Bloggfćrslur mánađarins, september 2008
Húsleitin hjá hćlisleitendum
11.9.2008 | 17:33
Húsleit lögreglu í morgun á sjö dvalarstöđum hćlisleitenda
í Reykjanesbć, ţar sem 58 manna lögregluliđi var beitt, vekja
upp margar spurningar. Hvernig stendur á ţví ađ allt ađ 30
hćlisleitendur ţurfa allt upp undir 3 ár ađ fá úrlausn sinna
mála? Hvers konar kerfi er ţetta eiginlega, kerfi á hrađa snigil-
sins? Ađ ríkiđ og íslenzkir skattgreiđendur ţurfa ađ sitja uppi
međ og greiđa fyrir heilu hópanna af hćlisleitendum allt ađ
ţrem árum? Ţurfa svo hátt í 60 manna lögregluliđ til ađ
athuga um skilríki ţeirra til ađ bera kennsl á hćlisleitendur.
Hvers konar rugl er ţetta? Er sú vinna ekki framkvćd af útlend-
ingaeftirlitinu? Frumskylda ţess? Frumforsenda til ađ fella dóm
í máli viđkomandi? Ţví ekki er ţađ síđur hagsmunamál hćlisleit-
endanna sjálfra ađ fá úrlausn sinna mála sem allra allra fyrst.
Skil ekki svona RUGL!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Aldrei ţjóđarsátt um ESB-ađild eđa ađ kasta krónunni !!!
11.9.2008 | 00:12
Ţađ mun ALDREI nást nein ţjóđarsátt í efnahagsmálum ef einn
ţáttur hennar verđur sá ađ krónunni verđi kastađ. Ţađ mun aldrei
nást nein ţjóđarsátt í svokölluđum Evrópumálum. Ţjóđin mun
ŢVERKLOFNA ef reynt verđur ađ keyra fram ađild Íslands ađ ESB
eđa taka upp evru. - Ţađ verđa mikil pólitísk átök í ţjóđfélaginu
ef ESB-sinnar ná ţví fram ađ sótt verđi um ađild ađ ESB. Klofn-
ingur ţjóđarinnar verđur miklu meiri en klofningurinn var á sínum
tíma gagnvart bandariskum her eđa NATO-ađild. Meir ađ segja
heilu stjórnmálaflokkarnir munu ţverklofna. Og ţađ til frambúđar!
Vegna vess ađ fullveldi og sjálfstćđi Íslendinga yrđi í veđi og yfir-
ráđ ţeirra yfir sínum helstu auđlindum. Deilurnar í ţjóđfélaginu
yrđu ţví mjög hatrammar međal manna. Viljum viđ ţađ?
Ţess vegna var ţađ undarleg frétt í gćr í fjölmiđlum ţess efnis ađ
eitt af ţví sem ađilar vinnumarkađarins hefđu orđiđ ásáttir um
vćri ađ kasta krónunni og taka upp erlenda mynt. Slíkt stórmál
verđur ekki ákveđiđ á götunni! Alţingi Íslendinga mun ákveđa
ţađ og ENGINN annar. Sama er ađ segja um hvort sótt verđi um
ađild ađ ESB. Ţađ munu engir götustrákar gera. Alţingi Íslendinga
mun gera ţađ. Og eins og Alţingi er skipađ í dag eru ENGAR líkur
á ađ slíkt verđi samţykkt á ţessu kjörtímabili. Auk ţess ţarf ađ
breyta stjórnarskránni, sem ESB-andstćđingar sem nú eru í
meirihluta á Alţingi, munu EKKI samţykkja. Ţví ENGINN einlćgur
ESB-andstćđingur á Alţingi fćri ađ greiđa götu fyrir ESB-ađild
međ ţví ađ samţykkja slíka breytingu á stjórnarskrá.
Hitt er svo allt annađ mál ađ GJÖRBREYTA má núverandi peninga-
stefnu sem augljóslega hefur ekki gengiđ upp. Ţađ má gera međ
ýmsum hćtti svo stöđugleiki skapist í gengismálum og ţar međ
verđlags- og vaxtamálum. - Ţađ er verkefni sem í raun hefđi átt
ađ vera búiđ ađ gera fyrir löngu! Ţannig vćri myntsamstarf t.d
viđ Norđmenn mun betri kostur heldur en ađ taka upp erl.mynt
eins og evru sem viđ hefđum ENGIN áhrif á!
Kannast ekki viđ ţreifingar um ţjóđarsátt | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Jákvćđir atburđir í Georgíudeilunni
10.9.2008 | 15:49
Skv. AP fréttastofunni hafa rússneskir hermenn hafiđ brottflutning
frá Georgíu í samrćmi viđ samkomulag viđ Frakklandsforseta á dög-
unum. En Rússar hafa lýst ţví yfir ađ ţeir munu draga heri sína innan
mánađar frá Georgíu, nema frá S-Ossetíu og Abkasíu. Ţar verđa eftir
7.600 hermenn skv. óskum S-Osseta og Abkasíu.
Ţá berast fréttir ađ fjögur herskip NATO hafi í dag haldiđ úr Svarta-
hafi. - Allt bendir ţví til ađ spennan varđandi Gerogíu fari mjög minn-
kandi og ađ skynsemin ráđi för. Enda gjörsamlega út í hött ađ helstu
kristnu ţjóđir heims berjist á banaspjótum. Vestrćnum ríkjum og
Rússum stafar miklu meiri hćtta af öfgafullum íslamistum sem stefna
ađ heimsyfirráđum og útrýmingu vestrćnna gilda og kristinna viđ-
horfa. Gegn slíkum ófögnuđi eiga ţessar ţjóđir ađ standa saman,
en ekki ađ eiga í innbyrđisdeilum eins og í Georgíu á dögunum.
Utangarđsmenn. Bćtt fyrir vanrćkslu vinstrimanna !
10.9.2008 | 00:12
Hinn nýji borgarstjórnarmeirihluti fer vel á stađ međ ţvi ađ láta
ţađ verđa eitt af sínum fyrstu verkum ađ finna lausn á vandamálum
utangarđsmanna. En stađa ţeirra hefur veriđ svartur blettur á
stjórn borgarmála í fjölda ára, flestra undir stjórn vinstrisinnađra
afla. En í gćr samţykkti Velferđarráđ Reykjavíkurborgar stefnu til
nćstu fjögurra ára sem felur í sér meiriháttar úrbćtur í málefnum
utangarđsmanna međ tryggum fjármunum í fjárhagsáćtlunum til
ársins 2011.
Ţađ er ánćgjulegt ađ ţetta skuli gerast nú í stjórnartíđ Framsóknar
og Sjálfstćđisflokks. Ţetta afsannar kenningu vinstriafla ađ fram-
kvćmdasöm borgaraleg öfl vinni ekki fyrir ţá sem verst eru settir
í ţjóđfélaginu. Ţvert á móti sannar ţetta hiđ gagnstćđa. Vinstrimenn
eru duglegir ađ hrópa alls kyns innantóma frasa um félagshyggju
og jöfnuđ en framkvćma svo ekkert. Besta dćmiđ núna eru stórsvik
Samfylkingarinnar viđ öryrkja og ţeirra sem verst eru settir í ţjóđ-
félaginu. Ađalstjórn Öryrkjabandalagsins sendi frá sér yfirlýsingu
í s.l viku um stórversnandi afkomu öryrkja. Ţvert á ţađ sem Sam-
fylkingin, Jafnađarmannaflokkur Íslands, lofađi fyrir kosningar međ
Jóhönnu Sigurđardóttir félagsmálaráđherra fremsta í flokki. Niđur-
stađan er nú sú ađ öryrkjar hafa ALDREI haft ţađ eins slćmt í ára-
tugi og einmitt nú undir stjórn ,,Jafnađarmannaflokks Íslands" m.a
vegna óđaverđbólgu sem Samfylkingin ber 100% ábyrgđ á.
Sem betur fer er hefur veriđ myndađur nýr borgarstjórnarmeiri-
hluti sem setur velferđ borgarbúa í fyrirrúm. Ekki síst hina verr-
settu!
Hvers á Ella Dís ađ gjalda ?
9.9.2008 | 14:39
Varđ ÖSKUREIĐUR eftir ađ hafa lesiđ frétt á forsíđu 24 stunda
í dag. Ţar segir frá lítilli ÍSLENZKRI stúlku sem berst fyrir lífi
sínu, en móđir hennar varđ upp á egin spýtur ađ leita lćkninga
fyrir hana í Bandaríkjunum eftir ađ fullreynt var međ lćkningu
hér heima. En ţar sem ýtrustu formsatriđum var ekki fullnćgt
áđur en til Bandaríkjanna fór situr móđirinn uppi međ hátt í 10
milljóna skuld sem Tryggingastofnun neitar ađ greiđa.
Hver skonar rugl er ţetta og framkoma? Hvers konar stjórvöld
koma svona fram viđ sína EIGIN ŢEGNA? Á ekki sérhver íslenzkur
ríkisborgari 100% rétt á ađ fá greitt fyrir alvarlega sjúkdóma innan
tryggingakerfisins? Ekki síst ţegar um sjálft lífiđ er ađ tefla og ţađ
fyrir smábarn? Hvernig getur ţetta gerst? Hvernig Í ÓSKÖPUNUM
er svona látiđ viđgangast áriđ 2008?
Ţjóđin hlýtur ađ krefjast ţess ađ íslenzk stjórnvöld gangi ţegar
í stađ í máliđ ţannig ađ Ella Dís fái ALLAN sinn sjúkrakostnađ greidd-
an AĐ FULLU svo og ALLA ţá lćknismeđferđ sem hún ţarf á ađ halda.
Ţví hingađ til er allt máliđ HNEYKSLI fyrir íslenzk heilbrigđisyfirvöld og
raunar stjórnvöld ÖLL!
Á sama tíma er ţetta sama ríkisvald ađ sólunda milljörđum í alls-
kyns vitleysur og rugl út um allar trisssur, og ţađ jafnvel til ađila
og málefa sem koma ţjóđinni EKKERT VIĐ!
Eđa hvers á Ella Dís ađ gjalda ?
Bandaríkin á hćttubraut - leitum annađ !
9.9.2008 | 00:14
Á sama tíma og Frakklandsforseti og ríki ESB hafa náđ samkomulagi
viđ Rússa um ađ russneskar hersveitir verđi fluttar frá óumdeildum
landssvćđum Georgíu um miđjan október, fresta Bandaríkjamenn
gildistöku kjarnorkusamkomulags, sem Rússar og Bandaríkjamenn
hafa undirritađ, vegna Georgíudeilunnar. - Ţarna virđast Bandaríkin
vera á hćttubraut, og virđast í engu virđa mikilvćgi ţess samkomu-
lags sem náđist međ Frakklandsforseta og Rússum í gćr.
Svo virđist ađ Bandaríkjamenn hafi fyrir all löngu ákveđiđ ađ taka
upp harđlínustefnu gagnvart Rússum, sbr. eldflauakerfin sem ţeir
hyggjast koma upp í túnfćti Rússa í Póllandi og Tékklandi. Hvađ
myndu Bandaríkjamenn segja ef Rússar endurtćkju í dag eld-
flaugauppsetningu Sovétríkjanna á Kúpu áriđ 1961? Ađ sjálfsögđu
myndu ţau koma í veg fyrir ţađ. En munurinn á ţessu tvennu er
enginn, og ţví andstađa og reiđi Rússa skiljanleg. Svona má rekja
fleiri dćmi um samskipti Bandaríkjamanna og Rússa á undanförnum
mánuđum og misserum. - Svo virđist ađ hinir engil-saxnesku haukar
vilji endurvekja kalt stríđ milli Rússa og Vesturlanda. Átta sig enn
ekki á ađ Rússar eru frjálsir undan járnhćlum kommúnista, hafa
tekiđ upp frjálst markađskerfi og lýđrćđislega stjórnarhćtti, og
sett KRISTNA trú til vegs og virđingar. Hvers konar rugl er ţetta?
Bandaríkjamenn ćttu miklu fremur ađ fókusa á hina RAUNVERULEGU
hćttu sem í dag ógnar verstrćnum gildum, fremur en ađ vera ađ
byggja upp ţarflausan fjadskap viđ Rússa. Hinir öfgafullu íslam-
istar sem flćđa yfir Vesturlönd í dag eru ţćr ógnir sem VIRKILEGA
ţarf ađ berjast viđ. En ekki KRISTNA Rússa !
Ef Bandaríkjamenn ćtla ađ fara ađ byggja upp nýtt kalt striđ viđ
Rússa eiga Íslendingar alls ekki ađ taka ţátt í ţví. Fjölmörg öflug
ríki innan NATO eins og Frakkland og Ţýzkaland munu ekki taka
ţátt í slíku. Ţess vegna á Ísland ađ leita í auknu mćli til Frakka
og Ţjóđverja í öryggis-og varnarmálum, einum af öflugustu her-
veldum NATO. Frakkar stóđu sig ákaflega vel í sumar viđ
loftrýmisgćslu umhverfis Ísland. Í stađ Bandaríkjamanna hefđi
ţýzki flugherinn átt ađ taka viđ loftrýnisgćslunni nú ţessa
haustdaga. Eigum ađ stórauka öryggis- og varnarsamvinnu
viđ ţessi ríki auk Dana og Norđmanna. Framkoma Bandaríkja-
manna gagnvart íslenzkum stjórnvöldum viđ brottför bandariska
hersins frá Íslandi sýndi ađ ţeim er alls ekki treystandi í öryggis-
og varnarmálum. Hroki ţeirra gagnvart Íslendingum var algjör.
Eigum ţví ađ stefna ađ Ţýzk-frönskum varnarsamningi í stađ
hins bandariksa. Og ţađ sem allra fyrst!
Kjarnorkusamkomulagi frestađ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Burt međ Schengen og erlendu glćpagengin !
8.9.2008 | 00:15
Já, burt međ allt ţetta Schengen- rugl og ţar međ allt ţetta
erlenda glćpagengi sem hópast til landsins í skjóli ţess. Ţetta
er ađ verđa plága, og ţađ svo ađ lögreglan í landinu er farin
ađ kvarta sáran undan stórauknu ofbeldi og árásum ţessara
erlendu glćpamanna á lögregluna sjálfa. - Nú er allt ađ koma
í ljós sem spáđ var um opnun Shengensvćđisins til ESB-ríkja í
A-Evrópu um s.l áramót. Glćpatíđnin stóreykst um allt svćđiđ og
nú hefur ófögnuđurinn náđ til Íslands á fullum ţunga. Fimm Lit-
háar réđust á lögreglu s.l nótt, og ţurfti kylfur og varnarúđa til ađ
yfirbuga glćđagengiđ.
Hversu langan tíma enn ţarf ađ líđa svo ađ stjórnvöld átti sig
á ađ Schengen-upptakan voru hrćđileg mistök? Ađ eyja langt
úti á Atlantshafi taki upp landamćravörslu fyrir meginlandiđ
međan eyţjóđirnar Bretar og Írar sögđu slíkt ekki koma til greina
hjá sér. Eyţjóđir af augljósum ástćđum hafa EKKERT međ slíkt ađ
hafa, stórminnka allt og veikja landamćraeftirlit, eins og komiđ
er á daginn. - Fyrir utan ţann hrikalega kostnađ sem ţetta kerfi
kostar, ađ viđbćttum stórkostlega varđhaldskostnađi sem af
ţessum fjölda erlendu glćpamanna hlýst. Nánst allt út af
Schengen !
Krafan er ţví sú ađ Ísland hćtti ţegar í stađ ţessu Shcengen
rugli. Ţađ hefur GJÖRSAMLEGA mistekist og stórveikt allt landa-
mćraeftirlit, eins og margir vöruđu viđ í upphafi. Dómsmálaráđ-
herra VERĐUR ţví ađ gjöra svo vela ađ taka af skariđ í ljósi reynsl-
unnar. - Ţetta voru stórpólitísk mistök á sinum tíma ađ ganga í
Schengen, mistök, sem VERĐUR ađ leiđrétta ŢEGAR Í STAĐ áđur
en algjört neyđarástand skapast !
Ţjóđin KREFST ŢESS !!!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (16)
Ţjóđaratkvćđagreiđsla um ESB nú kemur alls ekki til greina!
7.9.2008 | 15:47
Ţađ er dapurlegt ađ jafn virtur efnahagsráđgjafi til margra
ára og Jónaz Haralz skuli ekki sjá ađra framtíđarsýn fyrir hina
íslenzku ţjóđ en ađ ganga í ESB og taka upp evru. Ţetta kom
fram í Sílfri Egils í dag. En ţađ furđulegra er ađ Jónaz skuli ekki
vita af ótal fjölmörgum opinberum rannsóknum og samantektum
sem hafa fariđ fram um ţađ í hverju ađild ađ ESB fćlist fyrir
Ísland. Og ekki nóg međ ţađ. Ţví fjöldi ráđamanna ţjóđarinnar
hafa gegnum árin fundađ um ţessi mál viđ ćđstu menn sam-
bandsins. Nú síđast fyrir nokkrum mánuđum. Samt leggur Jónaz
Haralz til ađ fariđ verđi í samningaviđrćđur til ađ vita hvađ komi
út úr ţeim? Vita hvađ? Ţetta liggur allt fyrir ! Allt sem máliđ
skiptir. Hefur Jónaz Haralz ekki kynnt sér Rómarsáttmálann og
alla viđaukana viđ hann sem ALLAR ţjóđir ESB verđa ađ undir-
gangast ? - Hverskonar ţráhyggja er ţetta eiginlega? Í hvađa heimi
hefur Jónaz Haralz veriđ ? Mađur verđur dauđţreyttur á ađ heyra
svona ţvćtting sí og ć!
Nei auđvitađ kemur ţađ ALDREI til mála ađ Ísland gangi í ESB
ţó ekki vćri út af öđru en ţví, ađ viđ ESB ađild mun allur hinn
framseljanlegi kvóti af Íslandsmiđum fara á uppbođsmarkađ
innan ESB ţar sem allir innan sambandsins geta komist yfir hann.
Ef Jónaz Haralz hefđi sagt ađ til ţess ađ til greina komi ađ Ísland
gangi í ESB verđi ađ breyta fiskveiđikerfinu í grundvallaratriđun
og afmá framsaliđ hefđi ţađ veriđ skömmunni skárra. EN ţađ
gerđi hann ekki. Virđist bara sćtta sig viđ ađ virđisauki af okkar
helstu auđlind hverfi bara svona úr landi međ tíđ og tíma!
Skrítin hagfrćđispeki ţađ !
Ţvílíkur málflutningur fyrir íslenzkum hagsmunum!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (14)
Ísland taki alls ekki ţátt í öđru ,,köldu stríđi"
7.9.2008 | 00:22
Átökin í Georgíu meiga alls ekki verđa til ţess ađ nýtt ,,kalt stríđ"
hefjist. Engu ađ síđur virđast margt benda til ţess af ummćlum Dick
Cheney varaforseta Bandaríkjannan ađ dćma í gćr. Ţar hvetur hann
til ađ NATO-ríkin sameinist gegn ágangi Rússa. Gamalkunnur frasi
Bandaríkjamanna á tímum kalda stríđsins.
Átökin í Georgíu eru flókin, og langt í frá svört og hvít. Upptök
áttakanna er Ţví líka hćgt ađ horfa útfrá tveim sjónarhólum. Engu
ađ síđur er ţađ stađreynd ađ eftir ađ her Georgíu fór yfir landamćrin
viđ S-Ossetíu HÓFUST stríđsátök međ inngripum Rússa. Gleymum
ţví ekki ađ í S-Ossetíu býr sérstök ţjóđ, sem ásamt N-Ossetíu á
skýlausan rétt til ađ verđa sjálfstćđ og fullvala ţjóđ. Ţví ţegar
ţjóđmenning og tunga myndar ţjóđ eins og t.d í Tíbet eigum viđ
Íslendingar ĆTÍĐ ađ skilja og styđja sjálfstćđisbaráttu slíkra ţjóđa.
Ţví okkar sjálfstćđi og fullveldi er einmitt byggt á slíkum rétti og
skilningi.
Ţađ sem gerir máliđ flóknara er ađ í vetur var hérađ innan Serbíu,
Kosovo, viđurkennt sem sjálfstćtt ríki, ţrátt fyrir mótmćli Serba.
Í Kosovo býr engin sérstök ţjóđ, heldur mörg ţjóđa-og trúarbrot.
Ţarna leku Vesturveldin meiriháttar af sér, sem nú er ađ koma
ţeim í koll varđandi Georgíu-átökin. Ţví međ engu móti er hćgt
ađ rökstyđja sjálfstćđi Kosovo en andmćla um leiđ rétti Osseta
til sjálfstćđis. Ísland átti ţví alls ekki ađ styđja sjálfstćđi kosovo.
Margt óćskilegt hefur veriđ ađ gerast á undanförnum misserum
í samskiptum Bandaríkjamanna og Rússa. Uppsetning bandariskra
eldflauga í nánast túnfćti Rússa í Póllandi og Tekklandi hefur ađ
SJÁLFSÖGĐU valdiđ hörđum viđbrögđum Rússa. Eđa hvađ myndu
Bandaríkjamenn segja ef Rússar hyggđust setja upp eldflaugar á
Kúbu í dag? Viđbrögđ Bandaríkjanna myndu ađ sjálfsögđu verđa ţau
sömu og í Kúbudeilunni 1961. - En ţarna eru Bandaríkin nú einmitt
ađ ögra Rússum eins og Sovétríkin ögruđu Bandaríkjunum 1961. Er
ţetta ekki nokkuđ ljóst? Styđja íslenzk stjórnvöld ţessa eldflauga-
deilu?
Herskipauppbygging Bandaríkjanna viđ Georgíu ţessa daganna er
einnig ögrun viđ Rússa. Bandaríkin myndu aldrei samţykkja slíka
rússneska flotauppbyggingu viđ austurströnd Bandaríkjanna.
Aldrei!
Eđlilega vilja margir tengja aukna hörku Bandaríkjanna ganvart
Rússum ţessa daganna bandarisku forsetakosningum. Hinir engil-
saxnesku haukar virđast ţurfa á slíku köldu stríđu ađ halda. Gjör-
samlega fáránlegt!!!. Ţví nú eru Rússar loks orđnir frjáls kristin
ţjóđ. Hafa brotist undan járnhćl kommúnismans. Tekiđ upp frjálst
markađskerfi og komiđ á lýđrćđislegu stjórnskipulagi. Hvers vegna
eigum viđ Vesturlandabúar ađ fara ađ fjandskapast einmitt viđ ţá
núna? KRISTNA ţjóđina? Horfandi á allt ađrar hćttur sem VIRKILEGA
ÓGNA vestrćnum samfélögum og VESTRĆNUM gildum í dag, sbr.
öfgafullir íslamistar og hreyfingar ţeim tengd útum alla Evrópu.
Hverskonar rugl er ţetta allt saman?
Ísland á ţví ALLS EKKI ađ taka ţátt í ţví ađ búa til kalt stríđ aftur!
Ísland á ţví ađ skipa sér í sveit ţeirra ţjóđa sem vilja hamla á móti
slíku! Og láta rödd sína heyrast hátt og skýrt í ţví sambandi.!!!
Cheney: NATO-ríkin verđa ađ sameinast gegn ágangi Rússa | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ţjóđarhapp hverfi bankarnir úr landi ?
6.9.2008 | 00:26
Í fréttum RÚV í kvöld kom fram ađ skuldir bankanna vćru hvorki
meira né minna en 88% af ţjóđarskuldum Íslendinga. Ţeir skulda
8400 milljarđa króna í útlöndum skv. tölum Seđlabanka Íslands.
Ţjóđarbúiđ allt skuldar yfir 9500 milljarđa erlendis, svo ađ bankarnir
eiga bróđurpartinn, rösk 88%.
Í viđtali viđ Gylfa Magnússon, hagfrćđing viđ HÍ viđ RÚV kom fram
ađ bankarnir verđi ađ velta ţessum 8400 milljörđum á undan sér.
Áhyggjur manna af fjármögnum bankanna megi m.a rekja til ţess-
ara miklu erlendu skulda.
Ţetta eru hrikalegar tölur sem kemur á óvart. Ţví hefur allt veriđ
satt sem Ragnar Önundarson fjármálaráđgjafi hefur varađ viđ á
undanförnum árum varđandi hina miklu útrás bankanna. Ţeir fćrđ-
ust allt of mikiđ í fang, fóru offari. Tóku himinhá erlend lán til fimm
ára, og endurlánuđu til 40 ára, en gerđu aldrei ráđ fyrir áföllum á
alţjóđlegum peningamörkuđum, eins og komiđ er á daginn, og geta
ţví ekki sinnt eđlilegri bankastarfsemi hér innanlands. Eru nánast
fjársjúkir og međ óráđi.
Ađ undanförnu hafa heyrst hótanir úr ţessum sama bankageira
um ađ taki Ísland ekki upp alvöru gjaldmiđil (evru sem falliđ hefur
um 8% s.l mánuđ) og gangi í ESB, ella munu bankarnir neyđast til
ađ fyltja höfuđstöđvar sínar úr landi.
Í ljósi alls ţessa er ekki nema eđlilegt ađ almenningur á Íslandi
hugsi ţađ míkiđ ţjóđarhapp ef ţessir bankarćflar bara hverfi úr
landi međ allan sinn skuldahala. Viđ ţađ minnkuđu skuldir ţjóđar-
búsins erlendis um hvorki meir né minna en um 88% á einni nóttu
takk fyrir! Ţyrftum nánst enngum gjaldeyrisvarasjóđi á ađ halda
eftir ţađ, ţví öll sú bankastarfsemi sem eftir yrđi myndi eingöngu
sinna íslenzkum viđskiptum. Krónan myndi stórstyrkjast međ til-
heyrandi lćkkun verđbólgu og vaxta. Meiriháttar efnahagsjafn-
vćgi yrđi náđ á stuttum tíma.
Já. Skyldi ţađ ekki verđa bara besta efnahagslausnin í stöđinni
í dag ađ hrekja hreinlega ţessa skuldumvafna banka úr landi!
Stjórnendur ţeirra sumir hverjir eru ţegar búsettir erlendis. Stjórn-
endur, sem gjörsamlega hafa mígiđ í skóna sína ţrátt fyrir öll ofur-
launin.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)