Bloggfćrslur mánađarins, september 2010
Ráđherrar ćttu ALLIR ađ sćta ábyrgđ !
12.9.2010 | 15:06
Ráđherrar í ríkisstjórn ţar sem varđ ALGJÖRT EFNAHAGSLEGT
HRUN af mannavöldum, HLJÓTA AĐ BERA PÓLITÍSKA ÁBYRGĐ!
Allt annađ er svo GJÖRSAMLEGA FRÁLEITT! Hruniđ á Íslandi á
sér EKKERT FORDĆMI! Ţví hefđu ALLIR ráđherrar hrunstjórnar-
innar strax í upphafi átt ađ svara til saka fyrir Landsdómi. Auk
ţess sem ALLIR útrásarmafíuósanir ćttu fyrir löngu ađ vera
komnir fyrir lás og slá, ásamt allsherjar uppstokkun og hreinsun
í stjórnsýslu og fjármálaheimi. Stćrsti skandallinn í dag er hins
vegar sá, AĐ ENN SKULI TVEIR RÁĐHERRAR HRUNSTJÓRNARINNAR
SITJA Í RÍKISSTJÓRN! Og ţađ sjálfur FORSĆTISRÁĐHERRANN!
Hvergi annars stađar á jarđarkringlunni vćri ţađ látiđ viđgangast.
Enda aulahátturinn viđ stjórn landsins eftir ţví!
Viđbrögđ Sjálfstćđisflokksins sem mesta ábyrgđ ber hvernig
komiđ er í dag er óskiljanleg. Vert er í ţví sambandi ađ taka undir
orđ formanns HĆGRI GRĆNNA , Guđmundar Franklíns, á heimssíđu
flokksins í dag. En ţar var hann ađ undrast afstöđu formanns Sjálf-
stćđisflokksins til ábyrgđar ráđherra. ,,Ég verđ nú sjaldan orđlaus
en nú er ég orđlaus yfir yfirlýsingum formmanns Sjálfstćđisflokksins.
Hvađ gengur honum til? Hér átti sér stađ siđrof á heimsmćlikvarđa
og flett var ofan af spilltum embćttismönnum, siđblindum banka-
mönnum og glćpahyski sem kölluđu sig útrásarvíkinga. Ef rétt-
lćtiđ fćr ekki fram ađ ganga verđur hér algjört menningarhrun".
Og ennfremur segir formađur HĆGRI GRĆNNA. ,,Mér finnst Lands-
dómur mjög góđur öryggisventill í íslenskri stjórnsýslu. Viđ getum
ţakkađ forfeđrum okkar fyrir ţennan réttarauka gegn spillingu nú-
tímans".
Međan Sjálfstćđisflokkurinn er enn á pólitískum villigötum er
gott ađ vita af nýjum ţjóđhollum borgaralegum flokki sem HĆGRI
GRĆNIR eru. Uppstokkun í íslenzkum stjórnmálum VERĐUR ađ eiga
sér stađ, ekki síst á miđ/hćgri kanti íslenzkra stjórnmála. HĆGRI
GRĆNIR virđast ţar góđur valkostur í dag!!!
ÁFRAM ÍSLAND!
![]() |
Röng niđurstađa |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Kosningar, hreinsun og uppstokkun stjórnkerfis !
12.9.2010 | 01:23
Krafan um kosningar, hreinsun og uppstokkun í íslenzkum
stjórnmálum, stjórnkerfi, fjármálastofnunum og eftirliti hlýtur
ađ vera ađal niđurstađan af starfi ţingmannanefndar Alţingis
í gćr. Ríki og ţjóđ getur ekki afboriđ deginum lengur stjórn-
mála- og embćttismannastétt sem rúnir eru öllu trausti. Enda
fóru fram alţingiskosningar ţegar allt of skammur tími var liđinn
frá einu mesta efnahagslegu hruni Íslandssögunar, og ţótt
víđar vćri leitađ. Ţćr ţurfa ţví ađ fara fram nú í haust.
Stjórnarfariđ á Íslandi hefur líka frá hruni einkennst af meiri-
háttar stjórn-og agaleysi, fyrirhyggjuleysi, og umfram allt aula-
hćtti, og andţjóđlegum viđhorfum. - Ţjóđin er ţví bálreiđ og
krefst ţess ađ spilin verđi stokkuđ upp á ný. HENNAR VEGNA!!!!!!!
ÁFRAM ÍSLAND!
Tilvís. HĆGRI GRĆNIR á facebook.........
![]() |
Alvarleg vanrćksla á starfsskyldum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Landeyjarhöfn aulahátturinn í hnotskurn !
11.9.2010 | 13:26
Landeyjarhöfn er aulahátturinn í hnotskurn. Minnir á
sögu um Bakkabrćđur er hugđust bera út myrkriđ. Alveg
dćmigert um íslenzkt stjórnarfar og stjórnsýslu fyrr og
nú. Enda Ísland stjórnlaust og nánast gjaldţrota. Allt
fyrir YFIRGENGILEGAN aulahátt, agaleysi, ábyrgđarleysi,
fyrirhyggjuleysi, og OFUR-STJÓRNLEYSI! Handónýta
stjórnmálastétt og gjörspillt embćttismannakerfi. - Sem
svo kristallast í niđurstöđu rannsóknarnefndar Alţingis í
dag. Niđurstöđu syndarmennsku og aulaháttar!
![]() |
Verra en viđ bjuggumst viđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Hrunstjórnin ÖLL fyrir landsdóm !
11.9.2010 | 00:19
Ađ pikka út einn og einn ráđherra varđandi ráđherraábyrgđ
á einu mesta efnahagshruni Íslandssögunar, og ţótt víđar vćri
leitađ, er algjör kattarţvottur og syndarmennska. Ţví ALLIR ráđ-
herrar hrunstjórnarinnar voru meir og minna PÓLITÍSKT ÁBYRGIR
fyrir ţví hvernig fór! Sama hvernig á ţađ er litiđ.
Ţví er HREINLEGAST ađ ALLIR hrunráđherrarnir verđi ákćrđir
fyrir Landsdóm. - FYRIR VÍTAVERĐ PÓLITÍSK AFGLÖP Í STARFI
GAGNVART ÍSLENZKRI ŢJÓĐ. Síđan verđa afglöp hvers og eins
metin af Landsdómi og dómar feldir í samrćmi viđ ţađ.
Allt annađ er kattarţvottur og syndarmennska, sem ţjóđin
mun ALDREI sćtta sig viđ. Svo er ţađ nú meiriháttar SKANDALL
út af fyrir sig, ađ enn skuli tveir ráđherrar hrunstjórnarinnar
sitja enn í ríkisstjórn Íslands. - Hvar í veröldinni yrđi slíkt liđiđ?
Kannski samhengi milli ţess og ađ ENGINN útrásarmafíuósanna
hafa enn veriđ sakfeldur! Hvađ ţá ađ ćrleg hreinsun hafi veriđ
gerđ í bankakerfi og stjórnsýslu.......
Í ljósi alls ţessa er vert ađ óttast ađ kattarţvottur og syndar-
mennska verđi niđurstađan í dag. Ađ aulahátturinn viđ stjórn
Íslands haldi áfram áfram áfram !!!!!!!!!
Ţess vegna ţarf ţjóđin kosningar. OG ŢAĐ STRAX!
ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN! EKKERT ICESAVE né AGS!
(Tilvís HĆGRI GRĆNIR á facebook)
![]() |
Skýrslan prentuđ í nótt |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Forsćtisráđherra bođiđ á ţjóđfund. Skandall !!!
10.9.2010 | 14:33
Meir ađ segja svokallađur ţjóđfundur um Stjórnarskrá Íslands
byrjar međ skandal. Jóhanna Sigurđardóttir forsćtisráđherra er
bođin á fundinn. Ţjóđfund sem stjórnmálamenn eiga alls ekki ađ
koma nálćgt skv . reglum um hann. Samt er forsćtisráđherra
sérstaklega bođiđ. Eins og nćrvera ráđherra gćti ekki haft áhrif
og sent ákveđin skilabođ til fundarmanna, sbr. fullveldisframsaliđ.
Enda forsćtisráđherra hálf hissa og segist ekki vita hvort hún
mćti.
Ţađ er eins og öllum málum sé klúđrađ enda aulahátturinn í
stjórn landsins eftir ţví. Ţjóđfundur og stjórnlagaţing breytir
ENGU um stjórnleysiđ og aulaháttinn í stjórnkerfinu og viđ
ríkisstjórnarborđiđ. ENGU! Enda hvort tveggja meiriháttar
vanhugsađ og illa undirbúiđ eins og ţessi skandall međ bođ
forsćtisráđherra sýnir.
Ţađ sem vantar eru KOSNINGAR. Svo ţjóđin geti hreinsađ
ćrlega til í stjórnkerfi og í ríkisstjórn. Komiđ ţjóđlegum öflum
ađ, svo ađ endurreisn Íslands geti hafist. Svo einfalt er ţađ!
ÁFRAM ÍSLAND!
![]() |
Jóhanna fékk bođ á ţjóđfund |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ţess vegna er m.a ţörf á nýjum ţjóđhollum hćgriflokki !
10.9.2010 | 00:16
Á AMX.is er sagt kurr međal sjálfstćđismanna vegna endurkomu
Ţorgerđar Katrínar Gunnarsdóttir í stjórnmálin í haust. Sagt er ađ
ađ í Valhöll og í hverfafélögum flokksins hafi menn ţungar áhyggjur
af endurkomu fyrrv. varaformanns flokksins. Ţorgerđur ţurfi nýtt
umbođ í ljósi ţess hvađ hjá henni gerđist í bankahruninu.
Hér er einmitt vandamál Sjálfstćđisflokksins í hnotskurn. Flokkur
sem brást ţjóđ sinni svo gjörsamlega viđ stjórn landsins um árabil,
ţannig ađ úr var eitt mesta efnahagslegt hrun Íslandssögunar, er
ekki traustsins verđugur. Hvorki í dag eđa í náinni framtíđ. EINMITT
ŢESS VEGNA ER M.A ŢÖRF Á NÝJUM HĆGRIFLOKKI í íslenzk stjórn-
mál í dag. Flokk sem ALMENNINGUR getur 100% treyst ađ vinni í
hans ţágu, ţjóđarhagsmuna og ţjóđfrelsis. Flokk sem bođar AGA
og STJÓRNLYNDI. (Ekki óhefta frjálshyggjustjórnleysi). Flokk sem
ALLIR heiđarlegir og ţjóđhollir hćgrimenn geti treyst ađ vinni
ALDREI til vinstri. Nokkuđ sem Sjálfstćđisflokkurinn hefur svo marg-
oft flaskađ á. Og afleiđingarnar nú = ÚRELT AFDÖNKUĐ OG
ANDŢJÓĐLEG VINSTRISTJÓRN á hrađferđ međ Ísland inn í ESB og
Icesave skuldadrápsklyfjar útrásarmafíuósa sem inngöngumiđa.
Ţjóđin ţarf ţví NÝTT framsćkiđ BORGARALEGT AFL međ óbilandi
trú á ÍSLENZKA FRAMTIĐ, og sem talar KJARK og ŢOR í ţjóđina.
Eitthvađ sem vinstriöflunum er alveg fyrirmunađ ađ gera. Enda
HÖFUĐFJENDUR hins nýja flokks...........
ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB eđa SCHENGEN! EKKERT ICESAVE né AGS!
P.s tilvís nýtt hćgriafl HĆGRI GRĆNIR á Facebook.
Hver verđur nćsti skandall ?
9.9.2010 | 15:46
Borgarstjórinn í Reykjavík fer í fyrsta sinn í opinbera ferđ til
útlanda, og úr verđur SKANDALL. Forsćtisráđherra heimsćkir
opinberlega í fyrsta sinn vinarţjóđ, og úr verđur SKANDALL. -
Er ađ furđa ađ agndofa ţjóđ spyrji. Hver verđur nćsti skandall
ráđamanna á ERLENDUM vettvangi? Nógu slćmir og margir
eru ţér hér innanlands!
SKANDALL!!!
![]() |
Ég er og verđ óviđeigandi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Enn fjölgar ESB-sinnum í Vinstri grćnum.
9.9.2010 | 00:22
Já vert er ađ óska Vinstri grćnum innilega til hamingju
međ ađ enn skuli fjölga ESB-sinnum í ţingliđi ţeirra. Og
ekki bara ESB-sinnum. Heldur Icesave-sinnum líka. Enda
segir Ögmundur Jónasson mikil feng ađ Ţráinn Bertelsson
hafi gengiđ í ţingliđ Vinstri grćnna. Ţingmađurinn sem
bćđi studdi ESB-umsóknina og Icesave-drápsklyfjarnar.
Ţađ er ţví ekki ađ undra ţótt Ögmundur Jónasson fagni.
Nýbakađur ráđherra í annađ sinn í ríkisstjórn sem vinnur
nótt og dag ađ innlimun Íslands í ESB og ađ Íslendingar
greiđa skuldadrápsklyfjar útrásarmafíuósa til ađ fá gott
veđur inn í stórríki Evrópa.
Hins vegar hlýtur ţađ ađ hafa vafist fyrir Ţránni hvorn
flokkinn hann átti ađ velja. VG eđa Samfylkinguna. Ţví
enginn munur virđist á ţessum flokkum lengur. Ţess
vegna er spurningin orđin hvenćr VG sćkir um ađild ađ
Samfylkingunni nú í ađildarađlögunarferlinu ađ ESB.
ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN! EKKERT ICESAVE né AGS!
P.s. Sjá HĆGRI GRĆNIR á Facebook........
![]() |
Mikill fengur ađ Ţráni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Kommúnistinn Ögmundur vill engar forvarnir í öryggismálum
8.9.2010 | 00:35
Kommúnistinn Ögmundur Jónasson innanríkisráđherra
er algjörlega samkvćmur sjálfum sér ţegar hann segist
mótfallinn forvörnum í öllum öryggismálum ţjóđarinnar. En
fyrrverandi dómsmálaráđherra hugđist eđlilega reyna ađ
efla ţćr eins og ALLAR AĐRAR ŢJÓĐIR gera. Ţví númer eitt
er ađ tryggja INNRA ÖRYGGI Ţjóđa, samfara ytra öryggi.
Hvorugt vill hinn nýskipađ innanríkisráđherra gera. Enda
ALGJÖR SKANDALL ađ kommúnisti eins og hann skuli vera
nú gerđur ábyrgur fyrir ţjóđaröryggismálum ţjóđarinnar.
Mađurinn sem ćtíđ hefur talađ gegn ÖLLU slíku, nú síđast
gagnvart veru Íslands í NATO! Enda hérlendir vinstrimenn
viđundur ţegar kemur ađ öllu ţví sem nefnist ţjóđarörygg-
ismál Íslendinga.
Í herlausu landi er ţađ auđvitađ lágmarkskrafa ađ lögregla
og sérsveit hennar sé sem virkust og öflugust. Ekki síst
greiningardeild, sem hiklaust á ađ ţróa yfir í leyniţjónustu
á sama plani međal annarra ţjóđa, ekki síst međan Íslend-
ingar hafa enn ekki komiđ sér upp her í stađ Landhelgis-
gćslu, sem einnig ber ađ efla sem mest..........
ÁFRAM VARIĐ ÍSLAND!
![]() |
Efins um forvirkar rannsóknir |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Fćreyingar eru okkar albesta vinarţjóđ
7.9.2010 | 22:00
Fćreyingar er okkar besta vinarţjóđ. Ađ í uppsiglingu
sé einhver milliríkjadeila milli okkar og Fćreyinga eins
og Esxtra Bladet heldur fram í kvöld er út í hött. Hins
vegar er ţađ umhugsunarvert, ađ í ţau ÖRFÁU skipti
sem forsćtisráđherra okkar hittir erlenda ráđamenn,
og nú í opinberri heimssókn, trúlega ţeirri fyrstu, skuli
verđa SKANDALL!
![]() |
Danir blása Jenis-máliđ út |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |