Bloggfærslur mánaðarins, mars 2011
Enn eitt kjaftshöggið á Icesave- og evrusinna !
30.3.2011 | 20:49
Sú stórfrétt að nokkrir sterkir erlendir fjárfestar séu
tilbúnir til að setjast að á Íslandi og hefja hér miklar
fjárfestingar í atvinnulífinu, hlýtur að teljast mjög
jákvæð frétt. En ekki síður er hún meiriháttar kjafts-
högg á málflutning Icesave-og evrusinna. - Því til
þessa hefur trúboð þeirra verið að Icesave og krónan
hamli allri uppbyggingu atvinnulífs á Íslandi.
Fróðlegt verður að fylgjast með stórfrétt þessari og
viðbrögðum við henni. Alla vega er hún ekki til þess
fallin að þjóðin falli fyrir hræsluáróðri Já-sinna 9 apríl
n.k. HELDUR ÞVERT Á MÓTI!
ÁFRAM ÍSLAND - N E I VIÐ ICESAVE!
![]() |
Vilja ríkisborgararétt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Icesave-sinnar mæra í raun bankamafíuna á Íslandi
27.3.2011 | 00:30
Það er sorglegt að horfa upp á hópa Íslendinga sem í
raun eru tilbúnir að mæra bankamafíuna á Íslandi. Því
með því að hvetja til þess að íslenzkur almenningur taki
á sig verstu birtingarmynd bankahrunsins, Icesave, án
þess að málið sé rannsakað og upplýst, hvað þá að hinir
seku séu krafðir bóta og refsingar, eru þeir að lofsyngja
þá skúrka er mest bera ábyrgð á einu stærsta efnahags-
hruni Íslandssögunar.
Þetta er svo absúrd að ekki fá orð lýst. AULAHÁTTURINN
og FLATMAGAHÁTTURINN ALGJÖR! Ekki síst þegar við þetta
bætist ÓLÖGVARÐAR KRÖFUR erlendra óvinveittra nýlendu-
velda byggðar á þessum sömu glæpum útrásarmafíuósa,
Icesave.
En sem betur fer mun stór meirihluta þjóðarinnar nóta
hið gullna tækifæri 9 apríl s.l og senda glæpaliðinu skýr
slilaboð! Við borgum ekki ykkar einka-óreiðuskuldir ofan
á allt hið gífurlega efnahagslega tjón sem þið hafið valdið
okkur og þjóðini. EKKI KRÓNU! Og því síður í ERLENDRI
MYNT!
Í kjölfarið mun umheimurinn, ekki síst alþýða manna sem
illa hefur orðið fyrir barðinu á hinni alþjóðlegri bankamafíu,
taka ofan fyrir íslenzkri þjóð!!!!!!!!!
ÁFRAM ÍSLAND! N E I N E I N E I VIÐ ICESAVE!
![]() |
Vissi ekki af auglýsingunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íslenzkur almenningur engir aular ! Segja því NEI við Icesave!
26.3.2011 | 00:26
Þótt nokkrar skoðanakannanir segja að Icesave verði
samþykkt, er full ástæða til að vefengja það. Af þeirri
einföldu ástæðu að hvorki almemmingur á Íslandi né ís-
lenzkir kjósendur eru AULAR! Því ENGINN þjóð í veröldinni
færi að samþykkja sjálfviljug ólögvarðar skuldadrápsklyfjar
byggðar á ólögvarinni kröfu óvinveittra nýlenduvelda á
grundvelli svikamyllu stórglæpamanna í einkarekstri. Glæpa
sem auk þess eru algjörlega óupplýstir og órannsakaðir. Já
ENGIN ÞJÓÐ væri svo heimsk og vitlaus AULAÞJÓÐ að sam-
þykkja slíkt í frjálsri þjóðaratkvæðagreiðslu. ENGIN!
Þess utan myndi SÉRHVER þjóð sem væri jafn illa löskuð
og Íslendingar af bankabraski útrásarmafíuósa, og er ollu
einu mesta efnahagslegu hruni Íslandssögunar, ekki fara
að verðlauna kvalara sína með því að gangast í ábyrgð fyrir
glæpum þeirra. Nei þvert á móti myndi slík þjóð nota fyrsta
tækifæri til að koma fram réttmætum hefndum á glæpaskúrk-
ana. Og jafnframt að refsa þeim andþjóðlegu aulum í stjórn-
mála- og embættismannastétt sem brugðust þjóðinni á ör-
lagastund með því að standa ekki í lappirnar gegn Icesave-
kúguninni.
Þann REFSIVÖND hefur þjóðin á loft þann 9 apríl n.k!!!!!!
ÁFRAM ÍSLAND! N E I VIÐ ICESAVE-HELSI!
p.s nei tilheyri sem betur fer engri aula-þjóð!
![]() |
56% segja ætla að styðja lögin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Icesave-sinnar í Heimsmetabók Guinness
24.3.2011 | 00:17
Með því að Icesave-sinnar hafa nú stofnað hóp til að
berjast fyrir Icesave, stefna þeir að fá sinn einstaka
baráttumálstað skráðan í Heimsmetabók Guinness.
Því hvergi á byggðu bóli hafa slík samtök verið stofnuð.
Samtök, er hafa þá sérstöku hvöt að berjast fyrir því
að þjóð sín samþykki skuldadrápsklyfjar glæpamanna,
er enn ganga lausir, og sem eru henni gjörsamlega
óviðkomandi. Skuldadrápsklyfjar, er munu leiða eymd
og fátækt yfir þjóðina, og sem óvinveitt nýlenduveldi
hafa þar að auki gert að ÓLÖGVARINNI KÚGUNARKRÖFU
á íslenzka þjóð. Já þvílíkt HEIMSMET Í FLATMAGAHÆTTI
og ÞJÓÐFJANDSAMLEGRI AFSTÖÐU sem þessi hópur
ætlar að stimpla sig inn í Heimsmetabók Guinness.
Ótrúlegt að svona manngerðir skulu fyrirfinnast á Ís-
landi í dag. Eftir allt sem yfir íslenzka þjóð hefur dunið
með og eftir bankahrun. Manngerðir, sem vita að það
voru bankamafían og útrásarmafíuósar hennar SEM
EINMITT skópu Icesave-glæpinn, og sem enn er látinn
órannsakaður, en ætlast til og vilja að reikningurinn
verði nú sendur á saklausan almenninginn á Íslandi.
HALLÓ! Er ekki allt í lagi? Þið Icesave-svikarar!
Mannfræðingar framtíðar munu örugglega rannsaka
í botn þessa EINSTÖKU Icesave-manntýpu í byrjun
21 aldar á Íslandi. Manntýpu, er barðist fyrir að þjóðin
taki á sig skuldahelsi stórglæpamanna að kröfu
erlendra nýlendukúgara. Og helt svo þar að auki að
þjóðin myndi vera svo vitlaus og heimsk að samþykkja
ánauðina sjálfviljug með bros á vör í frjálsri þjóðar-
atkvæðagreiðslu.
Því miður! Aulahátturinn virðist enn ekki ríða við ein-
teyming á Íslandi í dag! Sbr. Icesave-týpan.
NEI VIÐ ICESAVE! ÁFRAM ÍSLAND!
![]() |
Stuðningsmenn Icesave boða til fundar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Hin pólitíska þversögn Atla og Lilju
23.3.2011 | 00:19
Hin pólitíska þversögn Alta Gíslasonar og Lilju Mósesdóttir
með úrsögn úr þingflokki Vinstri grænna felst í því að enn
ætla þau að vera flokksfélagar í Vinstri grænum. Flokki sem
styður ríkisstjórn sem þau segjast í grundvallaratriðum vera
á móti. Flokki, sem fer þvert á þeirrar pólitísku skoðanir, skv.
þeirra eigin sögn.
Það sama má segja um Ásmund Einar Daðason þingmann
VG. Sem toppar sína pólitíska þversögn verandi formaður
Heimssýnar, en styðja jafnframt flokk og ríkisstjórn er vinnur
nótt og dag að koma Íslandi inn í ESB. Og kemst upp með
það innan stjórnar Heimssýnar. Sem er skandall!
Allt þetta kristallast svo í hlutverki Ögmundar Jónassonar.
Enda af hinum gamla skóla sósíalista, þar sem hinar pólitísku
blekkingar og spunar skiptast á, er saklausir hálfvitar meðtaka
of oft og klappa fyrir því.
Því það sem allt of margir átta sig ekki á, þá byggja VG á
hinni gömlu sósíalísku hugmyndafræði, sem er í grunnin jafn
öfga-alþjóðahyggjufull og hugmyndarfræði sósíaldemókrata.
Enda engin tilviljun, að það þurfti þessa tvo orginal vinstri-
flokka og TÆRA vinstristjórn, til að gera ESB-umsóknina að
veruleika, og láta Ísland flatmaga gegn kúgun erlendra ný-
lenduvelda í Icesave. Hin FULLKOMNA VINSTRIMENNSKA!
Sameiginlega eiga svo þessir tveir vinstriflokkar sinn fána
og söng til heimabrúks á tyllidögum. Rauða fánann og Inter-
nasjónalinn. Þvert á fullveldishugtakið og þjóðhyggjuna!
Þannig eru væringarnar hjá Vinstri grænum í raun aðeins
stormur í vatnsglasi, ranghugmyndir um flokksform, þegar
hinn sameiginlegu pólitísku grunngildi og viðhorf liggja fyrir.
Absúrd vinstimennska!
![]() |
Ásmundur áfram í þingflokki VG |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
En hvað með formann Heimssýnar?
22.3.2011 | 00:23
Atli Gíslason þingmaður segir að niðurstaða rýnivinnu
ESB vegna ESB-aðildarumsóknar Íslands og yfirlýsingar
utanríkisráðherra í tengslum við umsóknina, hafi verið
kornið sem fyllti mælinn, og leitt til afsagnar hans úr
þingflokki Vinstri grænna.
En hvað segir þá sjálfur formaður Heimssýnar og þing-
maður Vinstri grænna, Ásmundur Einar Daðason? Fyrst
Atli getur hvorki stutt ríkisstjórn né þingflokk sem vinnur
nótt og dag að inngöngu Íslands í ESB, hvernig í ósköp-
unum getur þá sjálfur formaður Heimssýnar gert það?
Er ekki kominn tími til að formaður Heimssýnar komi út
úr skápnum og geri hreint fyrir sínum dýrum? Eða þá að
stjórn Heimssýnar krefjist afsagnar hans ella, svo framan-
lega sem samtökin ætla að halda einhverjum trúverðug-
leika í baráttu sinni gegn ESB?
![]() |
Yfirlýsingar Össurar kornið sem fyllti mælinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Á Ísland er LÝÐVELDI en EKKI bankaveldi !
19.3.2011 | 00:19
Varðandi Icesave er rétt sem kom fram á Útvarpi Sögu í gær
að á Ísland væri LÝÐVELDI en EKKI bankaveldi. - Að á Íslandi
væri LÝÐRÆÐI en EKKI bankaræði!
M.a þess vegna VERÐUR þjóðin að rísa upp og undirstrika
þetta í þjóðaratkvæðagreiðslunni 9 apríl n.k. Með því að kol-
fella Icesave. Skuldir stórglæpamanna og ólögvarðar kúgunar
kröfur óvinveittra nýlenduvelda er nokkuð sem þjóðin mun
KJÓSA FRÁ SÉR með AFGERANDI HÆTTI í þjóðaratkvæðagreið-
slunni 9 apríl. Þjóðin bíður spennt eftir að geta komið fram
viðeigandi hefndum gagnvart þeim er skópu hið mikla banka-
og efnahagshrun 2008, og sem enn ganga lausir. Einnig til
að lýsa fyllstu andstöðu gagnvart því stjórnleysi og getuleysi
stjórnvalda sem kom í kjölfarið, enda hrunliðið enn við völd
NEI VIÐ ICESAVE ER NEI VIÐ BANKAMAFÍUNNI Á ÍSLANDI!
ÁFRAM ÍSLAND! NÝTT ÍSLAND!!!!!!!!
Bullið í formanni Samtaka verslunar og þjónustu yfirgengilegt !
17.3.2011 | 20:49
Hvers konar furðufyrirbæri eru þessi samtök er kalla
sig Samtök verslunar og þjónustu? Hafandi formann
með yfirgengilegt bull og hroka! Ræðst á forystu bænda
sem sagðir eru vilja standa vörð um kerfi er skattgreið-
endur og neytendur tapi á, á sama tíma og viðkomandi
ákallar Icesave-helsið með tilheyrandi OFURSKATTPÍNINGU
til næstu áratuga yfir þjóðina. Og toppar svo ofurbullið í
sjálfri sér með því við að kalla aftur á Hrunstjórnina aftur,
ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingarinnar.
Er nokkuð að furða þótt íslenzkt atvinnulíf sé eins illa
statt og raun ber vitni hafandi slíkt fólk og þennan for-
mann Samtaka verslunar og þjónustu í forystu?
Aulahátturinn ríður ekki við einteyming á Íslandi í dag!
Enda ástandið eftir því!
![]() |
Skjaldborg um kerfi sem allir tapa á |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Átta lögmenn mæla með Icesave-lögleysunni. Skandall !
17.3.2011 | 00:19
Átta nafngreindir lögmenn stíga á stokk og mæla með
Icesave-lögleysunni, sbr. frétt hér á Mbl.is. Að sjálfsögðu
án neinna lagalegra raka, því þau eru ekki til. Taka þannig
afstöðu með hinum þjóðfjandsömu Icesave-sinnum sem
þessa daga fara hamförum í því að telja þjóðinni trú um að
greiða skuldir glæpamanna, sem hún hefur hvergi komið
nálægt. Glæpamanna, sem þess utan hafa ekki þurft að
svara til saka, og því siður látnir sæta ábyrgð fyrir glæpi sína.
Glæpi, sem hafa breyst í ólögvarðar kröfur tveggja óvin-
veittra nýlenduvelda, sem er íslenskum skattgreiðendum svo
gjörsamlega óviðkomandi!
Forherðing slíka áttmenninga þótt lögmenn séu í Icesave-
GLÆPNUM gegn þjóðinni mun einfaldlega virka þver öfugt. Því
afstaða þeirra er hreinn og beinn SKANDALL gegn íslenzkum
þjóðarhagsmunum! Þvert á tugi álíta lögfræðinga og hagfræð-
inga sem nú mæla alfarið gegn Icesave.- Sem gerir það að
verkum, að þjóðin mun viðbregðast og VÍGBÚAST sem aldrei
fyrr með STÓRU NEI við Icesve þann 9 apríl n.k.
ÁFRAM ÍSLAND! N E I VIÐ ICESAVE!
![]() |
Lýsa stuðningi við Icesave |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Icesave-Gnarr í boði forystu Sjálfstæðisflokksins!
16.3.2011 | 00:19
Enn og aftur hefur borgarstjórinn gert sig að athlægi.
Nú austur í Vínarborg. Afhjúpað enn og aftur sitt pólitíska
viðundur. Sem er í hróplegu samræmi við allan aulaháttinn
við stjórnleysi Reykjavíkurborgar. Nema hvað nú eru það
þjóðmálin á Íslandi sem eiga hug hans allan austur í Vín.
Icesave, ESB og Mikkamúspeningarnir.- Icesave-Gnarr
mættur til leiks úti í heimi. Hinn sósíaldemókrataíski
Icesave- Gnarr í boði Samfylkingarinnar og flokksforystu
Sjálfstæðisflokksins í aðdraganda Icesave-kosninganna.
Flokksforysta Sjálfstæðisflokksins STYÐUR Icesave. Odd-
viti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn STYÐUR Icesave-
Gnarr sitjandi í stóli forseta borgarstjórnar í Gnarrs-umboði.
Hin pólitíska hundalógík hinnar sósíaldemókrataísku
forystu Sjálfstæðisflokksins hefur nú toppað himinhæðirnar!
Í ofur Gnarrista-rugli !
ÁFRAM HÆGRI GRÆNIR!
tilvís. HÆGRI GRÆNIR á facebook.....
![]() |
Bölsýnn borgarstjóri í Vín |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |