Gríđarlegt efnahagslegt tjón viđ ađ ganga í ESB !


   Miđađ viđ ţćr forsendur sem Samfylkingin og ađrir ESB-sinnar
gefa sér viđ vćntanlega inngöngu Íslands í ESB, er alveg  ljóst
ađ efnahagslegt tjón okkar Íslendinga verđur gríđarlegt. Ţađ er
ekki bara sú stađreynd, ađ íslenzka ríkiđ mun koma til međ ađ
greiđa á annan tug milljarđa á ári í sukksjóđi Evrópusambandsins
umfram ţađ sem ţađ fćr á móti. - Heldur eru ALLAR líkur á ţví ađ
íslenska ţjóđarbúiđ geti orđiđ af gríđarlega háum fjárhćđum ár
hvert svo tugum eđa jafnvel hundruđum milljarđa skiptir  árlega.
Ţar er fyrst og fremst átt viđ allan ţann framseljanlega kvóta á
Íslandsmiđum sem verđur í stórhćttu göngum viđ í ESB. Ţví hvorki
Samfyklingin né ađrir ESB-sinnar hafa bođađ breytingu á fiskveiđi-
stjórnunarkerfinu viđ inngöngu Íslands í ESB. Sem er í raun VÍTA-
VERT  svo ekki sé meira sagt. Ţví viđ ţađ fćrist allur kvótinn á Ís-
landsmiđum í raun á alţjóđlegan uppbođsmarkađ innan ESB međ
skelfilegum afleiđingum göngum viđ ţangađ inn ađ óbreyttu fisk-
veiđistjórnunarkerfi.  Hrun bresks sjávarútvegs međ svokallađa
kvótahoppi er skýrt dćmi um hvađ í vćndum er fyrir íslenzkan sjá-
varútveg göngum viđ Brusselvaldinu á hönd. - Ţá eru ađrar auđlindir
Islands í stórhćttu.

  Upptaka evru í kjölfar ESB-ađildar yrđi svo ađ bćta gráu ofan á
svart. Vegna eiginleika íslenzka hagkerfisins ađ vera sveiflukennt
en jafnhliđa mjög sveigjanlegt og ađlögunarríkt mun upptaka evru
klárlega  verđa ávísun á STÖĐNUN  og  viđvanandi ATVINNULEYSI
međ tilheyrandi kostnađi. Myntsamstarf viđ t.d Norđmenn yrđi hins
vegar mun vćnlegri kostur í alla stađi, enda á íslenzkum forsendum.

   Blekking og lýgarvefur ESB-sinna um ágćti ESB fyrir Ísland er ţví
meiriháttar augljós. Hins vegar er undravert hversu margir láta blekk-
jast af ţeim fagurgala. - Ţá eru ótaldar allar ţćr fórnir  á fullveldi
og sjálfstćđi Íslands  sem mun fylgja innlimun ţess í ţetta Ríkja-
samband Evrópu. Vegna fámennis ţjóđarinnar yrđu áhrif hennar
innan sambandsins nánast EKKERT.  EKKERT!!!  - Ísland yrđi áhrifa-
lus hjálenda ţessa Sambandsríkis úti á miđju Atlantshafi.

   Ţađ er ţví  kominn tími til ađ Íslendingar  átti sig á hinum ţjóđhćttu-
lega áróđri og blekkingum ESB-sinna. - Ţađ sem er alverst viđ bođskap
ţeirra er ađ hann er nánast trúarbrögđ, byggđur á ofstćkisfullum frasa, 
ţar sem öll rökhgyggja og allar stađreyndir er vísađ á bug.
 
  Gegn ţví verđur ađ berjast !!!

  Viđ lýgaáróđri ESB-sinna verđur ţví ađ bregđast.  Og ţađ af hörku! 

  Ađ lokum er vert ađ ţakka Styrmi  Gunnarssyni fráfaranda ritstjóra
Morgunblađsins, fyrir ćvarandi  stuđningi hans fyrir FRJÁLSU ÍSLANDI!  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Guđmundur.

Mín skođun er sú ađ ţeir sem vilja ganga skriffinskuapparatinu í Brussel á hönd, hafi annađ hvort gefist upp viđ ađ taka ţátt í stjórnmálum hér innanlands, ellegar gangi erinda ţröngra sérhagsmuna í ţví efni.

Afsal yfirráđa yfir fiskimiđunum jafngildir í mínum huga ţví ađ vera ekki lengur sjálfstćđ ţjóđ međal ţjóđa, ţrátt fyrir lélegt og handónýtt kerfi hér á landi ţess efnis.

Sjálfsákvarđanavaldiđ kemur ekki aftur til okkar á silfurfati svo mikiđ er víst.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 3.6.2008 kl. 02:08

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ég er sammála ţér Guđmundur.

Svo seint sem í síđustu viku fór fram útför fiskveiđistefnu ESB - útförin var haldin í kyrrţei og skömm og skiptaráđendur dánarbúsins leita núna ađ nýjum veiđimiđum. Ţar gćti Samfylkingin kanski hjálpađ og afhent árangur tveggja ţorskastríđa fyrir verđgildi eins bolla af Cefé Latte á bar í Brussen.

Gunnar Rögnvaldsson, 3.6.2008 kl. 08:43

3 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Ţađ er satt Guđrún, ţeir stjórnmálamenn sem vilja ganga Brussel-
valdinu á hönd hafa gefist upp viđ ađ reka sjálfstćtt ţjóđríki á
Íslandi.

Tel líka ađ ţeir stjórnmálamenn sem ekki treysta sér ađ taka hreina
afstöđu í Evrópumálum eigi ađ leita sér ađ annari vinnu.

Takk fyrir Gunnar. Ţorskastríđin eru ađ vísu ţrjú, og margir telja ţau
fleiri. Ţess vegna er ţađ virkilega sorglegt ef til er hópur Ís-
lendinga í dag sem tilbúnir eru ađ forna ein af okkar helstu auđ-
lind.  Til hvers var ţá barist á sínum tíma? 

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 3.6.2008 kl. 16:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband