Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Forseti vor á Útvarpi Sögu í dag.

Vert er að minna á viðtal við forseta vor, Herra Ólaf Ragnar Grímsson, á Útvarpi Sögu kl. 11. í dag. Heiður fyrir Útvarp Sögu! Og líka spennandi og áhugavert viðtal við forsetann í ljósi atburða síðustu daga m.a. tengda honum. Sbr.Icesave og ESB....

Streingrím fyrir Landsdóm strax vegna Icesave!

Í hvers umboði lýsir kommúnistaleiðtoginn og því mður fjármálaráðherra Íslands Steingrímur J yfir því við hollenskt dagblað að Íslendingar munu borga Icesave? ALLS EKKI í umboði þjóðarinnar svo mikið er víst SEM HAFNAÐ HEFUR ICESAVE ALGJÖRLEGA í...

Samþykkja Vinstri grænir ESB-styrkina í fjárlagafrumvarpinu ?

Nú reynir fyrir alvöru á hvort Vinstri grænir ekki bara samþykkja aðildarumsóknina að ESB, heldur líka sjálft AÐLÖGUNARFERLIÐ. Fjárlagafrumvarpið mun skera á um það eftir tvær vikur. En þar mun koma fram veruleg fjárhæð úr ríkissjóði vegna ESB-umsókn-...

Er DV að ESB-væðast ? Mynd dagsins. ESB-fáninn

Allt bendir til að DV ætli sér að gerast áróðurssnepill fyrir Brussel-valdið á Íslandi. Óvænt starfslok framkvæmdastjóra DV og aðkoma Brusselssinnans Lilju Skaftadóttir sem eina af aðaleigendum blaðsins bendir sterklega til þess. Enda ritstjórnarstefna...

Hvenær fara Steingrímur og Jóhanna fyrir Landsdóm ?

Steingrímur J Sigfússon fjármálaráðherra segir það mikið tilfinningamál að þurfa að ákæra suma ráðherra hrunstjórn- arinnar.- En tilfinningasemin er ekki meira en það að á sama tíma situr hann í ríkisstjórn undir forystu eins af hrunráð- herrunum,...

Ákæra með Jóhönnu og Össur enn í ríkisstjórn, = SKANDALL!

Það að ákæra 3 eða 4 hrunráðherra fyrir Landsdóm, hafandi 2 hrunráðherra enn í ríkisstjórn, er ekkert annað en stór póli- tískur hráskinnsleikur og SKANDALL! Að pikka út einn og einn ráðherra úr Hrunstjórninni miklu er ekkert annað en pólitísk...

Jóhanna og Össur sem hrunráðherrar verða nú að segja af sér ! STRAX!

Hvaða álit sem menn geta haft á því hvort beri að kæra einhverra hrunráðherra fyrir Landsdóm eða ekki, þá er það algjör skandall að tveir þeirra skuli enn sitja í ríkisstjórn Ís- lands. En það eru þau Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráð- herra og Össur...

Ráðherrar ættu ALLIR að sæta ábyrgð !

Ráðherrar í ríkisstjórn þar sem varð ALGJÖRT EFNAHAGSLEGT HRUN af mannavöldum, HLJÓTA AÐ BERA PÓLITÍSKA ÁBYRGÐ! Allt annað er svo GJÖRSAMLEGA FRÁLEITT! Hrunið á Íslandi á sér EKKERT FORDÆMI! Því hefðu ALLIR ráðherrar hrunstjórnar- innar strax í upphafi...

Kosningar, hreinsun og uppstokkun stjórnkerfis !

Krafan um kosningar, hreinsun og uppstokkun í íslenzkum stjórnmálum, stjórnkerfi, fjármálastofnunum og eftirliti hlýtur að vera aðal niðurstaðan af starfi þingmannanefndar Alþingis í gær. Ríki og þjóð getur ekki afborið deginum lengur stjórn- mála- og...

Landeyjarhöfn aulahátturinn í hnotskurn !

Landeyjarhöfn er aulahátturinn í hnotskurn. Minnir á sögu um Bakkabræður er hugðust bera út myrkrið. Alveg dæmigert um íslenzkt stjórnarfar og stjórnsýslu fyrr og nú. Enda Ísland stjórnlaust og nánast gjaldþrota. Allt fyrir YFIRGENGILEGAN aulahátt,...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband