Bankakrísur virđast ekker međ ađ hafa ESB-ađild eđa evru !


    Áróđur sumra peningaafla á Íslandi ađ verđi ekki sótt um ESB og
tekin upp evra munu bankarnir einn af öđrum neyđast til ađ flytja
úr landi. Allt virđist ţetta blekking ein.  Eđa hvernig  stendur  ţá á
allri ţessari bankakrísu  á  evusvćđinu í dag? Ţriđji stćrsti  banki
Ţýzkalands  og trúlega á öllu  evrusvćđinu, Dresner  bankinn, hefur
gefist upp, og hefur nú annar strćrsti banki Ţýzkalands nánast yfir-
tekiđ hann.  Fyrir fáum dögum bárust fréttir úr Danaveldi um banka-
gjaldţrot. Ótal fréttir hafa veriđ ađ undanförnu um bankakrísur á
evrusvćđinu og  innan ESB, sbr. Írland og Bretland.

   Ljóst er ţví ađ hvorki ESB-ađild eđa evra kemur í veg fyrir meiri-
háttar bankakrísur og bankagjaldţrot. Hefur bara ekkert um ţađ ađ
segja eins og dćmin sanna. - Ţarna spila ótal ađrir hlutir inn í, og
ađallega ţeir, ađ bankar hafa fariđ OFFARI í útlánum og fćrst allt
of mikiđ í fang, sbr. bankahruniđ í Bandaríkjunum, og vandamál ís-
lenskra banka í dag,  sbr. grein Ragnars Önundarsonar í Mbl. 27.
ágúst s.l.

   Áróđur ESB-sinna innan íslenzka bankakerfisins međ viđskiptaráđ-
herra í broddi fylkingar um ađ nauđsynlegt sé ađ sćkja um ESB og
taka upp evru  til bjargar bankakerfinu er ţví bara hreinn og klár 
ţvćttingur! Ţví bandakrísan virđist öllu verri á evrusvćđinu í dag en
á Íslandi, ef eitthvađ er !    

 
mbl.is Commerzbank kaupir Dresdner Bank
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Innilega sammála ţessu Guđmundur.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 1.9.2008 kl. 01:18

2 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Nú ert ţú farinn ađ lepja upp áróđur ríkisforsjárliđsins Guđmundur, sem heimtar ţađ ađ ríkiđ taki lán til ađ bjarga bönkum sem starfa ađ stćrstum hluta erlendis.Steingrímur J. og Guđni Ágústsson kalla ţetta ađ styrkja gjaldeyrisforđann, ţetta er ţađ eina sem ţeir hafa lagt til, til ađ bjarga efnahag íslenskra heimila.Fjármálavit ţeirra nćr ekki lengra.

Sigurgeir Jónsson, 1.9.2008 kl. 15:06

3 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Sigurgeir. Hef ALDREI talađ fyrir 500 milljarđa lántöku  til bjargar ţessum
bönkum, heldur ţvert á móti talađ gegn henni.  Eigum miklu fremur ađ
gjörbreyta peningastefnunni og hef útskýrt ţađ margsisnnis hér.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 1.9.2008 kl. 19:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband