Eflum pólitísk samskipti viđ Ţjóđverja og Rússa

 

    Bandarisk áhrif á Íslandi fara brátt ađ heyra sögunni til, enda
hefur gjörbreyting  orđiđ í varnar- og  öryggismálum Íslands. Viđ
ţćr ađstćđur er ekki nema eđlilegt ađ Íslendingar standa frammi
fyrir veigamiklu endurmati á stöđu sinni í dag í samfélagi ţjóđanna.

   Ađild Íslands ađ NATO er horsteinn Íslands í öryggis-og varnar-
málum. Samfara ţví  ađ Íslendingar stórefli  ţáttöku sína í eigin
öryggis-og varnarmálum  eins  og  fullvalda  og sjálfstćđri ţjóđ
sćmir, er nauđsynlegt ađ  eiga sérstaka samvinnu  í ţeim  málum
viđ okkar helstu nágranna og vinaţjóđir. Mikilvćg skref hafa ţegar
veriđ stigin í ţeim efnum viđ Dani og Norđmenn. En meira ţarf ađ
koma til.

    Ísland er Evrópuţjóđ. Tengslin viđ Evrópu eiga eftir ađ vaxa mjög
í framtíđinni samfara minnkandi samskiptum vestur um haf. Í Evrópu
á Ísland ţví láni ađ fagna ađ eiga tvćr öflugar ţjóđir sem miklar vina-
ţjóđir. Ţćr eru Ţjóđverjar og Rússar. Vinátta Íslendinga og Ţjóđverja
hefur veriđ einstök gegnum tíđina. Ţar sem Ísland hefur tekiđ ţá réttu
afstöđu ađ standa utan Evrópusambandsins, er mjög mikilvćgt ađ eiga
gott og öflugt pólitiskt  samband viđ  stćrsta og  öflugasta  ríki  ţess,
Ţýzkaland. Hluti af slíku öflugu pólitísku sambandi er sérstök ađkoma
Ţjóđverja ađ vörnum Íslands, eins og rćtt er um. Ţýzkaland er eitt af
öflugustu ríkjum NATO sem yrđi mikill fengur í ađ fá ađ vörnum Íslands.
Eigum viđ ţví  ađ virkja ţessa sérstöku vináttu okkar viđ Ţjóđverja sem
eru í lykilađstöđu innan Evrópusambanadsins, en góđ samskipti viđ ţađ
til viđhalds  EES samningnum viđ ESB er okkur mjög mikilvćgt í framtíđ-
inni.

   Rússland er ört vaxandi ríki í dag, ekki síst efnahagslega. Ísland og
Rúsland ásamt öđrum ţjóđum viđ N-Atlantshaf hafa  mikillia  öryggis-
hagsmuni ađ gćta á  norđurhöfum  og  Atlantshafi. Ţví  á  Ísland ađ
stuđla ađ eflingu pólitiskra samskipta viđ Rússa á sem  flestum sviđ-
um. enda hafa samskipti ţjóđanna ćtiđ veriđ mjög góđ. Í Rússlandi
er í dag mikill efnahagslegur uppgangur  og  ţví mikilvćgt ađ  eiga
beinan ađgang ađ rússneskum mörkuđum, ekki síst ţar sem Ísland
stendur utan ESB og getur ţví samiđ viđ rússnesk stjórnvöld beint
og milliliđalaust.

    Í ljósi alls ţessa eigum viđ  ţví sérstaklega nú  ađ efla pólitísk sam-
skipti okkar viđ Ţjóđverja og Rússa í framtíđinni, samfara  ţví ađ eiga
náin og góđ samskipti viđ  okkar brćđraţjóđir á Norđurlöndum. 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband