Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2011

Trúi enn á ţjóđ mína í Icesave


   Ţrátt fyrir gegndarlausan hrćđsluáróđur ríkisfjölmiđla
og fjölmiđla í eigu útrásarmafíuósanna fyrir ţví ađ ţjóđin
kokgleypi Icesave-svikin í ţriđja sinn, trúir mađur enn á
ţjóđ sína, ađ hún standi enn í lappirnar, og  segi ŢVERT
NEI í ţjóđaratkvćđagreiđslunni 9 apríl nk. Ţví máliđ allt
er svo absúrd frá upphafi til enda ađ ekki fá orđ lýst.

   Engin frjáls ţjóđ samţykkir ađ undirgangast skulda-
klafa stórglćpamanna í einkarekstri. Og  ALLRA SÍST
ţegar um ólögvarđa kröfu erlendra nýlenduvelda er
ađ rćđa, sem leyfđu glćpamönnunum ađ athafna sig á
eigin grund. Og bera enn skjólhúsi yfir ţá, sbr. bresk
stjórnvöld, međ velţóknun íslenzkra stjórnvalda. Ţví
enn ganga ţessir STÓRGLĆPAMENN lausir, eins og
ekkert sé, en ţjóđina á svo ađ neyđa til ađ  greiđa
fyrir skandalinn. Absúrd leikhús fáránleikans!

  Ţá er KĆRKOMIĐ TĆKIFĆRI fyrir ALLA SANNA ŢJÓĐ-
FRELSISSINNA og ESB-andstćđinga ađ segja ŢVERT
NEI VIĐ ICESAVE. Ţví ţá um leiđ fćri ESB-hrađlestin
út af sporinu endanlega, og ađildarviđrćđur um ESB
rynnu út í sandinn.  Mjög mikilvćgt ađ blanda ţessum
tveim málum saman í kosningabarátunni, ţví ţau eru
svo sannarlega samofin hvort öđru. NEI VIĐ ICESAVE
ER NEI VIĐ ESB-AĐILD!  Svo einfalt er ţađ!

   ENGIN FRJÁLS ŢJÓĐ lćtur leiđa sig SJÁLFVILJUG til
slátrunar. ENGIN! Íslenzk ţjóđ verđur ekki sú fyrsta
sem ţađ gerir, og ţađ í frjálsum kosningum. ALLRA
SÍST HÚN!

   Já, trúi enn á ţjóđ mína í Icesave!

  

Slökkti á Silfri Egils


    Hinn yfirgengilegi pólitíski áróđur í ţágu Icesave, ESB
en  gegn  forseta vorum,  voru slík í Silfri Egils í dag, ađ
mađur slökkti á ţćttinum. RÚV  er  orđin  ein  allsherjar
pólitísk málpípa fyrir ríkisstjórnina og hennar myrkraverk.
Ţvert á útvarpslög um óhlutdrćgni og ađ gćtt sé ađ ţví
ađ GAGNSTĆĐ sjónarmiđ fái ađ koma fram í miklum deilu-
málum. Ţađ ađ í upphafi ţjóđaratkvćđagreiđslunnar um
ICESAVE skuli vera sett á sviđ sérstakt áróđursviđtal viđ
einn af JÁ-mönnum  úr samningarnefndinni, án ţess ađ
sjónarmiđ og rök Icesave-andstćđinga kćmu samhliđa
fram, var toppurinn á gróflegri pólitískri misnotkun á RÚV,
og er ţó nógu af ađ taka.

  Silfur Egils í sjónvarpinu og Spegilinn í útvarpinu  eru
ţćttir sem eru orđnir gegnsósa af Icesave og ESB-áróđri.
Stjórnađir af ţví er virđist úr herbúđum Samfylkingarinnar.
Eftir pöntun!  Silfur Egils toppađi ţađ í dag!

Ótrúverđugir ESB-andstćđingar á Alţingi.

 

   Ţeir ţingmann sem segjast á tyllidögum ekki ađhyllast
ađild Íslands ađ ESB, en gátu samt samţykkt Icesave,
eru ekki trúverđugir ESB-andstćđingar. Af ţeirri ein-
földu ástćđu, ađ Icesave er samofinn ESB-ađildinni,
inngöngumiđinn ađ ESB. Um ţađ er ekki deilt lengur!

   Icesave hefur veriđ stćrsta og veigamesta hindrunin
í inngöngu Íslands ađ ESB. ESB-trúbođiđ  er ţví tilbúiđ
ađ kosta ÖLLU til ađ ná ţví fram, jafnvel međ hinum
ţjóđsviksama Svavarssamningi. Icesave er ţví stćrsti
lykilinn ađ ESB, ađ  mati ESB-sinna.

   Sá Íslendingur sem í hjarta sínu er á móti ađild Íslands
ađ ESB, fćri ţví ALDREI ađ greiđa fyrir slíkri ađild, heldur
ŢVERT Á MÓTI!  Gildir ţetta ekki síđur um ţingmenn!!!!

     Ţess vegna munu ALLIR SANNIR ESB-ANDSTĆĐINGAR
GREIĐA ATKVĆĐI MÓTI ICESAVE í ţjóđaratkvćđagreiđslunni
9 apríl n.k.   NEI VIĐ ICESAVE = NEI VIĐ ESB.

   Svo borđliggjandi og einfalt er ţađ!

   tilvís. HĆGRI GRĆNIR á facebook.
 

Hrćđsluáróđur Icesave-sinnna nú úti á túni !


    Eftir ađ Skuli Magnússon ritari EFTA dómsstólsins hefur
stađfest ađ íslenzkir dómstólar muni hafa síđasta orđiđ í
Icesave, hefur allur hrćđsluáróđur Icesave-sinna veriđ
hrakinn út á tún. Ţar međ hafa íslenzkir kjósendur EKKERT
ađ hrćđast viđ ađ kollfella Icesave, og ljúka ţví máli endan-
lega í ţjóđaratkvćđagreiđslunni 9 apríl n.k.

  Íslenzkir dómsstólar myndu dćma á grundvelli ţess ađ
kröfur Breta og Hollendinga vćru ÓLÖGVARĐAR. Ţess utan
hafa íslenzkir dómstólar ALDREI dćmt vexti á ţrotabú, sem
í ţessu tilfelli er gamli Landsbankinn. Vaxtakúgunarkrafa
Breta og Holllendinga kćmi ţví aldrei til álíta. Alls  ekki fyrir
íslenzkum dómstólum.

   Meiriháttar fengur ađ fá ţetta stađfest frá sjálfum ritara
EFTA dómsstólsins.  Hvers vegna var aldrei leitađ eftir ţví?

  Ícesave-sinnar eru nú í djúpum skít. Eins og ţeir hafa ćtiđ
veriđ! Óţjóđhollustan holdi klćdd!


   tilvís. HĆGRI GRĆNIR á facebook.......



  ÁFRAM ÍSLAND!  EKKERT ICESAVE-HELSI!


mbl.is Íslenskir dómstólar hafa síđasta orđiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vegir Sjálfstćđisflokksins órannsakanlegir !


   Icesave er samofiđ ESB-ađild. Allir vita ţađ sem vilja vita,
enda viđurkennt af a.m.k   Hollendingum og Bretum. Ţess
vegna er afstađa ţeirra ţingmanna Sjálfstćđisflokksins sem
segjast  vera á móti ESB-ađild, en gátu samt stutt  Icesave,
međ öllu óskiljanleg. Ţví hafni ţjóđin Icesave í komandi ţjóđ-
aratkvćđagreiđslu, er ESB-ađildarumsóknin út af borđinu.
Og ekki bara ţađ, heldur hin alrćmda vinstristjórn líka. Tvćr
hćttulegar flugur í einu höggi  slegnar  niđur. Já vegir Sjálf-
stćđisflokksins eru órannsakanlegir!

   Allir ţeir er ađhyllast ţjóđholl borgaraleg viđhorf hafna
Icesave af tveim prinsippástćđum. Um er ađ rćđa ólög-
varđa kröfu, og ţađ frá óvinveittum nýlenduveldum. Og
um er ađ rćđa skuldir EINKAAĐILA (útrásarglćpamanna)
sem er íslenzkum skattgreiđendum algjörlega óviđkomandi.
Ţessum grundvallarviđhorfum  lítur  Sjálfstćđisflokkurinn
algjörlega framhjá.  Já vegir Sjálfstćđisflokksins eru svo
sannarlega órannsakanlegir!

   Ţess utan eru engar líkur á ađ svokölluđ dómsmálaleiđ
verđi farin af Bretum og Hollendingum. Allt of mikil áhćtta
fyrir ţá ađ fara ţá leiđ. Auk ţess sem íslenzkir dómsstólar
eiga ţar síđasta orđiđ.

   Já ţađ er svo ótrúlegt allt međ ţennan Sjálfstćđisflokk.
Vegir hans eru ekki bara órannsakanlegir, heldur og ekki
síst ÓBORGANLEGIR!  Sbr. hruniđ og  Ísland í dag!

 
tilvís. HĆGRI GRĆNIR á facebook.

Alţingi og ríkisstjórn fari frá! Rúin nú ÖLLU trausti!


    Ríkisstjórn sem gerđ er afturreka međ Icesave-svikin
í ţriđja sinn á ađ fara frá tafarlaus! Er auk ţess orđin
rúin öllu trausti gagnvart umheiminum. Ţađ sama  má
segja um Alţingi, međ innan viđ 10% traust ţjóđarinnar.
Í millitíđinni á hinn ástsćli forseti vor ađ skipa utanţing-
stjórn til ađ koma Íslandi á réttan kjöl á íslenzkum for-
sendum, ţar til nýjar ţingkosningar  hafi fariđ fram og ný
ríkisstjórn hafi veriđ mynduđ.

   Stjórnmálastéttin upp til hópa ţarf nú ađ endurnýjast,
og gerast spegilmynd ţjóđarviljans, sem hún er alls ekki
í dag. Eini stjórnmálamađurinn sem stendur upp úr, og
ber höfuđ og herđar yfir alla er sjálfur forsetinn, Herra
Ólafur Ragnar Grímsson. Nú sannkallađur ţjóđarleiđtogi,
sem löngum verđur nú minnst á spjaldi íslenzkrar sögu.

   Sól skein í heiđi á Bessastöđum í gćr. Sól skín nú  í
hjarta ţjóđarsálarinnar. Ţví frelsisvindarnir hafa nú
tekiđ viđ Icesave- helsismyrkrinu sem grúfđri yfir öllu
ţjóđlífi eins og mara.

   HEILL FORSETA VORUM OG FÓSTURJÖRĐ!
mbl.is Ánćgđ međ ákvörđun forseta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Heill forseta vorum!


    HEILL FORSETA VORUM OG FÓSTURJÖRĐ! EKKERT
ICESAVE! EKKERT HELSI! 

    HÚRRA!  HÚRRA!  HÚRRA!
mbl.is Forsetinn stađfestir ekki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sjálfstćđisflokkurinn svikur hćgriđ. Hćgri grćnir svariđ(?)!


   Međ ţví ađ forysta Sjálfstćđisflokksins hefur nú samţykkt
Icesave-ţjóđsvikin ásamt meirihluta  ţingflokksins, má međ
réttu segja ađ ţar međ hafi Sjálfstćđisflokkirinn yfirgefiđ hin
ţjóđhollu borgaralegu gildi og viđhorf. Sem hann var í upp-
hafi stofnađur til ađ standa vörđ um. Ţađ ađ skuldsetja ríkis-
sjóđ međ  óútfylltum ríkisábyrgđatékka, er gćti  numiđ fleiri
hundruđ milljörđum, vegna ólögvarinna  krafna  óvinveittra
nýlenduvelda, er svo vítavert ábyrgđarleysi gagnvart ţjóđar-
hag, ađ engin orđ fá lýst. Ţađ alla  vega  gerir enginn ţjóđ-
hollur borgaraflokkur á byggđu bóli. - Ţađ gera  hins vegar 
óábyrgir og  óţjóđhollir  vinstriflokkar, eins  og  á Íslandi í
dag.
 
   Eftir hin stórkostlegu svik Sjálfstćđisflokksins í Icesave,
spyrja margir hvers konar fyrirbćri ţessi Sjálfstćđisflokkur
sé? Ţví međ svikum sínum hefur hann klárlega lengt  líf
hinnar ţjóđfjandsömu vinstristjórnar. Og ekki bara ţađ.
Rutt úr vegi einni helstu hindrun um ađild Íslands ađ ESB,
Icesave. Ţá muna allir eftir hlutdeild ţessa flokks í hruninu
mikla, ásamt sósíaldemókrötunum í Samfylkingunni. Auk
ţátttöku hans nú í skrípaleiknum í borgarstjórn, hafandi
ţar sjálfan forseta borgarstjórnar í hásćti hjá Jóni Gnarr
í hans sirkus. 

   Sjálfstćđisflokkurinn hefur ţví sjálfur endanlega afskrifađ
sig af hinum ţjóđholla  borgaralega  vettvangi  íslenzkra
stjórnmála. Međ Icesave-klafanum skipađ sér í flokk vinstri-
aflanna um  ađ  leggja  miklar  skatttbyrđar  á  ţjóđina og
óvissu um ókomna tíđ. Auk ţess ađ hafa algjörlega brugđ-
ist sem ţjóđhollt afl ađ  standa  vörđ  um íslenzka  ţjóđar-
hagsmuni, ekki síst gegn erlendri kúgun sbr. Icesave-máliđ. 

   Ljóst er ađ hinn sósíaldemókrataaski armur sem löngum
hefur fengiđ ađ grassera innan flokksins, hefur nú náđ
yfirtökunum í flokknum. Icesave-kúvendingin sannar ţađ.
Enda er fyrrverandi varaformađur flokksins afar ánćgđ
međ framvindu mála í dag.

   Uppstokkun á hćgri kanti íslenzkra stjórnmála blasir ţví 
viđ. Í ţví sambandi er vert  enn og aftur ađ benda á flokk
HĆGRI GRĆNNA sem svariđ, heilsteyptan hćgrisinnađan
flokk sem  setur  ţjóđarhagsmuni  og  ekki síst hagsmuni
ALMENNINGS  á Íslandi ofar öllu, auk  frelsi  og  fullveldi
ţjóđarinnar.

   tilvís. HĆGRI GRĆNIR á facebook.   


HĆGRI GRĆNIR skora á forsetann. HG nú skýr valkostur til hćgri!


     HĆGRI GRĆNIR sendu í gćr áskorun til forseta Íslands
um ađ  synja  stađfestingu á  Icesave 111, og  visa málinu
aftur til ţjóđarinnar. Hér sé um ólögvarđa kröfu Breta  og
Hollendinga ađ rćđa sem standast ekki regluverk ESB um
innistćđutryggingasjóđi  á  evrópska  efnahagssvćđinu,
segir í áskoruninni. ,,Hćgri grćnir telja ţví fráleitt ađ ólög-
varin krafa lendi á íslenzkum  skattgreiđendum  sem  gćti
numiđ  á  ţriđja  hundruđ  milljarđa. Ţetta  ţýđir  stórskert
lífskjör Íslendinga á nćstu áratugum." 

    Ţá vekja HĆGRI GRĆNIR athygli forsetans á 3 face-
bookarsíđum sem safnađ hafa  saman á síđustu mánuđum
54.000 undirskriftum Icesave-mótmćlenda. En ţegar ţetta
er skrifađ hafa rúm 41.000 skrifađ undir www.kjosum.is .

   Vert er ađ fagna ţessari afdráttarlausri stefnu HĆGRI
GRĆNNA í Icesave, sem sýnir hér í verki ţjóđholla borgara-
lega pólitíska afstöđu í einu umdeildasta máli lýđveldisins.
Á sama tíma sem Sjálfstćđisflokkurinn liggur hundflatur í
málinu ţríklofinn, takandi afstöđu međ hinum ţjóđfjand-
sömu vinstriöflum. Svik Sjálfstćđisflokksins í Icesave eru
merki ţess hversu sósíaldemókrataisminn ţar á bć hefur
náđ langt í yfirtöku á flokknum undir forystu fyrrverandi
varaformanns hans. Enda var ömurlegt ađ hlusta á viđtal
viđ formann Sjálfstćđisflokksins á Útvarpi Sögu í gćr.
Ömurlegt!

   Hér međ  er skorađ  á alla ţjóđholla borgarasinna  sem
stutt hafa Sjálfstćđisflokkinn, svo og alla ţjóđhyggjusinna
og  fullveldissinnađa íhaldsmenn  ađ horfa nú til HĆGRI
GRĆNNA sem skýran  valkost á hćgri-kanti íslenzkra
stjórnmála. Flokk sem hafnar alfariđ Icesave, ESB-ađild,
Schengen og AGS. Flokk sem vill standa vörđ um Ísland!
Landvarnarflokkurinn!

   tilvís. HĆGRI GRĆNIR á facebook.

Sjálfstćđisflokkurinn sveik ţjóđina ! Kjósum.is ÁFRAM!


   Sjálfstćđisflokkurinn brást ţjóđinni međ einu mesta
efnahagshruni Íslandssögunar. Nú tveimur árum síđar
bregst flokkurinn aftur međ stórkostlegum svíkum  í
Icesave.

   Enginn borgaralegur flokkur á byggđu bóli hefđi 
nokkurn tímann dottiđ í hug  ađ skrifa undir óútfylltan
víxil á sinn ríkissjóđ, sem gćti numiđ hundrađi milljarđa,
og ţađ vegna ólögvarinna krafna óvinveittra nýlendu-
velda. Steypt ţjóđ sinni ţannig í áratuga ánauđ, međ
tilheyrandi ofurskattpíningu og stórskerđingu á hennar
velferđarkerfi. Og ţađ vegna glćpa útrásarmafíuósa
í einkarekstri erlendis sem voru og eru ţjóđinni gjör-
samlega óviđkomandi.  Óviđkomandi eins og sjálft
regluverk ESB útlistar varđandi innistćđutrygginga-
sjóđi banka.

   Kúvending forystu Sjálfstćđisflokksins í Icesave eru
ţví međ öllu óskiljanleg, nema ţá í ţví ljósi ađ hinn
sósíaldemókrataaski armur hans hafi nú endanlega
náđ yfirtökunum í flokknum. Hvađ nćst? Evrópusam-
bandiđ? Mun nćsta yfirlýsing formanns Sjálfstćđis-
flokksins bera ţjóđinni ţann bođskap ađ eftir ískalt
mat hans sé réttast ađ Íslandi gangi í ESB? Ţví slík
yfirlýsing yrđi rökrétt framhald af Icesave kúvending-
unni, enda málin samtengd. Samofin hvert öđru. Sú
yfirlýsing hlýtur ţví brátt vera ađ vćnta, međ tilheyr-
andi klappi Icesave-liđsins og ESB-trúbođsins..

   Ţađ er hins vegar alveg ljóst, ađ eftir hin stóru
svik Sjálfstćđisflokksins í Icesave, auk allra hinna
miklu mistaka hans á undanförnum misserum og
árum, hlýtur uppstokkun á hćgri kanti íslenzkra
stjórnmála ađ blasa viđ. Ţar sem nýtt ţjóđhollt
borgaralegt afl komi fram. Landi voru og ţjóđ  til
heilla.

   SKORUM Á FORSETANN AĐ ŢJÓĐIN RÁĐI FÖR !
   FÖRUM Á www.kjosum.is

   tilvís HĆGRI GRĆNIR á facebook.......
mbl.is „Ekkert gleđiefni“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband