Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Jón Bjarnason svikull í Evrópumálum
14.8.2011 | 13:27
Ţegar sumir ESB-andstćđingar hrósa Jóni Bjarnasyni ráđherra í Evrópumálum, verđur ekki horft fram hjá ţví, ađ ţessi SAMI Jón styđur bćđi ríkisstjórn og flokk sem styđja ađildarumsóknina ađ ESB. Í svona stórpólitísku hitamáli er ekki hćgt ađ styđja...
Enn ein sósíaldemókrataísk ţjóđarsvik
13.8.2011 | 00:36
Enn einu sinni ganga sósíaldemókratar fram fyrir skjöldu í ţjóđarsvikum. - Ekki bara í Icesave, og ESB-ţjóđsvikum, heldur nú í hvalamálum. Ţannig var sósíaldemókratinn og fyrrum kommúnisti Mörđur Árnason, ekki bara tilbúinn ađ samţykkja...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
ESB hefur grófa íhlutun í islenzk innanríkismál
12.8.2011 | 20:51
ESB er nú ađ hefja grófa íhlutin í íslenzk innanríkismál. Međ ţađ ađ markmiđi ađ innlíma Ísland inn í sitt gjörspillta, deyjandi Sambandsríki Evrópu. Til ţess hefur ţađ fengiđ hérlent kynningar-og markađsfyrirtćki til ađ annast áróđur sinn. Fyrirtćkiđ...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
64.5% Íslendinga andvígir ESB-ađild
11.8.2011 | 13:18
Hversu lengi á 35% andţjóđlegur sósíaldemókrataískur minnihluti ađ halda 65% meirihluta Íslendinga í pólitískri ESB-ađildar- gíslingu?- En skv. nýrri Gallupkönnun fyrir Heimsýn er 65% Íslendinga algjörlega andvígur ESB-ađild og fer ört vaxandi....
ESB! Úr ösku í eld!
3.8.2011 | 00:16
Stjórnmálalegur aulaháttur og efnahagskrísa hefur veriđ og er enn á Íslandi. En horfi menn til ESB og evru ţessa daga er stjórnmálalegur aulaháttur, efnahagskrísa, spilling og stjórn- leysi enn meira ţar, og sem enginn sér fyrir endann á. Ađ ganga í ESB...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Stjórnarskrá gerrćđisríkis
30.7.2011 | 17:37
Sjaldan sammála nafna mínum Jónasi Kristjánssyni fyrrv. ritstjóra, en ţađ gerist núna ţegar hann líkir tillögu stjórn- lagaráđs sem ,,stjórnarskrá gerrćđisríkis". Hann ćtlar ađ greiđa atkvćđi gegn ţessu geđrćđi fái hann tćkifćri til. Nákvćmlega eins og...
Sumir stjórnlagaráđsmenn útskýri sína kúvendingu!
30.7.2011 | 00:31
Ţađ er međ öllu ólýđandi ađ menn bjóđi sig fram til ađ endurskođa sjálfa stjórnarskrá Íslands, lýsandi ţví yfir fyrir kosningar, ađ vera á móti ESB-ađild og ćtla ađ standa vörđ um fullveldiđ, sbr. fullveldis- ályktanir ţjóđfundar, en gera svo allt allt...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
ESB-frumvarp stjórnlagaráđs afhent !
29.7.2011 | 14:46
ESB-frumvarp stjórnlagaráđs hefur nú veriđ afhent. Fór mjög vel á ţví ađ ESB-sinninn sem nú gegnir embćtti forseta Alţingis og kemur úr röđum sósíaldemókrata, skuli hafa tekiđ á móti ţessu kćrkomna ESB-frumvarpi sínu. Sem opnar á meiriháttar...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Alţingi hafni 110 og 111 grein stjórnlagaráđs strax! Ţjóđarsvik!
29.7.2011 | 00:32
Yfirgnćfandi meirihluti Íslendinga er andvígur ađild Íslands ađ ESB. Ein ađal tćknilega hindrunin í ţví ađ trođa Íslandi inn í ESB er núverandi stjórnarskrá. - Hún leyfir ekki hiđ mikla framsal á fullveldi Íslands sem í ESB-ađild felst. Međ afar...
Til hamingju ESB-sinnar međ YKKAR stjórnarskrá !
27.7.2011 | 21:44
Vert er ađ óska ESB-sinnum til hamingju međ ŢEIRRA stjórnarskrá. Ţví hún gat ekki orđiđ meir nćr óskum ţeirra um nánast ótakmarkađ framsal á fullveldi Íslands til yfirţjóđlegs valds, svo Ísland geti gerst ađili ađ ESB-klúbbi ţeirra í Buseel. Sbr. grein...