Bloggfærslur mánaðarins, september 2010

Ráðherrar ættu ALLIR að sæta ábyrgð !


   Ráðherrar í  ríkisstjórn þar sem varð ALGJÖRT EFNAHAGSLEGT
HRUN  af  mannavöldum, HLJÓTA AÐ BERA PÓLITÍSKA ÁBYRGÐ!
Allt annað  er  svo GJÖRSAMLEGA FRÁLEITT! Hrunið á Íslandi á
sér EKKERT FORDÆMI! Því hefðu ALLIR ráðherrar hrunstjórnar-
innar strax í  upphafi átt að svara til saka fyrir  Landsdómi. Auk
þess sem  ALLIR  útrásarmafíuósanir  ættu fyrir löngu að vera
komnir fyrir lás og slá, ásamt allsherjar uppstokkun og hreinsun
í stjórnsýslu og fjármálaheimi. Stærsti skandallinn í dag er hins
vegar sá, AÐ ENN SKULI TVEIR RÁÐHERRAR HRUNSTJÓRNARINNAR
SITJA  Í  RÍKISSTJÓRN! Og  það  sjálfur  FORSÆTISRÁÐHERRANN!
Hvergi annars staðar á jarðarkringlunni væri það látið viðgangast.
Enda aulahátturinn við stjórn landsins eftir því!

    Viðbrögð Sjálfstæðisflokksins sem mesta ábyrgð ber hvernig
komið er í dag er óskiljanleg. Vert er í því sambandi að taka undir
orð formanns HÆGRI GRÆNNA , Guðmundar Franklíns, á heimssíðu
flokksins í dag. En þar var hann að undrast afstöðu formanns Sjálf-
stæðisflokksins til ábyrgðar ráðherra. ,,Ég verð nú sjaldan orðlaus
en nú er ég orðlaus yfir yfirlýsingum formmanns Sjálfstæðisflokksins.
Hvað gengur honum til? Hér átti sér stað siðrof á heimsmælikvarða
og flett var ofan af spilltum embættismönnum,  siðblindum banka-
mönnum og glæpahyski sem kölluðu sig útrásarvíkinga. Ef rétt-
lætið fær ekki fram að ganga verður hér algjört menningarhrun".
Og ennfremur segir formaður HÆGRI GRÆNNA. ,,Mér finnst Lands-
dómur mjög góður öryggisventill í íslenskri stjórnsýslu. Við getum
þakkað forfeðrum okkar fyrir þennan réttarauka gegn spillingu nú-
tímans".

    Meðan Sjálfstæðisflokkurinn er enn á pólitískum villigötum er
gott að vita af nýjum þjóðhollum borgaralegum flokki sem HÆGRI
GRÆNIR eru.  Uppstokkun í íslenzkum stjórnmálum VERÐUR að eiga
sér stað, ekki síst á mið/hægri kanti íslenzkra stjórnmála. HÆGRI
GRÆNIR virðast þar góður valkostur í dag!!!

   ÁFRAM ÍSLAND!


 
mbl.is „Röng niðurstaða“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Kosningar, hreinsun og uppstokkun stjórnkerfis !


   Krafan um kosningar, hreinsun og uppstokkun í íslenzkum
stjórnmálum, stjórnkerfi, fjármálastofnunum og eftirliti hlýtur
að vera  aðal niðurstaðan af starfi þingmannanefndar Alþingis
í gær. Ríki og þjóð getur ekki afborið deginum  lengur stjórn-
mála- og embættismannastétt sem rúnir eru öllu trausti. Enda
fóru fram alþingiskosningar þegar allt of skammur tími var liðinn
frá einu mesta efnahagslegu hruni Íslandssögunar, og þótt
víðar væri leitað. Þær þurfa því að fara fram nú í haust.

   Stjórnarfarið á Íslandi hefur líka frá hruni einkennst af meiri-
háttar stjórn-og agaleysi, fyrirhyggjuleysi, og umfram allt aula-
hætti, og andþjóðlegum viðhorfum. -  Þjóðin er því bálreið og
krefst  þess að spilin verði stokkuð upp á ný. HENNAR VEGNA!!!!!!!

   ÁFRAM ÍSLAND!

   Tilvís. HÆGRI GRÆNIR á facebook.........
    
mbl.is Alvarleg vanræksla á starfsskyldum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Landeyjarhöfn aulahátturinn í hnotskurn !


   Landeyjarhöfn er aulahátturinn í hnotskurn. Minnir á
sögu um Bakkabræður er hugðust bera út myrkrið. Alveg
dæmigert um íslenzkt stjórnarfar og stjórnsýslu fyrr  og
nú. Enda Ísland stjórnlaust og nánast gjaldþrota. Allt
fyrir YFIRGENGILEGAN aulahátt, agaleysi, ábyrgðarleysi,
fyrirhyggjuleysi, og OFUR-STJÓRNLEYSI! Handónýta
stjórnmálastétt og gjörspillt embættismannakerfi. - Sem
svo kristallast í niðurstöðu rannsóknarnefndar Alþingis í
dag.  Niðurstöðu syndarmennsku og aulaháttar!

  


mbl.is „Verra en við bjuggumst við“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hrunstjórnin ÖLL fyrir landsdóm !


   Að  pikka  út  einn  og einn ráðherra  varðandi  ráðherraábyrgð
á einu  mesta  efnahagshruni  Íslandssögunar, og  þótt víðar væri
leitað, er algjör kattarþvottur og syndarmennska. Því  ALLIR ráð-
herrar hrunstjórnarinnar voru meir og minna PÓLITÍSKT ÁBYRGIR 
fyrir því hvernig fór! Sama hvernig á það er litið.

   Því er  HREINLEGAST  að  ALLIR hrunráðherrarnir verði ákærðir
fyrir Landsdóm. - FYRIR VÍTAVERР PÓLITÍSK  AFGLÖP Í  STARFI
GAGNVART ÍSLENZKRI ÞJÓÐ. Síðan verða afglöp hvers og eins
metin af Landsdómi og dómar feldir í samræmi við það.

   Allt annað er kattarþvottur og syndarmennska, sem þjóðin
mun ALDREI sætta sig við. Svo er það nú meiriháttar SKANDALL
út af fyrir sig, að  enn  skuli  tveir  ráðherrar hrunstjórnarinnar
sitja enn í ríkisstjórn Íslands. -  Hvar í veröldinni yrði slíkt liðið?
Kannski samhengi milli þess og að ENGINN útrásarmafíuósanna
hafa enn verið sakfeldur!  Hvað þá að ærleg hreinsun hafi verið
gerð í bankakerfi og stjórnsýslu.......

   Í ljósi alls þessa er vert að óttast að kattarþvottur og syndar-
mennska verði niðurstaðan í dag.  Að aulahátturinn við stjórn
Íslands haldi áfram áfram áfram !!!!!!!!!

   Þess vegna þarf þjóðin kosningar.  OG ÞAÐ STRAX!

   ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN! EKKERT ICESAVE né AGS!

   (Tilvís HÆGRI GRÆNIR á facebook)
mbl.is Skýrslan prentuð í nótt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Forsætisráðherra boðið á þjóðfund. Skandall !!!


   Meir að segja svokallaður þjóðfundur um Stjórnarskrá Íslands
byrjar með skandal. Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra er
boðin á fundinn. Þjóðfund sem stjórnmálamenn eiga alls ekki að
koma nálægt skv . reglum um hann. Samt er  forsætisráðherra
sérstaklega boðið. Eins og nærvera ráðherra gæti ekki haft áhrif
og sent ákveðin skilaboð til fundarmanna, sbr. fullveldisframsalið. 
Enda forsætisráðherra hálf hissa  og  segist  ekki vita hvort hún
mæti. 

   Það er eins og öllum málum sé klúðrað enda aulahátturinn í
stjórn landsins eftir því. Þjóðfundur og stjórnlagaþing breytir
ENGU  um  stjórnleysið  og aulaháttinn  í  stjórnkerfinu og  við
ríkisstjórnarborðið. ENGU!  Enda  hvort tveggja  meiriháttar 
vanhugsað og illa undirbúið eins og þessi skandall með  boð
forsætisráðherra sýnir.

   Það sem vantar eru KOSNINGAR. Svo þjóðin geti hreinsað
ærlega til í stjórnkerfi og í ríkisstjórn. Komið þjóðlegum öflum
að, svo að endurreisn Íslands geti hafist.  Svo einfalt er það!

   ÁFRAM ÍSLAND!
mbl.is Jóhanna fékk boð á þjóðfund
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þess vegna er m.a þörf á nýjum þjóðhollum hægriflokki !


   Á AMX.is er sagt kurr meðal sjálfstæðismanna vegna endurkomu
Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttir í stjórnmálin í haust. Sagt er að
að í Valhöll og í hverfafélögum flokksins hafi menn þungar áhyggjur
af endurkomu fyrrv. varaformanns flokksins. Þorgerður þurfi nýtt
umboð í ljósi þess hvað hjá henni gerðist í bankahruninu.

   Hér er einmitt vandamál Sjálfstæðisflokksins í hnotskurn. Flokkur
sem brást þjóð sinni svo gjörsamlega við stjórn landsins um árabil,
þannig að úr var eitt mesta efnahagslegt hrun Íslandssögunar, er
ekki traustsins verðugur. Hvorki í dag eða í náinni framtíð. EINMITT
ÞESS VEGNA ER M.A ÞÖRF Á NÝJUM HÆGRIFLOKKI í íslenzk stjórn-
mál í dag. Flokk sem ALMENNINGUR getur 100% treyst að  vinni í
hans þágu, þjóðarhagsmuna og þjóðfrelsis. Flokk sem boðar AGA
og STJÓRNLYNDI. (Ekki óhefta frjálshyggjustjórnleysi).  Flokk sem
ALLIR  heiðarlegir  og  þjóðhollir  hægrimenn geti treyst að vinni
ALDREI til vinstri. Nokkuð sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur svo marg-
oft  flaskað á.  Og  afleiðingarnar  nú  =  ÚRELT  AFDÖNKUР OG
ANDÞJÓÐLEG VINSTRISTJÓRN á hraðferð með Ísland inn í ESB og
Icesave skuldadrápsklyfjar útrásarmafíuósa sem inngöngumiða.

    Þjóðin þarf því NÝTT framsækið BORGARALEGT AFL  með óbilandi
trú á ÍSLENZKA FRAMTIÐ, og sem talar KJARK  og ÞOR  í þjóðina.
Eitthvað sem vinstriöflunum er alveg fyrirmunað að gera.  Enda
HÖFUÐFJENDUR hins nýja flokks...........

   ÁFRAM ÍSLAND! EKKI  ESB eða SCHENGEN! EKKERT ICESAVE né AGS!

   P.s tilvís nýtt hægriafl HÆGRI GRÆNIR á Facebook. 

Hver verður næsti skandall ?


   Borgarstjórinn í Reykjavík fer í fyrsta sinn í opinbera ferð til
útlanda, og úr verður SKANDALL. Forsætisráðherra heimsækir
opinberlega í fyrsta sinn vinarþjóð, og úr verður SKANDALL. -
Er að furða að agndofa þjóð spyrji. Hver verður næsti skandall
ráðamanna á ERLENDUM vettvangi?  Nógu slæmir og margir 
eru þér hér innanlands!

   SKANDALL!!!

 


mbl.is „Ég er og verð óviðeigandi“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Enn fjölgar ESB-sinnum í Vinstri grænum.


    Já vert er að óska Vinstri grænum innilega til hamingju
með að enn skuli fjölga ESB-sinnum í þingliði þeirra.  Og
ekki bara ESB-sinnum. Heldur Icesave-sinnum líka. Enda
segir Ögmundur Jónasson mikil feng að Þráinn Bertelsson
hafi gengið í þinglið Vinstri grænna. Þingmaðurinn  sem
bæði studdi ESB-umsóknina og Icesave-drápsklyfjarnar.
Það er því ekki að undra þótt Ögmundur Jónasson fagni.
Nýbakaður ráðherra í annað sinn í ríkisstjórn sem vinnur
nótt og dag að innlimun Íslands í ESB og að Íslendingar
greiða skuldadrápsklyfjar útrásarmafíuósa til að fá gott
veður inn í stórríki Evrópa.

   Hins vegar hlýtur það að hafa vafist fyrir Þránni hvorn
flokkinn hann átti að velja. VG eða Samfylkinguna.  Því
enginn munur virðist á þessum flokkum lengur.   Þess
vegna er  spurningin  orðin hvenær VG sækir um aðild að
Samfylkingunni nú í aðildaraðlögunarferlinu að ESB.

  ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN! EKKERT ICESAVE né AGS!

  P.s. Sjá HÆGRI GRÆNIR á Facebook........
   
mbl.is Mikill fengur að Þráni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Kommúnistinn Ögmundur vill engar forvarnir í öryggismálum


    Kommúnistinn Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra
er algjörlega samkvæmur sjálfum sér þegar hann segist
mótfallinn forvörnum í öllum öryggismálum þjóðarinnar. En
fyrrverandi dómsmálaráðherra hugðist eðlilega reyna  að
efla þær eins og ALLAR AÐRAR ÞJÓÐIR gera. Því númer eitt
er að tryggja INNRA ÖRYGGI Þjóða,  samfara ytra öryggi.
Hvorugt vill hinn nýskipað innanríkisráðherra gera. Enda
ALGJÖR SKANDALL að kommúnisti eins og hann skuli vera
nú gerður ábyrgur fyrir  þjóðaröryggismálum þjóðarinnar.
Maðurinn sem ætíð hefur talað gegn  ÖLLU slíku, nú síðast
gagnvart veru Íslands í NATO! Enda hérlendir vinstrimenn
viðundur þegar kemur að öllu því sem nefnist þjóðarörygg-
ismál Íslendinga.

  Í herlausu landi er það auðvitað lágmarkskrafa að lögregla
og sérsveit hennar  sé  sem  virkust  og öflugust. Ekki síst
greiningardeild, sem hiklaust á að þróa yfir í leyniþjónustu
á sama plani meðal annarra þjóða, ekki síst meðan Íslend-
ingar  hafa enn ekki  komið sér upp  her  í  stað Landhelgis-
gæslu, sem einnig ber að efla sem mest..........

   ÁFRAM VARIÐ ÍSLAND!
mbl.is Efins um forvirkar rannsóknir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Færeyingar eru okkar albesta vinarþjóð


   Færeyingar er okkar besta vinarþjóð. Að í uppsiglingu
sé einhver milliríkjadeila milli  okkar og Færeyinga eins
og Esxtra Bladet heldur fram í kvöld er út í hött. Hins
vegar er það umhugsunarvert, að í þau ÖRFÁU skipti
sem forsætisráðherra okkar hittir erlenda ráðamenn,
og nú í opinberri heimssókn, trúlega þeirri fyrstu, skuli
verða SKANDALL! 
mbl.is Danir blása Jenis-málið út
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband