Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2008

Vinstri grćnir fagna vasklegri framgöngu


   Félagsfundur Vinstri grćnna í Reykjavík hefur sent frá
sér ályktun ţar sem framgöngu fulltrúa ţeirra í Reykjavík
er fagnađ, í ţví upplausnarástandi sem ríkt hafi síđustu
daga, eins og segir í ţeirra ályktun.   Ţađ er greinilegt
ađ Vinstri grćnir kunna ekki ađ skammst sín fremur en 
Samfylkingin. Ţví ţađ voru einmitt fulltrúar ţeirra og Sam-
fylkingar sem hvöttu til  múgćsinga  og  yfirgengilegra
skrílsláta í Ráđhúsi Reykjavíkur í vikunni.

  Í ljósi ţess hvađa allskyns róttćklingar og furđufyrirbćri
starfa og ţrifast innan vébanda Vinstri grćnna kemur
svona ályktun ekki á óvart. Öllum  er enn í fersku minni
ţegar fulltrúar Vinstri Grćnna tóku upp hanskann fyrir
erlendum uppvöđsluseggjum í svokölluđum Saving Ice-
land í sumar. Almenningur á Íslandi blöskrađi ţá hversu
róttćklingarnir úr Vinstri-grćnum voru tilbúinir til ađ verja
öll lögbrot og skemmdarverk ţessara erlendu iđjuleysingja
í bak og fyrir. Virđing fyrir lög og reglu virđist ENGINN ţar á
bć.  Ekki frekar en fyrri daginn.

   Óskiljanlegast er ţó framkoma Samfylkingarinnar og ţá
helst Dags B Eggertssonar varđandi skrílslćtin í Rađhúsinu.
Eđa eins og sagt er í Staksteinum í dag. ,, Enda hafđi títt-
nefndur Dagur ekkert viđ framkomu pallagesta ađ athuga
ţegar fjölmiđlar rćddu viđ hann. Virtist raunar hćstánćgđur
međ ađ  skrílslćti hefđu tímabundiđ tekiđ öll völd í ráđhúsinu.
Eru ţetta ekki kölluđ hamskipti?"

  Hamskipti vinstrisinna í vikunni verđa ţeim til ćvarandi
skammar. Svona fólki er ekki treystandi í stjórnmálum á
Íslandi.
mbl.is Fagna vasklegri framgöngu í Reykjavík
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Afar ósmekkleg ađför ađ nýjum borgarstjóa


   Í ítarlegum viđtölum í blöđum í dag viđ Ólaf F.Magnússon
borgarstjóra kemur fram hversu rćtin og ósmekkleg ađ-
förin hefur veriđ ađ hans persónu  ađ undanförnu. Hámarki
náđu ţessi ađför viđ kjör hans sem borgarstjóra í Ráđhúsinu
í vikunni.  Skrílslćtin ţar voru međ eindćmum.

  Ţá má til sanns vegar fćra og eins og kemur m.a fram í
leiđara Mbl. í dag ađ ,,forystumenn Samfylkingarinnar hafa
stađiđ fyrir ósćmilegri ađför ađ nýjum borgarstjóra, Ólafi F
Magnússyni. Sú ađför hófst međ tilraun ţeirra til ađ koma
í veg fyrir, ađ hann tćki sćti í borgarstjórn, sem hann var
kjörinn til setu í, međ ţví ađ krefjast heilbrigđisvottorđs,
ţegar hann sneri til baka úr veikindaleyfi. Ţađ er ekki hćgt
ađ krefja kjörinn fulltrúa um slíkt vottorđ og sú gjörđ var
Degi B. Eggertssyni, lćkni og fyrrverandi borgarstjóra til
skammar".

  Ţessi krafa fyrrverandi meirihluta um ađ ţeirra samstarfs-
mađur framvísađi lćknisvottorđi er međ hreinum ÓLÍKINDUM.
Hefđi sá sem hér skrifar veriđ beđinn um slíkt í fótsporum
Ólafs hefđi slík beiđni veriđ UMSVIFALAUST HAFNAĐ og tekiđ
sem GRÓFASTA MÓĐGUN og LÍTILSVIRĐING viđ viđkomandi.
Hefđi ALDREI getađ treyst eđa unniđ međ slíkum samstarfs-
ađilum framar. Ekki síst ţar sem fyrrverandi borgarstjóri
er LĆKNIR sjálfur, og átti ađ vita manna best hversu slík
beiđni  var  GJÖRSAMLEGA FRÁLEIT og meiđandi.  Ţvílíkur
HROKI og LITILSVIRĐING sem ţarna var sýnd af fyrrverandi
samstarfsfólki Ólafs í fyrrverandi meirihluta! Svo talar ţetta
fólk um ađ Ólafur F Magnússon hafđ sýnt ţví trúnađarbrest.
ŢVÍLÍK ÖFUGMĆLI  !

   Ţví er vert ađ taka undir leiđara Mbl. í dag ađ ,,Reykvíkingar
eiga ađ svara ţessari ađför forystumanna Samfylkingarinnar
ađ Ólafi F. Magnússyni borgarstjóra međ ţví ađ slá skjald-
borg um hann í nýju, víđamiklu og erfiđu starfi, og veita
honum ţann stuđning, sem hann ţarf til ţess ađ koma ţeim
umbótum í framkvćmd, sem hugur hans stendur til".
    
   Forystumenn Samfylkingarinnar ćttu ađ SKAMMAST SÍN !!
mbl.is Ólafur: Ađalatriđi ađ ég starfi af heilindum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Erich Kástner látinn


   Stundum er mađur minntur á hversu löngu liđnir atburđir
eru okkur nálćgđir í tíma og rúmi. Ţađ ađ Erich Kástner, sem
barđist í FYRRI heimsstyrjöldinni 1914-1918, er nú látinn,
107 ára, er slík áminning.

   Taliđ er ađ yfir 10 millj. hermanna hafi falliđ og yfir 20 millj.
hermanna sćrst, í stríđi ţessu,  auk ţess fórust margir
óbreyttir borgarar.

   Erich Kástner var einn af ţeim sem barđist  hetjulega fyrir
sínu föđurlandi.

   Blessuđ sé minning Erichs Kástners, sem var síđasti
ţýzki hermađurinn úr fyrri heimsstyrjöld sem horfinn er
nú yfir móđuna miklu..........

   Vonandi ađ slíkir atburđir endurtaki sig aldrei aftur!


mbl.is Síđasti ţýski hermađurinn úr fyrri heimsstyrjöld látinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vinstrisinnuđ borgaraleg óhlýđni


   Nú er komiđ á daginn ađ skrílslćtin í Ráđhúsi Reykjavíkur í
gćr voru meir og minna ţaulskipulögđ af Vinstri-grćnum og
Samfylkingunni. Meir ađ segja gekk einn  borgarfulltrúi Sam-
fylkingarinnar svo langt í viđtali í RÚV í hádeginu í dag ađ
verja skrílslćtin í bak og fyrir, taldi EKKERT athugavert viđ
ţađ ţótt fresta varđ fundi borgarstjórnar í heilan klukkutíma
vegna ólátanna. Ţá hefur einnig komiđ á daginn ađ hluti
uppvöđsluseggjanna var úr nágrannasveitarfélugunum.
Ţetta minnir meiriháttar á mótmćlaađgerđir Saving-Iceland
í sumar, en meginţorri ţeirra voru útlendingar.  

   Allir vita ađ innan Vinsri grćnna eru margar vistarverur
fyrir hina ýmsu hópa róttćklinga og anarkista sem enga
virđingu bera fyrir lög og rétti. Hins vegar er ţađ athyglis-
vert ţegar fulltrúar Samfylkingarinnar verđa uppvísir af
slíku,  sbr. áđur  nefndur  borgarfulltrúi, svo og  formađur
ungliđa flokksins sem hafđi sig mest í frammi í hinum ólög-
legu ađgerđum í Ráđhúsinu í gćr.

   Skrílslćtin hafa verđ harđlega fordćmd hvarvetna, enda
bein ögrun viđ lýđrćđiđ í landinu.  Ţess vegna er full ástćđa
ađ spyrja á hvađa leiđ er Samfylkingin í dag?  
  

    

 


Róttćkir fámennir menntskćklingar mótmćltu


   Í viđtali viđ einn starfsmanna ráđhúsins í fréttum í kvöld
kom fram ađ ađal mótmćlahópurinn sem mest hafđi sig í
frammi í Ráđhúsinu í dag hafi verđ róttćkir menntskćlingar.
Í raun var ţessi hópur vinstrisinnađra róktćklinga mjög fá-
mennur, en hafđi hátt, og vakti mikla athygli í samrćmi viđ
ţađ. Ekki síst fjölmiđlaathygli. Allar fullyrđingar um ađ ţarna
hafi veriđ mkil mótmćli ađ rćđa eru ţví hlćgilegar. Allra síst
ađ ţarna hafi veriđ sögulegt ađ sjá rödd hins almenna borg-
ara mótmćla,  eins og haft var eftir Margréti Sverrisdóttir.
Ţvílíkur ţvćttingur! Í mesta lagi hefur ţarna veriđ um 20-30
hávađaseggi  ađ rćđa.  Ţađ er nú allt of sumt!

    Skemmst er ađ minnast hins fámenna hóps svokallađs Saving
Iceland í sumar, sem allt ćtlađi vitlaust ađ gera í fjölmiđlum.  Sá
hópur vinstrisinnađra róttćklinga og anarkista fékk ţví miđur
óskorađa athygli fjölmiđa. - Í raun hefđi átt ađ vísa ţeim hópi
strax úr landi, ţví ađal kjarni hans var erlendur uppvöđsluskríll
sem ţverbraut öll lög og reglur hvađ eftir annađ. Alvarlegast ţá
var ţegar margir fulltrúar Vinstri grćnna tóku upp hanskann fyrir
ţeim skrílslátum og lögbrjótum. Ţađ gera ţeir raunar nú líka
varđandi uppákomuna í Ráđhúsinu í dag, en athyglisvert er ađ
fulltrúar Samfylkingar gerđu ţađ nú líka. Formađur ungra jafn-
ađrmanna var sér til háborinnar skammar!

    Uppákoma hinna fámennu í Ráđhúsi Reykjavíkur í dag var
skandall og ekki til sóma ţeim sem ađ henni stóđu. Ađ stöđva
borgarstjórnarfund međ hrópum, köllum og öđrum skrílslátum
er mjög alvarlegur hlutur. Tilrćđi viđ lýđrćđiđ, og lög og reglur
sem stjónskipulag Íslands byggir á.  Á slíku tilrćđi ber ađ taka,
og ţađ međ föstum tökum..........
 
   Borgaraleg óhlýđni er alvarleg. Ţví hefur hér á bloggsíđunni
í dag  veriđ hvatt til ţess ađ öll hin borgarsinnuđ stjórnmálaöfl
á Íslandi fari nú markvisst ađ vinna saman í borg og bí og í land-
stjórn. - Og ţađ til langframa ! 
mbl.is Segja atburđina í Ráđhúsinu sögulega
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ólafur F. Magnússon borgarstjóri


  Ţađ er vert ađ óska Ólafi F. Magnússyni til hamingju međ
borgarstjóraembćttiđ, og raunar okkur borgarbúum einnig.
Fyrrverandi meirihluti var hvorki fugl né fiskur, gjörsamlega
óstarfhćfur, enda ekki einu sinni samstađa innan hans um
málefnasamning.

  Hér á bloggsíđu minni hefur sú skođun veriđ sett fram ađ
til ađ styrkja ennfrekar núverandi meirihluta eigi Framsókn-
arflokkurinn ađ koma ađ samstarfinu. Gćti slíkt orđiđ til ţess
ađ hin borgaralegu öfl fćru loks ađ vinna markvisst saman
til frambúđar, bćđi í bćjar-og sveitarstjórnum svo og í lands-
stjórninni. Ţađ er kominn tími til ađ hiđ pólitíska samkrull í
íslenzkum stjórnmálum linni, og ađ kjósendur fái skýra val-
kosti eins og gerist í okkar helstu nágrannaríkjum. Ţar vinna
hin borgaralegu öfl á miđ/hćgri kanti saman. Slíkt samstarf
ţarf ađ byggjast upp hér á landi, og ţađ sem fyrst, sbr.
pístill minn hér fyrr í dag.
mbl.is Ólafur tekur viđ lyklum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vinstrisinnuđ skrílslćti í Ráđhúsinu


   Ţađ var vćgast sagt  ömurlegt ađ  vera vitni  af  pólitískum
skrílslátum fárra vinstrisinnađra róttćklinga í Ráđhúsi Reykja-
víkur í dag. Ömurlegast  var  ţó ađ  sjá  og heyra  fráfarandi
borgarstjóra og ađra  borgarfulltrúa  Samfylkingarinnar taka
undir ţessi skrílslćti, og réttlćta ţau - Ţađ ađ löglega kjörnir
borgarfulltrúar skuli hafa  veriđ  stöđvađir  međ fundarhöld  í 
Ráđhúsinu er skandall, ekkert annađ en gróft  tilrćđi  viđ  lög,
reglur og  lýđrćđiđ í landinu. - Ţarna  hefđi  lögregla átt  ađ
grípa í taumanna ţegar í stađ...

   Sem betur fer hafa hinum afturhaldssömu vinstriöflum nú veriđ
komiđ frá í borgarstjórn Reykjavíkur. - Ţađ sama ţarf ađ gerast í
landsstjórninni međ myndun borgaralegrar ríkisstjórnar, og ţađ
sem allra fyrst.  
mbl.is Mótmćlendur yfirgefa Ráđhúsiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Framsókn komi ađ nýjum borgarstjórnarmeirihluta


   Nú ţegar Björn Ingi Hrafnsson hefur tekiđ ţá réttu ákvörđun
ađ hćtta  sem borgarfulltrúi  Framsóknarflokksins í  Reykjavík
hefur skapast ný pólitísk stađa. Ekki bara í pólitíkinni í Reykjavík,
heldur jafnvel á landsvísu. Svo virđist ađ sögulegar sćttir séu
ađ náđst milli Sjálfstćđismanna og Frjálslyndra međ myndun nýs
meirihluta ţessara flokka í borgarstjórn Reykjavíkur. Skv skođana-
könnun Fréttablađsins nýtur ţessi meirihluti stuđning stórs hluta
kjósenda ţessara flokka. Athygli vekur ađ verulegur hluti kjósenda
Framsóknarflokksins eđa tćpur helmingur styđur hinn nýja meiri-
hluta, ţrátt fyrir ţau miklu átök sem geysađ hafa innan flokksins í
Reykjavík ađ undanförnu. Í ljósi ţess ađ hinn nýji borgarstjórnar-
meirhluti ţarfnast styrkari stođa, og ţess ađ mikilvćgt er ađ Fram-
sóknarmenn sliđri nú sverđin eins og formađurinn kallar eftir, á
Framsóknarflokkurinn sem miđjuafliđ í íslenzkum stjórnmálum ađ
koma inn í hinn nýja meirihluta  Sjálfstćđisflokks  og  Frjálslyndra.  
Ţađ gćti svo orđiđ undanfari ađ mun víđtćkara samstarafi ţessara
borgaralegu flokka í framtíđinni, bćđi í sveitarstjórnum og á lands-
vísu. Ţá loks hefđi myndast  tveir pólar  í íslenzkum  stjórnmálum 
sem all flestir kjósendur  kalla eftir. Víđast hvar í okkar nágranna-
löndum takast á tvćr pólitískar blokkir, hin borgaralega miđ- og
hćgriafla og sú til vinstri.  Ţannig á ţađ einnig ađ vera á Íslandi.
Hreinar og klárar pólitískar línur sem kjósendur geta gengiđ ađ
sem vísu. Núverandi samkrull í íslenzkum stjórnmálum gengur ekki
lengur, og er lýđrćđinu hćttulegt. Hin pólitíska upplausn í Reykja-
vík er gott dćmi um ţađ, og óeiningin innan núverandi ríkisstjórnar.

    Framsóknarflokkurinn hefur ćtíđ skilgreint sig sem miđjuflokk og
miđjuafliđ í  íslenzkum  stjórnmálum. Ţess vegna á  flokkurinn mun
meiri samleiđ međ borgaralegum flokkum en hinum til vinstri. Hins
vegar hefur flokkurinn undanfariđ fjarlćgst allt of hinar upprunalegu
ŢJÓĐLEGU rćtur sem hann er sprottinn af. Ţannig hefur dađur sumra
flokksmanna viđ Evrópusambandsađild t.d stórskađađ ímynd ţess
ŢJÓĐLEGA MIĐJUFLOKKS sem Framsóknarflokkurinn á ađ vera. Enda
fylgiđ eftir ţví í dag. Númer eitt er ađ  stjórnmálaflokkur  hafi skýra
og klára ímynd og alllir viti fyrir  hvađ hann stendur hverju sinni, OG
GETI TREYST ŢVÍ ! 

    Framsóknarflokkurinn á ţví ađ taka ţátt í hinum nýja meirihluta í
Reykjavík. Öll pólitísk rök hníga ađ ţví, bćđi fyrir stjórnmálin á Ís-
landi og Framsóknarflokkin sjálfan..........
mbl.is Framsóknarmenn slíđri sverđin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Er R-listinn ađ endurfćđast ?

 

   Af fréttum ađ dćma verđur ekki annađ séđ en ađ R-listinn sé
ađ endurfćđast. Á mađur virkilega ađ trúa ţví ađ Framsóknar-
flokkurinn ćtli ađ láta sig hverfa inn í hrćđslubandalag vinstri-
manna aftur? Reynslan af slíku samstarfi til 12  ára  ţurrkađi
nánast flokkinn út  á höfuđborgarsvćđinu! Á aldrei ađ lćra af
reynslunni? Er Framsóknarmönnum í Reykjavík kannski ekki
sjálfrátt lengur ? Hvert klúđriđ og uppákoman rekur ađra.  Nýtt
R-listasamstarf yrđi topurinn á öllum aulahćttinum  undanfariđ
og  sem ţýddi  klárlega endalok flokksins í Reykjavík.........

   Er ţađ ţađ sem menn stefna ađ?


mbl.is Töldu Margréti međ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Jákvćđ niđurstađa fyrir borgarbúa


   Vinstri meirihlutinn í borgarstjórn Reykjavíkur er fallinn.
Fyrir alla frjálslynda og borgarasinnađa kjósendur hlýtur ţađ
ađ vera gleđiefni. Hef ćtíđ hér á blogginu hvatt til ţess ađ
öll hin borgaralegu öfl í stjórnmálum á Íslandi starfi saman
í sveitarstjórnum og landsstjórn. Myndi ţannig borgaralega
blokk gegn hinum sundruđu og afturhaldssömu vinstriöflum.
Ţví miđur sundrađist meirihluti Sjálfstćđismanna og Fram-
sóknarmanna í borgarstjórn fyrir nokkrum mánuđum fyrir
meiriháttar klúđur. Nú hefur veriđ myndađur nýr borgaraleg-
ur meirihluti Frjálslyndra og Sjálfstćđismanna í borgarstjórn
Reykjavíkur, og ber ađ fagna ţví. 

  Vonandi er ţetta upphaf ađ mikilli uppstokkun í íslenzkum
stjórnmálum. Uppstokkun sem leiđir til ţess ađ tvćr blokkir
takast á, ţeir sem standa á miđ/hćgri kanti annars vegar
og ţeir sem eru til vinstri.

  Hin pólitísku átök sem eiga sér nú stađ í Framsóknarflokkunum
endurspeiglar ţessa pólitíska uppstokkun í stjórnmálum á Íslandi
í dag ađ stórum hluta.  Ćtlar Framsóknarflokkurinn  ađ vera  frjáls-
lyndur flokkur á ŢJÓĐLEGUM GRUNDVELLI, standa vörđ um ŢJÓĐLEG
GILDI OG VIĐHORF  međ  félagslegar áherslur  ađ  leiđarljósi, eđa
verđa lítill og áhrifalaus Evrókrataflokkur viđ hliđina á Samfylkingunni?

   Sjálfstćđisflokkurinn ţarf líka ađ fara ađ skerpa sína pólitísku
framtíđarsýn. Ćtlar flokkurinn ađ verđa leiđandi afl hinna borgara-
legu flokka ? Láta samstarf viđ ţá hafa forgang í sveitarstjórnum
og landsstjórn?  Samstarf hans viđ hina sósíaldemókratisku Sam-
fylkingu ber ekki  vott um ţađ. - Vonandi ađ á ţví verđi breyting
fljótt og ţađ til langframa. - Ţannig ađ kjósendur hafi hreint og
klárt val milli ólíkra pólitíska blokka í framtíđinni eins og ţekkist
viđast hvar í okkar nágrannalöndum. - Ţá vćri lýđrćđiđ fyrst fariđ
ađ virka.

    Til hamingju međ borgarstjóraembćttiđ, Ólafur F Magnússon.


mbl.is Ólafur og Vilhjálmur stýra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband