Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Sjálfstæðisflokkurinn klofinn. Nýtt hægriafl svarið!
5.11.2011 | 00:21
Nú stefnir í hatrömm átök í Sjálfstæðisflokknum. Kannski ekki seinna að vænta. Flokkurinn sem keyrði þjóðina í eitt mesta efnahagslegt hrun Íslandssögunar. Fyrir algjöran pólitískan aulahátt, með hérlendum sósíaldemókrötum. Formannsuppgjörið framundan...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Gróf íhlutun Dana í íslenzk innanríkismál
1.11.2011 | 21:45
Það vantaði sem sagt þá bara danska sósíaldemókrata til forystu í dönsku ríkisstjórninni til að frekjast gróflega inn í íslenzk innanríkismál. Og þá að sjálfsögu að beiðni hérlendra andþjóðlegra og þjóðfjandsamra sósíaldemókrata. En skv. stjórnarsáttmála...
Hálfvitaháttur enn í útrás. Nú í boði Gnarr-ista
1.11.2011 | 00:16
Enn er hálfvitahátturinn í útrás. Ennþá á árinu 2011. Nú í boði Besta flokksins, sem ,,var fyrsti stjórnleysis-súrrealista flokkur í heimi" að sögn Jón Gnarr borgarstjóra á Radionvis- ion Festival s.l laugardag. ,,Flokkurinn er hvorki með markmið né...
Evrufallið. Sérhver auli mátti sjá þetta fyrir!
31.10.2011 | 00:11
Fyrrverandi seðlabankastjóri USA segir evrusvæðið dæmt til þess að falla. Norður-og suðursvæði þess séu svo ólík. Nákvæmlega og sérhver auli mátti sjá þetta strax í upphafi. Ein mynt, ein gengisskráning og álíkt vaxtastig gat aldrei gengið upp fyrir jafn...
VG ennþá ESB-sinnar. Og enn þjóðvarnarleysisinnar!.
30.10.2011 | 16:37
Landsfundur Vinstri grænna leggur blessun sína yfir áframhaldandi umsókn Íslands að ESB. Styður aðlögunarferlið þar með. Enda styðjandi ríkisstjórn sem vinnur dag og nótt að innlimun Íslands í ESB með fjár- stuðningi frá Brussel. En ENGINN sannur...
Ekkki fleiri vinstriflokka takk Lilja Mósesdóttir !
30.10.2011 | 00:18
Lilja Mósesdóttir fráfarandi þingmaður Vinstri grænna boðar stofnun á nýjum vinstriflokki. Vinstriflokki. Til hvers? Er það ekki einmitt vinstrimennskan sem hefur ætið talað kjarkinn úr þjóðinni, stórskemmt sjálfsímynd hennar á altari hinna öfgakenndu...
Óvopnað varðskip. Fyndið en skandall!
29.10.2011 | 00:20
Vert er að óska okkur Íslendingum til hamingju með hið stóra og öfluga varðskip Þór. En eitt vekur furðu. Engin fallbyssa um borð. Óvopnað varðskip. Getur varðskip án t.d fallbyssu talist alvöru varðskip? Hvers vegna er ekki stór og öflug fallbyssa um...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (21)
Jóhanna sjálf gaf út alversta veiðileyfið á þjóðina !
23.10.2011 | 21:35
Yfirgengilegur hroki og ósvífni Jóhönnu Sigurðardóttir krataleiðtoga virðast ótakmörkuð. Segir í lok landsfundar Samfylkingarinnar að það verði verkefni hennar og flokksins að sjá til þess að fjármálamarkaðurinn fái aldrei eftirlitslítið veiðileyfi á...
Sannir ESB-andstæðingar treysta ekki fjórflokknum
23.10.2011 | 17:14
Það er mikill misskilningur hjá Ragnari Arnalds fyrrv.formanni Alþýðubandalagsins, að Framsókn muni höggva drjúgt inn í raðir Vinstri grænna vegna ESB-mála. Fyrir það fyrsta samrýmist ESB- daður VG mjög vel þeirra sósíalísku öfga-alþjóðahyggju. Svokölluð...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Icesave-drottningin með rússneska kosningu
22.10.2011 | 13:53
Icesave-drottningin, Jóhanna Sigurðardóttir, hlaut rússneska kosningu sem leiðtogi hérlendra sósíaldemókrata. Manneskjan sem barðist með kjafti og kló fyrir Svarvars-Icesave-þjóðsvika- samningnum. Er hefði kostað þjóðargjaldþrot í dag hefi þjóð og...