Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2007

Fréttir af moskum


    Stríđsástandiđ kringum Rauđu moskuna í Islamabad
í Pakistan er enn í fersku minni. Í kjölfariđ stendur yfir
mikil hryđjuđjuverkaalda strangtrúađra múslima, talibana, 
og manna er tengjast al-Kaída víđa um Pakistan, enda
ţeim hótađ eftir ađ her og lögregla rýmdi moskubygg-
inguna, og upprćtti ţá hryđjuverkastarfsemi sem ţar
fór fram.

   Nú berast fréttir frá Ítalíu um ađ ítalska lögreglan hafi
handtekiđ fjölda manns frá  Marokkó í bćnum Perugia í
gćr. Höfuđpaurarnir  hafi notađ Ponte  Felcino-moskuna
til ađ ţjálfa menn í bardagalist, kenna ţeim sprengju og
eiturgerđ, og hvernig eigi ađ stýra Boeing 747-ţotum.
Kemur fram í fréttinni ađ ítalska leynilögreglan hafi
unniđ ađ málinu í tvö ár.

  Í Fréttablađinu 13 júlí sagđ ađ minnihlutinn í borgar-
stjórn Reykjavíkur hafi skorađ á borgarstjórn ađ flytja
afgreiđslu leyfis um byggingu mosku í Reykjavík.

  Tekiđ skal fram, ađ fréttir ţessar tengjast á engan
hátt hvor annari.........

Kreppa međ tilkomu krata !


   Međ  tilkomu Samfylkingarinnar í ríkisstjórn virđist stöđnun
og kreppa framundan í íslenzku ţjóđlífi. Í hádegisviđtali
Stöđvar tvö í dag segist viđskiptaráđherra afhuga frekari
stóriđju. Hann hrósar iđnađarráđherra fyrir ađ gefa ekki
út frekari rannsóknarleyfi fyrir stóriđju. Hann bođar jafn-
framt ađ ríkisstjórnin muni aftur fćra ákvörđunarvaldiđ
um virkjanaleyfi til Alţingis frá sveitarfélögunum.  Viđ-
skiptaráđherra segir svokallađ stóriđjutímabil senn lokiđ,
en bođar í stađin einhver óskilgreind sprotaverkefni og
nýsköpun. Eins og slíkir innantómir  frasar hafi ekki oft-
sinnis heyrst áđur

   Ţessar yfirlýsingar viđskiptaráđherra koma á sama tíma
og ríkisstjórnin ákveđur stórfeldan aflasamdrátt sem mun
hafa mikla kjaraskerđingu í för međ sér um land allt fyrir fólk
og fyrirtćki. Mótvćgisađgerđir ţćr sem ríkisstjórnin bođar og
sem augljóslega eru í grunninn mótađar af Samfylkingunni,
koma ađ mjög takmörkuđu gagni hjá  ţeim sem fyrir mesta áfallinu verđa, enda byggđar á sósíaliskri hugmyndafrćđi
Samfylkingarinnar. Ríkiđ á ađ ausa í hverskyns opinbera lána-
sjóđi sbr. Byggđastofnun, til ađ lengja í hengingaólum fórnar-
lambanna. Til ađ friđţćgja ţau međan á dauđastríđinu stendur
á ađ strykja internettengingar og hrađa vegspottum hér og
ţar á nćstu árum, eins og ţađ hafi eitthvađ ađ segja um
lífsafkomu viđkomandi á nćsta ári.  Ríkiđ á sömuleiđis ađ
búa til ný störf út um alla trissur. Ríkiđ, ríkiđ, ríkiđ! Á sama tíma
ćtlar iđnađarráđherra ađ gera allt sem í hans valdi stendur
til ađ koma í veg fyrir ađ hugmyndin um olíuhreinsunarstöđ á Vest-
fjörđum verđi ađ veruleika. Hugmynd ţar sem EINKAAĐILAR munu
alfariđ sjá um alla fjármögnun á. Hugmynd sem mun skapa
milljarđa virđisauka fyrir land og ţjóđ, og varna ţví ađ Vestfirđir
fari endanlega í eyđi fyrir tilverknađ ríkisstjórnarinnar. Og svona
má lengi telja.

   Ţađ er međ endćmum hvernig sjálfstćđismenn láta krötum
eftir ađ innleiđa sósíslisma á ný á Íslandi, og ţađ í byrjun 21
aldar. Hinir sósíaldremókratisku ráđherrar virđast hugsa um
ţađ eitt ađ eyđa út og suđur af almannafé, en EKKERT gera
til ađ afla fés og virđisauka á móti. Fremst fer ţar formađur
Samfylkingarinnar međ meiriháttar heimreisuflippi međ til-
heyrandi kostnađi fyrir land og ţjóđ.
    
   Fyrir rúmum 12 árum ţegar kratar hrökluđust úr ríkisstjórn
var hér atvinnuleysi, stöđnun og kreppa. Ţađ sama virđist
vera ađ endurtaka sig nú!



Ratsjárkerfiđ sannar gildi sitt


    Í fyrradag flugu tvćr rússneskar orustuţotur niđur međ
strönd Noregs í átt ađ Bretlandseyjum. Norskar herţotur
voru sendar á loft og fylgdust međ flugi Rússana. Breskar
herţotur flugu einnig til móts viđ ţá. Langt er um liđiđ ađ
slíkt hafi gerst. Atburđurinn er settur í samband viđ sívax-
andi spennu milli Breta og Rússa vegna Litvinenkos- mál-
sins.

   Rússnesku herţoturnar flugu einnig í átt til Íslands, en
virtu í einu og öllu íslenzka lofthelgi. Ţví var engin ástćđa
til ađ ađhafast af íslenzkum stjórnvöldum. Ţökk sé íslenzka
ratsjárkerfinu, sem ţarna sannađi gildi sitt. Ţađ tengist
loftvarnarkerfi Nató, en um ţađ verđur rćtt innan Atlants-
hafsbandalagsins á nćstunni, ásamt ţví hvernig loftvörnum
Íslands verđi fyrirkomiđ í framtíđinni.

   Ljóst er ađ Ísland ţarf á öflugu loftvarnarratsjárkerfi ađ
halda, ásamt lágmarks loftvörnum. Fyrrverandi utanríkis-
ráđherra og núverandi dómsmálaráđherra unnu mjög vel og
markvíst ađ öryggis-og varnarmálum eftir brottför bandariska
hersins frá Íslandi. Varđandi loftvarnir var rćtt viđ Norđmenn
og Ţjóđverja, en ţýzkar herflugvélar eiga hér oft viđkomu.
Hugur núverandi utanríkisráđherra virđist hins vegar afar óljós
í ţessum efnum. Hugurinn ţar í dag virđist fremur beinast ađ
Afríku og Miđ-austurlöndum, en mikilvćgum hagsmunum Íslands
í öryggis-og varnarmálum.......

 



   

Á ađ flćkja Íslandi inn í pólitísk átök í Palestínu ?


   Utanríkisráđherra Íslands Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
hefur ferđast um Miđ-austurlönd síđustu daga. Sem
kunnugt er hefur ađ undanförnu ríkt mjög alvarleg
stjórnarkreppa í Palestínu. Á síđasta  ári unnu Hamas-
samtökin afgerandi sigur í  löglegum og lýđrćđislegum
kosningum. Völdin komust hins vegar í raun aldrei í
hendur harđlínu-íslamistanna í Hamas eftir sigur ţeirra
yfir hinni veraldlegu Fatahreyfingu Abbas forseta Pale-
stínu. Eftir sigur Hamas var nánast skrúfađ fyrir alla
styrki til Palestínu frá alţjóđasamfélaginu og Ísraelar
frystu  allar greiđslur  á skatttekjum sem ţeir innheimtu
fyrir heimastjórn Palestínu. Eftir mjög hörđ pólitísk og
hernađarleg átök milli Hamas og Fatah leysti Abbas
upp ţingiđ og skipađi bráđabirgđastjórn, sem Hamas
harđneitar ađ viđurkenna og segir bođađar ţingkosningar
Abbas ólöglegar. Í Palestínu ríkir ţví í raun pólitísk upp-
lausnarástand ţar sem Hamas rćđur Gazasvćđinu en
Fatah rćđur Vesturbakkanum. Viđ ţađ lauk blóđugri
valdabaráttu hreyfinganna ađ sinni, og er ţví heima-
stjórnarsvćđiđ í raun klofiđ í herđar niđur.


   Viđ ţessar svo mjög krítískar  ađstćđur í innanríkismálum
Palestínumanna ferđast utanríkisráđherra Íslands, Ingibjörg
Sólrún Gísladóttir. Hún gat í raun ekki valiđ verri tíma.  Í heim-
sókn sinni til Palestínu virđist hún nefnilega  algjörlega horfa
fram hjá hinum alvarlega pólitíska klofningi palentísku ţjóđ-
innar, og ţeirri stađreynd, ađ fyrst verđi ađ koma á fót póli-
tískum stöđugleika á heimastjórnarsvćđinu sjálfu, áđur en
nokkur von verđi til ţess ađ byggja upp friđ milli Palestínumanna
og Ísraela. - Međ ţví ađ Ingibjörg ákvađ ađ hitta ađeins fulltrúa 
Fatah og ađila ţeim tengd,  hefur hún í raun fyrirgert ađkomu
sína  og Íslands ađ einhverju friđarferli fyrir botni Miđjarđarhafs, 
hafi ţađ veriđ tilgangur ferđarinnar.
 

   Miđ-austurlandaför Ingibjargar Sólrúnar er ţví mjög krítísk
svo ekki sé meira sagt. Hamas-samtökin sem ráđa yfir helmingi
heimastjórnarsvćđis Palestínumanna kunna henni lítlar ţakkir
fyrir. Út af fyrir sig kann ţađ ađ vera í lagi. En deilurnar fyrir botni
Miđjarđarhafs eru afar flóknar. Sundrungin og deilurnar međal
Palestínumanna sjálfra segja ţar sína sögu, og standa friđar-
ferlinu í raun mest fyrir ţrifum um ţessar mundir. 

   Međ engu móti verđur ţví  séđ hvađa tilgangi ţađ ţjóni, ađ flćkja
Íslandi inn í slík átök!  Ţađ er göfugt ađ vilja bjarga heiminum, en
ţá verđur raunsćiđ líka ađ vera međ í för!   


Vilja engil-saxar virkilega aftur kalt stríđ ?

  
   Ţessi spuning kemur oft upp ţegar horft er á ţróunina
í samskiptum Bandaríkjamanna og Breta annars vegar og
Rússa hins vegar á undanförnum misserum. Og fókusinn
beinist ţá ađ hinum fyrrnefndu. Áform Bandaríkjamanna ađ
koma upp svokölluđu loftvarnaeldflaugakerfi í Póllandi og
Tékklandi, nánast viđ túngarđ Rússa, hafa eđlilega reitt
Rússa til reiđi, ţví ţeir telja ţetta ógna sínu öryggi.  Ţví
ţörfin á slíku öflugu eldflaugakerfi viđ fótskör Rússa liggur
alls ekki í augum uppi. Í dag berast svo fréttir frá Tékklandi
ţessi efnis ađ tveir ţriđju af íbúum Tékklands séu orđnir
andvígir ţví ađ ţetta bandariska loftvarnaeldflaugakerfi
verđi sett upp ţar í landi. Tékkar sjá einfaldlega alls  ekki
ţörfina á slíkum vígbúnađi í túngarđi sínum. Minnir mann
óneitanlega á tíđaranda kaldastríđsins forđum.

   Svokallađa Litvinenkos-mál hefur stórspillt öllum samskiptum
Breta og Rússa. Í ţví máli telja margir á meiginlandinu Breta
hafa fariđ offari sbr álit ţýzkra stjórnvalda, ţegar Bretar vísuđu
4 rússneskum diplómötum úr landi. Flest ríki Evrópusamband-
sins líta deiluna  vandamál Breta og Rússa og ţví ESB óviđ-
komandi. Ţá hafa deilur Rússa og Bandaríkjamanna vegna
Kosovo stigmagnast, og seinast í dag fyllyrti Condoleezza
Rice, utanríkisráđherra Bandaríkjanna ađ Kosovo yrđi sjálfstćtt
ţrátt fyrir andstöđu Rússa. - Og svona má lengi telja um sam-
skpti Breta og Bandaríkjanna gagnvart Rússum upp á síđkastiđ.
Ţetta hefur međal annars leitt til ýmissa vandkvćđa í samskiptum
Rússa og Nató á sviđi öryggis-og varnarmála.

   Ţví er eđlilegt ađ spurt sé hvađ Bretum og Bandaríkjamönnum
gangi til í samskiptum sínum viđ Rússa ađ undanförnu? Vilja
engil-saxar virkilega aftur kalt stríđ?  Hljómgrunnur fyrir slíku
virđist hins vegar afar lítill á meginlandi Evrópu. Í ţeim hópi
erum viđ Íslendingar ásamt frćndţjóđum okkar á Norđurlöndum.
Áhugavert verđur ţví ađ fylgjast međ ţessari ţróun á nćstunni....

Bretar fara offari í Litvinenko-málinu


    Deilur Breta og Rússa í svoköllu Litvinenko-máli virđist
vefja stöđugt upp á sig.  Bretar hafa rekiđ 4 rússneska
sendiráđsstarfsmenn  úr landi vegna ákvörđun rússneskra
stjórnvalda ađ framselja ekki Lugovoi, sem Bretar telja
morđingja Litvinenkos, fyrrverandi rússnesks KGM-manns,
sem drepinn var međ óhugnalegum hćtti í London á s.l ári.

   Rússar segja ađ skv stjórnarskrá Rússslands séu ţeim
óheimilt ađ framselja rússneskan ríkisbogara úr landi.
Ţeir hafa einnig bent á ađ ţeir hafi margoft krafist ţess
ađ Bretar framselji 21 Rússa, sem búsettir eru í Bretlandi,
en Rússar segja ţá hafa framiđ alvarlega glćpi í Rússlandi.
Frćgastur ţeirra er Boris Berezosky, auđjöfur, sem flúđi
land eftir ađ Pútín komst til valda. Skv ţessu ćttu ţví Rússar
ađ reka 84 breska sendiráđsstarfsmenn úr landi til ađ jafna
metin.

   Deila Breta og Rússa hefur teygt sig til meginlandsins og
hafa Bretar biđlađ stérkt til Evrópusambandsins, en lítinn
stuđning fengiđ. Luis Amado, utanríkisráđherra Portugals,
en Portugalir fara međ forystu ESB um ţessar mundir, sagđi
ađ deilan vćri vandamál Rússa og Breta. Ţá hafa Ţjóđverjar
sagt ađ bresk stjórnvöld hefđu fariđ OFFARI í ađgerđum sínum,
ţegar ţeir vísuđu 4 rússneskum díplómötum úr landi.

   Ţađ er eftirtektarvert hvernig Bretar og Bandaríkjamenn
skulu stöđugt vera ađ áreita Rússa um ţessar mundir.
Bandaríkjamenn međ ţví ađ ćtla ađ koma fyrir eldflauga-
kerfum  nánast viđ túngarđ Rússa í Póllandi og Tékklandi,
og svo nú Bretar međ ókiljanlegum viđbrögđum í ţessu
Litvinenko-máli.

   Eru engil-saxar ađ undirbúa nýtt kalt stríđ ?

För Ingibjargar til Miđ-austurlanda tengt Öryggisráđsruglinu


   Ţađ hefur ekki frariđ fram hjá neinum ađ Ingibjörg Sólrún
Gísladóttir utanríkisráđherra  er á miklu flandri um Miđ-
austurlönd. Hvorki meir né minna en heil vika á  ađ fara í
ţessa  ,,vísitasiu". Ađ tilgangur ferđarinnar sé sá ađ kynna
sér ástandiđ fyrir botni Miđjarđarhafs varđandi friđarmögu-
leika er ađ sjálfsögđu eintómur fyrirsláttur. Vandamáliđ hefur
legiđ fyrir ţarna fyrir austan um áratugi, en áhugi heima-
manna til ađ leysa hann er afar takmarkađur, svo ekki sé 
meira sagt.  Trúarrugliđ og öfganar í ţessum heimshluta er
slíkt ađ ţessi för Ingibjargar mun í engu breyta ţar um.
Enda viđurkenndi utanríkisráđherra ţađ ađ förin tengdist
ekki síst  umsókn Íslands ađ Öryggisráđi sameinuđu ţjóđanna.
Förin er ţví fyrst og fremst liđur í ţeim herkostnađi. Ţví ljóst er,
ađ halda ađ Ísland geti einhver áhrif haft á gang mála í Miđ-
austurlöndum, er mikil fásinna.

   Vitleysan og rugliđ kringum Öryggisráđiđ virđist engan enda
ćtla ađ taka.  Um daginn var ráđinn sérstakur verkefnastjóri
til ađ hafa umsjón međ frambođinu. Öllu virđist til  tjaldađ.
Jafnvel tilganslaust flandur um Miđ-austurlönd í heila víku
er sétt á sviđ. Og almenningur á Ísland  borgar svo brúsann.
Rugliđ er algjört!


Umrćđan um loftlagsbreytingar á villugötum


   Í vísindaritinu Science  í síđustu viku kemur fram ađ
fyrir um hálfri milljón ára hafđ t.d allt veđurfar á Grćnlćndi
veriđ mjög milt og ađ gróđur ţar hafi veriđ svipađur og í
Smálöndunum í Svíţjóđ og suđurhluta Kanada.. Grćnir
skógar og mjög fjölbreytt skordýralíf. Grein ţessi hefur
vakiđ mikla athygli, og byggist ađallega á rannsóknum úr
grćnlenskum borkjörnum. Ţessar niđurstöđur stađfesta
ađ mjög miklar sveiflur hafa átt sér stađ í loftslaginu löngu
áđur en mađurinn kom til sögunar. - Ţetta sýnir ađ um-
rćđan um loftlagsbreytingar af mannavöldum eru á
algjörum villugötum. Ţar koma til óta ađrar náttúrufars-
legar ástćđur sem enn hefur ekki tekist ađ útskýra.
Jafnvel missterk sólgos hafi ţar mikil áhrif ađ taliđ er..

   Engu ađ síđur ber okkur ađ halda svokölluđum gróđur-
húsalofttegundum í skefjum. Hins vegar ber okkur líka
ađ varast allar öfgar í ţessum efnum, sem bókstaflega
stórskađa efnahagslegar framfarir og lífsskilyrđi  ţjóđar-
innar. - Ţví miđur virđast slík öfgasjónarmiđ hafa náđ
hljómgrunni í landsstjórninni í dag. Ţađ ber ađ harma!

   

Ađ afrugla Miđ-austurlönd ?


   Á morgun leggur Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanrríkisráđherra
íslenzka lýđveldisins í tímamótaför til Miđ-austurlanda. Tilgangur
ferđarinnar er sagđur sá ađ kynna sér stöđu mála fyrir botni Miđ-
jarđarhafs, einkum í Ísrael og Palestínu, auk ţess ađ kanna ađ-
stćđur Íraka sem flúiđ hafa stríđiđ og ofbeldiđ í landi sínu og sem
hafast nú viđ í Jórdaníu.

   Í ţessari merku tímamótaför utanrríkisráđherra íslenzka lýđ-
veldisins mun ráđherra hitta fjölda ráđamanna í ţessum stríđs-
ţjakađa heimshluta. Má ţar nefna Tzipi Livni, ísraelska starfs-
systur Ingibjargar og hinn ,,geđţekka" Ehud Barak varnarmála-
ráđherra Ísraela. Ţá er vonast til ţess ađ hún nái fundi međ
hinum ţekkta Shimoni Peres, sem einmitt um ţessa helgi mun
taka viđ forsetaembćttinu í Ísrael. Einning mun ráđherra ís-
lenzkra utanríkismála hitta fyrir nokkra ísraelska ţingmenn,
svo sem eins og Yossi Beilin og Colette Avital.  Ţarna í Ísrael
mun svo Ingibjörg skođa Golanhćđirnar sem Ísraelar stálu
af Sýrlendingum í sex daga stríđinu, og heimsćkja svokallađa
Helfarasafn í Jerúsalem.

    Í Palestínu mun svo utanríkisráđherra íslenzka lýđveldisins
heimsćkja Ramallah og eiga ţar vćntanlega góđan og upp-
byggilegan fund međ Mahmoiud Abbas, forseta Palestínu. En
sem kunnugt er eru nú tvćr ríkisstjórnir viđ völd í Palestínu,
svo ţađ var úr vöndu ađ ráđa fyrir Ingibjörgu. Niđurstađan var
sú ađ hitta Salam Fayyad sem mun vera bćđi forsćtis- og utan-
ríkisráđherra svokallađar neyđarstjórnar, en Hamas-ríkisstjórnin
á Gaza sem ţó var kosin í lýđrćđislegum kosningum virđist ekki
lengur gjaldgeng ađ mati Abbas forseta og skósveina hans. Lýđ-
rćđiđ er nefnilega mjög afstćtt ţarna fyrir austan, eins og svo
međ margt annađ. - Ţá mun Ingibjörg fyrir hönd íslenzka lýđveldi-
sins hitta  dr. Mustafa Barghouti, sem veitti Ingibjörgu og flokks-
systkinum hennar ţann heiđur ađ vera heiđursgestur á flokks-
ţingi Samfylkingarinnar áriđ 2002. Ţá mun Fćđingarkirkja frels-
arans heimsótt og flottamannabúđir í nágrenni Betlehem.

    Í Jórdaníu mun utanríkisráđherra íslenzka lýđveldisins eiga
fund međ jórdönskum starfsbróđir sínum, Abdul Iiiah Khatib,
auk ţess ađ heimssćkja spítala sem Rauđi hálfmáninn rekur í
Ashrafieh, einnig mun ráđherra hitta fulltrúa Flóttamanastofn-
unar Sameinuđu ţjóđanna í Jórdaníu.

   Af allri ţessari upptalningu má sjá ađ hér er um ađ rćđa
meiriháttar tímamótaför íslenzks ráđherra til Miđ-austurlanda.
Tímamótaför sem á vafalítiđ eftir ađ verđa upphaf af afruglun
ţessa stríđsţjakađa heimshluta. Hingađ til virđist nefnilega
enginn mannlegur máttur hafa tekist ađ koma vitinu fyrir ţetta
blessađa fólk sem ţarna býr. Ekki einu sinni hiđ friđelskandi
Evrópusamband Ingibjargar og félaga. En nú mun ţađ örugg-
lega takast. Ađkoma hins friđelskandi utanríkisráđhera Íslands
var ţađ sem á skorti, og   ţví var hún orđin tímabćr, og ţótt
miklu miklu fyrr hefđi veriđ....

  En svona í lokin veltur mađur fyrir sér hvers vegna var aldrei
fariđ í slíka friđarútrás fyrr? Hvers vegna í ósköpunum hefur enginn 
íslenzkra ráđamanna dottiđ í hug ađ afrugla  Miđ-austurlönd fyrr en
einmitt nú, ţegar frú  Ingibjörg Sólrún Gćisladóttir utanríkisráđherra 
íslenzka lýđveldisins stígur upp í flugvél sína  í fyrramáliđ,  og flýgur á
vit friđardúfunnar í Miđ-austurlöndum?
 
  Spyr sá sem ekki veit..........
   


Fáránlegt ađ hafna olíuhreinsunarstöđ !


   Í viđtali viđ Blađiđ í dag segir Halldór Halldórsson bćjarstjóri
á Ísafirđi ţađ fáránlegt ađ hafna hugmyndinni um byggingu
olíuhreinsunarstöđvar á Vestfjörđum. Ţađ er ánćgjulegt hvađ
Vestfirđingar eru orđnir jákvćđir fyrir ţessu mikla hagsmunamáli.

   Í viđtalinu segir Halldór. ,,Ég hlustađi á náttúruverndarsinna
segja ađ ţeir gćtu skapađ 700 störf fyrir austan sem gćti
komiđ í stađ stóriđju. Ég sagđist vilja vinna međ náttúruverndar-
sinnum ađ ţví ađ skapa ţessi störf. Ţeir hringdu stöđugt í mig
og ţóttust vilja taka ţátt í slíku samstarfi. Ţađ eru liđin fjögur
ár og á ţeim tíma hefur ekki eitt einasta starf orđiđ til fyrir
ţeirra tilstilli  fyrir vestan. Nú finnst mér fullreynt í ţeim málum.
Ţess vegna hef ég skipt um skođun. Ef menn eru tilbúnir ađ
fjárfesta í olíuhreinsunarstöđ á Vestfjörđum ţá mun ég ekki
leggjast gegn ţví. Ţar eru ný atvinnutćkifćri og 550  manns
mun fá atvinnu."

    Og ennfremur segir Halldór. ,,Ţegar fólksfćkkun verđur í
byggđarlagi og störfum fćkkar leitar mađur nýrra leiđa. Ef
viđ ćtlum ađ fjölga í byggđarlaginu og koma í veg fyrir ađ
íbúar flytjist brott ţá ţurfum viđ nýjar sterkar atvinnugreinar
inn á svćđiđ. Ţađ vćri fáránlegt ađ hafna hugmyndinni um
olíyhreinsunarstöđ."

   Svo mörg voru ţau orđ og sýna hversu mikinn stuđning
hugmyndin um olíuhreinsunarstöđ er ađ fá. Hins vegar er
ljóst eins og Halldór segir ,,ađ ţađ verđi mikil andstađa viđ
ţetta hjá hávćrum minnihluta. Skođanakannanir sýna ađ
meirihluti ţjóđarinnar er jákvćđur gagnvart hugmyndinni."

  Alvarlegast er ţó ef annar ríkisstjórnarflokkurinn, Sam-
fylkingin, ćtlar ađ verđa helsti dragbítur í ţessu mikla
hagsmanamáli Vestfirđinga. Innan Samfylkingarinnar er
öflug andstađa viđ  ţetta mál og fer ţar fremstur fram-
kvćmdastjóri ţingflokks Samfylkingarinnar. Og augljóst
er ađ Össur Skarphéđinsson iđnađarráđherra og yfirráđherra
byggđamála ćtlar ađ gera allt til ađ svćfa ţetta mál.
Sjárvarútvegsráđherra Einar K Guđfinnsson hefur hins vegar
lýst stuđningi viđ ađ ţessi hugmynd verđi könnuđ til hlítar.

   Ţađ verđur ţví fróđlegt ađ fylgjast međ hvort sjálfstćđismenn
ćtla líka ađ leyfa Samfylkingunni ađ koma í veg fyrir ţetta
mikla framfaramál eins og svo mörg önnur á síđustu misserum.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband