Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2007

Vinstri Grćnir óska eftir fundi


   Vinstri grćnir hafa óskađ eftir fundi í utanríkismálanefnd.
Ţar vilja Vinstri grćnir rćđa m.a ákvörđun Nato ađ koma ađ
loftvörnum Íslands, og fyrirhugađar herćfingar Nato á Íslandi
í nćsta mánuđi.

   Vonandi ađ formađur utanríkismálanefndar bregđist seint
og illa viđ ţessari beiđni. Vinstri-grćnir hafa uppi vítaverđa
afstöđu til öryggis-og varnarmála ţjóđarinnar, ţannig ađ
engin ástćđa er til ađ hlaupa til handa og fóta um funda-
höld um slík málefni vegna óska ţeirra.

  Ábyrgđarleysi Vinstri-grćnna gagnvart öryggismálum
ţjóđarinnar á ekkert sér líkt í hinni víđri veröld. Hvergi
er vitađ um stjórnmálaafl sem vill ţjóđ sína ALGJÖRLEGA
berskjaldađa og varnarlausa í hinum viđsjárverđa heimi.
eins og Vinstri-grćna. HVERGI !

   Á sama tíma styđja stuđningsmenn Vinstri-grćna allskyns
óţjóđalýđ sem veđur inn í landiđ, og ţverbrýtur lög og 
reglur, og ástundar allskyns skemmdarverk og anarkista-
ađgerđir og tilburđi.

   Eins ábyrgđarlaust stjórnmálaafl og Vinstri-grćnir eru,
hafa ţeir fyrirgert öllu ţví ađ á ţá sé hlustađ !  Ekki síst
í öryggis-og varnarmálum......

Ţjóđverjar komi ađ loftvörnum Íslands


   Eftir ađ NATÓ hefur nú samţykkt ađ koma ađ eftirliti
međ lofthelgi Íslands, á eftir ađ útfćra ţađ eftirlit nánar,
og ákveđa hvađa Nató-ríki komi ţar ađ máli. Fyrir liggur
ađ bćđi Norđmenn og Danir eru reiđubúnir ađ taka ríkan
ţátt í vörnum Íslands, ţá hafa Kanadamenn sýnt auknu
varnarsamstarfi viđ Ísland áhuga. Í maí s.l fóru fram viđ-
rćđur viđ Ţjóđverja, en ţeir hafa sýnt mikinn áhuga ađ
koma ađ loftvörnum Íslands. Sú stađreynd, ađ Ţjóđverjar
eru sú Nató-ţjóđ sem nćst mest notađi Keflavíkurflugvöll  
til millilendinga fyrir ţýzkar herflugvélar, fyrir  brottför
bandariska hersins, hlýtur ađ vega mjög ţungt nú ţegar 
valiđ kemur ađ ţví hvađa ţjóđir munu taka ţátt í eftirliti
NATÓ međ lofthelgi Íslands.

   Ţjóđverjar eru í dag eitt öflugasta herveldi NATÓ og
forysturíki innan ESB. Ćvaforn vinátta og sterk menn-
ingarleg tengsl Íslendinga og Ţjóđverja er stađreynd,
en  ţau tengsl ţurfa ađ STYRKJAST ENN FREKAR, ekki
síst á hinu pólitíska sviđi. - Ađkoma Ţjóđverja ađ loft-
vörnum Ísland yrđi mikilvćgt skref í ţá átt.!

Tvískinnungur Össurar


   Á sama tíma sem Össur Skarphéđinsson iđnađarráđherra
tilkynnti á dögunum  tugmilljóna króna í forrannsóknir vegna
olíuleitar fyrir norđan  land,  sér hann allt til foráttu um 
könnun á byggingu olíuhreinsunarstöđvar á Vestfjörđum.

   Mengunarástćđan sem Össur gefur sér vegna olíuhreins-
unarstöđvarinnar virđist ţví ekki gilda  gagnvart sjálfri
olíuvinnslunni norđan viđ landiđ.  Tviskinnungurinn  er algör
eins og allir sjá, og spurning hvort ráđherra fari ekki ađ
leita sér lćkninga viđ honum. - Ţví hann á viđ svo mörg
önnur mál hjá ráđherra  ţessa dagana.

Rettmćtar spurningar leiđara Morgunblađsins


   Leiđari Morgunblađsins spyr í dag ,,hver sé afstađa Íslands
til ţess sem er ađ gerast í Afganistan? Hver er afstađa ríkis-
stjórnar Íslands til ţess ef fyrirsjáanlegt er ađ viđvera Atlants-
hafsbandalagsins verđur lengri en skemur í landinu?  Hefur
ríkisstjórnin skođun á ţví? Á hún ekki ađ hafa skođun á ţví?

  Ţá segir í leiđara Mbl ađ ,,framvinda mála í Afganistan kemur
okkur Íslendingum beint viđ af tveimur ástćđum. Í fyrsta lagi
berum viđ ábyrgđ á veru hersveita Atlantshafsbandalagsins
í Afganistan vegna ţess ađ viđ sem eitt af ađildaríkjum banda-
lagsins tókum ţátt í ţeirri örlagaríku ákvörđun ađ senda her-
sveitir undir merkjum bandalagsins ţangađ. Í öđru lagi skiptir
ţróunin í Afganistan okkur máli vegna ţess ađ Íslendingar eru
ţar á ferđ. Ástandiđ í landinu versnar stöđugt og ţar međ auk-
ast líkurnar á ţví ađ Íslendingar snúi ekki allir heim heilu  og
höldnu."..

   Sannleikurinn er sá ađ klúđriđ í Afganistan er orđiđ ţađ sama
og klúđriđ í Írak, nema ţađ ađ Bandaríkjamönnum tókst ađ
ţvćla Nató međ óskiljanlegum hćtti í fúafeniđ í Aftganistan.
Ţví NATÓ var og er eingöngu hugsađ fyrst og fremst sem
varnarbandalag ríkja viđ N-Atlantshaf, en ekki sem nein heims-
lögregla til stuđnings bandariskri heimsyfirráđastefnu. Ísland á
ţví ađ kalla allt sitt fólk til baka frá Afganistan ţegar í stađ, og
senda ţar međ skýr skilabođ út hvernig Ísland lítur á málin.
Viđ erum smáţjóđ, sem stöndum frammi fyrir miklu átaki til ađ
byggja upp okkar eigin varnir-og öryggismál í kjölfar brotthvarfs
bandariska hersins. Viđ ţurfum á okkar öllum fjármunum og mann-
skap ađ halda viđ ţá uppbyggingu, sem flestar ađildarţjóđir Nató
myndu skilja.

   Ađkoma fyrrverandi ríkisstjórnar gagnvart Írak var röng. Nú
er komin upp sú stađa ađ ađkoma Íslands og Nató ađ stríđinu
í Afganistans var líka röng. Fúafeniđ ţarna fyrir austan er algjört,
og engin teikn eru á lofti um ađ ţađ breytist í náinni framtíđ,
heldur ţvert á móti versni. - Ţví á Ísland ađ hverfa frá fúafeninu 
í Afganistan!

   Ţađ eiga ađ vera svör ríkisstjórnarinnar viđ spurningum leiđara
Morgunblađsins í dag.

Frjálslyndir agnúast út í Nato-samkomulagiđ


    Frjálslyndir virđast hafa förlast sýn vegna allt of náinna 
tengsla viđ Vinstri-grćna í stjórnarandstöđu gegnum árin.
Vitađ var ađ rottćklingarnir í VG sem vilja Ísland eitt ríkja
heims berskjaldađ og varnarlaust,  myndu sjá Nato-sam-
komulaginu um loftvarnir Íslands allt til foráttu. - Hins vegar
kemur verulega á óvart ađ Frjálslyndir sem skilgreint hafa
sig fremur til hćgri en vinstri, skulu nánast taka undir hina
ábyrgđarlausu vinstrimennsku hjá VG varđandi ađkomu NATO
ađ loftvörnum Íslands.  Tyggja nánast sömu tugguna og
hinir afdönkuđu sósíalistar í Vinstri-grćnum.

  Auđvitađ ber ađ fagna ţessu samkomulagi sem nú liggur
fyrir. Valgerđur Sverrisdóttir, fyrrverandi utanríkisráđherra
segir viđ Fréttablađiđ í dag  ađ ,,ţetta er í takt viđ ţađ sem
lagt var upp međ í minni tíđ sem utanríkisráđherra og ég
er ánćgđ međ ţađ ađ máliđ er í höfn."

  Hér er einungis um lágmarks loftvarnareftirlit ađ rćđa sem
herflugvélar Nato muni annast. Ekkert fullvalda ríki alla
vega á Vesturhveli jarđar telur sig ekki ţurfa ađ verja
sína lofthelgi. Vinstri-stjórnin í Noregi međ systurflokk VG
ţar innanborđs ćtlar á nćstunni ađ endurnýja allan sinn
herflugflota, og svo má lengi telja. Ţannig ađ afstađa
Frjálslyndra sem kom fram hjá Jóni Magnússyni í fréttum
í kvöld er óskiljanleg.

   Afstađa Valgerđar Sverrisdóttir var hins vegar ábyrg og
skýr, sem vonandi er vísbending um ađ samvinna eđa samráđ
Framsóknarflokksins viđ Vinstri-grćna í stjórnarandstöđu
verđi sem minnst, helst engin á kjörtímabilinu.  Vinstri-grćnir
eru slíkur öfgaflokkur, eins og mörg dćmi sanna síđustu
misseri, ađ ţjóđleg-og lýđrćđisleg öfl eiga ekkert viđ slíkan
flokk ađ sćlda.

Pólitísk tengslatilviljun?


    Ţađ er afar freistandi ađ álykta ađ bein pólitísk
tengsl skuli vera milli Vinstri-grćnna og ,,Saving
Iceland" annars vegar og ţýzkra rókttćklinga og
Die Linke annars vegar. Á sama tíma og fréttir
berast frá Berlín í dag  um ađ ţýzkir róttćklingar
hafi lýst stríđi á hendur eigendum jeppa og stórra
lúxusbíla,  međ tilheyrandi skemmdarverkum, ţá
skuli fulltrúi Vinstri grćnna sem einmitt  var í Berlín  
fyrr í sumar á stofnfundi ţýzkra róttćklinga Die
Linke, skrifa  á blogg sitt í  dag meiriháttar hrós og 
lof um svokallađa umhverfisvćna bíla í Sviss. 
Sá hinn sami hefur hvađ eftir annađ stutt ađgerđir
,,Saving Iceland"......

  Skyldi ţetta nú allt vera tiviljun? -

   

Ánćgjuleg ákvörđun NATO !


    Sú ákvörđun Fastaráđs Atlantshafsbandalagsins
(NATO) ađ samţykkja eftirlit međ íslenzku lofthelginni
er afar ánćgjuleg. Ákvörđunin byggist á ţví ađ frá
NATO-ríkjum koma hingađ herţotur a.m.k ársfjórđ-
ungslega, og hafa hér viđveru til eftirlits og ćfinga.
Ein af megin forsendum ţessa eftirlits er ađ íslenzku
ratsjárstöđvarnar verđi reknar áfram tengt sameigin-
legu loftvarnarkerfi NATO. Allar líkur eru ţví á ađ
framtíđ   íslenzka ratsjárkerfisins sé nú tryggt.

   Eftir er ađ ákveđa hvađa Nato-ríki muni senda hingađ
herflugvélar, en ýmiss ríki hafa sýnt ţví áhuga. Má ţar
nefna frćndţjóđ okkar Norđmenn. Í maí s.l kom hingađ
ţýzk sendinefnd og lýsti áhuga á slíkum hlutum, en
ţýzki flugherinn hefur gegnum árin haft hér mesta
viđkomu, áđur en bandariski herinn hvarf á braut.
Vonandi ađ  hann verđi ţar á međal !

   Varnir Íslands eru óđum ađ taka á sig jákvćđari mynd.
Engu ađ síđur vantar míkiđ á ađ framlag okkar til öryggis-
og varnarmála Íslands sé fullnćgjandi.
    

Páfagarđur varar viđ sókn múslima



      Einkaritari Benedikts sextánda páfa varđađi í dag viđ
útbreiđslu íslamstrúar í Evrópu. Hann sagđi viđ ţýzka
blađiđ Súddeutsche Zeitung ađ ,, ţađ er ekki hćgt ađ
neita ţví ađ veriđ er ađ reyna ađ útbreiđa íslamstrú á
Vesturlöndum. Og viđ meigum ekki vera alltof blind
fyrir ţeirri ógn sem ţar međ steđjar ađ sjálfsmynd
Evrópu. Kirkjan sér ţetta greinilega og er ekki hrćdd
viđ ađ segja ţađ" sagđi Georg Gánswein einkaritari
páfa.

    Ţetta er mjög athyglisverđ yfirlýsing og á eftir ađ
koma mörgum Vesturlandabúanum til ađ hugsa.
Líka okkur hér uppi á Íslandi.

   Benedikt sextándi er merkur páfi !

Hćtta á öfgahópum fer vaxandi


    Í athyglisverđu viđtali viđ Jóhann R. Benediktsson
lögreglustjóra á suđurnesjum í DV í dag segir hann m.a
ađ ,,  öfgastefnum  er ađ vaxa fiskur um hrygg ţar sem
ađallega er um ađ rćđa trúarofstćki sem tengist íslömsk-
um öfgahópum en nátengdir ţví eru umhverfisöfgamenn
sem eru einn hópurinn sem sífellt verđur ofstćkisfyllri."

    Jóhannes segir ađ ţótt  hryđjuverk séu ýktasta formiđ á
öfgastefnum sem enn séu í allnokkurri fjarlćgđ frá okkur í
dag, breytir ţađ ekki ţví ađ öfgastefnur hafa fengiđ
aukinn byr í nágrannalöndum okkar eins og í Danmörku
og Noregi. Jóhannes segir ađ ,,ţađ ţýđir ekki ađ berja
höfđinu viđ steininn og halda ţví fram ađ eitthvađ ţessu
líkt geti ekki gerst hér á landi, ţví ef ţađ er til stađar í
nágrannalöndum okkar og fer vaxandi, verđur viđ ađ
taka ţví alvarlega og undirbúa okkur í samrćmi viđ ţađ".

    Ţetta eru orđ í tíma töluđ og ber heilshugar ađ taka
undir ţessi orđ okkar fremsta sérfrćđings í ţessum
málum. Einmitt ţessa dagana og vikur höfum viđ orđiđ
vitni af umhverfisöfgamönnum sem fariđ hafa um allar
trissur og gert allskonar óskunda, ţverbrotiđ lög og
reglur  og unniđ skemmdarverk undir öfugmćlanafninu
,,Saving Iceland".  - Enginn veit hvađa ófögnuđur getur
birtst nćst. Ţess vegna ţurfum viđ á ađ halda öflugri
löggćslu, og setja aukiđ fjármagn til ađ stórefla hana
og sérstakar öryggissveitir í tengslum viđ ţjóđaröryggi.
Ţađ hefur vel veriđ unnađ ađ ţessum málum einkum
eftir brottför bandariska hersins. Björn Bjarnason hefur
ţar unniđ mjög gott starf og ţví vert ađ taka undir međ
Jóhannesi  varđand uppbygginu öryggsmála í seinni
tíđ. ,, Kraftur og áhugi Björns Bjarnasonar er mjög stór
ţáttur í ţeirri uppbyggingu sem orđiđ hefur hér á landi".

  En betur má ef duga skal. Helsta áhyggjuefniđ varđandi
áframhaldandi efldar áherslur í öryggis- og varnarmálum
ţjóđarinnar er sá, ađ nú er komiđ nýtt vinstrisinnađ afl ađ
landsstjórninni, sem hingađ til hefur veriđ úrtöluflokkur í
ţessum málum eins og í svo mörgum öđrum.

Talađ út og suđur í Evrópumálum


      Í ţćttinum ÍSLANDI Í DAG, í gćrkvöldi, sagđi
viđskiptaráđherra Björgvinn G. Sigurđsson, ţá
öfugmćlavísu, ađ til ađ lćkka matvöruverđ
verulega, yrđi Ísland ađ ganga í Evrópusambandiđ.
Ţá sagđi hann ađ krónan muni ekki gagnast okkur
öllu lengur, og ţví sé best ađ taka upp evru sem
fyrst samfara ESB-ađild . Hér er sjálfur ráđherra yfir
íslenzum viđskiptamálum sem talar, og ţađ enga
tćpitungu. Ţess vegna sáu stjórnendur ţáttarins
Ísland í dag ástćđu til  ađ fá fulltrúa Sjálfstćđisflokk-
sins, Birgir Ármannsson í viđtal í kvöld, til ađ bera
ţessi ummćli ráđherra undir hann. Birgir reyndi ađ
sjálfsögđu ađ gera lítiđ úr málinu, ţetta vćri persónu-
leg skođun ráđherrans, en ekki ríkisstjórnarinnar. Birgir
sagđist vera ráđherranum óssammála. Talađ er ţví út
og suđur í Evrópumálum međal ríkisstjórnarflokkana
í dag.

    Svona nokkuđ gengur einfaldlega ekki ţegar ráđ-
herra lýsir skođunum sem sögđ eru ađ gangi ţvert á
stefnu ríkisstjórnarinnar af öđrum ríkisstjórnarflokknum.
Ţađ er út í hött ţegar slíkt gerist í jafn miklu stórmáli  
og ţvi, hvort Ísland skuli ganga í ESB eđa ekki.  Annađ 
hvort virđa menn stjórnarsáttmála eđa ekki. Allra síst
tala ráđherrar til hans međ ögrandi hćtti í tíma og ótíma
eins og hér virđist gert hjá viđskiptaráđherra.

   Hér  í upphafi viđ  myndun núverandi ríkisstjórnar, 
var varađ viđ ţví ađ ţáttarskil gćtu orđiđ í Evrópumálum
ţegar líđa tćki á kjörtímabiliđ. Í ţví sambandi var vísađ
til ţess, ađ a.m.k helmingur ráđherraliđsins vćri mjög  
svo hallur undir Evrópusambandsađild. Ţetta virđist allt 
ćtla ađ ganga eftir. Dropinn holar steininn. Hinir ESB-
sinnuđu kratar virđast stöđugt sćkja í sig veđriđ,
eins og hin skýru ummćli viđskiptaráđherra sanna
í umrćddu sjónvarpsviđtali í gćr. 

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband