Icesave/ESB-vinstristjórnin ræðst á velferðarkerfið!!!
15.5.2010 | 00:36
Á sama tíma sem Steingrímu J ákallar Breta og Hollendinga
til að greiða Icesave, og Jóhanna hendir milljörðum í ESB-
umsóknina, boða þessir tveir forystumenn vinstriaflanna á
Íslandi, stórkostlegan niðurskurð í velferðarkerfinu. Þarna
sýna vinstrimenn loksins sitt rétta andlit. Óvinir almennings,
og óvinir þjóðlegra hagsmuna og þjóðfrelsis númer eitt, tvö
og þrjú.
Ef hér væri við völd þjóðleg borgaraleg ríkisstjórn, sem
stæði vörð um íslenzka hagsmuni og almennings á Íslandi,
myndi ALDREI þurfa að koma til skerðingar á íslenzku vel-
ferðarkerfi. Ekki hefði verið sótt um aðild að ESB. Þar myndu
sparast margir milljarðar. EKKI KRÓNA yrði greidd vegna Ice-
save, enda ólögvarin krafa á ferð sem er íslenzka ríkinu
algjörlega óviðkomandi. Þarna gæti verið um hundruð mill-
jarða að ræða. Og að lokum myndi hin þjóðlega borgaralega
ríkisstjórn skattleggja inngreiðslur í lífeyrissjóði strax en
ekki eftirá, sem myndi þýða milljarðar tugir í ríkissjóð.
Af þessu má sjá að vinstrimenn eru höfuðóvinir íslenzkrar
þjóðar og fullveldis og sjálfstæðis hennar. Gegn slíkri andþjóð-
legri ríkisstjórn þarf nú þjóðin að rísa upp, og úthýsa slíkum
óþjóðhollum vinstriöflum úr íslenzkum stjórnmálum. Ásamt
því að lögsækja þá stjórnmálamenn sem ENN þverskallast,
og vilja kúga Icesave-drápsklyfjar útrásarmafíuósa upp á
þjóðina. Án lagastöðu og afgerandi höfnunar þjóðarinnar
á slíkum þjóðsvikum í þjóðaratkvæðagreiðslunni 6 mars.s.l.
En þar fara fremst Steingrímur J og Jóhanna Sig.
BURT MEÐ VINSTRISJÓRN ÞJÓÐSVIKA OG ÞJÓÐARKÚGUNAR.
ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN! EKKERT ICESAVE né AGS!
|
Velferðarþjónustan skorin niður |
| Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt | |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook







fullveldi
thjodarheidur
jonvalurjensson
gustafskulason
duddi9
alit
altice
andres
annabjorghjartardottir
asthildurcesil
astromix
axelaxelsson
axelthor
bene
benediktae
brandarar
diva73
doddidoddi
dramb
dullur
ea
eeelle
eggertg
einherji
emilkr
esb
esv
fannarh
friggi
gagnrynandi
gattin
geiragustsson
pallvil
gmaria
gmc
godinn
gp
gudjul
gun
gunnlauguri
hallarut
hannesgi
hlekkur
hogni
hreinn23
hugsun
huldumenn
hvala
islandsfengur
jaj
jensgud
johanneliasson
juliusbearsson
kolbrunerin
kristjan9
ksh
maeglika
maggiraggi
magnusthor
mal214
mixa
morgunbladid
muggi69
nautabaninn
nielsen
noldrarinn
nytthugarfar
olafurthorsteins
partners
prakkarinn
predikarinn
rafng
rs1600
rynir
samstada-thjodar
siggisig
siggith
sighar
sigurjonth
sjonsson
skessa
tilveran-i-esb
skodunmin
skulablogg
solir
stebbifr
sushanta
svarthamar
sveinnhj
tomasha
valdisig
thorsteinnhelgi
toro
valdimarjohannesson
vefritid
vestfirdir
vidhorf
westurfari
ziggi
ornagir
seinars
zeriaph
thjodarskutan
lifsrettur
auto
solbjorg
Athugasemdir
Eins og staðan er i dag þá er ríkið rekið með tæplega 100 milljarða halla, sem er fjármagnaður af AGS. Ég er alveg sammála þér að við eigum að sparka AGS í burtu, og þess vegna eigum við að reyna að reka ríkið með hagnaði. Þetta krefst annað hvort 25% niðurskurð á öll útgjöld ríkissins, eða um 33% aukna gjalda og skattlagningu. En já burt með AGS, og þess vegna þarf að reka ríkið með hagnaði sem fyrst!! Viljum við virkilega vera háð ölmusu frá AGS? Nei, við þurfum að endurheimta sjálfstæði landsins, og það verður aðeins gert með því að endurheimta fjárhagslegt sjálfstæði fyrst!
Bjarni (IP-tala skráð) 16.5.2010 kl. 09:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.