Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Nú fær utanrkisráðherra loks málið !

Nú fær utanríkisráðherrann Össur Skarphéðinsson loks málið þegar bandarísk stjórnvöld eiga í hlut. Og bara gott með það! En þessi pólitíski vindhani heldur kjafti þegar bresk og hollenskt stjórnvöld fara með offorsi í anda nýlendumennsku gagnvart...

Allt óbrett hjá kommunum í Vinstri grænum.

Að sjálfsögðu breyttist nákvæmlega ekkert eftir fund þingflokks Vinstri grænna í gær. Eða eins og Steingrímur J. hinn gamli kommúnístaleiðtogi orðaði það að engin breyting hefði orðið á afstöðu þingflokksmanna til ríkis- stjórnarinnar. Og bætti við....

Ásmundur Einar kann ekki að skammast sín !

Greinilegt er að Ásmundur Einar Daðason þingmaður Vinstri grænna og formaður Heimssýnar, kann ekki að skammast sín. Enda í flokki sem flokkssystir hans, Lilja Mósesdóttir, kallar kommúnistaflokk. Hvernig í veröldunni getur þessi Ásmundur endalaust leikið...

Vinstri grænir sáttir við ESB-aðild !

Það er hinn mesti misskilningur að á þingflokksfundi Vinstri grænna í dag verði einhver alvöruátök um Evrópumál. Í besta falli syndarmennsku eitthvað, til að róa þá ótrúlegu mörgu sem álpuðust til að kjósa Vinstri græna vegna ímyndaðar ESB- andstöðu...

Tveir veikir leiðtogar Sjálfstæðisflokksins

Nú um áramótin afhjúpaðist hversu veikur og laskaður Sjálfstæðisflokkurinn er. Undir forystu tveggja veikra leiðtoga. Á Alþingi og í borgarstjórn. Í Kryddsíldinni á gamlársdag sat formaður Sjálfstæðis- flokksins frammii fyrir þjóðinni, og gat ENGU svarað...

Forseti vor Íslendingur ársins !

Vert er að fagna vali vefritsins Pressunar á Hr. Ólafi Ragnari Grímssyni forseta Íslands sem Íslendings ársins 2010. Óhætt er að fullyrða að enginn stjórnmálamaður hafi forðað íslenzkri þjóð frá jafn miklum efnahagslegum stórskaða og forsetinn gerði með...

Íslenzk leyniþjónusta mjög nauðsýnleg !

Fyrirhuguð hryðjuverkaárás í Kaupmannahöfn sýnir og sannar gildi sterkrar leyniþjónustu. En fyrir tilstuðlan öflugrar leyniþjónustu víða um heim hefur tekist að bjarga þúsunda mannslífa. Umræðan hérlendis um öryggis-og varnarmál eru í skötu- líki. Það að...

Svíkur Sjálfstæðisflokkurinn í Icesave ?

Nú eru að koma þrjár víkur frá því að drög að Icesav-3 þjóðarsvikunum lágu fyrir, og ekkert heyrist frá stærsta flokks stjórnarandstöðunnar um málið. Hvað veldur? Ekki einu sinni einstakir þingmenn flokksins tjá sig um málið! Er eitthvað enn eitt...

Sterkt hægriafl eina svarið við upplausn !

Mörg og sterk teikn eru nú á lofti um allsherjar upplausn í íslenzum stjórnmálum. Fjórflokkurinn er nú loks að leysast upp eftir efnahagshrunið. Klofningurinn í Vinstri grænum er síðasta vísbendingin. Dagar hinnar handónýtu óþjóðhollu vinstristjórnar eru...

Á enn að fjölga sósíaldemókratískum flokkum ?

DV. greinir frá því á heimasíðu sinni í dag, að Guðbjörn Guðjónsson vinni nú að stofnun nýs hægri flokks á Íslandi. Sagt er að hér sé um að ræða hægrisinnaðan MIÐJUFLOKK með áherslu á inngöngu Íslands í ESB. Sagt er að flokkurinn eigi að bera nafnið...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband