Tilskipun ESB ógnađi íslenzkum ţjóđarhagsmunum

 

  Í fréttum RÚV í kvöld kom fram ađ flugfargjöld á Íslandi myndu
hćkka all verulega ef ný tilskipun Evrópusambandsins verđi sam-
ţykkt. Hún miđar ađ  ţví ađ  draga úr mengun  flugvéla og  ađ fá
almenning innan ESB til ađ nota frekar lestir í auknu mćli. Kom
fram ađ ţetta myndi stórskađa samkeppnisstöđu evrópskra flug-
félaga, ţví ţetta yrđi fyrsta tilskipun ţessa eđlis í heiminum í dag.

  Hvađ Ísland varđar myndi svona tilskipun hafa meiriháttar áhrif
á Íslandi. Ekkert ríki a.m k í Evrópu er háđ eins miklum flugsam-
göngum og Ísland. Bćđi kemur ţar til ađ Ísland er eyja langt úti
á Atlantshafi, og á Íslandi eru engar lestir, hvorki innanlands né
til ađ ferđast međ á milli landa af skiljanlegum ástćđum. Ekki er
ţví ofsagt ađ slík tilskipun nái hún til Íslands myndi klárlega ógna
íslenzkum ţjóđarhagsmunum.  Og ţađ all verulega...

  Fróđlegt verđur ađ fylgjast međ viđbrögđum íslenzkra stjórnvalda
gagnvar tilskipun ţessari verđi hún ađ veruleika. Ţví augljóst er
ađ Ísland mun aldrei geta samţykkt slíka ađför ađ íslenzkum ţjóđ-
arhagsmunum. Jafnvel ţó ađ  hinn ESB-sinnađi utanríkisráđherra
finnist  máliđ léttvćgt...........  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Já Guđmundur tek undir ţađ fróđlegt verđur ađ sjá hvort ţetta veki einhver viđbrögđ hér á bć.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 9.12.2007 kl. 02:08

2 Smámynd: Gestur Guđjónsson

Nú reynir á ađ ná samkomulagi viđ EFTA ríkin um ađ ţetta komi ekki inn í EES samninginn, amk ekki nema međ undanţágu fyrir okkur.

Gestur Guđjónsson, 9.12.2007 kl. 11:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband