Bloggfćrslur mánađarins, desember 2011

Hrein Brussel-stjórn tekin viđ á Íslandi


   Mikiđ er alrćđisvald Brusselvaldsins orđiđ. Skiptir ekki
bara um ríkisstjórnir innan ESB til ađ ţóknast henni og
gera ţćr undirgefnari alrćđinu í Brussel. Heldur blandar
hún sér  í  innanríkismál  umsóknarríkisins  Íslands  og
ţröngvar fram  nýja  ríkisstjórn henni ađ skapi.  Og allt
virđist ţetta geta gerst vegna yfirgengilegs aulaháttar
stórhluta ţingmanna sem ţó segjast sumir í öđru orđinu
vera á móti ađild Íslands ađ ESB. En lempast niđur svo í
hvert sinn sem Brussel sýnir klćrnar og yfirganginn. 

   Aumkunarvert er ţví ađ horfa upp á nýja fórnarlambiđ
ef fórnarlamb skal kalla, Jón Bjarnason. Ţví ţrátt fyrir ađ
segja ađ hann sé látin víkja vegna ESB-andstöđu sinnar,
ćtlar hann  samt  ađ kyssa  á vöndinn  og  halda áfram
stuđningi  sínum  viđ  hina  nýju Brussel-stjórn. Já  svo
sannarlega eru vegir kommúnista órannsakanlegir ţegar 
kemur ađ ţjóđfrelsismálum og ţjóđlegum hagsmunum.
Sbr. ţjóđarsvik  ţeirra  í  Icesave sem  títtnefndur  Jón
studdi međ ráđum og dáđ. 

   Brussel-stjórn á Íslandi í andstöđu viđ ţjóđina gengur
ekki.  Hún skal frá hiđ snarasta hvađ sem ţađ kostar!  Í
sjálfsvörn ţjóđar fyrir frelsi sínu og fullveldi eru engin
takmörk sett!  Allra síst ţegar stríđhanska hefur  veriđ
kastađ! Og ţađ međ afgerandi hćtti og nú hefur gerst!
mbl.is Látinn víkja vegna ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Forsetinn mađur ársins! Verđur ađ halda áfram!


   Forseti Íslands, Herra Ólafur Ragnar Grímsson, var í dag 
kosinn mađur ársins  af  hlustendum Útvarp Sögu.  Ólafur
verđskuldar ţessa útnefningu, ekki síst fyrir ađ hafa stađiđ
dyggan vörđ um ţjóđarhagsmuni íslenzku ţjóđarinnar, sbr. 
Icesave-málinu. En í ţví máli  forđađi  fosetinn  ţjóđinni frá
algjöru ţjóđargjaldţroti međ stuđningi ţjóđarinnar. Tók
ţannig afdrífaríka afstöđu međ ţjóđ sinni gegn andţjóđ-
legum öflum og erlendum nýlendukúgurum.

   Hér međ er allt ţjóđhyggjufólk á Íslandi hvatt til ađ skora
á forsetann ađ gefa áfram kost á sér í komandi forseta-
kosningum á nćsta ári. Hef ţegar gert ţađ međ tölvupósti
á www.forseti@forseti.is  Á viđsjárverđum tímum á heims-
vísu og á Íslandi í dag ţarf ţjóđin á sterkum forseta   og
ţjóđhyggjumanni á ađ halda eins og Herra Ólafi Ragnari
Grímssyni, forseta íslenzka lýđveldisins..................

    Heill forseta vorum og fósturjörđ!

 


mbl.is Ólafur Ragnar mađur ársins hjá Útvarpi Sögu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Brussel fariđ ađ skipa ríkisstjórn Íslands !


    Alrćđisstjórnin í Brussel er ekki einungis  farin  ađ  skipta út heilum 
ríkisstjórnum  innan  ESB sem  ekki   eru  henni ţóknanlegar, eins og
dćmin  sanna  ađ undanförnu.  - Heldur er hún  farin ađ íhlutast međ 
gróflegum hćtti inn í innanríkismál ríkja sem standa í ađildarviđrćđum
ađ ESB. Ísland er ljósasta  dćmiđ  ţess  í dag. Dagsskipun frá Brussel 
til forsćtisráđherra gegnum utanríkisráđherra er ađ henda út ráđherra
sjávarútvegs-og landbúnađarráđherra og ađ ráđuneytin bćđi verđi lögđ
niđur í kjölfariđ. Ţannig yrđi allri fyrirstöđunni  í  ríkisstjórn  Íslands um
ađlögun ađ ESB og innlimun Íslands í sambandiđ endanlega rutt úr vegi.
Sjávarútvegs- og landbúnađarmál sem helst ţóttu koma til greina sem
helstu deilumálin heyrđu sögunni til. Og ekki sakar ađ sá ráđherra sem
hefur sýnt örlitla iđrun í Icesave-svikunum fengi líka reisupassann.
Leikfléttan frá Brussel yrđi ţar međ fullkomnuđ! Eftirleikurinn yrđi leikur
einn!

   Sósíaldemókratinn Jóhanna Sig og kommúnistinn Steingrímur J. eru
ein andţjóđlegustu og hćttulegustu  stjórnmálamenn lýđveldisins, sbr.
Icesave-ţjóđarsvik ţeirra og ađför ţeirra nú ađ fullveldi og  sjálfstćđi
Íslands međ  ESB-ađlöguninni og allsherjar undirgefni gagvart hinni 
yfirţjóđlegri stjórn og valdi ESB í Brussel. 

   Frjáls ţjóđ hefur rétt til ađ rísa upp og verja sjálfstćđi sitt og full-
veldi verđi á hana ráđist. Hvort sem árásin er gerđ utanfrá eđa innan
frá. Í ţessu tilfelli er árásin augljóslega gerđ innan frá, međ dyggum
stuđningi erlendra afla, sem bregđast verđur viđ međ viđeigandi hćtti.  
STRÍĐSHANSKANUM HEFUR VERIĐ KASTAĐ! Baráttan og stríđ ESB um
Ísland er ađ ná hamarki!

   ÁFRAM ÍSLAND!  ENGIN ESB AĐILD né SCHENGEN!
mbl.is Segir Árna Pál og Jón á útleiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ríkisstjórnin kastar stríđshanska! Forsetinn okkar vörn!


   Ríkisstjórnin hefur nú kosiđ enn eitt stríđiđ viđ ţjóđina vegna Icesave. 
Ţótt  hún  sé  međ öllu vanhćf ađ gćta íslenzkra  hagsmuna í  Icesave 
fyrir EFTA-dómsstólnum, vegna sinnar hrikalegu forsögu í málinu, kastar
hún samt stríđshanska framan í ţjóđina međ ţví ađ  fela einmitt  Össuri 
Skarphéđinssyni  forrćđi í málinu. -  Einum  alhćttulegasta  manni sem 
gegnt hefur starfi utanríkisráđherra Íslands fyrr og síđar, í  ţví ađ gćta 
EKKI íslenzka ţjóđarhagsmuna.  Mađurinn  sem vinnur dag og  nótt ađ
koma Íslandi undir erlent vald, hvađ sem  ţađ kostar! Sem einmitt hefur
best sýnt sig í Icesave-deilunni, ţar  sem  hann  hefur  fariđ  hamförum
gegn íslenzkum málstađ og  hagsmunum  í OFUR-ţjónkun sinni gagnvart
valdhöfunum í Brussel og ESB-nýlenduveldunum Bretum og Hollendingum.   

   Ţađ ađ veita slíkum Icesave-ţjóđsvikara forrćđi yfir málsvörn Íslands
í Icesave fyrir EFTA-dómstólnum er ţvílíkur SKANDALL ađ ekki fá orđ lýst.
Jafnvel ţótt EFTA-dómurinn hafi takmarkađ gildi, og aldra síst lögsögu
varđandi fjársektir og skađabćtur á hendur Íslendingum. Allt slíkt verđur
ađ sćkja innan íslenzka dómskerfisins.   

   Međan Icesave-óvissan hangir yfir ţjóđinni međ Icesave-stjórn og Ice-
save-sinnađa stjórnarandstöđu ađ hluta er mikilvćgt ađ Herra Ólafur
Ragnar Grímsson forseti sitji enn um sinn á forsetastóli.  Hann er okkar
eina vörn,  eins og dćmin sanna, og á ţví ađ endurnýja umbođ sitt í vor! 
mbl.is Össur gćti ekki hagsmuna Íslands
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Icesave-vörnin í höndum icesave-sinna. SKANDALL!


   Hvar í veröldinni gćti ţetta gerst annars stađar en á
Íslandi ?  Ađ Icesave-sinnar yrđu látnir verja hagsmuni
Íslands í Icesave fyrir erlendum dómstóli?  Sem vörđu
ţjóđarsvikin í Icesave  međ kjafti  og  kló  fyrir nokkrum
misserum.

   Enginn munur er á Össuri  og Árna  Páli  hvađ ţetta
varđar. Báđir gengu  erinda  Breta og Hollendinga, og
vildu meir ađ  segja  samţykkja  Svavars-landráđin, er
hefđi gert Ísland gjaldţrota í dag. Báđir eru ţví vanhćfir
eins og ríkisstjórnin ÖLL í máli ţessu! Enda ćtti allir
ţessir ađilar  fyrir  löngu ađ vera búnir ađ segja af sér,
og ákćrđir fyrir Landsdómi. Tapandi auk ţess í tvígang
í ţjóđaratkvćđagreiđslum í máli ţessu.

   Aumkunarvert er ţó ađ horfa upp á stjórnarandstöđuna
lýsandi stuđningi sínum á Árna Pál Icesave-sinna. Eins og
hann sé eitthvađ skárri en hinn Icesave-sinninn Össur.
Ţó á ţađ ekki ađ koma á óvart fyrst icesave-flokksforysta
Sjálfstćđisflokksins á hér hlut ađ máli.

   Fjórflokkurinn í allri sinni mynd!  SKANDALL!
mbl.is Össur fer međ Icesave-máliđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Icesave-hugafariđ grasserandi! AGS gefnar 37.milljarđar


   Ţetta er alveg međ ólíkindum! Icesave-stjórnin leggur
nú til ađ Alţjóđagjaldeyrissjóđnum verđi gefnir heilir 37
milljarđar. Nánast bara sí-svona! Til hćkkunar einhvers
kvóta hjá AGS.  En ţar sem greiđa ţarf ţetta í erlendri
mynt, yrđi upphćđin tekin af 1.000  milljarđa gjaldeyris-
forđa Seđlabankans, sem nćr allur er fengin ađ láni frá
AGS og greiđast ţarf á nćstu árum.

   Rugliđ og ábyrgđarleysiđ ER ALGJÖRT!  AULAHÁTTUR
fjórflokksins  og núverandi stjórnmálastéttar er međ
hreinum eindćmum.  

  Ekki ađ furđa ađ virđing á núverandi Alţingi sé komiđ
niđrí kjallara og ađ ţjóđin krefjist kosninga og algjörs
uppstokkunar í íslenzum stjórnmálum! 

   Og ţótt fyrr hefđi veriđ!
mbl.is 9 milljarđar á reikning hjá AGS
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fjórflokknum hafnađ! Kallađ á nýja flokka!


    Algjört vantraust kemur fram á Fjórflokkinn skv. könnun
Stöđvar 2 og Fréttablađsins. Tćp 60% kjósenda neita ađ
styđja Fjórflokkinn og kallar á ný frambođ og nýja flokka.

   Ţetta eru mjög ánćgjuleg tíđindi og bindir vonir viđ ađ í
nćstu kosningum verđi ţáttarskil í íslenzkum stjórnmálum.
Uppstokkun og algjör endurnýjun. Enda hefur stuđningur
viđ Alţingi og virđing ţess aldrei veriđ minni en nú. 

   Á hćgri kanti íslenzkra stjórnmála ţarf ađ koma inn algjört
nýtt pólitísk blóđ. ALVÖRU ţjóđholt hćgrisinnađ ŢJÓĐHYGGJU-
AFL.  Ţar sem kjósendur geta 100% treyst ađ stađiđ verđi
viđ ÖLL BORGARALEG GILDI OG VIĐHORF, ÍSLENZKIR ŢJÓĐAR-
HAGSMUNIR TRYGGĐIR OG STAĐIĐ VERĐI VÖRĐUR UM FULL-
VELDI OG ŢJÓĐFRELSI ŢJÓĐARINNAR!  Stjórnmálaafl sem
hćgt verđi ađ treysta á ađ  muni ALDREI vinna til vinstri,
sbr. Sjálfstćđisflokkurinn og sósíaldemókratar hans gegnum
árin og áratugina!  Međ hörmulegum afleiđingum eins og ótal
dćmi sanna. 

    
mbl.is Sjálfstćđisflokkurinn stćrstur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Enn eitt sósíaldemókrataíska aula-útibúiđ!


    Svokallađi Besti flokkur í borgarstjórn Reykjavíkur, einn mesti
pólitíski aulabrandari í íslenzkri stjórnmálasögu, leiddur  af
manni sem sjálfur kallar sig trúđ og geimveru,  hyggst nú bjóđa
sig fram til Alţingis. Enn eitt sósíaldemókrataíska útibúiđ úr hinni
hratt-minnkandi Samfylkingu! Sem veit ekki einu sinni hvađ hann
á ađ heita, og ţví síđur hvađ hann á ađ standa fyrir.

   Er ţađ nú einmitt ţetta sem Ísland ţarfnast í dag? Áframhald-
andi pólitískur aulaháttur, stjórnleysi, upplausn, vanvirđa fyrir
ţjóđlegum  gildum  og viđhorfum og  kristinni  trú?  Anarkismi!
Međ einn ţekktasta  flokkaflakkara Íslands í broddi fylkingar,
sem aldrei hefur vitađ hvert för skal haldiđ utan Brussel-sýnina!
Sem nú er í dauđateygjunum.

    Nei auđvitađ ţarfnast Ísland allt annađ en ţetta RUGL! Eins og
sterks ŢJÓĐHYGGJUAFLS í ţágu lands og ţjóđar!   Ţar sem lög og
reglur séu virtar! Ţar sem stjórnađ er í ţágu ÍSLENZKRA HAGSMUNA,
ŢJÓĐFRELSIS OG ALMENNINGS Á ÍSLANDI!

 
mbl.is Nýtt nafnlaust stjórnmálaafl
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ákvörđunarfćlni Sjálfstćđisflokksins!


   Ákvörđunarfćlni Sjálfstćđisflokksins er međ EINDĆMUM! Nýbúinn
ađ sitja hjá viđ syndarmennskutillögu Össurar um Palestínu ţar sem
Íslandi er flćkt inn í stríđsátök öfgasinnađra íslamista og Zíonista
fyrir botni Miđjarđarhafs, ţá rumskar ađeins hluti ţingflokks Sjálf-
stćđisflokksins nú og vill ađ mat verđi lagt á reynsluna af Schengen.
Eins og ćpandi ókostir Schengens-ruglsins hafi ekki blasađ viđ ţingi
og ţjóđ frá upphafi! En Sjálfstćđisflokkurinn veit upp á sig skömmina
ađ hafa komiđ ţessu OFUR-RUGLI á ásamt sósíaldemókrataísku
vinum sínum í Samfylkingu og Framsókn.

   Auđvitađ ber ađ segja upp ţessu Schengen- rugli  TAFARLAUST! 
 Án ákvörđunarfćlni!   Eins og t.d HĆGRI-GRĆNIR vilja gera! 
mbl.is Lagt verđi mat á reynsluna af Schengen
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

ESB-mútustyrkir á fullveldisdaginn


    Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráđherra gat ekki sýnt
íslenzkri ţjóđ eins mikla litilsvirđingu  og  móđgun en ţegar
hann valdi  sjálfan fullveldisdag Íslendinga til ađ leggja fram
á Alţingi frumvarp um svokallađa IPA styrki  frá ESB, sbr.RÚV.
is í dag.  En ESB ráđgerir ađ verja  hvorki  meir né  minna en
heilum 5 milljörđum í ađlögun Íslands ađ ESB gegnum ţessa
mútustyrki sína.  Og  til ađ kóróna undirlćgjuháttinn og van-
virđu gagnvart íslenzkri ţjóđ leggur hann til ađ allt verđi ţetta
SKATTFRJÁLST fyrir ESB!  Já SKATTFRJÁLST fyrir valdhafanna í
Brussel međan hann skattpínir íslenzka ţjóđ inn ađ beini!

   Hin andţjóđlega raggeit Steingrímur J kallar ekki  allt ömmu
sína  ţegar kemur  ađ ţví ađ vinna gegn íslenzkum hagsmunum,
hvort heldur er innlimun Ísland inn í hiđ deyjandi sovéska  ESB,
eđa ţá  Svavars-Icesave-ţjóđsvikarasamningurinn.  En stóra
spurningin er hins vegar sú hvort Alţingi Íslendinga samţykkir
ţessar skattfrjálsu mútugreiđslur til innlimunar Íslands inn í ESB?

   Ţegar ţetta mútufrumvarp ESB kemur til umrćđu og afgreiđslu
á Alţing verđur VEL og RĆKILEGA tekiđ eftir hvađa ESB-sinnar
greiđa  ţví  atkvćđi og hverjir EKKI! En ENGINN ESB-andstćđ-
ingur eđa SANNUR ÍSLENZKUR ŢINGMAĐUR getur ljáđ slíku viđ-
bjóđslegu og svifyrđalegu and-slenzku frumvarpi stuđning.   

   Ţađ ađ taka á móti slíkum MÚTUM frá ERLENDU RÍKJASAM-
BANDI til áróđurs ţess og áhrifa á islenzk innanríkismál  svo
ţröngva megi Íslandi ínn í  ţađ gegn sterkum ţjóđarvilja getur
ekki flokkast undir neitt annađ en GRÓF ŢJÓĐARSVIK og ţađan
ađ verra!

    Táknrćnt ađ ţađ skuli vera leiđtogi hérlendra kommúnista
sem leggur fram slíkt ţjóđsvikafrumvarp á sjálfan fullveldis-
degi Íslendinga.   - ŢVÍLÍKUR SKANDALL!

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband