Bloggfćrslur mánađarins, mars 2008
Viđbrögđ Bjarna Harđarsonar skiljanleg
14.3.2008 | 14:16
Í DV í dag kemur fram ađ Bjarni Harđarson ţingmađur
Framsóknarflokksins hafi sent ţingmönnum og trúnađar-
mönnum flokksins bréf, ţar sem hann m.a gerir athuga-
semd viđ yfirlýsingu Valgerđar Sverrisdóttir vara-formanns
flokksins á Iđnţingi fyrir skömmu. Ţar hvatti hún til ađildar
ađ Evrópusambandinu, upptöku evru, og sló hugmyndir
Bjarna og annara út af borđinu um ađ skođađur yrđi t.d
möguleiki á upptöku svissnesks franka.
Í bréfinu tiltekur Bjarni m.a nokkur atriđi í rćđu Valgerđar
sem hann lýsir sig algjörlega ósamála og telur Valgerđi
vel geta hafa sleppt ađ minnast á án ţess ađ rćđan missti
marks, enda vćri ýmislegt í máli hennar fyrst og fremst til
ţess falliđ ađ auglýsa skođanaágreining međal framsóknar-
manna, segir í Dv. Ţá minnir Bjarni réttilega á ,,ađ á sama
tíma birtist könnun sem sýnir ađ fylgiđ viđ Evrópusambandiđ
er hvergi minna en í okkar flokki".
Viđbrögđ Bjarna Harđarsonar eru afar eđlileg og skiljanleg.
Yfirlýsing Valgerđar á Iđnţinginu í s.l viku er ekkert annađ en
bein ađför ađ sitjandi formanni, viđhorfum hans í Evrópu-
málum, og raunar ŢVERT á flokkssamţykktir og stefnu flokk-
sins. Lofsöngur Björns Inga Hrafssonar um framtíđarsýn
Halldórs Ásgrímssonar um ađ Ísland yrđi orđiđ ađildarríki
ESB 2012 og ummćli hans í Sílfri Egils um.s.l helgi bendir
sterklega til ađ atlagan ađ Guđna Ágússyni sé nú hafin, og
ađ öllu skuli nú tjaldađ til ađ ESB-vćđa flokkinn fyrir fullt og
allt.
Ljóst er ađ deilur innan flokksforystu Framsóknarflokksins
í Evrópumálum hafa stađiđ Framsóknarflokknum verulega fyrir
ţrifum undanfarin ár, og átt stóran ţátt í ósigri hans í síđustu
kosningum. ESB-dađur Halldórs Ásgrímssonar stórskađađi flokk-
inn, og flćmdi ţúsundir ţjóđhollra kjósenda frá flokknum. Ţví
ekki má gleyma ađ hin klassiska framsóknarstefna hefur ćtíđ
byggst á ŢJÓĐLEGUM VIĐHORFUM allt frá stofnun flokksins.
ESB-kindli Halldórs virđist samt eiga ađ halda á lofti, og nú undir
forystu vara-formannsins. Allir sjá ađ slíkt gengur alls ekki lengur.
Niđurstađa VERĐUR ţví ađ fást í ţetta stórpólitíska mál innan flokk-
sins, ef flokkurinn á ađ eiga nokkra möguleika á ađ ná sér á strik
aftur. Ţví fyrr, ţeim mun betra. Ţví gjörsamlega útilokađ er ađ
flokksforystan geti talađ út og suđur í svona pólititísku stórmáli
öllu lengur...
Valgerđur og hinn fámenni ESB-hópur kringum hana hafa nú
kallađ á ţetta uppgjör.
Viđ ţví kalli hlýtur ađ verđa brugđist!
Baugur í stórpólitísk átök ?
14.3.2008 | 00:20
Á vefsíđu Viđskiptablađsins í kvöld segir frá ţví ađ Jón
Ásgeir Jóhannesson stjórnarformađur Baugs hafi sagt
í rćđu sinni á fundi íslenzka-Ameriska verslunarráđsins í
New York í gćr, ađ Ísland verđi bráđlega hluti af Evrópu-
sambandinu. Sagđi hann ađ trúverđugleiki Íslands myndi
aukast viđ ţađ ađ Ísland yrđi hluti af stćrri heild en nú er.
Hvađ er hér á ferđ? Ćtlar ein stćrsta viđskiptablokk Ís-
lands af fara ađ hella sér út í stjórnmál á Íslandi? Blanda
sér í eitt stórpólitíska mál í sögu lýđveldisins? Er ţađ ţá
ađ koma á daginn sem haldiđ var fram eftir kosningar ađ
Baugur hefđi átt ríkan ţátt í myndun núverandi ríkisstjórn-
ar? Svo ríkan ađ sumir kölluđu ríkisstjórnina Baugsstjórn!
Og ađ hin ESB-sinnađa Samfylking ćtti ađ leika ţar LYKIL-
HLUTVERK í ţví ađ koma Íslandi inn í ESB!
Ţađ er alvarlegt umhugsunarefni ţegar stórir auđjöfrar
og viđskiptablokkir á viđ Baug og Jón Ásgeir ćtla ađ blanda
sér í stórpólitísk hitamál á Íslandi međ jafn afgerandi hćtti
og frétt Viđskiptablađsins gefur til kynna.
Á hvađa leiđ er lýđrćđiđ ţá á Íslandi ?
Spyr sá sem er hugsi!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
Hefur Bush-liđiđ endanlega fríkađ út ?
13.3.2008 | 17:41
Eins og kom fram í miđopnu Mbl í gćr er stríđiđ í Írak
ađal orsakavaldur efnahagsöngţveitisins vestra. Hvorki
meir né minna en ţemur billjónum dala(3.000.000.000.
000) eđa ţremur milljónum milljóna dala hafa fariđ í
hítina. Fjárhćđ sem dyggđi til ađ reka íslenzka ríkiđ til
ársins 2362.
Verst er ţá ađ efnahagsrugliđ kringum Bush-stjórnina
er fariđ ađ valda alvarlegum efnahagsţrengingum víđa
um heim. Spá hinir svörtsýnustu jafnvel heimskreppu.
Alvarlegast er ţó ađ stríđiđ í Írak var háđ á KOLVIT-
LAUSUM forsendum sbr. síđustu fréttir vestra. Stendur
ekki steinn yfir steini hvađ mástađinn varđar.
Hvernig í ósköpunum getur ţađ gerst ađ eitt ríkasta
og öflugasta ríki heims virđist nú ađ brauđfótum komiđ?
Og ţađ undir hagfrćđikenningum alrćmdustu kapitalista
og frjálshyggjugaura ?
Ríkiskassi Bandaríkjanna er ekki bara gal-tómur. Hann
bullsýđur af botnlausri skuldasúpu.
Já. HVERNIG í ÓSKÖPUNUM GAT ŢETTA GERST ?
Hvíta húsiđ hvetur neytendur til dáđa | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ríkisstjórnin. Sverfur til stáls vegna Helguvík?
13.3.2008 | 00:29
Ađ sjálfsögđu á ađ byggja álver í Helguvík. Ađ sjálfsögđu
á ađ byggja álver á Bakka viđ Húsavík. Já ađ sjálfsögđu
eiga Íslendingar ađ nýta sínar orkulindir. Ţađ er bara frum-
forsenda ţess ađ hćgt verđi áfram ađ halda uppi góđum
lífskjörum á Íslandi. Ekki síst í dag, ţar sem margar blikur
eru á lofti í efnahagsmálum, og allt bendir til alvarlegs sam-
dráttar á nćstu mánuđum og misserum, ef ekki komi til
sterk og virk innspýting í efnahagslífiđ. Ef einhvern tímann
vćri ţörf á slíkri innspytingu ţá er ţađ einmitt núna. Ţá
yrđi erlend fjárfesting eins og yrđi í Helguvík kćrkomin
skilabođ inn í fjármálaheiminn, eitthvađ sem ekki er vanţörf
á í dag.
Helsti dragbíturinn á allt ţetta er Samfylkingin og aftur-
haldsöm vinstrisjónarmiđ. Samfylkingin eins og Vinstri-grćnir
halda peningana vaxa á trjánum og allt gerist af sjálfu sér.
Í dag er álútflutningur ađ skila okkur jafnmiklu í ţjóđarbúiđ
og útfluttar sjávaáfurđir. Menn geta rétt ímyndađ sér kreppu-
ástandiđ í dag ef ekki hefđi komiđ til ţeirra álframleiđslu sem
viđ höfum í dag. Og horfur á stórhćkkandi álverđi fara vax-
andi dag frá degi, íslenszku ţjóđarbúi til mikillar hagsćldar.
Samfylkingin ćtlar sér augsjáanlega ađ koma í veg fyrir
álversuppbyggingu í Helguvík. Hún dregur lappirnar á öllum
sviđum hvađ varđar styrkingu atvinnulífsins. Alvarlegast er
ţó ef henni á ađ takast ađ koma í veg fyrir svokallađa
íslenska ákvćđi varđandi Kyoto-samkomulagiđ. Ef viđ fáum
ekki framhald á ţví og aukningu er komiđ í veg fyrir ađ Ís-
land hafi óskorađ yfirráđ yfir eigin orkulindum í framtíđinni
og nýtingu ţeirra endurnýjanlegu orkulinda sem viđ höfum
yfir ađ ráđa. Ţađ er kannski í takt viđ framtíđaráform Sam-
fylkingarinnar ađ trođa Íslandi áhrifalaust inn í ESB og af-
henda útlendingum okkar helstu auđlindir eins og fiski-
miđin.
Ljóst er ađ mikill og alvarlegur ágreiningur er í ríkisstjórn-
inni í ţessu miklvćga máli. Reyndar er ágreiningur í ríkis-
stjórninni í hverju stórmálinu á fćtur öđru. Ţví er mjög
líklegt ađ í stórmálinu um byggingu álvers í Helguvík verđi
loks látiđ sverfa til stáls í ríkisstjórninni. Sjálfstćđisflokk-
urinn getur ekki lengur látiđ Samfylkinguna draga sig á
asnaeyrunum.
Já. Ţađ voru herfileg mistök ađ hleypa Samfylkingunni ađ
ríkisstjórnarborđinu s.l vor!
Herfileg pólitísk mistök!
Framkvćmdaleyfi vegna Helguvíkurálvers afgreitt | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Eru fordómum ísraela engin takmörk sett ?
12.3.2008 | 21:29
Vćntanleg heimsókn Angelu Merkel kanslara Ţýzkalands
til Ísreaels og ávarp hennar á ísraelska ţinginu virđist valda
uppnámi í Ísreael. Hótar a.m.k einn ţingmađur ađ yfirgefa
ţingsalinn ef af ţví verđur.
Ţetta leiđir enn og aftur hugann ađ ţví hversu Ísraelar
eru fordómafullir, langrćknir, hefnigjarnir og árásagjarnir.
Samskipti ţeirra viđ sínu helstu nágranna talar ţar sínu máli
í dag.
Reiđi vegna vćntanlegs ávarps Merkel á Ísraelsţingi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 13.3.2008 kl. 09:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
Framsókn geri upp Evrópumálin
12.3.2008 | 00:25
Ţađ er alveg ljóst ađ Evrópumálin hafa reynst Framsókn
mjög erfiđ undanfarin ár. Evrópusambandssýn Halldórs
Ásgrímssonar fyrrv.formanns faldi fjölda flokksmanna og
stuđningsmanna frá flokknum. Ţví Framsóknarstefnan
hefur frá upphafi byggst á ţjóđlegum viđhorfum, ţar sem
ŢJÓĐHYGGJAN var í öndvegi, eins og Jón Sigurđsson fyrrv.
formađur útskýrđi svo vel fyrir síđustu kosningar. Evrópusýn
Halldórs ţar sem Ísland yrđi orđiđ ađili ađ ESB fyrir áriđ 2012
samrýmdist engan veginn hinni klassisku framsóknarstefnu.
Og ţrátt fyrir andstöđu ţáverandi vara-formanns Guđna
Ágústssonar viđ Evrópusambandssýn Halldórs, yfirgaf
fjöldi kjósenda flokkinn. Nćr allt ESB-andstćđingar, en
ţangađ sótti flokkurinn einmitt mest sitt fylgi. Ţeir treystu
einfaldlega ekki flokknum í Evrópumálum. Trúverđugleikinn
hafđi beđiđ hnekki, og flokksímyndin sömuleiđis.
Viđ brotthvarf Halldórs Ásgrímssonar úr stjórnmálum hefđi
mátt ćtla ađ Framsóknarflokkurinn nálgađist hinn ţjóđlega
uppruna sinn á ný og fyrrum stuđningsmenn kćmu til líđs
viđ flokkinn. Ţví miđur virđist ţađ ekki ćtla ađ ganga eftir.
Hinn tiltölulegi fámenni hópur kringum Halldór og hans ESB-
draumsýn virđist ćtla ađ halda kindli hans á lofti innan flokk-
sins. Fremstur fer ţar vara-formađur flokksins, Valgerđur
Sverrisdóttir, auk fyrrverandi ađstođarmađur Halldórs og fyrrv.
borgarfulltrúi, Björn Ingi Hrafsson. Framganga Valgerđar á
Iđnţingi í síđustu viku ţ.s hún lýsti yfir stuđningi viđ ESB-ađild
og upptöku evru, og lofsöngur Björns Inga um ESB- draumsýn
Halldórs á bloggi sínu og Sílfri Egils um s.l helgi, er eins og
blaut vatnsgusa framan í sitjandi formann. Engum blandast
hugur um ađ nú er atlagan ađ Guđna Ágústssyni hafin. Nú
skal látiđ kné fylgja kviđi, ESB-andstćđignum Guđna velt af
stalli, og Framsókn ESB-vćdd í eitt skipti fyrir öll. Eđa eins
og Björn Ingi orđađi ţađ. Ţađ skyldi ţó ekki vera ađ draum-
sýn Halldórs ćtti eftir ađ rćtast ţrátt fyrir allt.
Ţađ er alveg ljóst ađ svona geta mál ekki gengiđ lengur
innan stjórnmálaflokks. Ađ tveir helstu forystumenn flokk-
sins tali međ sitt hvorri tungunni út og suđur í jafn miklu
pólitisku stórmáli og ţví hvort Ísland skuli ganga í ESB
eđa ekki. Ţađ hljóta allir ađ sjá. Ekki síst kjósendur. Enda
heldur fylgiđ enn áfram ađ minnka. Trúverđugleiki flokksins
og hin pólitíska ímynd hefur beđiđ alvarlegan skađa.
Á ţví bera ESB-talsmenn innan flokksins alla ábyrgđ.
Ef takast á ađ byggja Framsóknarflokkinn upp á ný verđur
ađ fara fram uppgjör innan flokksins í Evrópmálum. Enda um
pólitískt stórmál á ferđ. Um ţađ verđur ekki flúiđ. Og ţví fyrr
ţví betra. Ágreiningurinn er orđinn svo hrópandi á yfirborđinu.
Framsóknarflokkurinn verđur ţví ađ gera upp hug sinn í ţví
hvernig flokkur hann vill verđa. Framsćkinn umbótaflokkur á
ŢJÓĐLEGUM grundvelli, eđa ör-lítill ESB-flokkur viđ hliđina á
hinum raunverulega ESB-flokki, Samfylkingunni. Hvort verđur
hlutskiptiđ?
Um ţađ snýst máliđ!
Viđ kjósendur viljum fá viđ ţví skýr svör!
Og ţađ strax !
Óraunsći Kaupţingsforstjóra kemur á óvart
11.3.2008 | 21:58
Sigurđur Einarsson, forstjóri Kaupţings, segir á
ráđstefnu í Kaupmannahöfn í dag, ađ líklegt sé ađ
Íslendingar taki upp nýja mynt innan 3 ára. Svona
yfirlýsing forstjóra Kaupţings kemur verulega á
óvart, svo ekki sé meira sagt. Í hvađa heimi lifir
ţessi ágćti bankastjóri eiginlega?
Fyrir ţađ fyrsta er enginn pólitískur vilji til ađ taka
upp nýjan gjaldmiđill. Hvađ ţá ađ hefja könnun eđa
undirbúning ađ slíku, sem tekur mörg ár. Og eins
og efnahagsmálum er nú háttađ og framtíđarhorfur
ţar er svo langt í frá ađ slíkt geti gerst nćstu 3 árin,
ţótt allt fćri af stađ ađ undirbúa slíkt. Gjörsamlega
út í hött!
Ţví kemur svona óraunsći Kaupţingsforstjóra
verulega á óvart.
Er ţađ kannski á fleiri sviđum en ţessum?
Nýr gjaldmiđill innan 3 ára? | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Verđbólga í Kína og gengishrun í USA
11.3.2008 | 10:06
Verđbólgan í Kína mćlist nú tćp 9%. USA-dollar hefur
hríđfalliđ síđustu misseri. Eru gjaldmiđlar ţessara stór-
ţjóđa handónýtir, eđa hvađ? Fara ţćr ekki ađ skipta
ţeim út fyrir evru? Skv. umrćđunni á Íslandi mćtti ćtla
ţađ.
Umrćđan um íslenzka krónu er á villugötum. Krónan
einungis endurspeglar ţađ efnahagsumhverfi sem
íslenzk stjórnvöld búa til hverju sinni. Bara húrra fyrir
ţví ađ hafa íslenzka krónu í dag og sjálfstćđan gjald-
miđil. Ţví krónan er einungis ađ reyna ađ AFRUGLA efna-
hagskerfiđ í raun sem misvitrir stjórnmálamenn hafa
skapađ. Krónan er nú ađ leita jafnvćgis, sem meiri-
háttar styrkir okkar ÚTFLUTNING, einmitt ţađ sem viđ
ţurfum svo mikiđ á ađ halda í dag. Búa til auknar tekjur
í kreppunni. Útflutningstekjur okkar eru ađ stóraukast
ţessa vikurnar, ŢÖKK sé íslenzkri krónu og eigin gjald-
miđli. Ţví krónan tekur einungis miđ af íslenzkum raun-
veruleika.
Vísitölurugliđ og verđtrygging er hins vegar sérmál
sem ćtti ađ hafa veriđ fyrir löngu búiđ ađ taka á.
Ef krónan er blóraböggull, hvađ ţá međ gjaldmiđla
stćrstu ţjóđa heims, Kínverja og Bandaríkjamanna?
Jú. Umrćđan er á villigötum!
Verđbólga 8,7% í Kína | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ha Ingibjörg! Misskilin ţjóđernispólitík ?
11.3.2008 | 00:25
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráđherra var spurđ
ađ ţví sem gestur í Mannamáli á Stöđ 2 s.l sunnudagskvöld
hvers vegna vćri svona mikil andstađa í forystu Sjálfstćđis-
flokksins viđ Evrópusambandsađild. Og Ingibjörg svarađi.
,, Ég held ađ í rauninni sé ţetta einhvers konar arfur af
einhverri svolítiđ misskilinni ţjóđernispólitík".
Ţađ var og. Miskilin ţjóđernispólitík? Hvernig vćri ađ Ingi-
björg Sólrún útskýrđi ţađ ţá t.d á mannamáli fyrir ţjóđinni
hvernig hún sjái Ísland halda sinum FULLUM yfirráđum yfir
fiskimiđunum gangi Ísland inn í ESB. Eđa er ráđherra kann-
ski ókunnugt um ţađ ađ kvótinn á Íslandsmiđum er í dag
ALGJÖRLEGA FRAMSELJANLEGUR? Ţannig ađ viđ inngöngu
Íslands í ESB fćri ţessi framseljanlegi kvóti SJÁLFKRAFA á
OPINN MARKAĐ innan ALLS ESB-svćđisins? Hvernig ćtlar
ráđherrann ađ koma í veg fyrir slíkt? Eđa hefur ráđherra
kannski ekki hugmynd um hvađ ţađ ţýddi í raun? Veit ráđ-
herra ekki hvernig komiđ er fyrir t.d breskum sjávarútvegi í
dag? Hvernig hiđ svokallađa kvótahopp milli landa innan
ESB hefur nánast rústađ breskum sjávarútvegi? Hlustađi
ráđherra ekki á hinn skoska ţingmann á dögunum hvernig
hann fullyrti ađ sjávarútvegsstefna ESB vćri eitt allsherjar
stórslys fyrir Evrópsk fiskveiđsamfélög.? Gerir ráđherra sér
ekki grein fyrir ţví ađ međ ţví ađ kvótinn komist í eigu
erlendra ađila flyst virđisaukinn af ţessari mikilvćgu auđlind
okkar úr landi međ tíđ og tíma? Veit ráđherrann ekki ađ međ
inngöngu Íslands í ESB gefst útlendingum tćkifćri ađ fjárfesta
ađ fullu í íslenzkri útgerđ og ţar međ öđlast ótakmarkađan veđi-
rétt á Íslandsmiđum? Ţađ kćmi til viđbótar hinu frjálsa framsali.
Skilur ráđherra ţađ ekki?
Já, hefur utanríkisráđherra hugleitt hvađ ţjóđartekjur Íslendinga
gćtu dregist stórkostlega samana TIL FRAMBÚĐAR misstu ţeir
yfirráđ sín yfir fiskveiđiauđlindinni og ađ afrekstur hennar hyrfi ađ
mestu úr landi sbr. ţađ sem gerst hefur á Bretland ?
Fyrir utan alla ţá milljarđa sem íslenzka ríkiđ yrđi ađ greiđa í hina
mörgu sukksjóđi Evrópusambandsins!
Já er ekki tími til kominn ađ Ingibjörg Sólrún útskýri fyrir ţjóđinni
hvernig hún ćtli Í RAUN ađ halda yfirráđum Íslands yfir sinni helstu
auđlind gangi Ísland í ESB?
Og ţađ á skiljanlegu mannamáli!
Verđur ţörf fyrir ţjóđlegum kristilegum borgaraflokki ?
10.3.2008 | 00:24
Í allri umrćđunni ađ undanförnu um Evrópumálin, fer ekki ađ
vakna sú spurning hvort grundvöllur sé ađ skapast fyrir borgar-
legum miđ/hćgri flokki á ŢJÓĐLEGUM GRUNDVÖLLI? Flokki sem
mađur getur treyst 100% í t.d Evrópumálum. Hafni ALFARIĐ
ađild ađ ESB. Flokkur sem mađur gćti treyst 100% ađ stćđi
ĆTÍĐ vörđ um fullveldi Íslands og sjálfstćđi, íslenska tungu
og ţjóđmenningu, og kristin gildi. Flokks ALMANNAHAGSMUNA
en EKKI sérhagsmuna. Já, flokk ŢJÓĐVARNA sem LAND-
VARNA!
Svo virđist ađ innan flestra ef ekki allra flokka sé orđin meir
og minni ágreiningur um svona GRUNDVALLARŢĆTTI. Sem
gerir ţá meir og minna óstarfhćfa í mikilvćgum ákvörđunar-
tökum, hvađ svona grundvallaframtíđarsýn varđar fyrir ÍS-
LENSKA ŢJÓĐ.
Spyr sá sem er hugsi! ! !