Bloggfćrslur mánađarins, september 2007

Ingibjörg Sólrún: Stjórnarsáttmálinn útilokar EKKI ađildarumsókn !


  Utanríkisráđherra fullyrti á stöđ 2 í kvöld, ađ EKKI sé kveđiđ
upp úr um ţađ í stjórnarsáttmálanum  ađ ekki verđi sótt um
ađild ađ  Evrópusambandinu á kjörtímabilinu. Ţetta er ţvert
á ţađ sem margir sjálfstćđismenn hafa haldiđ fram. Túlkun
utanríkisráđherra er afgerandi. Og sú túlkun hlýtur ađ vega
mjög ţungt í ljósi ţess viđ hvađa ađstćđur sú túlkun er sögđ.
Hún er nefnilega sögđ viđ ţćr ađstćđur ađ utanríkisráđherra
er nýkomin frá höfuđstöđvum ESB í Brussel. Ţar hitti ráđherra
ţá lykilmenn  sem koma til međ ađ fara međ ađildarumsókn Ís-
lendinga. Ţeir eru Joe Borg framkvćmdastjóri sjávarútvegs-
mála og Olli Rehn framkvćmdastjóri stćkkunarmála.

  Skv. ţessu er ađildarferliđ ađ Evrópusambandinu komiđ á
fulla ferđ. Oli Rehn sem Ingibjörg Sólrún rćddi viđ, sagđi viđ
ţýzkt dagblađ í sumar  ađ ađild Íslands yrđi afgreidd međ
hrađi, enda vćri hćgt ađ ljúka samningarviđrćđunum á
stuttum tíma. Og međ ummćlum sínum nú bendir utanríkis-
ráđherra á ađ stjórnarsáttmálinn útiloki EKKERT í ţví efnum.

  Ţađ er alveg ljóst hvert stefnir í Evrópumálum. Eftir ađ
Sjálfstćđisflokkurinn tók ţá ákvörđun ađ mynda ríkisstjórn
ţar sem helmingur ráđherra eru eldheitir ESB-sinnar lá
ljóst fyrir hvernt stefndi. Ekki síst ţar sem utanríkisráđ-
herraembćttiđ kom ESB-sinnum í hlut međ nánast frjálsar
hendur hvađ Evrópumálin varđar. Og ekki lćtur hinn ESB-
sinnađi viđskiptaráđherra sitt eftir liggja í ţeim efnum. 
Upptaka evru er hans helsta hugarfóstur ţessa dagana
jafnframt ţví ađ tala niđur ţjóđargjaldmiđilinn. 

  Hausverkur ţeirra sjálfstćđismanna sem hingađ til hafa
veriđ andvigir ađild Íslands ađ ESB hlýtur ţví ađ vera mikill
ţessa dagana. Nema ađ kratar hafi smitađ ţá svo međ
ESB-vírusnum ađ ţeir séu óđum ađ taka veikina líka..

   


Ţjóđverjum mislíkar tvískinnungur Frakka


  Skv. frétt í ţýzka tímaritinu Spiegel eru Ţjóđverjar andvígir
tillögum Frakka um ađ Evrópusambandiđ gripi til refsiađgerđa
gegn Íran, náist ekki samkomulag um ályktunartillögu um
frekari refsiađgerđir gegn Írönum á fundum stórveldanna
fimm í öryggisráđinu og Ţýzkalands á nćstunni. Og ástćđan?
Jú, Ţjóđverjar hafa komist ađ ţví ađ ekkert hafi dregiđ úr
viđskiptum Frakka viđ Írani, ţrátt fyrir refsiađgerđir. Utan-
ríkisráđherra Ţýzkalands ćtlar  í nćstu viku ađ birta upp-
lýsingar um ţetta.

  Ţetta sýnir enn og aftur ađ ţađ eru hinir stóru og öflugu
sem ráđa Evrópusambandinu, og eru Ţjóđverjar ţar frem-
stir. Ţjóđverjar hafa á undanförnum árum gert sig gildandi
á hinum pólitíska alţjóđalega vettvangi, og er ţađ vel.
Ţýzkaland er ađ eflast mjög af innri styrk, efnahagsbatinn
er mikill og horfur ţar góđar. Ţýzkaland á ţví eftir ađ beita
sér á vettvangi heimsmálanna í framtíđinni mun meir en
hingađ til. - Ţess vegna er ţađ svo mikilvćgt ađ Ísland
styrki sín pólitísku tengsl viđ Ţýzkaland á nćstunni. Ţau
tengsl hafa ćtíđ veriđ mjög góđ, en ţau má bćta enn
frekar, s.s á sviđi öryggis-og varnarmála..........

Hrćsni Ingibjargar Sólrúnar



  Á sama tíma og Ingibjörg Sólrún talar fyrir sameign
ţjóđarinnar á sínum auđlindum á flokksstjórnarfundi
Samfylkingarinnar í dag, vill hún koma ađal auđlind
ţjóđarinnar,  fiskinum í sjónum umhverfis Ísland á
opinn erlendan uppbođsmarkađ međ ađild Íslands ađ
Evrópusambandinu. Ţar međ gćtu allir ađilar innan
ESB komist yfir hinn dýrmćta  fiskveiđikvóta í íslenzkri
fiskveiđilögsögu, og virđisaukinn af honum myndi međ
tíđ og tíma  ţannig hverfa úr íslenzku hagkverfi.
 
  Hvernig er hćgt ađ taka mark á stjórnmálamanni eins
og Ingibjörgu Sólrúnu, ţegar hún ţýkist tala fyrir sam-
eign ţjóđarinnar á sínum auđlindum, en er á sama tíma
tílbúin til ađ fórna ađal auđlindinni í hendur útlendinga?

  Fólk međ svona pólitíska hrćsni á ekki ađ vera í stjórn-
málum, og ţví síđur ađ axla ţar mikla ábyrgđ !

  
 

Framsókn á ţjóđlegum nótum


  Í Blađinu í dag er athyglisvert viđtal viđ Guđna Ágústsson
formann Framsóknarflokksins. Ef Framsóknarflokkurinn
fćr tćkifćri til ađ skapa sér nýja ímynd í íslenzkum
stjórnmálum á grunvelli ţjóđlegra viđhorfa á hann mikla
framtíđ fyrir sér í íslenzkum stjórnmálum. Ţví átakalínurnar
ţar munu í framtíđinni snúast um stöđu Íslands á alţjóđa-
vettvangi og ţess hvernig íslenskri ţjóđmenningu reiđir
af í hinum mikla ólgusjó alţjóđavćđingar og í mörgum til-
fellum öfgasinnađri  alţjóđahyggju.

  Í viđtalinu segir Guđni réttilega ,, ađ  menn verđa ađ átta
sig á ţví ađ íslenzkan er grundvöllur samfélags okkar.
Hinir auđugu og öflugu eiga ađ tala af VIRĐINGU um ís-
lenzkuna. EF ÍSLENZKAN DEYR ŢÁ DEYR ÍSLAND EINNIG".

   Ţarna kemur formađur Framsóknarflokksins inn á sjálfa
tilveru íslenzkrar ţjóđar. Ef íslenzkan hverfur, hverfur um
leiđ hin íslenzka ţjóđmenning. Heimsmenningin yrđi fyrir
ţađ fátćkari en áđur, ţví mikilvćgt er einmitt fyrir alla
heimsmenninguna ađ sérhver ţjóđ rćkti sína menningu
og ţjóđtungu. Ţarna gefst Framsóknarflokknum tćki-
fćri tl ađ skapa sér sérstöđu, sem málsvari íslenzkrar
ţjóđmenningar og tungu. Í ţví sambandi á flokkurinn
ađ berjast fyrir ţví ađ íslenzkan verđi  lögfest í stjórnar-
skrá sem ríkismál á Íslandi.

   Ţá vek formađurinn hreinskilningslega ađ átökunum
innan flokksins varđandi Evrópumálin á liđnum árum.
Ljóst er ađ ţau stórsköđuđu flokkinn, en Halldór Ásgríms-
son beitti sér mjög hart fyrir ţví ađ flokkurinn gerđist máls-
vari  fyrir ţví ađ Ísland gengi í ESB og tćki upp evru. Ţetta
varđ til ţess ađ flokkurinn beiđ mesta ósigur sinn í 90 ára
sögu sinni. Enda segir Guđni í viđtalinu, ,,ađ saga Fram-
sóknarflokksins er ţannig ađ ţađ hlaut ađ reyna á innviđi
flokksins ađ ćtla međ hiđ frjálsa Ísland inn í Evrópusam-
bandiđ, ţađ gat aldrei orđiđ stefna flokksins eins og kom
á daginn".
  
   Ljóst er ađ ESB-sinnar voru og eru litill minnihlutahópur
innan Framsóknarflokksins, en gat athafnađ sig óeđlilega
í skjóli  Halldórs Ásgrímssonar. Spurning hvort slíkur hópur
eigi ekki miklu fremur heima í Samfylkingunni. Ţví ekki er
ţörf á tveim krataflokkum í máli ţessu í dag. Hins vegar er
ljóst, ađ t.d innan Sjálfstćđisflokksins eru orđnar mjög 
skiptar skođanir í Evrópumálum, og spurning er hvenćr
upp úr síđur ţar á bć og flokkurinn hreinlega klofni.
Ţarna á Framsóknarflokkurinn gifurlegt sóknarfćri sem
ţjóđlegt pólitískt afl sem hafni alfariđ hugmyndinnu um
ađild Íslands ađ Evrópusambandu. Ef viđhorf Guđna ná
fram ađ ganga innan flokksins sem allt bendir til, mun
Framsóknarflokkurinn skjótt rísa upp og verđa aftur
annar stćrsti flokkur ţjóđarinnar.  Ekki síst ef flokkurinn
takist líka  ađ móta nýja stefnu í sjávarútvegsmálum, ţar
sem núverandi kvótakerfi er hafnađ, og eignarréttur ţjóđ-
arinnar á fiskauđlindinni lögfestur međ skýrum hćtti  í
stjórnarskrá.
 
    Ţađ eru ţví spennandi tímar framundan hjá Guđna og
Framsókn. Ekki síst ef Framsókn verđur á ţjóđlegum
nótum, eins og uppruni hennar kallar í raun á, Íslandi
og íslenzkri ţjóđ til heilla í dag og í framtíđinni....

Hvers vegna er íslenzkan ekki lögvarin ríkismál á Íslandi ?


   Ţađ er furđulegt ađ einn helsti grunnstólpi íslenskrar
tilveru og íslenskrar menningar, tungan sjálf, skuli ekki
vera lögvarin sem ríkismál á Íslandi. Hvers vegna er
ţjóđtungan ekki lögvarin í sjálfri stjórnarskránni ?
Frumvarp ţess efnis var flutt á síđasta ţingi en dagađi
uppi. Hafi veriđ ástćđa til ađ flytja slíka tillögu ţá og sam-
ţykkja, er ţörfin ennţá brýnni nú. Ekki síst í ljósi ţeirrar
umrćđu sem fram hefur fariđ síđustu daga um stöđu og
hlutverk íslenzkrar tungu í  íslenzku samfélagi.

   Íslenzk tunga er fjöregg íslenskrar tilveru. Hún á ţví
alls ekki ađ vera nein söluvara á Íslandi, og ţví síđur
ţar merkt einhverjum afsláttarmiđum. - Ţví á ţađ ađ
verđa eitt af fyrstu málum komandi ţings ađ lögfesta
íslenzka tungu sem ríkismál á Íslandi..........

Guđni Ágústsson ver krónuna


   Ţađ er alltaf mikill kostur ţegar stjórnmálamenn koma fram og
tala hreint út um hlutina. Ţađ gerir Guđni Ágústsson formađur
Framsóknarflokksins í Blađinu í dag. Ţar gagnrýnir hann réttilega
viđskiptaráđherra fyrir ađ verja ekki krónuna, og segir ţađ graf-
alvarlegt mál ađ viđskiptaráđherra  ,,skuli vera í bóndabeygju
hjá bankakerfinu, sem óttist fall krónunnar og sitt eigiđ gengis-
tap. "  Guđni bendir einnig réttilega á ađ innganga í ESB og upp-
töku  evru sé margra ára ferli sem bjargar ekki íslenzku efnahags-
kerfi út úr ţví ţennsluástandi sem nú ríkir.

   Formađur Framsóknarflokksins á hrós skiliđ ađ tala hér tćpi-
tungulaust um jafn mikilvćgt mál og  hvort viđ eigum ađ kasta
okkar ţjóđargjaldmiđli eđa ekki.  Ađ taka upp evru án ţess ađ
ganga í ESB er rugl. Hins vegar vćri ţađ mun málefnalegri
afstađa ţeirra sem eru á  móti fljótandi gengi í dag eins og
krónan hefur veriđ síđustu ár, ađ binda hana viđ ákveđinn
gjaldmiđil, međ ákveđum frávikum (t.d 5%) til eđa frá. Međ ţví
gćfist  kostur á ađ íslenzkt hagkerfi og samfélag ađlagađi
sig slíku föstu gengi, sem t.d upptaka evru myndi ţýđa.
Kosturinn viđ slíka bindingu er sá, ađ hana má alltaf breyta
eđa afnema, ef mál ţróast á verri veg, sem ekki vćri hćgt
tćkum viđ upp erlendan gjaldmiđil eins og evru.

  Hvers vegna tala menn ekki fremur fyrir ţeim kosti en ţeim
ađ kasta krónunni og taka upp evru?  Ţví sá kostur gćtum
viđ framkvćmt strax í dag !


Svartfjallaland og Rúmenía ?


   Forsćtisráđherra er í heimsókn í Svartfjallalandi og
forsetinn á leiđ til Rúmeníu. Viđ sauđsvarti almúginn á
vćntanlega enga skođun ađ hafa á ţví. Hvers vegna
Svartfjallaland og hvers vegna Rúmenía vigta svona
rosa ţungt ţessa dagana í íslenzka lýđveldinu ađ ţörf
sé á  ađ senda sjálfan forsetann og forsćtisráđherrann
ţangađ?  Jafnvel međ fríđu föruneyti? Međ nokkra daga
millibili ?

  Spyr einn sauđsvartur sem alls ekki veit , - og ţví
síđur skilur..........


Vonandi vel búiđ og vopnađ varđskip


   Á Vísir.is er sagt frá ţví ađ ekki fáist upplýsingar hvernig
hiđ nýja íslenska varđskip sem er í smiđum verđi vopnum
búiđ. Landhelgisgćslan neiti ađ upplýsa ţađ, ţótt á netinu
sé hćgt ađ fá upplýsingar um t.d hvernig öflugustu herskip
Bandaríkjanna, Breta Frakka og Rússa séu vopnuđ.

  Ađalatriđiđ er ađ ţetta nýja öfluga varđskip verđi vel búiđ
öllum tćkjum og vopnum sem völ er á. Ekki síst í ljósi gjör-
breyttra ađstćđna í varnar-og öryggismálum ţjóđarinnar.
Landhelgisgćslan mun ţróast í ţađ ađ sinna líka varnar-
málum ţjóđarinnar á nćstu misserum og árum. Hún mun
ţví ekki bara ţjóna borgaralegum verkefnum í framtíđinni.
Ţađ er kominn tími til ađ ţjóđin fari ađ rćđa sín öryggis-
og varnarmál á opinskáan og vitrćnan hátt eins og
sjálfstćđri ţjóđ sćmir. 

  

Uggvćnleg ţróun


   Hópur danskra múslíma lítur á sig sem liđsmenn
alţjóđlegra hryđjuverkasamtaka skv. frétt á Mbl.is.
Ţetta er uggvćnleg ţróun. Danska leyniţjónustan
segir mörg dćmi um ađ ungir múslimar í Danmörku
sćki ţjálfun í ţjálfunarbúđir herskárra múslíma.
Miđstöđvar slíkrar starfsemi séu ekki bara moskur,
ţví einn ţeira handteknu í Kaupmannahöfn fyrir
skömmu sem var ađ skipuleggja hryđjuverkaárás í
landinu sótti ţjálfun til Pakistans.

  Í frétinni kemur fram ađ í flestum tilfellum sé um ađ
rćđa menn á aldrinum 16-25 ára fćdda og uppalda
í Danmörku, sem komist í kynni viđ róttćka íslamista
og hugmyndarfrćđi ţeirra.

   Ţađ er ótrúlegur hugarheimur sem mađur skilur alls
ekki, ađ vlja tortíma ţví ţjóđfélagi sem mađur er fćddur 
og uppalinn  í,  á eins hrottafenginn hátt eins og ţessir
íslömsku terróistar stefna og vinna ađ. 

  Hvađ er  til  ráđa ?

Gott ađ vera hćgra megin viđ miđju


  Skv. stórri könnun sem gerđ var viđ Michigan-háskóla og
sem náđi til hundrađ ţúsund einstaklinga víđa um heim,
kemur fram ađ samhengi er milli pólitískrar međvitundar
fólks og hamingju ţess.  Ţví lengra sem menn eru til vinstri
viđ miđjuna á pólitísikum skala, ţví óhamingjusamari eru
ţeir. Eyjan.is segir frá ţessu í dag og hefur eftir Netavisien
180 grader.

   Sagt er ađ fjölmargir evrópskir visindamenn hafi fylgt
rannsókninni eftir og skođađ niđurstöđunar og segja allt
benda til ađ hamingjan búi hćgra megin viđ miđju.

  Ţetta kemur alls ekki á óvart. Sjáum hversu fólk hefur
nćr allt á hornum sér ţví lengra sem ţađ fer til vinstri.
Gleggst eru vinstrisinnađir róttćklingar sem vegra sér
ekki viđ  ađ ţverbrjóra lög og reglur og fremja jafnvel
skemmdarverk ef ţví er ađ skipta. Augljósasta dćmiđ
var framganga svokallađa Saving-Iceland í sumar, međ
velţóknun ótrúlegra magra sem kenna sig viđ vinstri.
Ţessu fólki sem svona hagar sér hlýtur ađ líđa eitthvađ
mjög illa.

  Samkvćmt ţessu má getum  ađ ţví leiđa ađ ţađ hafi
veriđ mikil mistök hjá Sjálfstćđisflokknum í vor ađ mynda
ekki frekar miđ/hćgri sinnađa stjórn á borgaralegum
grunni, heldur en  ađ leiđa til vegs og virđingar mismikla
pólitíska fýlupoka til vinstri í íslenzkum stjórnmálum.  
Vonandi ađ ţađ leiđi ekki til varanlegs ţunglyndis međal
ţjóđarinnar ţegar frá líđur, og gerir ţannig verđugt átak 
okkar ágćta heilbrigđisráđherra í bćttri heilsu ţjóđarinnar
ađ engu.......

  

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband