Hvers vegna umdeilt safn ?


   Skv. frétt á Mbl.is þá áforma Þjóðverjar að setja upp
safn sem sýna á hvernig um 12 milljónir Þjóðverja var
vísað úr landi í Póllandi, Tekklandi, Ungverjalandi eftir
að seinni heimstyrjöldinni lauk. Þá urðu fjöldi Þjóðverja
að yfirgefa heimili sín og landssvæði sem voru í raun
þýzk en féllu austan megin járntjalds eftir stríð.

   Sagt er að margir austur-Evrópubúar séu á móti safn-
inu, og segja það mála  ranga mynd  af  Þjóðverjum. En
burt séð frá því  hvers vegna  hið hörmulega  stríð  hófst,
er þá ekki gott að allar afleðingar  þess séu uppi á  borði,
þannig að kynslóðir þær sem eftir koma séu ávalt áminntar
á þær sem víti til varnaðar? Sama hver í hlut á !

  Því á það safn sem Þjóðverjar áforma að setja upp
fullkomlega rétt á sér !

  Og þó fyrr hvefði verið!
mbl.is Áform um umdeilt safn í Þýskalandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband