Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Fellur Alþingi á prófinu í dag ?

Fellur Alþingi á prófinu í dag? Niðurstaða þess verða skýr skilaboð vegna hrunsins mikla 2008. Sem á sér hvergi hlið- stæður. Heilt þjóðfélag nánast hrundi efnahagslega. Verður enginn sóttur til ábyrgðar, er hætta á siðferðislegu hruni. Þjóðfélagslegri...

Ísland láti nú hart mæta hörðu ! Drögum ESB-umsóknarferlið til baka!

Sjávarútvegsstjóri ESB segir ESB láta hart mæta hörðu lúffi Íslendingar og Færeyingar ekki fyrir valdsstjórninni í Brussel vegna makrílveiða þjóðanna. Sem þær eru Í FULLUM RÉTTI að nýta innan sinna fiskveiðilögsögu. Gott að fá svona hótanir EINMITT NÚNA....

Senditíkur ESB koma nú á færiböndum. Mótmælum 1 október!

Senditíkur ESB koma nú á færiböndum, til að styðja við ESB- trúboðið á Ísland. Einn þeirra er Joe Borg frá Möltu. Sem ESB- trúboðið á Íslandi himintók. - Ekki síst þar sem Malta er eyja. En sjávarútvegur Möltu er ekki stærri en svo að einn meðal- stór...

Þjóðhollir hægrisinnar geta ekki stutt Sjálfstæðisflokkinn lengur !

Flokkur sem neitar að horfast í augu við hrikalegar misgjörðir sínar, sem olli meiriháttar efnahagslegu hruni á Íslandi, verð- skuldar hvorki traust eða stuðning. Og Því síður neiti hann að þeir stjórnmálamenn sem mestu pólitísku ábyrgðina bera á því að...

Ingibjörg! Sósíaldemókratar bera höfuðábyrgðina ! Þú líka sem slík!

Það er alveg óborganlegt hvernig sósíaldemókratarnir ætla að reyna að sverja af sér sökina og pólitísku ábyrgðina á því hvernig komið er fyrir íslenzkri þjóð í dag. Því það var og er einmitt þeirra hugmyndarfræði sem kom Íslandi í hrunstöðuna. Alveg frá...

Aðlögunarferlið allt í boði Vinstri grænna !

Það er hárrétt hjá Bændasamtökum Íslands að Ísland er í AÐLÖGUNARFERLI að ESB en EKKI samningarviðræðum um aðild að ESB. Alþingi Íslendinga var stórkostlega bekkt í fyrra að um venjulega umsókn væri að ræða. Að sú blekking náði fram að ganga skrifast því...

Sjálfstæðisflokkurinn handónýtur hægriflokkur !

Þessi Sjálfstæðisflokkur á nú að fara að athuga alvarlega sína stöðu. Nú er síðasta útspil formanns hans skv. Vísir.is að vera opinn fyrir viðræðum um myndun nýs meirihluta á Alþingi. Og það m.a MEÐ SAMFYLKINGUNNI. Og það ÁN undangenginna þingkosninga....

Kosningar í haust! - Eru Hægri grænir nú valkostur til hægri ?

Hvað á maður að halda þegar báðir Hrunflokkarnir eru í þann veginn að ná samkomulagi að hruna yfir þingmanna- nefndina, og gera hana ómarktækja hvað ráðherraábyrgð varðar? Liggur ekki endurlifguð Hrunstjórn í loftinu? Til að koma í veg fyrir slíkt...

Auðvitað ver Jóhanna hrunið og allt sukkið kringum það!

Auðvitað gengur nú Jóhanna Sig forsætisráðherra fram fyrir skjöldu á Alþingi og ver hrunið og allt sukkið í kringum það. Enda sjálf ráðherra í Hrunstjórninni og ber því fulla pólitíska ábyrgð á því. - Nema hvað að hún er gædd algjörum siðferðis- brestum...

Kosningar ef Alþingi blessar hrunstjórnina !

Hrunstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingarinnar brást algjörlega. - Þess vegna varð algjört efnahagslegt hrun á Íslandi. Að gera einn ráðherra ábyrgan umfram annan í hrun- stjórninni er afar ótrúverðugt og ósannfærandi. Því ALLIR báru þeir meir og...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband