Höfundur
Guðmundur Jónas Kristjánsson
Höfundur starfar sem sjálfstæður bókhaldari. REIKNINGSSKIL SF. Í stjórnmálum aðhyllist þjóðleg, borgarasinnuð viðhorf. Er í FRELSISFLOKKNUM. Kristinn.
Netfang gjk@simnet.is
Eldri færslur
- Maí 2018
- Nóvember 2017
- Október 2017
- Ágúst 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Júní 2016
- Maí 2016
- Mars 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Vill Ísland úr Schengen
5.8.2008 | 20:27
Einn mesti áfellisdómur um Schengen-ruglið kom fram í fréttum
RÚV í kvöld. Framkvæmdastjóri Útflutningsráðs, Jón Ásbergsson,
segir Schengen verulega viðskiptahindrun, því það geti tekið
langan tíma fyrir kaupsýslumenn utan Schengen svæðisins að
fá vegabréfsáritanir til Íslands. Hann segir að best væri að Ís-
land segi sig úr Schengen, enda með engin áföst landamæri að
löndum Schengen. Ísland sé eyland eins og Bretland og Írland,
en hvorugt þeirra væri í Shengen.
Þetta er hárrétt afstaða formanns Útflutningsráðs. Aðildin að
Schengen er eitt mesta ruglið í utanríkismálum í seinni tíð. Enda
kostnaðurinn mikill og gallarnir mun fleiri en kostirnir.
Hversu lengi enn á þjóðin að horfa upp á þetta rugl ?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 6.8.2008 kl. 00:42 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Af mbl.is
Erlent
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- fullveldi
- thjodarheidur
- jonvalurjensson
- gustafskulason
- duddi9
- alit
- altice
- andres
- annabjorghjartardottir
- asthildurcesil
- astromix
- axelaxelsson
- axelthor
- bene
- benediktae
- brandarar
- diva73
- doddidoddi
- dramb
- dullur
- ea
- eeelle
- eggertg
- einherji
- emilkr
- esb
- esv
- fannarh
- flinston
- friggi
- gagnrynandi
- gattin
- geiragustsson
- pallvil
- gmaria
- gmc
- godinn
- gp
- gudjul
- gun
- gunnlauguri
- hallarut
- halldorjonsson
- hannesgi
- hlekkur
- hhraundal
- hogni
- hreinn23
- hrolfur
- hugsun
- huldumenn
- hvala
- islandsfengur
- isleifur
- jaj
- jensgud
- johanneliasson
- jonsullenberger
- juliusbearsson
- jullibrjans
- kaffistofuumraedan
- kolbrunerin
- kristjan9
- ksh
- maeglika
- maggiraggi
- magnusjonasson
- magnusthor
- mal214
- mixa
- morgunbladid
- muggi69
- nautabaninn
- nielsen
- noldrarinn
- nytthugarfar
- oddikriss
- olafurthorsteins
- partners
- prakkarinn
- predikarinn
- rafng
- rs1600
- rynir
- samstada-thjodar
- siggisig
- siggith
- sighar
- sigurjonth
- silfrid
- sjonsson
- skessa
- tilveran-i-esb
- skinogskurir
- skodunmin
- skulablogg
- solir
- stebbifr
- sumri
- sushanta
- svarthamar
- thorhallurheimisson
- sveinnhj
- tomasha
- valdisig
- tibsen
- thorsteinnhelgi
- toro
- trumal
- valdimarjohannesson
- vefritid
- veravakandi
- vestfirdir
- vidhorf
- westurfari
- ziggi
- ornagir
- seinars
- zeriaph
- thjodarskutan
- lifsrettur
- auto
- solbjorg
Athugasemdir
Var það ekki Halldór, sem var forvígismaður að koma okkur í þetta fen? Ég þakka almættinu fyrir að hann skuli nú vera formaður ráðherra nefndar Norðurlandanna.
Sigurður Þórðarson, 5.8.2008 kl. 20:52
Það er hárrétt hjá þér Sigurður að hugmyndin var Halldórs. Það breytir engu
um það hversu arfa-vitlaus hugmyndin var og er. Ein af ESB-vírusum Halldórs, sem því miður sjálfstæðismenn samþykktu utan Einars Odds og
Einars Guðfinns. Því miður samþykktu framsóknarmenn vitleysinu og að
sjálfsögðu Samfylkingin, enda einn áfangi þeirra inn í ESB-,,sæluna".
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 5.8.2008 kl. 21:03
Það er rétt hjá þér Guðmundur Íslendingar áttu aldrei að ganga í Schengen og við eigum að ganga úr því eins fljótt og auðið er.Við áttum að taka sömu afstöðu og Írar og Bretar að hafna inngöngu.
Þessi innganga kostaði okkur miljarða króna vegna breytingar á flugstöðinni og aukin starfsmannafjölda.Ég þekki vel til þessa mála´þegar undirbúningur að Schengen var í gangi var ég deildarstj.tollgæslu, öryggis - og vegabréfaeftirlits í flugstöðinni.Eftir að hafa kynnt mér ýtarlega málavexti fyrir inngöngu í Schengen var ég þess fullviss að aðild okkar væri röng ákvörðunartaka.Halldór Ásgrímsson beitti sér mjög eindregið í þessu máli og meirihluti alþingismanna samþykktu þessa aðild án þessa að kynna sér hana nægjanlega vel.
Allir sem störfuðu í flugstöðinni við tollgæslu og vegabréftirlit voru mótfallnir breytingunni.Hún myndi m.a. veikja eftirlit okkar með afbrotamönnum og fíkniefnaeftirlit.Það var líka vitað að Shengen aðildin myndi verða veruleg viðskiptahindrun fyrir ríki utan Shengen svæðissins eins og framkvæmdastj. Útflutningsráð hefur staðfest.
Kristján Pétursson, 5.8.2008 kl. 21:40
Allt saman hundrað prósent rétt Guðmundur, algjörlega sammála.
Það var nákvæmlega ekki neitt sem mælti með þáttöku okkar Íslendinga í þessu samstarfi , ekkert.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 6.8.2008 kl. 01:50
Takk fyrir innleggin hér !
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 7.8.2008 kl. 21:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.