Erich Kástner látinn


   Stundum er mađur minntur á hversu löngu liđnir atburđir
eru okkur nálćgđir í tíma og rúmi. Ţađ ađ Erich Kástner, sem
barđist í FYRRI heimsstyrjöldinni 1914-1918, er nú látinn,
107 ára, er slík áminning.

   Taliđ er ađ yfir 10 millj. hermanna hafi falliđ og yfir 20 millj.
hermanna sćrst, í stríđi ţessu,  auk ţess fórust margir
óbreyttir borgarar.

   Erich Kástner var einn af ţeim sem barđist  hetjulega fyrir
sínu föđurlandi.

   Blessuđ sé minning Erichs Kástners, sem var síđasti
ţýzki hermađurinn úr fyrri heimsstyrjöld sem horfinn er
nú yfir móđuna miklu..........

   Vonandi ađ slíkir atburđir endurtaki sig aldrei aftur!


mbl.is Síđasti ţýski hermađurinn úr fyrri heimsstyrjöld látinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband