Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2007

Halldór Ásgrímsson tjáir sig um Evrópumál.


    Í fréttum Stöđvar 2 í kvöld var viđtal viđ
Halldór Ásgrímsson fyrrverandi forsćtisráđ-
herra og formann Framsóknarflokksins. Ţar
fann hann EES-samningnum allt til foráttu
sem er í raun ekki nýtt hjá Halldóri, ţví hugur
hans hefur löngum beinst ađ ţví ađ Ísland
gerist ađili ađ Evrópusambandinu.

   EES-samingurinn er í fullu gildi í dag og
ekkert sem bendir til annars en ađ hann
muni geta ţjónađ vel íslenzkum hagsmun-
um í fyrirsjáanlegri framtíđ. Viđtaliđ viđ Hall-
dór kom ţví á óvart og tímasetning ţess.

  Innan Framsóknarflokksins eru uppi
skiptar skođanir um Evrópumál eins og hjá
flestum öđrum flokkum. Í skođanakönnun
Fréttablađsins sem birt var 24 janúar s.l  
kom  ţó fram,  ađ mikill meirihluti stuđ-
ningsmanna Framsóknarflokksins var and-
vígur ađild eđa 60% en 22% međ. Í Sjálf-
stćđisflokknum voru 65% á móti en 20%
međ. Hjá Frjálslyndum voru 52% á móti en
35% međ. Hjá Vinstri-grćnum voru 59% á
móti en 34% međ. Og hjá Samfylkingunni
voru 51% međ en 41% á móti.

  Eins og sjá má af ţessu er mikil andstađa
međal Framsóknarmanna viđ ađild Íslands
ađ ESB eđa svipađ og međal Sjálfstćđis-
manna. Raunar meiri en međal stuđnings-
manna Vinstri-grćnna. Ţess vegna féll
sýn Halldórs í Evrópumálum í mjög grýttan
jarđveg hjá Framsóknarmönnum og olli
klofningi í flokknum sem núverandi formađur
Jón Sigurđsson hefur tekist ađ útrýna, enda er
hann í raun međ allt ađra sýn en Halldór Ás-
grímsson varđandi ađild Íslands ađ ESB.

   Viđtaliđ viđ Halldór kom ţví verulega á
óvart nú í ađdraganda kosninga og í ljósi
ţess ađ Jón  Sigurđsson virđist hafa tekist
ađ ná mikilvćgri  sátt innan flokksins um ţetta
viđkvćma mál.



Hvers vegna ekki kosiđ um núverandi stjórn eđa stjórnarandstöđu.?



   Fram kom í Kastljósinu í kvöld í viđtali viđ
forsćtisráđherra og formann Sjalfstćđis-
flokksins ađ hann geri sér grein fyrir erfiđum
stjórnarmydunarviđrćđum ađ kosningum
loknum falli núverandi ríkisstjórn. Svo míkiđ
beri á milli stjórnar- og stjórnarandstöđu.

  Ţetta er auđvitađ rétt mat hjá forsćtisráđherra.
Núverandi ríkisstjórn og ţeir flokkar sem ađ henni
standa hafa unniđ mjög vel saman s.l 12 ár  og
tekist ađ skapa á ţeim tíma mestu hagsćld Íslands-
sögunar. -  Međ réttu má segja ađ á Íslandi hafi
s.l. 12 ár setiđ framfarasinnuđ borgaraleg ríkis-
stjórn međan vinstrisinnuđ öfl hafa myndađ
stjórnarandstöđuna.

   Í nágrannaríkjum okkar og mörgum öđrum hafa
tvćr blokkir skipst á ađ mynda ríkisstjórnir. Annars
vegar hin borgaralegu öfl og hins vegar flokkar
til vinstri. Hvers vegna hefur sú hefđ ekki skapast
á Íslandi? Í dag  segjast allir  ganga óbundnir
til kosninga, ţannig ađ kjósendur vita í raun 
EKKERT um hvađ er kosiđ og allra síst hvađ taki
viđ  ađ kosningum loknum. - Er ţađ lýđrćđislegt?

   Ríkisstjórnarflokkarnir eiga ţví ađ ríđa á vađiđ
nú í kjölfar kosninganna og lýsa ţví yfir ađ um
núverandi ríkisstjórn og hennar stefnu verđi
kosiđ. Falli ríkisstjórnin  beri stjórnarandstöđinni
ađ taka viđ. -  Hreinar línur ţađ!

    Ţá munu hin skörpu skil sem ţegar hafa í raun
myndast í íslenzkum stjórnmálum fara ađ virka
eins og tíđkast í velflestum nágrannaríkjum okkar
ţar sem samsteypustjórnir eru fremur regla  en
undantekning.

Össur ćtti ađ skammast sín !


    Össur Skarphéđinsson ţingflokksformađur
Samfylkingarinnar ćtti ađ skammast sín fyrir
ađ endurtaka dylgur og rógburđ í garđ Jónínu
Bjartmarz umhverfisráđherra. Máliđ allt er upp-
lýst en samt er reynt ađ síendurtaka hinar
rakalausu ásakanir međ hjálp tveggja frétta-
stofa í kvöld. Hver er tilgangurinn?

    Ţađ er međ ólíkundum ađ tvćr virtar frétta-
stofur láti stjórnast af pólitískum hugarheimi
Össurar sem ţjónar ţeim eina tilgangi ađ koma
höggi á ráđherrann. Össur veit ţađ manna best
ađ máliđ er endanlega upplýst, ráđherra kom
hvergi nálagt afgreiđslu Allsherjarnefndar, og
nefndarmenn endurtóku ţađ allir nú  síđast í
kvöld, ţ.á.m flokkssystir Össurar, Gruđrún Ög-
mundsdóttir, ađ nefndarmenn hefđu ekki haft
hugmynd um tengsl ráđherra viđ tiltekin um-
sćkjanda. Hvađ ţarf ţá ađ rannsaka eđa
upplýsa?  Storminn í vatnsglasinu ?

  Össur Skarphéđinsson fór offari í dag sem
verđur honum ekki til vegsauka....

Athyglisvert Reykjarvíkurbréf. Sjálfstćđismenn svari!


    Í Reykjavíkurbréfi Mb.l í dag er velt upp
ýmsum hugmyndum um stjórnarmyndanir
eftir kosningar. Afar athyglisverđ eru skrif
höfundar um hugsanlegt samstarf Vinsri-
grćnna og Sjálfstćđisflokksins.

   Í Reykjavíkurbréfinu er augljóslega horft til
Vinstri-grćna sem álítlegan kost fyrir Sjálf-
fstćđisflokkinn. Ţar segir. ,,Í fyrsta lagi er ljóst
ađ ţessir tveir  flokkar eru sammála um ţađ
grundvallaratriđi í utanríkismálum,  ađ  Ísland 
eigi ađ standa utan Evrópusambandsins.
Jafnvel ţótt ađ Steingrímur  J Sigfússon settist
í stól utanríkisráđherra í slíku stjórnarsamstarfi
yrđi engin vandamál uppi af ţví tagi, ađ utan-
ríkisráđherrann vćri alltaf ađ reka áróđur fyrir
umsókn um ađild ađ ESB eins og Ingibjörg
Sólrún mundi gera".

   Hér eru stórtíđindi á ferđ. Ritstjóri MBL opnar
á ţađ ađ sósíalistar fái stól utanríkisráđherra
í samstjórn međ Sjálfstćđisflokknum. Frá lýđ-
veldisstofnun hefur ríkt um ţađ samkomulag
međal lýđrćđisflokkanna ađ útiloka sósíalista
frá utanríkismálum og öllum ţeim ţáttum er lúta
ađ öryggis- og varnarmálum.  Hvađ hefur breyst
í dag? Eru Vinstri-grćnir ekki međ sömu áhersl-
unar í öryggis-og varnarmálum og forverar ţeirra
fyrr á árum?  Hvađ međ Sjálfstćđismenn? Hafa
orđiđ grundvallarbreyting á ţeirra viđhorfum ađ
útiloka ađkomu sósíalista ađ utanríkismálum
Íslands, og ţar međ öryggis- og varnarmálum?
Breytt afstađa Mbl gefur sterkt tilefni til ađ um
ţađ sé spurt. Ekki síst í ađdraganda kosninga.
 

    Ţá víkur höfundur Reykjavíkurbréfsins ađ
Vinstri-grćnum og veltir fyrir sér sósíalisma
ţeirra og segir. ,,Ţótt Steingrímur J. Sigfússon
eigi rćtur í fyrrnefndri stjórnmálahreyfingu
sósíalista er hann í dag formađur fyrir flokki,
sem er nú fyrst og fremst grćnn flokkur".

   Hvers konar rugl er ţetta? Í hvađa fílabeins-
turni er ritstjóri MBL? Hefur ţađ fariđ fram hjá
honum ađ ÖLL einkavćđing núverandi ríkis-
stjórnar á s.l árum var gerđ í hatrammri and-
stöđu viđ sósíalistanna í Vinstri-grćnum. ?
Vinstri-grćnir hafa sýnt frá upphafi ótrúlega
forrćđishyggju á  nćstum öllum sviđum. Hvađ
er ţađ annađ en púra sósíalismi?

    Reykjavíkurbréf MBL er ţađ furđulegasta um
langan tíma, og vekur upp ótal spurningar....




Framsókn er á uppleiđ


    Skv. skođanakönnunum virđist Framsókn vera
ađ taka viđ sér. Ljóst er ađ líf núverandi ríkisstjórn-
ar mun ráđast af ţví hvernig Framsóknarflokkurinn
kemur út úr kosningunum. Fáránlegt er ef annar
stjórnarflokkurinn eigi ađ njóta ávaxtanna af 
mjög farsćlu og árángursríku samstarfi s.l 12
ár en hinn ekki.

   Jón Sigurđsson er nýr formađur Framsóknar-
flokksins.  Jón er mikilsvirtur mađur og hefur
tekist ađ sameina flokkinn á ný međ tilvísan
til  ţeirra gömlu ţjóđlegu og framsćknu gilda
sem framsóknarstefnan er byggđ á.  Ţađ er nú
ađ skila sér í auknu fylgi. Vonandi verđur ţađ
til ţess ađ núverandi ríkisstjórn haldi velli 12
maí n.k.

   Míkiđ er í húfi fyrir íslenzka ţjóđ ađ áfram verđi
mikil gróska og framfarir í íslenzku samfélagi eins
og veriđ hefur undanfarin ár. Hćttan er sú ađ ýmis
afturhaldsöfl komist til áhrifa og takist ađ snúa
hjóli atvinnulífsins og verđmćtasköpunar viđ, - 
ţannig úr ţví myndist stöđnun og jafnvel kreppa. 
Öfganar til vinstri eru međ ţeim ólíkindum ađ full 
ástćđa er til ađ hafa verulegar áhyggjur af íslenzkri 
framtíđ ef STOPP-flokkarnir komist til áhrifa í vor.

    Frjálslynd borgaraleg ríkisstjórn á ţjóđlegum
grunni er farsćlust fyrir íslenzka ţjóđ. Um ţađ
vitna s.l 12 ár. Til ađ slík stjórn haldi áfram 
verđur Framsóknarflokkurinn ađ fá ásćttanlega
kosningu. Ţađ verđa borgarasinnađir kjósendur
ađ hafa í huga í  komandi kosningum. 

Vinstri grćnir grafa undan lögreglunni!


  
     Vinstri-grćnir virđast ekki láta sig nćgja ađ
berjast fyrir varnarlausu Íslandi. Ţeir virđast 
líka vinna ađ ţví ađ grafa undan íslenzkri lög-
gćslu. Vinstri-grćnir eru komnir í ALGJÖRA
sérstöđu hvađ varđar ţjóđaröryggismál Íslands.

   Á bloggsíđu eins frambjóđenda Vinstri-grćnna
Andreu Ólafsdóttir sem skipar 5 sćti VG  í SV-
kjördćmi rćđst hún međ afar ósmekklegum
hćtti ađ íslenzkri löggćslu og segir hana á
VILLIGÖTUM. Ţađ ađ stjórnmálamađur skuli ráđast
međ slíkum hćtti á löggćsluna í landinu eins
og Andrea gerir er mjög alvarlegt mál. Ţarna
er hún ađ GRAFA UNDAN trausti á löggćslunni
međ allskonar dylgjum og rógi. Í hvađa andlegt
ástandi eru Vinstri-grćnir komnir eiginlega ?

    Ţađ er alltaf ađ koma betur og betur í ljós
hvers-konar flokkur Vinstri-grćnir eru. Ţetta
virđist samansafn stjórnleysingja, vinstrisinnađra
róttćklinga og afdankađra  sósíalista sem virđast
hafa ţađ eitt markmiđ ađ rústa íslenzkum  efnahag
og skapa upplausn í íslenzku samfélagi.  Svona
róttćklingar hjóta ađ hafa málađ sig út í horn
hvađ ađkomu ađ ríkisstjórn varđar.  Eđa er ţetta
virkilega ennţá tilvonandi samstarfsflokkur
Samfylkingar og Frjálslyndra komist ţessi flokkar
í meirihluta?

    


Ađförin ađ Jónínu Bjartmarz mistókst.


     Ţađ er alveg ljóst eftir Kastljósiđ í kvöld ađ
pólitísk ađför Helga Seljans ađ Jónínu Bjart-
marz  umhverfisráđherra mistókst herfilega.
Helgi var í vörn allan tímann og er ljóst ađ
hans fréttamannsferill hefur orđiđ fyrir miklum
álítshnekki eftir ţetta frumhlaup.

   Mestu mistök Helga var ađ kynna sér ekki
báđar hliđar málsins ţegar hann í gćrkvöldi
ţrumađi allskyns dylgjum og ósannindum
framan í sjónvarpsáhorfendur. Nú er komiđ
á daginn ađ ráđherra kom ţarna hvergi
nćrri og Allsherjarnefnd vissi ekkert  af
tengslum ráđherra viđ einn umsćkjandan
um íslenzkan ríkisborgararétt. Ţá kom fram
ađ nefndin veitir árlega margar undanţágur
ţótt umsćkendur hafi dvaliđ innan viđ
20 mánuđi á Íslandi.  Helgi reyndi hér ađ
hengja bakara fyrir smiđ en mistókst ţađ
gjörsamlega.  Jónina Bjartmarz fór međ
sigur af hólmi  og ástćđa til ađ óska henni
til hamingju. Ţví hér var svo sannarlega
reynt ađ vega ađ mannorđi hennar og 
orđstír, og sem meira var, stöđu hennar
sem ráđherra og ţátttöku í stjórnmálum.

   Ţori ađ fullyrđa ađ engin karlkynsráđherra
hefđi ţurft ađ reyna slíkt.

   Ađförin ađ Jónínu Bjartmars er hneisa fyrir
Ríkissjónvarpiđ, og alvarlegt nú í ađdraganda
kosninga, ţegar hlutleysi RÚV er svo mikilvćgt.
 



Vinstri-grćnir! Ein grundvallarspurning um varnarmál.

   
  Góđan daginn Vinstri-grćnir. Ein grund-
vallarspurning til ykkar um öryggis- og
varnarmál.

  Hvers vegna á og hvers vegna getur
Ísland EITT ríkja t.d í Evrópu veriđ  án 
hervarna?



  

Vítavert ábyrgđarleysti Steingríms J og VG í ţjóđaröryggismálum.


   Steingrímur J. formađur Vinstri grćnna, gerir
alvarlegar athugasemdir viđ samstarf Íslands
viđ Dani og Norđmenn í öryggis-og varnarmálum
á fundi utanríkismálanefndar Alţingis í vikunni.
Ţar međ hafa Vinstri-grćnir enn og aftur af-
hjúpađ vítavert ábyrgđarleysi sitt í öryggis- og
varnarmálum íslenzku ţjóđarinnar.

   Međ ţessari andstöđu Vinstri grćnna viđ
aukiđ samstarf norrćnu frćndţjóđanna á N-
Atlantshafi eftir  brottför Bandaríkjahers frá
Íslandi, hljóta ţeir sjálfkrafa ađ útiloka sig
varđandi ríkisstjórnarţátttöku um ókomna
framtíđ.  Ţví hvađa ábyrgur stjórnmálaflokkur
getur átt samstarf viđ jafn óábyrgan flokk og
Vinstri-grćna í jafn ţýđingarmiklum málaflokki 
og ţeim er varđar ţjóđaröryggismál Íslands?

   Enn og aftur hafa Vinstri-grćnir sannađ
sína ótrúlegu miklu vinstrisinnuđu róttćkni.
Jafnvel systurflokkur ţeirra í norsku ríkis-
stjórninni er agndofa af undrun.  

   Hin óţjóđlega róttćkni Vinstri-grćnna er
engri takmörk sett!  Ađ vilja Ísland eitt ríkja
heims berskjaldađ og varnarlaust er slíkt
virđingarleysi fyrir landi og ţjóđ, ađ slíkur
flokkur ćtti ekki ađ mćlast í skođanakönn-
unum, hvađ ţá ađ hljóta kosningu á hiđ
virta íslenzka ţjóđţing.

Gerum varnarsamning viđ Ţjóđverja!


   Á forsíđu Mbl í dag er sagt frá viđrćđum
íslenzkra stjórnvalda viđ ţýzk stjórnvöld
um öryggi og varnir. Um miđjan maí n.k
munu hátt settir ţýzkir embćttismenn
koma til viđrćđna viđ íslenzk stjórnvöld
um öryggis-og varnarmál. Sagt er ađ
áhugi sé á ţví ađ Ţýzkaland taki ţátt í
flugćfingum hér á landi.

   Vert er ađ fagna ţessum áformum. Ţýzki flug-
herinn hefur notađ Keflavíkurflugvöll mest allra
NATO-herja ađ Bandaríkjaher frátöldum. Í fyrra
lentu ţýzkar herflugvélar 122 sinnum í Keflavík,
međan t.d breskar herfluvélar lentu 55 sinnum
og danskar 50 sinnum.

  Ţjóđverjar eru ein mesta vinarţjóđ Íslendinga
fyrr og síđar. Sérstök tengsl hafa ţví ćtíđ veriđ milli
Íslands og Ţýzkalands. Í ljósi nýrrar heimsmyndar
eigum viđ ađ stórauka ţessi tengsl okkar viđ Ţjóđ-
verja á öllum sviđum. Ekki síst  á hinum pólitísku
sviđum. Ţyzkaland er stćrsta og öflugasta ríki
Evrópusambandsins, og ţví ţýđingarmíkiđ ađ Ísland
eigi ţar góđan bandamann. Auk ţess er Ţýzkaland
mjög öflugt hernađarlega,   (međ ţeim öflugustu í 
NATO) -  og ţví er ţađ mjög ánćgjulegt ađ íslenzk
og ţýzk stjórnvöld  skuli  nú  hefja viđrćđur um
öryggis- og varnarál.  Ţćr viđrćđur eru vonandi
upphafiđ af stórauknu samstarfi ţessara tveggja
vinarţjóđa, sem vonandi leiđir til ţess ađ ţjóđirnar
tvćr geri međ sér sérstakan samning um öryggis-
og varnarmál, ekki síđri en samningarnir viđ Dani
og Norđmenn.

   Svokallađur varnarsamningur viđ Bandaríkjamenn
er umdeildur. - Kosturinn viđ Ţjóđverja er sá ađ ţeir
eru gömul vinarţjóđ  okkar  sem hćgt er ađ treysta!



Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband