Er nýtt vígbúnađarkapphlaup ađ hefjast?

  
    Skv.fréttavef MBL.is óskuđu Rússar eftir ţví
í dag ađ kallađ verđi til neyđarfundar til ađ rćđa
saminginn um takmörkun vígbúnađar, CFE. 
Rússar hóta ađ hćtta ţáttöku sinni í samningi
ţessum ţar sem NATO ríki hafi hann ađ engu.
Tengist ţetta ađ stórum hluta áćtlun Banda-
ríkjamanna ađ koma upp eldflaugavarnarkerfi
í A-Evrópu, en ţađ mćtir hađri andstöđu Rússa.

  Ţetta sýnir hversu skjótt getur skipast veđur í
lofti ţegar öryggis-og varnarmál eru annars
vegar. Viđ  Íslendingar ţurfum ţví ćtíđ ađ huga
vel ađ okkar öryggis-og varnarmálum ásamt ţví
ađ beita okkur í ţágu friđar innan allra alţjóđa-
stofnana sem fjalla um slík mál og sem viđ eigum
ađild ađ. Í ţessu tilfelli virđast Bandaríkjamenn 
sem oftar fara offari međ ţví ađ stefna ađ upp-
setningu eldflaugavarnarkerfis nánast viđ fót-
skör Rússa.  Viđbrögđ Rússa eru ţví skiljanleg.

   Ţađ er ánćgjulegt ađ bandariskur her skuli
ekki lengur vera hér á landi. Honum fylgdi
meiri hćtta en öryggi. Hins vegar er náin
samvinna  okkar viđ Dani, Norđmenn, og 
Kanadamenn á sviđi öryggis-og varnarmála
mjög mikilvćg, og ekki síst ef Ţjóđverjar koma
ţar inn. Ţetta eru ţćr ţjóđir sem Íslendingar
geta best treyst varđandi ţessi veigamiklu mál
ásamt ađildinni  ađ NATO. - Ţá eigum viđ ađ
rćkta gott samband viđ Rússa og stuđla ađ
sem bestu tengslum og samskiptum ţeirra viđ
Nato, hvađ sem Bandaríkjamönnum kann ađ
finnast. 

   Íslendingar eiga ţví ađ beita sér innan NATO
gegn áformum Bandaríkjamanna ađ koma sér
upp eldflaugavarnarkerfi í A-Evrópu. Ţađ ţjónar
bersýnilega engum öđrum tilgangi en ađ stórauka
spennu á ţessu svćđi auk ţess ađ ýta undir
nýtt vígbúnađarkapphlaup. Gegn slíku eiga 
íslenzk stjórnvöld ađ berjast.







« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband