Bloggfærslur mánaðarins, september 2009
Enn eitt kjaftshöggið á ESB-sinna !
15.9.2009 | 13:58
Skv. nýrri könnun Capacent er yfirgnæfandi meirihluti
Íslendinga andvígur aðild Íslands að ESB. Um 50% eru
andvígiir en 33% með. Þetta er mesta kjaftshögg á ESB-
sinna sem þeir hafa fengið til þessa.
Þetta gerist einmitt þegar Samfylkingin hefur nauðgað
aðildarumsókn að ESB gegnum Alþingi Íslendina. Algjör-
lega í óþökk stórs meirihluta þjóðarinnar.
Réttast væri að ríkisstjórnin tæki umsóknina að ESB hið
snarasta til baka. Hún er í ALGJÖRRI andstöðu við ÞJÓÐ-
ARVILJANN!! - Ljóst er að hin íslenzka þjóð mun ALDREI
samþykkja stórkostlegt fullveldisafsal og afhendingu
sinna mikilvægu auðlinda undir yfirþjóðlegt vald. Svik-
ráð og undirferli Samfylkingarinnar gagnvart íslenzkri
þjóð og íslenzkri framtíð VERÐUR AÐ LJÚKA!!! Ef ekki
með sæmilegri sátt, þá með illu! Því sjálfstæði og fram-
tíð ÍSLENZKRAR ÞJÓÐAR er í veði !
www.zumann.blog.is
Fleiri andvígir en hlynntir ESB-aðild | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sami icesave-flumbrugangurinn í ESB-umsókninni
15.9.2009 | 00:14
Svo virðist sem sami icesave-flumbrugangurinn ætli að verða
í ESB-umsókninni og í icesave-samningunum. Í kvöldfréttum
RÚV var sagt að ljós loguðu víða í ráðuneytum og stofnunum
um helgina, enda liggur fyrir stjórnsýslunni hið mikla verk að
svara 2500 spurningum ESB vegna aðildarumsóknar Íslands
að því. Sagt er að víða sé kurr í mönnum og segja viðmælend-
ur RÚV litla von að til þess að svörin verði vönduð eða ítarleg.
Fresturinn til að' svara er 16 nóv. en utanríkisráðuneytið vill
svörin STRAX Í ÞESSARI VIKU.
Allt þetta dregur dám af VÍTAVERÐRI AÐFÖR að þjóðar-
hagsmunum Íslands í boði hinnar and-þjóðlegu Samfylkingar.
Sem réttar væri að kalla póitískt útibú frá Brussel en flokk,
og ALLRA SÍST íslenzkan stjórnmálaflokk. Flokkinn sem ætl-
aði Alþingi að kokgleypa icesave-þjóðsvikasamninganna á
methraða gegnum þingið. - Og nú á að endurtaka sama þjóð-
svikaleikinn við ESB-umsóknina. Keyra hana á metraða gegn-
um stjórnkerfið. Því Samfylkingin varðar EKKERT um íslenzka
þjóðarhagsmuni. Það er löngum orðið ljóst. Þeim skal fórnað
á altari Brusselsvaldsins í í þess þágu.
Samfylkinginn er þjóðhættulegur þjóðsvikaflokkur sem ber
að úthýsa úr íslenzkum stjórnmálum! -
Og það fyrir fullt og allt !
www.zumann.blog.is
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Hvenær verða vinstrimenn öfgamenn ?
13.9.2009 | 00:12
Nú um helgina greina fjölmiðlar frá óeiðrum í Hamborg og
Lundúnum. Mbl. segir óeirðir hafa brutist út í Hamborg í
fyrrakvöld þegar vinstri sinnaðuð ungmenni vildu mótmæla
göngu HÆGRIÖFGAMANNA í borginni. Kom fram í fréttinni
að einmitt vinstrisinnar voru með meiriháttar skrílslæti og
djöflagang. Kveiktu m.a í bílum og ruslatunnum og köstuðu
flöskum og grjóti í lögröglumenn. - Hvergi var minnst á að
hinir meintu HÆGRIÖFGAMENN hefðu verið með óspektir. Og
á RÚV í gær var sagt frá því að til átaka hefði komið í Lund-
únum þar sem HÆGRIÖFGAMENN hefðu komið við sögu. En
hvergi var þar minnst á að átökin blossuðu upp utan mosku
þar sem öfgfullir múslimar áttu í hlut, og aðrir vinstrisinnar.
Þetta vekur upp þá spurningu um það hvaða mat liggur á
baki svona fréttaflutningi ? Hvaða pólitísk mælistika er lögð
til grunvallar í hlutlausum fréttaflutningi að kalla annan hóp-
inn öfgahóp en hinn ekki? Hvers vegna er nær undantekn-
ingalaust talað um HÆGRIÖFGAMENN en aldrei VINSTRIÖFGA-
MENN, jafnvel þótt þeir síðarnefndu séu sekir um mestu fjölda-
morð mannkynssögurnar? Sbr. kommúnisminn! Og þjóðar-
morðingjarnir Stalín og Maó.
Og til að heimfæra þetta upp á Ísland! Sá flokkur sem vill
stórskerða íslenzkt fullveldi, og kúga þjóðina undir erlent
vald og erlendan skuldaklafa henni að ósekju, og afhenda
helstu auðlind hennar til yfirþjóðlegs valds, getur hann þá
ekki talist til óþjóðlegra ÖFGAFLOKKA ? Rasista gegn eigin
þjóð!
Hvar eru mörkin? Og hver ákveður þau í svona einhliða
,hlutlausum" fréttaflutningi?
www.zumann.blog.is
Aldrei talað um vinstriöfgamenn.
12.9.2009 | 13:28
Mbl.is greinir frá óeirðum í Hamborg í gærkvöldi, þegar
VINSTRISINNUÐ UGMENNI vildu mótmæla göngu HÆGRI-
ÖFGAMANNA í borgunni. Hvaða mat liggur að baki þegar
annar pólitiskur hópur er kallaður öfgahópur, en hinn
ekki? Hvaða pólitísk mælistíka er lögð þar til grundvallar?
Hvers vegna er nær undantekningarlaust talað um hægri-
öfgamenn en ekki vinstriöfgamenn? Eru kommúnistar,
Maóistar, Stalínistar, og vinstrisinnaðir róttæklingar ekki
öfgamenn ? Hvað hafa mörg tugmilljóna manna verið
drepnir í nafni kommúnista og vinstrisinnaðra róttæklinga?
Svona fréttaflutningur er undanlegur. Hef áður gert
athugasemd við svona fréttaflutning, en þá breytti Mbl.
fréttinni. - Kannski það geri það núna aftur?
www.zumann.blog.is
Óeirðir í Hamborg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Uppstokkun í utanríkisþjónustunni kattarþvottur !
12.9.2009 | 00:36
Fyrirhuguð uppstokkun í utanríkisþjónustunni er ekkert
annað en kattarþvottur. Tilfærslur í þeim tilgangi að auka
enn á útgjöldin, enda draumur utanríkisráðherra að ganga
í ESB, sem myndi hafa tröllvaxinn útgjöld í för með sér.
Utanríkisráðuneytið hefur þanist út á umliðnum árum eins
og um fleiri milljón manna þjóð sé að ræða. Fyrir utan allt
bruðlið og sukkið, sbr. ævintýramennskan kringum umsókn
Íslands að Öryggisráði SÞ, og allur flottræfilshátturinn kring-
um sendiráðin. Svo örfá dæmi séu nefnd. Þetta gengur ekki
lengur. Og ekki síst í ljósi efnhagshrunsins í dag.
Enn og aftur þarf hér nýtt þjóðlegt ábyrgt stjórnmálaafl að
koma til, og HREINSA ÆRLEGA til í þessu, sem og í öllu öðru
er lítur að stjórnkerfinu. AÐLAGA ÞAÐ að HAUSATÖLU þjóðar-
innar! Íslenska stjórnmálaelitían, nú með Össur Skarphéð-
insson utanríkisráðherra og ESB-sinna í fararbroddi hefur
nefnilega ætið verið um megn að hafa fámenni þjóðarinnar
í huga við stjórn landsins, og því hefur stakkurinn aldrei
verið sniðinn út frá því. Enda upplausnin á Íslandi í sam-
ræmi við það í dag!
Já, þú þjóðlegi íhaldsflokkur, þú hlýtur vera á leiðinni!!!
www.zumann.blog.is
Uppstokkun í utanríkisþjónustunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Gleymdi aðal staðreyndinni !
11.9.2009 | 20:44
Leiðari Morgunblaðsins í dag fjallar um staðreyndirnar
um ESB. En sem kunnugt er þá er ritstjóri Mbl. mikill
ESB-sinni. En svo er að sjá að ritstjórinn hafi visvitandi
ekki séð ástæðu til að minnst á aðal staðreyndina, sem
mun koma algjörlega í veg fyrir ESB-aðild Íslands. En hún
er sú, að strax við aðild galopnast fyrir erlenda aðila að
fjárfesta í slenzkum útgerðum. Komast þannig yfir kvóta
þeirra. Komast þannig INN Í ÍSLENZKA FISKVEIÐILÖGSÖGU
á mjög auðveldan hátt. ENGAR undanþágur koma í veg
fyrir slíkt. Því þær yrðu ALDREI veittar, enda yrðu þvert á
eina af fjórum grunnstoðum Rómarsáttmálans. Þetta veit
ritstjórinn, og kaus því að minnast ekki einu orði á þessa
AÐAL og MIKILVÆGU STAÐREYND. - Sem kemur í veg fyrir
aðild Íslands að ESB, því þjóðin myndi ALDREI samþykkja
að hennar aðal auðlind færi á uppboðsmarkað ESB.
Og það veit ritstjórinn!
www.zumann.blog.is
Schengen að yfirfylla fangelsin - Út í hött !!!!
11.9.2009 | 00:09
Í frétt á Vísir.is kemur fram að útlendingar eru að yfirfylla
fangelsin. Mun fleiri útlendingar en Íslendingar sátu í fang-
elsi á síðasta ári. Kostnaður vegna erlendra ríkisborgara í
íslenzkum fangelsum nemur um 200 milljónum króna á ári.
Kostnaður vegna hvers fanga er talinn vera 24 þúsund kr.
á dag. Þá er ótalinn allur hinn óbeini kostnaður, sem er
mikill.
Ástæða þessa er augljós. Schengen-ruglið sem íslenzk
stjórnvöld álpuðust til að láta Ísland gerast aðili að á sínum
tíma. Og nú þegar flest A-Evrópuríki hafa nú gerst aðilar
að ESB og Schengen, hefur ótti lögregluyfirvalda í vestræn-
um ríkjum um að allskyns glæpagengi A-Evrópu flæði yfir
landamæri Schengensvæðisins með tilheyrandi ósköpum
orðið að veruleika. Ísland hefur ekki farið varhluta af inn-
rás þessara A-Evrópskra glæpalýðs að undanförnu. ALLT
má þetta skrifast á aulaháttar íslenzkra stjórnvalda að
gerast aðilar að þessu stórgallaða Schengekerfi ESB.
Bretar og Írar eru eyþjóðir eins og Íslendingar, og eru í
ESB, en töldu sem eyþjóðir ekki koma til greina að gerast
aðilar að Schengen. Íslenzk stjórnvöld virðast hafa gleymt
að Ísland er úti á miðju Atlantshafi, og því fráleitt að það
sinni öllu landamæraeftirliti ESB-ríkja á meginlandi Evrópu
þar. GJÖRSAMLEGA ÚT Í HÖTT! Enn eitt dæmið um RUGLIÐ
á Íslandi til að fullnægja ESB- trúboðinu hér. HVAÐ SEM ÞAÐ
KOSTAR!
Hér vantar stjórnmálaflokk til að afrugla svona kjaftæði.
Segja upp Schengen-ruglinu, og spara þannig a.m.k einn
milljarð á ári. Fyrir utan hvað slík ákvörðun myndi stórbæta
alla landamæravörslu gagnvart þeim glæðalýð og ófögnuði,
sem nú virðist vera að ná fótfestu á Íslandi, einmitt þegar
öll löggæsla er í fjársvelti og niðurskurði af þessu sama ESB-
icesave- trúboði.
www.zumann.blog.is
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Vinstristjórnin fær sitt fyrsta ESB-krossapróf !
9.9.2009 | 20:36
Þetta eru eins og smábörn í skóla, Jóhanna Sig og Össur.
Brosandi útað eyrum, því loksins loksins hafa þau fengið sitt
langþráða fyrsta krossapróf frá Brussel. Yfirkennarinn þar
kom meira að segja í eigin persónu með litlar 2500 spurning-
ar til þeirra. Og bað þau nú að vinna þetta skemmtilega
heimaverkefni samviskusamlega og skila því í nóvember n.k.
Meir að segja Steingrímur J fékk að vera í móttökunefndinni
til heiðurs lærimeistaranum og stækkunarmálastjóranum Olli
Rehn. En eins og kunnugt er var það einmitt Steingrímur J og
hans flokkur sem léku lykilhlutverkið í því að ESB-umsóknin
varð að veruleika. Fyrir vikið verður Steingrími veitt sérstök við-
urkenning Evrópusamtakanna í vetur.
Miðað við icesave-kostnaðinn sem vinstristjórnin samþykkti
fyrir skömmu, er kostnaður við ESB-umsóknarferlið algjört smá-
ræði. Eitthvað á annan milljarð króna, sem haglega má ná með
hagræði á sjúkrahúsum og skólum, að mati Jóhönnu, Steingríms,
Ögmundar og Katrínar. - Því ÖLLU skal fórnað fyrir ESB-aðildina.
Jafnvel icesave-skuldadrápsklyfjar til áratuga, auðlinda- og full-
veldismissi. - Því inn í ESB-sæluríkið skal fara hvað sem það
kostar að mati vinstrimennskunar og ESB-trúboðsins á Íslandi.
www.zumann.blog.is
Spurningalisti ESB birtur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ögmundur á að skammast sín ! Og Jóhanna líka !
8.9.2009 | 15:59
Ögmundur Jónasson heilbrigðisráðherra segist hafa áhyggjur
af niðurskurði í heilbrigðiskerfinu. Hann ætti að skammast sín. ÞvÍ
fyrir nokkrum vikum samþykkti hann umsókn að ESB. En bara það
umsóknarferli mun kosta ríkissjóð hátt á annan milljarð. Og á með-
an verður embættismanna- og stjórnkerfið upptekið hátt á annað
ár. Í eintómt froðusnakk SEM EKKERT KEMUR ÚT ÚR. Því þjóðin mun
kolfella ESB-aðild komi til þjóðaratkvæðagreiðslu um hana. Þarna
var alla vega alls ekki rétt forgangsraðað Ögmundur Jónasson með
galtómann ríkissjóð! - Svo talar háttvirt heilaga Jóhanna um að
,,passa þurfi upp á jafnvægið". Að icesave-drottningin skuli VOGA
sér að tala svona styrkir enn þá skoðun að hún sé ekki í veruleika-
sambandi við íslenzkt þjóðfélag og því síður íslenzka þjóð!
Þetta fólk á tafarlaust að segja af sér!
www.zumann.blog.is
Með verulegar áhyggjur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Óhætt er að segja, að nóbelsverðlaunahagfræðingurinn
Josephs Stiglitz, hafi valdið evrusinnum miklum vonbrigðum
í Silfri Egils í gær. - Þar dró hann upp miklar efasemdir um
upptöku evru hér á landi, og sagði það hafa margskonar
kosti FYRIR LÍTIÐ HAGKERFI að hafa sjálfstæðan gjaldmiðil.
Það bjóði upp á sveiganleika, því stöugleiki væri afstætt
hugtak. Stöðugleiki á ákvæðu hagsviði gæti skapað óstöð-
ugleika á öðru...
Auðvitað er þetta hárrétt hjá Siglitz. Hrun krónunar er
vegna yfirgengislegrar óstjórnar í efnahagsmálum síðustu
ára. Hefði hér ríkt eðlileg efnahagsstjórn, að þjóðin hafi
sniðið sér stakk eftir vexti, og ekki tekið þátt í hinni brjál-
æðislegri alþjóðavæðingu, sbr. EES-samningurinn, væri
her allt í miklum blóma og hagsæld. Krónunni var hrein-
lega nauðgað í orðsins fyllstri merkingu. Hún endurspeglar
hins vegar afleiðingarnar nú. - Tekst nú á við að AFRUGLA
ósköpin, með tímabundnu lágu gengi. Sem gerir það að
verkum að stórbæta samkeppniðsstöðu Íslands, sem er
lykilinn að uppbyggingu eftir hrunið. Útflutningur blómstrar,
ferðaþjónusta, og framleiðsla á innlendan markað sömu-
leiðis. Hefði Ísland í dag haft erlenda mynt við þessar
hrikalegu aðstæður, hefði hér orðið ALLSHERJARHRUN.
Og batinn tekið langtum lengri tíma.
Enn eitt kjaftshöggið á evrusinna, og efnahagsbull hag-
fræðinga þeirra. - Kominn tími til að þjóðin fari að átta
sig á þessu. Og umfram allt fari að lifa samkvæmt sinni
HÖFÐATÖLU, en ekki sem marg-milljóna þjóð eins og gjör-
spilltir og blindir alþjóðasisnnaðir stjórnmálamenn hér
á landi hafa komist upp með láta hana gera. Burt með
hinn sósíaldemíkratiska Fjórflokk!
Enn eitt kjaftshöggið á ESB-sinna!
www.zumann.blog.is
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)