Bloggfćrslur mánađarins, september 2010
Kosningar í haust! - Eru Hćgri grćnir nú valkostur til hćgri ?
22.9.2010 | 00:12
Hvađ á mađur ađ halda ţegar báđir Hrunflokkarnir eru í
ţann veginn ađ ná samkomulagi ađ hruna yfir ţingmanna-
nefndina, og gera hana ómarktćkja hvađ ráđherraábyrgđ
varđar? Liggur ekki endurlifguđ Hrunstjórn í loftinu? Til ađ
koma í veg fyrir slíkt pólitískt slys VERĐA ţingkosningar
ađ fara fram í haust. - Núverandi Alţingi og ţví síđur ríkis-
stjórnin undir forystu eins af hrunráđherrunum veldur engan
veginn starfi sínu, og ber ţví ađ víkja.
Í komandi ţingkosningum ţarf ađ fara fram allsherjar póli-
tísk hreinsun og uppstokkun. Nýtt fólk og nýir flokkar ţurfa
ađ koma fram og láta til sín taka. Á hćgri kanti íslenzkra
stjórnmála ţarf ađ fara fram uppgjör. Sjálfstćđisflokkurinn,
sem ber mesta ábyrgđ á hruninu, hefur misst allan trúverđ-
ugleika, ekki síst međ ömurlegri afstöđu sinni á Alţingi nú
síđustu daga í kjölfar niđurstöđu ţingmannanefndarinnar.
Mikill fjöldi ţjóđhollra og heiđarlegra borgarasinnađra kjós-
enda getur ţví međ engu móti kosiđ eđa stutt flokk eins
og Sjálfstćđisflokkinn, sem er rúinn öllu trausti og međ stór-
laskađa ímynd eftir eitt mesta efnahagshrun í sögu ţjóđar-
innar. Nýr flokkur á grundvelli hinna borgaralegu gilda međ
ţjóđleg viđhorf ađ leiđarljósi ţarf ţví ađ koma til og taka
forystu á miđ/HĆGRI kanti íslenzkra stjórnmála.
HĆGRI GRĆNIR eru nýr flokkur stofnađur 17 júní s.l nú međ
á annađ ţúsund félagsmenn. Ţví á sú spurning fullkomlega
rétt á sér hvort ţessi nýji flokkur sé nú raunverulegur val-
kostur til hćgri í dag? Ítarleg stefnuskrá liggur fyrir, og er
flokksuppbygging í fullum gangi. Ţví er hér međ skorađ á alla
ţjóđholla borgarasinna ađ kynna sér hiđ nýja hćgri afl, og
taka ţátt í uppbyggingu ţess. Ţví stjórnleysiđ og upplausnin
á Íslandi verđur ađ linna. Ţar hefur m.a Sjálfstćđisflokkurinn
brugđist gjörsamlega! Hrekja verđur hin andţjóđlegu vinstri-
öfl frá völdum sem allra fyrst, svo ađ tiltrúin á hina ÍSLENZKU
FRAMTÍĐ geti vaxiđ á ný. Ţví án hennar verđur ekkert Ísland!
ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN! EKKERT ICESAVE né AGS!
Tilvís HĆGRI GRĆNIR á facebook.
Umskipti hjá Samfylkingunni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Auđvitađ ver Jóhanna hruniđ og allt sukkiđ kringum ţađ!
21.9.2010 | 00:10
Auđvitađ gengur nú Jóhanna Sig forsćtisráđherra fram fyrir
skjöldu á Alţingi og ver hruniđ og allt sukkiđ í kringum ţađ.
Enda sjálf ráđherra í Hrunstjórninni og ber ţví fulla pólitíska
ábyrgđ á ţví. - Nema hvađ ađ hún er gćdd algjörum siđferđis-
brestum umfram ađra Hrunráđherra međ ţví ađ voga sér ađ
SITJA ENN Í RÍKISSTJÓRN Íslands ásamt samflokksmanni sínum
Össuri Skarphéđinssyni hrunráđherra. Siđblinda ţeirra Jóhönnu
og Össurar er ţví ALGJÖR!
Međ yfirlýsingu sinni um sakleysi Ingibjargar Sólrúnar hefur
Jóhanna gert ţingmannanefnd Alţingis ađ endanlegu fífli.
Vandséđ er ţví hvernig komist verđur fyrir algjöra pílitíska
upplausn á Alţingi í kjölfar hinnar furđulegu framgöngu for-
sćtisráđherra í ţessu máli. Kosningar hljóta ţví ađ fara fram
í kjölfariđ. Enda gengur allt útrásarmafíuósaliđiđ enn laust í
stjórnartíđ Jóhönnu, sem er algjör SKANDALL og hámark aula-
stjórnhátta Jóhönnu.
Jóhann Sigurđardóttir hrćđist Landsdóm af ţeirri einföldu
ástćđu, ađ nćsta víst mun nýtt Alţingi lögsćkja hana sjálfa
vegna Icesave-glćpanna gegn ţjóđinni, og vítaverđa ađför
hennar ađ fullveldi og sjálfstćđi Íslands međ ásetningi hennar
ađ innlima Ísland í Stórríkiđ ESB. Ţess vegna vill hún allt gera
til ađ koma í veg fyrir virkni Landsdómsins. Ţess utan á ţessi
sama Jóhanna einnig ađ fara fyrir Landsdóm ásamt ÖLUM ráđ-
herrum hrunstjórnarinnar. Allt annađ er óásćttanlegt gagnvart
ţjóđinni!
Tilvís. HĆGRI GRĆNIR á Facebook..............
Gagnrýnir málsmeđferđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
Kosningar ef Alţingi blessar hrunstjórnina !
20.9.2010 | 00:13
Hrunstjórn Sjálfstćđisflokks og Samfylkingarinnar brást
algjörlega. - Ţess vegna varđ algjört efnahagslegt hrun á
Íslandi. Ađ gera einn ráđherra ábyrgan umfram annan í hrun-
stjórninni er afar ótrúverđugt og ósannfćrandi. Ţví ALLIR báru
ţeir meir og minna pólitíska ábyrgđ á hruninu, sitjandi ALLIR
viđ SAMA ríkisstjórnarborđiđ. Ţess vegna eiga ALLIR ráđherrar
hrunstjórnarinnar ađ fara fyrir Landsdóm. Ţar og hvergi annars
stađar fengist ásćttanleg niđurstađa um sekt eđa sakleysi
ţeirra, sem ŢJÓĐIN yrđi ásátt međ.
Nú bendir allt til ţess ađ Alţingi klúđri ţessu stórmáli, eins og
svo mörgum öđrum á undanförnum árum. Ţingmannanefndin
klúđrađi málinu, međ ţví ađ pikka út 3-4 ráđherra úr til ákćru,
í stađ ţess ađ leggja til ađ ALLIR ráđherrar hrunstjórnarinnar
yrđu ákćrđir. Ávísun á meiriháttar pólitískan skollaleik, sem
komiđ er á daginn. Ţar fremst fer Sjálfstćđisflokkur og Samfylk-
ingin, sósíaldemókratarnir, EES-flokkarnir forđum, sem upphafinu
ollu.
Í framhaldi af klúđri Alţingis, sem allt bendir til ađ blessi hina
alrćmdu hrunstjórn, alla eđa ađ stórum hluta, ber ađ rjúfa ţing
og efna til nýrra ţingkosninga. HREINSA ALGJÖRLEGA TIL í ţing-
sölum Alţingis. Bara burt međ ţetta handónýta og spillta liđ sem
ţar enn situr, og sem engan veginn virđist starfi sínu vaxiđ. Hvorki
í stjórn eđa stjórnarandstöđu. Enda hefur ennţá ENGIN LIFANDI
SÁLA axlađ ábyrgđ á Hruninu mikla nćr 2 árum eftir ósköpin. Sem
er ÓTRÚLEGUR ÓTRÚLEGUR SKANDALL! Og ţađ á heimsvísu!
tilvís. HĆGRI GRĆNIR á facebook.......
Trúnađarskjöl í ţremur möppum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Forseti vor á Útvarpi Sögu í dag.
19.9.2010 | 00:43
Vert er ađ minna á viđtal viđ forseta vor, Herra Ólaf
Ragnar Grímsson, á Útvarpi Sögu kl. 11. í dag. Heiđur
fyrir Útvarp Sögu! Og líka spennandi og áhugavert
viđtal viđ forsetann í ljósi atburđa síđustu daga m.a.
tengda honum. Sbr.Icesave og ESB. Forsetinn hefur
vaxiđ mikiđ í áliti hjá mér síđustu misserin. Forseti,
sem ćtti ađ íhuga í alvöru frambođ aftur á nćsta ári.
Hver annar ?
ÁFRAM ÍSLAND!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
Streingrím fyrir Landsdóm strax vegna Icesave!
18.9.2010 | 13:04
Í hvers umbođi lýsir kommúnistaleiđtoginn og ţví mđur
fjármálaráđherra Íslands Steingrímur J yfir ţví viđ hollenskt
dagblađ ađ Íslendingar munu borga Icesave? ALLS EKKI í
umbođi ţjóđarinnar svo mikiđ er víst SEM HAFNAĐ HEFUR
ICESAVE ALGJÖRLEGA í ţjóđaratkvćđagreiđslu. Hér er enn
og aftur kommúnístaleiđtoginn ađ ganga erinda erlendra
nýlendukúgara innan ESB og vill ađ ţjóđin taki á sig himinháar
skuldadrápsklyfjar útrásarmafíuósa SEM HENNI BER ENGIN
LAGALEG SKYLDA til ađ gera. Ekki einu sinni skv. regluverki
ESB.
Ţessi óţjóđholli kommúnisti á ađ kćra fyrir Landsdóm NÚ
ŢEGAR Í STAĐ! Fyrir VÍTAVERĐAN OG MEĐVÍTAĐAN ÁSETNING
til ađ ţröngva uppá ţjóđina milljarđa skuldaklafa erlendra
nýlendukúgara. Bara til ađ fá gott veđur inn í ESB-sćluríki
Steingríms og félaga.
Bara ţađ ađ ţjóđin hafnađi Icesave hefur ríkissjóđur Íslands
sparađ 80 milljarđa í vexti. Ţökk sé forseta vorum!
STEINGRÍM FYRIR LANDSDÓM STRAX! Auk Jóhönnu Sigurđar-
dóttir Icesavedrottningu og hrunráđherra!
ÁFRAM ÍSLAND! EKKERT ESB né SCHENGEN! EKKERT ICESAVE né AGS.
Tilvís á HĆGRI GRĆNIR á facebook.
Steingrímur: Íslendingar munu borga | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Samţykkja Vinstri grćnir ESB-styrkina í fjárlagafrumvarpinu ?
16.9.2010 | 00:20
Nú reynir fyrir alvöru á hvort Vinstri grćnir ekki bara samţykkja
ađildarumsóknina ađ ESB, heldur líka sjálft AĐLÖGUNARFERLIĐ.
Fjárlagafrumvarpiđ mun skera á um ţađ eftir tvćr vikur. En ţar
mun koma fram veruleg fjárhćđ úr ríkissjóđi vegna ESB-umsókn-
arinnar á móti ţeim fjórum milljörđum sem ESB hyggst ausa í
ađlögunarferliđ á Íslandi, sem er ein grófasta íhlutun í íslenzk
innanríkismál frá lýđveldisstofnun. Munu Vinstri grćnir taka viđ
slíku fé úr sukksjóđum ESB svo AĐLÖGUNARFERLIĐ ađ ESB geti
hafist LÖNGU ÁĐUR en ţjóđin fái neitt um ţađ ađ segja? Í ljósi
reynslunnar. Já. Vinstri grćnir munu gera ţađ!
En ţar međ er líka engin útleiđ eftir hjá Vinstri grćnum. Ţeir
eru ţar međ orđnir HREINRĆKTAĐUR ESB FLOKKUR eins og
systurflokkur ţeirra, Samfylkingin. Međ stórkostlegan fjáraustur
í ESB-rugl međan stórlega skoriđ er niđur til velferđarmála. Fyrir
utan Icesave-skuldadrápsklyfjarnar sem ţessir tveir vinstriflokk-
ar vilja leggja á ţjóđina henni algjörlega ađ ósekju. Vinstrivillu-
mennskan hefur ALDREI toppađ eins svakalega á Íslandi eins
og nú.
ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN! EKKERT ICESAVE né AGS!
Tilvís. HĆGRI GRĆNIR á Facebook međ á annađ ţúsund međlimi...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Er DV ađ ESB-vćđast ? Mynd dagsins. ESB-fáninn
15.9.2010 | 10:30
Allt bendir til ađ DV ćtli sér ađ gerast áróđurssnepill fyrir
Brussel-valdiđ á Íslandi. Óvćnt starfslok framkvćmdastjóra
DV og ađkoma Brusselssinnans Lilju Skaftadóttir sem eina
af ađaleigendum blađsins bendir sterklega til ţess. Enda
ritstjórnarstefna blađsins ţegar lituđ ESB-áróđri. Til marks
um ţađ er t.d DV MYND DAGSINS í dag af fána Evrópu-
sambandsins. En í myndtexta segir. ,, FLAGGA EVRÓPU-
FÁNANUM. Finnar gengu í ESB áriđ 1995, eftir skamma
veru innan Evróska efnahagssvćđisins og í kjölfar djúprar
kreppu heima fyrir. Myndin er tekin viđ finska sendiráđiđ
á Íslandi". Mynd Róbert Reynisson.
Auđvitađ er ritstjórn DV frjálst ađ gera DV ađ áróđursmas-
kínu Evrópusambands á Íslandi, og lítur eflaust hýru auga
til alla milljarđana sem ESB ćtlar ađ ausa í áróđur sinn á
Íslandi á nćstu misserum. En ţá skal líka ritstjórn ţess
opinbera ţá stefnu blađsins, ţannig ađ áskrifendur blađsins
sem eru eindregnir ESB-andstćđingar geti hugsađ sinn
gang um áframhaldandi áskrift. - Fordćmiđ er ţegar gefiđ
ţegar DV sjálft hvatti til uppsagnar áskrifanda ađ Mbl.
vegna ritstjóraskipta ţar. Sem er ólíku saman ađ jafna
og viđ sjálft FULLVELDI og SJÁLFSTĆĐI Íslands varđandi
ađild Íslands ađ ESB. -
DV skal ekki vanmeta sterkar tilfinningar ţorra ţjóđarinnar
fyrir sjálfstćđi sínu og fullveldi. Og ţá ekki síst međal áskrif-
enda ađ DV í dag...
Hvenćr fara Steingrímur og Jóhanna fyrir Landsdóm ?
15.9.2010 | 00:14
Steingrímur J Sigfússon fjármálaráđherra segir ţađ mikiđ
tilfinningamál ađ ţurfa ađ ákćra suma ráđherra hrunstjórn-
arinnar.- En tilfinningasemin er ekki meira en ţađ ađ á sama
tíma situr hann í ríkisstjórn undir forystu eins af hrunráđ-
herrunum, Jóhönnu Sigurđardóttir. Og gott betur, Össuri
Skarphéđinssyni utanríkisráđherra . Og bara virđist sáttur
viđ ţađ! Jóhönnu, sem virđist ekki síđur ábyrg en Ingibjörg
Sólrún, sem Steingrímur vill ákćra skv. ákćruyfirlýsingu frá
Vinstri grćnum. Og ekkert athugavert sér Steingrímur viđ
ţađ ađ hinir seku hrunráđherrar, Jóhanna og Össur, fái ađ
taka ţátt í ađ ákćra SAM-hrunráđherra sína, sem sjálf sitja
ENN í ríkisstjórn Íslands og fá ađ fljúga yfir höfđi Steingríms
eins og hvítţvegnir englar međ pólitískt hreint sakavottorđ.
Allt í bođi Steingríms og Vinstri grćnna. Skandall!
En hvnćr verđur Steingrímur sjálfur ákćrđur fyrir Landsdómi?
Fyrir međvitađan vítaverđn glćp gagnvart íslenzkri ţjóđ í Icesave!
Sem hefđu kostađ ţjóđina eymd og volćđi út öldina hefđu áform
Steingríms og Jóhönnu náđ fram ađ ganga. - Ţjóđarglćp sem
bćtast viđ hrunađkomu Jóhönnu, sem gerir HANA MEST SEKA
ALLRA STjÓRNMÁLAMANNA Á ÍSLANDI Í DAG!
Já hvenćr fara Steingrímur og Jóhanna fyrir Landsdóm vegna
Icesave-ţjóđsvikanna? Og ESB-ţjóđsvikanna?
Mikiđ tilfinningamál | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ákćra međ Jóhönnu og Össur enn í ríkisstjórn, = SKANDALL!
14.9.2010 | 00:11
Ţađ ađ ákćra 3 eđa 4 hrunráđherra fyrir Landsdóm, hafandi
2 hrunráđherra enn í ríkisstjórn, er ekkert annađ en stór póli-
tískur hráskinnsleikur og SKANDALL! Ađ pikka út einn og einn
ráđherra úr Hrunstjórninni miklu er ekkert annađ en pólitísk
syndarmennska. Ţví annađ hvort ber ALLIR hrunráđherrarnir
ábyrgđ eđa enginn, ţví ALLIR voru ţeir meir og minna međ-
vitađir um hvert stefndi, og áttu ađ bregđast viđ skv. ţví.
Út fyrir allan ţjófabálk tekur ţó ef ákćra á tiltekna hrunráđ-
herra fyrir Landsdóm, međan sam-hrunráđherrar ţeirra sitja
enn í ríkisstjórn, OG FÁ AĐ TAKA ŢÁTT Í ÁKĆRUNNI Á ţÁ. Og
ekki síst ađ ţađ voru EINMITT ŢAU Jóhanna Sigurđardóttir
núverandi forsćtisráđherra og Össur Skarphéđinsson núver-
andi utanríkisráđherra sem mesta ađkomu áttu ađ sjálfri hrun-
vitneskjunni gegnum formann sinn. Ingibjargar Sólrúnu Gísla-
dóttir. ALLIR sjá ţví hversu fáránlegt og absúrd-leikhús ţetta
allt er. Pólitísk réttarhöld í anda kommúnisma. A-Ö !
Ef ákćra á einhvern ráđherra úr fyrrverandi hrunstjórn međan
Jóhanna og Össur sitja enn í ríkisstjórn eins og hvítţvegnir
pólitískir englar međ hreint pólitískt sakavottorđ er svo GJÖR-
SAMLEGA ÚT Í HÖTT! - Ekki síst ţar sem EINMITT ţessir tveir
hrunráđherrar hafa ICESAVE-ŢJÓĐSVIKIN MIKLU á sínum öxlum
UMRAM ţá fyrrverandi hrunráđherra sem nú stendur til ađ ákćra.
Ţannig ađ ef einhverja ćtti svo sannarlega ađ ákćra fyrir Lands-
dóm fyrir efnahagshrun, Icesavesvik, og gróflega atlögu gegn
fullveldi og sjálfstćđi Íslands, ţá eru ţađ EINMITT ţau Jóhanna
Sigurđardóttir og Össur Skarphéđinsson. - HRUN-ICESAVE-ESB-
ráđherrar í núverandi ríkisstjórn.
Svo enfalt er ţađ !
í
Telur ákćru standast mannréttindareglur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Jóhanna og Össur sem hrunráđherrar verđa nú ađ segja af sér ! STRAX!
13.9.2010 | 00:10
Hvađa álit sem menn geta haft á ţví hvort beri ađ kćra
einhverra hrunráđherra fyrir Landsdóm eđa ekki, ţá er ţađ
algjör skandall ađ tveir ţeirra skuli enn sitja í ríkisstjórn Ís-
lands. En ţađ eru ţau Jóhanna Sigurđardóttir forsćtisráđ-
herra og Össur Skarphéđinsson utanríkisráđherra. Sem bćđi
komu meir og minna ađ ađdraganda hrunsins. Ţađ hlýtur ţví
ađ vera lágmarks krafa dagsins ađ ţessir hrunráđherrar segi
TAFARLAUST af sér. Ţađ hafa ALLIR ađrir ráđherrar í hrun-
stjórninni gert. Ţetta er međ ÖLLU ÓLÍĐANDI LENGUR! Ţví
hlýtur ađ koma upp tilliaga á Alţingi í vikunni ađ ţessir ráđ-
herrar segi af sér. Fyrr verđur ekki hćgt ađ vísa öđrum ráđ-
herrum hrunstjórnarinnar fyrir Landsdóm. OG ALLRA SÍST AĐ
Jóhanna og Össur sem ráđherrar úr hrunstjórninni fái ađ
greiđa atkvćđi um sekt samráđherra sinna úr sömu hrun-
stjórn. ALLIR SJÁ FÁRÁNLEIKANN Í ŢVÍ!
Ţetta er A L G J Ö R S K A N D A L L!
Fráleitt ađ sćkja ráđherrana til saka | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)