Bandaríkjamenn eiga ađ skammast sín !

 

   Ţađ er vert ađ taka undir međ Staksteinum Morgunblađsins
í dag ađ ţađ skuli vera til skammar hvernig bandariska leyni-
ţjónustan vinnur. ,, Ţađ vekur óhug og viđbjóđ ađ lesa frétt
bandariska stórblađsins The New Tork Timnes" segir í Stak-
steinum. ,, Ađ ţjóđ sem vill kalla sig siđmenntađa, eins og sú
bandariska vill vissulega gera, skuli beita svona ómannúđleg-
um ađferđum viđ yfirheysrlur, er til háborinnar skammar fyrir
Bandaríkin", segja  Staksteinar.

  En ţađ er ekki bara frásagnir í The New York Times sem fylla
manni viđbjóđi og hryllingi á bandarisku réttarkerfi og samfélagi
ţessa daga. Lestur bókar  um Aron Pálma sem  er nýkomin út
veldur manni ţvílíkum viđbjóđi á bandarisku réttarkerfi ađ ţađ
er međ  engum orđum lýst. Niđurstađan er sú, ađ bandariskt
samfélag er sjúkt. Stjórnkerfiđ er helsjúkt. Ţađ sjúkt, ađ Banda-
ríkjamenn eiga ađ skammast sín og vera ekki ađ setja sig á háan
hest gagnvart öđrum ţegar kemur ađ lýđrćđi og réttarfari.

  Sem betur fer fara bandarisk áhrif stórminnkandi á Íslandi eftir
ađ bandarisk stjórnvöld ákváđu EINHLIĐA ađ kalla bandariska
herinn af landi brott. Ţvílíkur léttir ! Okkur sönnu vinir sem viđ
getum treyst og virt eru í Evrópu.  Ţar eigum viđ líka heima!  

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Nokk nú sammála Benedikt........

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 9.12.2007 kl. 01:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband