Litla Framsókn sameinist Samfylkingu


   Afsögn Guđna Ágústssonar sem ţingmanns og formanns
Framsóknarflokksins á eftir ađ valda stórpólitískum atburđum
í íslenzkum stjórnmálum. Mikil átök og uppgjör eru framundan
innan íslenzka flokkakerfisins. Baknahruniđ og hin umdeildu
Evrópumál valda ţví ađ algjör uppstokkun verđur í íslenzkum
stjórnmálum.

   Elsti flokkur ţjóđarinnar er nú ein rjúkandi rúst. ESB-trúbođiđ
sem ţar hefur fengiđ ađ grassera á umliđnum árum í anda Hall-
dórs Ásgrímssonar hefur náđ markmiđi sínu. Klofiđ flokkinn í herđ-
ar niđur og úthýst endanlega hinum ţjóđlegu öflum í flokknum,
öflum sem voru ćtíđ grasrót hans og merkisberi. ESB-trúbođiđ á
nú bara eitt eftir. Ađ ganga endanlega og formlega í sitt móđur-
fley, Samfylkinguna. Ţví ţar og hvergi annars stađar á ţetta evro-
krataliđ heima.

   Ljóst er ađ međ hverjum deginum sem líđur er ađ skapast sterkur
hljómgrunnur fyrir Íslenzkum Ţjóđarflokki. Flokki, sem ţjóđin getur  
100% treyst fyrir fullveldi sínu og sjálfstćđi.

   Áđur var ţörf. En nú er nauđsyn !

  Áfra Ísland! 
mbl.is Eygló tekur sćti á ţingi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skákfélagiđ Gođinn

Alveg sammála !  Nú er ţörf á Ţjóđarflokki, ţar sem samvinnuhugsjónin og hin ţjóđlegu gildi vega ţyngst !

Guđni og Bjarni eru sjálfkjörnir til forystu ţar:

Skákfélagiđ Gođinn, 17.11.2008 kl. 22:24

2 identicon

Ég kýs ţá.

Anna (IP-tala skráđ) 17.11.2008 kl. 23:50

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Sammála ţér, Guđmundur Jónas, Samfylkingin hefur allt niđrum sig og kann ekki ađ skammast sín, og Framsóknarflokkurinn virđist ćtla ađ gera sér ţađ sama ađ góđu: ađ gerast handgengnir erlendu valdi, og sama áráttan sćkir á suma Sjálfstćđisflokksmenn. Augljósari verđur naumast ţörfin fyrir nýjan flokk – Ţjóđarflokk.

Jón Valur Jensson, 19.11.2008 kl. 00:34

4 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Innilega sammála Jón Valur..

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 19.11.2008 kl. 01:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband