Bloggfćrslur mánađarins, maí 2007

Jón Sigurđsson - góđur leiđtogi!



   Jón Sigurđsson formađur Framsóknarflokksins
er ađ koma sterkur farm sem flokksleiđtogi og
stjórnmálamađur. Rökfesta hans og skýr pólitísk
markmiđ eiga vonandi eftir ađ skila honum og
flokki hans mikilvćgum árangri nú ţegar seinni
hluti kosningabaráttunnar er hafin.

  Miklilvćgast er ţađ ađ Jóni hefur tekist ađ ná
sáttum í flokknum, og  skerpt ímynd flokksins á
ný. Ţar höfđar hann til grunngilda framsóknar-
stefnuar sem byggir í senn á samvinnuhugsjón
og ţjóđlegum viđhorfum. Hann setti fram nýstár-
lega hugmynd um ŢJÓĐHYGGJU sem byggir á
heilbrigđi ţjóđrćkni án hvers kyns fordóma.

  Jón segir ađ ,,,ţjóđhyggja er ţađ afl sem tendrar
endurreisn og sjálfstćđisbaráttu Íslendinga á
seinni tíđ. Ţví er ekki svo háttađ ađ í stjórnmálunum
takist á hćgri stefna/sérhyggja/einstaklingshyggja
annars vegar, og sósíalisk jafnađarstefna/stettar-
hyggja hins vegar. Miđjan í íslenzkum stjórnmálum
er ekki einhver misjafnlega heppin blanda, rugl eđa
hrćringur annara hugmynda eđa stefnumiđa. Miđjan
er sjálfstćđur hugmyndafrćđilegur póll sem á sér
sínar eigin stjórnmálalegu og hugmyndafrćđilegu
rćtur, og ţađ er arfleifđ evrópskrar ţjóđhyggju eđa
ţjóđrćknisstefnu undirokađra smáţjóđa álfunar."

   Hinn nýji formađur Framsóknarflokksins nýtur 
trausts og viđingar langt út fyrir rađa Framsóknar-
manna.  Hann leiđir flokkinn í kjördćmi Reykjavík-
norđur, og ţví mikilvćgt ađ hann fái ţar góđa 
kosningu.  Hér međ er skorađ á alla frjálslynda 
framfarasinna sem einnig vilja standa vörđ um 
ţjóđleg gildi og viđhorf  og eru kjósendur í kjör-
dćmi Jóns ađ kjósa hann 12 maí n.k.  -

   Jón er traustur og ábyrgur stjórnmálamađur og
og fćr ţví  mitt atkvćđi  í kjördćmi Reykjavík- norđur
á kosningadag........

Siv og Jónína í mikilli baráttu



   Ljóst er ađ Siv Friđleifsdóttir heilbrigđs-
ráđherra og Jónína Bjartmarz umhverfisráđ-
herra eiga á brattan ađ sćkja í sínum kjör-
dćmum skv. skođanakönnunum. Báđar hafa
ţćr stađiđ sig međ sóma í sínum ráđuneytum
og  hafa veriđ farsćlar á sínum stjórnmála-
ferli. - Ţví eru ţađ vonbrigđi ef slagt gengi
Framsóknarflokksins skuli bitna á fylginu í
ţeirra kjördćmum ţannig ađ ţađ gćti jafnvel
fariđ svo ađ ţćr nái ekki á ţing aftur.

   Mikil umrćđa hefur veriđ á s.l árum ađ hlutur
kvenna sé ekki nćgilega mikill í íslenzkum
stjórnmálum. Rćtt hefur veriđ um ađ setja á
kynjakvóta ţannig ađ tryggt verđi ađ stjórnmálin
endurspegli sem mest jafna ţátttöku kvenna
og karla. - Ţess vegna yrđi ţađ meiriháttar
slys og sendi út kölröng skilabođ ef ráđherrar
sem báđar eru konur yrđu felldar út af ţingi
ţrátt fyrir ađ hafa stađiđ sig međ prýđi í starfi.
Slíkt yrđi meiriháttar áfall fyrir jafna ţátttöku
karla og kvenna í stjórnmálum á Íslandi í dag.

   Bćđi Siv og Jónína eru miklar baráttukonur og
ţví er full ástćđa ađ trúa ađ ţeim vegni vel á
lokaspretti kosningabáráttunnar og endurheimti
ţingsćti sín eins og ţćr fyllilega verđskulda....   

Vinstri grćnir á bullandi niđurleiđ


    Skv. skođanakönnun Gallups virđist fylgiđ viđ
Vinstri- grćna vera á bullandi niđurleiđ. Hefur
fariđ úr 27.7% fyrir 2 mánuđum niđur í 17.7%.
Kjósendur virđast farnir  ađ átta sig á hvađa
flokkur VG er í raun og veru.

   Í raun yrđi ţađ brandari út af fyrir sig ef
Íslendingar sćtu uppi međ öflugan afdánk-
ađan sósíaliskan flokk ţ.s forrćđishyggjan
er í öndvegi, nú í byrjun 21 aldar. Kjósendur
sjá auđvitađ hvađa meiriháttar tímaskekkja
ţađ vćri. - Vinstri-grćnir hafa svo rćkilega
afhjúpađ sína sósíalisku hugmyndafrćđi á
öllum sviđum, ţannig ađ reyna ađ sveipa
hana einhverjum umhverfisvćnum umbúđum
gengur ekki upp lengur. Ţađ á ţví enn eftir
ađ fjara undan sóíalistunum í Vinstri-grćnum
nćstu daga.

   Ţeir sem töldu Vinstri-grćna ţjóđlegan flokk
eru  farnir ađ átta sig á ađ svo er ALLS EKKI.
Ţvert á móti eru ţeir mjög alţjóđasisnnađir eins
og allir sósíalistar og vinstrisinnađir róttćklingar.
Vilja Ísland eitt landa heims ÓVARIĐ og hafna
öllum ţjóđlegum gildum og viđhorfum.  Veifa
frekar rauđum fánum undir internasjónalnum.

   Ţađ er ţví  gleđiefni ađ nú skuli hratt fjara undan
svokölluđum Vinstri-grćnum 

Steingrímur J. fatast flugiđ



   Í viđtali í Kastljósi í kvöld virtist Steingrímur J.
vera allan tíman í varnarstöđu ţegar taliđ barst
ađ efnahagsmálum og hvernig Vinstri-Grćnir
ćtla ađ halda uppi öflugu velferđarkerfi. Ţví
kom hann sér hjá ţví hvađ eftir annađ ađ út-
skýra eflingu velferđarkerfisins og ,,grunnstođa"
samfélagsins á sama tíma og hann og VG bođa
samdrátt í atvinnulífinu međ stóriđjustoppi og
öđrum stórframkvćmdastoppum sem veriđ hefur
undirstađa mikils hagvaxtar á síđustu árum.

   Ţađ er deginum ljósara ađ komist Vinstri-grćnir
til valda og áhrifa í landsstjórninni muni stöđnun
blasa viđ mjög fljótlega, en allt slíkt getur haft
keđjuverkandi áhrif í hagkerfinu og leitt jafnvel
til kreppu. -  Fyrir liggur mjög góđ mynd af íslenzku
samfélagi í dag hefđi hugmyndarfrćđi og pólitískar
áherslur VG ráđiđ för s.l 12 ár. Allt sem varđar vel-
ferđarmál hefđi veriđ í meiriháttar nyđjarástandi 
einfaldlega af ţví ađ ríkissjóđur hefđi orđiđ af 
HUNDRUĐUM MILLJARĐA króna vegna andstöđu
VG viđ einkavćđingu ríkisstjórnarinnar. Aldrei hefđi
komiđ til útrásarinnar miklu sem kom í kjölfar einka-
vćđingarinnar sem stórefldi atvinnulífiđ svo ţađ fór
ađ greiđa umtalsverđa skatta í ríkissjóđ. Ellilífeyris-
ţegar lífđu viđ eymdarkjör ţví hinn mikli ágóđi
lífeyrissjóđanna í hlutafjárkaupum hefđi aldrei
komiđ til undir stjórn VG. - Ţannig allt ber ađ sama
brunni og ekki skrítiđ ađ Steingrími J líđi illa undir
fyrirspurnum Kastljósstjórnenda í kvöld. Steingrímur J.
fékk ţví falleinkun í kvöld, ţví ţegar allt kemur til alls 
stendur hann og flokkur hans  ekki fyrir neinu  neina 
innantómu orđagjálfri varđandi sterkt atvinnulíf sem
er undirstađa öflugs velferđarkerfis og alls ţess sem
ríkissjóđur ţarf ađ standa undir til framfara í íslenzku
samfélagi.

    Aldrei kom ţađ eins skýrt fram og í kvöld hversu 
mikill afturhaldsflokkur Vinstri-grćnir eru. Steingrímur J.
kemur líka úr ,,gamla skólanum" ţar sem sósíalismi
og allskyns forrćđishyggja   lífđu góđu lífi og virđist 
lífa enn.  - Ţví eru Vinstri-grćnir meiriháttar tíma-
skekkja í dag, ţví hinar sósíalísku lausnir sem ţeir bođa
í íslenzku samfélagi í  urđu gjaldţrota á síđustu öld.

    Í hvađa heimi eru Vinstri-grćnir?

Hvenćr linnir ađför Kastljóssins ?


    ,, Er Kastljósiđ ađ láta misnota sig til ađ koma
höggi á mig og Framsóknarflokkinn í ađdraganda
kosninga?" spyr Jónína Bjartmarz umhvefisráđ-
herra í bréfi sem Jónína sendi Morgunblađinu og
birtist á Mbl.is í dag. Og ennfremur segir Jónína.
,,Allir ţeir sem heyrt hafa svör Bjarna Benedikts-
sonar, Guđrúnar Ögmundsdóttir, og Guđjóns
Ólafs Jónssonar hljóta ađ spyrja sig hvađ Kast-
ljósinu gangi til međ  umfjöllun um veitingu
ríkisborgararéttar til eins tiltekins umsćkjanda,
ungrar stúlku frá Miđ-Ameríku, sem tengist mér."

   Ţađ er eđlilegt ađ ekki bara Jónína heldur miklu
fleiri fari ađ spyrja sig hvađ Kastljósinu gangi til
međ ţessari umfjöllun. Hvernig máliđ var sett á
dagskrá í upphafi var međ miklum eindćmum.
Helgi Seljan fór offari í upphafi međ allskyns
dylgjum og órökstuttum fullyrđingum sem hann
gat svo engan veginn variđ er hann mćtti Jónínu
í Kastljósinu kvöldiđ eftir. Ţá var honum skipt út
fyrir Jóhönnu Vilhjálmsdóttir sem átti ađ hjóla í
Bjarna Benediksson í Kastljósinu í gćrkvöld, en
varđ alls ekki kápan úr ţví klćđinu. Bjarni hrakti
allar dylgjunar og fullyrđingarnar um ađ hér vćri
óđelilega afgreiđslu ađ rćđa eđa ađ umsóknin
hefđi fengiđ "sérmeđferđ".  Allt slíkt var hrakiđ
liđ fyrir liđ, og í lokin stóđ ekki steinn yfir steini.

   Engu ađ síđur bođađi yfirmađur Kastljóssins
áframhaldandi umfjöllun um máliđ nćstu kvöld.
Ţá á ađ beina spjótum ađ lögrelglustjóra og
Útlendingastofnun.  Forstjóri Útlendingarstofnunar
upplýsti hins vegar í hádegisfréttum RÚV ađ oft
gerist ţađ fyrir ţinglok ađ afgreiđsla beiđna um
ríkisborgararétt fćri niđur í örfáa daga.

Allt virđist ţannig bera  ađ sama brunni. Látlaus
umfjöllun Kastljós af ţessu máli er ekki trúverđugt
lengur og lyktar af óţolandi pólitískri afgreiđslu.
Mál  er ađ linni!

Auglýsingabrella Vinstri grćnna um kraftmikiđ samfélag.


   Á forsíđu Mbl. í dag er auglýsing frá Vinstri
Grćnum  um ađ  ţeir standi  fyrir  kröftugu
samfélagi. Ţađ er ekki ađ furđa ţótt VG grípi
til slíkrar auglýsingabrellu, ţví allt ţađ sem
VG hefur stađiđ fyrir fram til ţessa hefur veriđ
ávísun á stöđnun og meiriháttar  kreppu.
  
  Á s.l árum hefur ríkisstjórnin stađiđ  fyrir mikilli
umbyltingu í íslenzku atvinnulífi, sem myndađ
hefur stórkostlega verđmćtasköpun í ţjóđfélag-
inu. Mađur hugsar til hryllings hvernig ástandiđ
vćri t.d í velferđarmálum hefđi ţessi umbylting
ekki orđiđ. Svo vill til ađ Vinstri-grćnir börđust
harđast gegn ţessari jákvćđri ţróun. Öll einka-
vćđingin sem skilađ hefur hundruđi milljarđa í
ríkissjóđ voru VG á móti. Öll útrásin sem kom í
kjölfar hennar og hefur skapađ meiriháttar
fjármuni í ţjóđarbúiđ hefđi ţví aldrei orđiđ ef
VG hefđi ráđiđ för. Lífeyrissjóđir landsmanna
hafa notiđ gríđarlegs ávinnings af allri ţessari
umbyltingu og ţar međ styrkt kjör ellilífeyris-
ţega í framtíđinni. Ţeir vćru hokursjóđir í dag  
ef Vinstri-grćnir hefu mátt ráđa.  - Og svona má
lengi lengi telja.

    Ţess vegna er mér ţađ svo gjörsamlega hulin
ráđgáta fyrir hvađ Vinstri-grćnir eru ađ skora í
dag. Hvađ er ţađ í málflutningi VG sem höfđar
svona til fólks? Sjá ekki allir hinn púra sósíalisma
og forrćđishyggju sem kristallast í allri hugmynda-
frćđi VG? Nokkuđ sem er löngu búiđ ađ afskrifa í
nútímalegu ţjóđfélagi og er algjör tímaskekkja
nú í byrjun 21 aldar.  - 

Eru vinstriöflin ađ fara á taugum?

  
   Svo virđist ađ vinstriöflin séu ađ fara á
taugum. Ţau sjá ađ allt getur gerst ađ
ríkisstjórnin haldi velli, enda er málefna-
stađa hennar mjög góđ. Á sama tíma
virđist stjórnandstöđinni skorta  öll hin
raunverulegu kosningamál. Enda ástand
efnahagsmála aldrei veriđ eins gott og nú.

   Í örvćntingu sinni er ţá grípiđ til miđur
ógeđfeldra ađferđa til ađ hlekkja á ríkis-
stjórnarflokkunum. Jafnvel hreinar lygar og
skáldskapur eru notuđ. Nýjasta dćmiđ var í
dag ţegar framkvćmdastjóri Starfsgreina-
sambandsins sagđi ađ búiđ vćri ađ ákveđa
einkavćđingu Landsvirkjunar,  og ekki bara
ţađ, heldur vćri búiđ ađ ákveđa nýjan forstjóra.
Jón Sigurđsson formađur Framsóknarflokksins
kom fram í fréttum í kvöld og vísađi ţessum
dylgjum alfariđ á bug, enda lćgi fyrir sérstök
flokkssamţykkt Framsóknarflokksins ađ ekki
kćmi til greina ađ einkavćđa Landsvirkjun.
Ţá er öllum í fersku minni ađförin ađ Jónínu
Bjartmarz, ţar sem fyrrverandi kosningastjóri
Samfylkingarinnar misnotađi ađstöđu sína sem
fréttamađur hjá ríkissjónvarpinu međ rakalausum
dylgjum og árásum á umhverfisráđherra í ţeim
eina pólitíska tilgangi ađ grafa undan ráđherra
og stjórnmálaferli.

  Allt ber ţetta ađ sama brunni. Stjórnarandstađan
er ađ fara á taugum. Hún finnur engan hljómgrunn
međal kjósanda enda hefur hún  EKKERT fram ađ
bjóđa nema stöđnun á öllum sviđum ţjóđlífsins.


  



Mona og Helle brćddu hjörtun


   Í kosningabćklingi Samfylkingarinnar í dag
eru m.a fjölmargar myndskreytingar og til-
vitnanir í fólk og frambjóđendur. Á forsíđu
er mynd af Monu Sahlin og sagt ađ hún og
Helle Thorning Schmint hefđu brćtt hjörtu
landsfulltrúa á dögunum.

   Sem kunnugt er ţá eru ţćr stöllur leiđtogar
sósíaldemókrata í Sviđţjóđ og Danmörku.
Vera ţeirra á landsfundi Samfylkingarinnar 
vakti athygli. Einkum er ţćr gáfu kost á sér í
OPINBER VIĐTÖL um pólitík ţar sem ţćr m.a
hvöttu íslenzka kjósendur til ađ styđja Ingi-
björgu Sólrúnu og hennar flokk. Ţarna var um
mjög einstakan atburđ ađ rćđa. Ađ erlendir
flokksleiđtogar komi  til  annars ríkis í  hita
kosningabráttu, og reyna  ađ  hafa áfrif á
kjósendur ţess hvađ ţeir kjósa, getur ekki 
flokkast undir  annađ  en GRÓFA ÍHLUTUN í
íslenzk innanríkismál í ţessu tilfelli. Ţví megin-
reglan er sú ađ stjórnmálamenn forđast ţađ
eins og heitan eld ađ láta hanka sig á slíkri
íhlutun.

   En alţjóđahyggja og siđblinda Samfylkingar-
innar virđist engum takmörk sett. Nú örfáum
dögum fyrir kosningar eru ţessir sömu erlendu
sósíaldemókratisku stall-systur frá Norđurlöndum
látnar prýđa kosningabćkling Samfylkingarinnar.

  Er siđblinda Samfylkingarinnar engri takmörk sett?

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband