Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2008
Fćkkun í ţjóđkirkjunni ?
17.1.2008 | 11:05
Í samantekt Hagstofunar kemur fram ađ 1.des.s.l voru rúm
80% ţjóđarinnar í ţjóđkirkjunni á móti 92% áriđ 1990. Helsta
skýringin á fćkuninni má rekja til stórfjölgunar erlendra ríkis-
borgara. Ţađ breytir ekki ţví ađ langt yfir 90% ţjóđarinnar er
kristinnar trúar og ađ Ţjóđkirkjan hefur mikilvćgi hlutverki ađ
gegna í íslenzku samfélagi. Enda kristin trú samofin íslenzkri
ţjóđmenningu í heil ţúsund ár. Ţví ber ađ standa vörđ um Ţjóđ-
kirkjuna eins og önnur ţjóđleg gildi og viđhorf. Ađskilnađur
ríkis og kirkju kemur ţví ekki til greina!
Ţví ber ađ vona ađ menntamálaráđherra sjái ađ sér og hćtti
viđ hin vanhugsuđu áform sín ađ úthýsa kristilegu siđgćđi úr
grunnskólum Íslands. Meirihluti Alţingis verđur annars ađ taka
af skariđ, og koma í veg fyrir ţau vanhugsuđu og óskiljanlegu
áform menntamálaráđherra !
Hlutfallsleg fćkkun í ţjóđkirkjunni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
ESB hótar. Hvađ nćst?
16.1.2008 | 00:42
Framkvćmdastjórn Evrópusambandsins hótađi í dag
ađ höfđa dómsmál á hendur ítölskum stjórnvöldum ef
ţau leysa ekki sorphirđukreppuna í Napóli. Auđvitađ
er ţetta mál međ hreinum ólíkindum og alls ekki er
hćgt ađ skilja ađ svona lagađ skuli geta gerst í stór-
borg í Evrópu í byrjun 21 aldar. En er ekki einu sinni
sorphirđa og framkvćd hennar lengur innanríkismál
hvers ađildarríkis ESB? Er miđstýringin ađ verđa ALGJÖR?
Hvađ nćst? Er Brusselvaldinu engin takmörk sett lengur ?
ESB hótar Ítölum lögsókn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Uppvöđsluseggir hóta páfa
15.1.2008 | 21:28
Benedikt páfi hćtti í dag viđ ađ halda rćđu viđ skólasetningu
einn virtasta háskóla Rómar á fimmtudag eftir ađ fyrirhuguđ
mótmćli nemenda og kennara ógnuđu ţví ađ varpa skugga
á athöfnina. Ţetta kemur fram á Vísir.is í kvöld. Ávarp páfa féll
ekki í kramiđ ákveđinna hópa innan skólans, sem lýstu yfir ţví
ađ Benedikt páfi vćri atfturhaldssamur guđfrćđingur. Var öllu
illu hótađ!
Ţar sem páfi er friđarins mađur tilkynnti Vatíkaniđ í dag ađ
Benedikt páfi hafi hćtt viđ ađ halda erindi sitt. Fabio Mussi,
háskólamálaráđherra sagđist mjög vonsvikinn. ,, Menn ţurfa
ekki endilega ađ vera sammála páfanum. En ţađ hefđi átt ađ
leyfa honum ađ tala" og vísađi til ţess ađ á Ítalíu vćri jú mál-
frelsi.
Ţetta leiđir hugann ađ ţví hvernig fámennir uppvöđsluseggir
geta vađiđ uppi og komiđ sínu fram. Skemmst er ađ minnast
hér umrćđunar um ađskilnađ ríkis og kirkju og um ţađ hvort
kristilegt siđgćđi skuli úthýst úr grunnskólum Íslands. Ţar
virđist menntamálaráđherra ćtla ađ láta undan fámennum
ţrýstihópi. Á nćstu misserum mun koma í ljós hvort Alţingi
taki ekki af skariđ, og komi í veg fyrir slíkan afslátt á trú
vorri og ţjóđmenningu!
Kaninn lćtur gabbast enn og aftur !
14.1.2008 | 20:57
Nú bendir allt til ţess ađ gabb frá radíóamatör sem er alrćmdur
međal sjómanna á Hormuz-sundi hafi veriđ túlkađ sem hótun
í garđ bandariskra herskipa frá írönskum varđbátum. Bandarikst
vikurblađ hefur ţetta eftir sjómönnum. Minnstu munađi ađ stríđ
hefđi getađ brotist út milli Bandaríkjanna og Írans ţegar á ţessu
stóđ, og hleypt öllu endanlega í bál og brand fyrir botni Miđjarđar-
hafs, međ tilheyrandi ógn viđ heimsfriđ og efnahagslegri heims-
kreppu.
Ţetta leiđir hugann ađ ţví hvađ lítill neisti geti orđiđ ađ stórbáli
á svipstundu, sérstaklega ţegar hćttulegir og misvitrir stjórn-
málamenn eru annars vegar.
Svo virđist sem Bandaríkjamenn séu orđnir snillingar í ţví ađ
láta gabba sig. Innrásin í Írak var t.d byggđ á meiriháttar gabbi.
Gott ađ vera laus viđ slík ginningarfífl viđ varnir Íslands í dag!
Hótanir kunna ađ hafa veriđ gabb | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Schengen ótraust og hćttulegt !
10.1.2008 | 17:27
Skv frétt Mbl stöđvađi ítölsk strandgćsla 226 ólöglega
innflytjendur viđ suđurströnd Sikilyjar, en hátt í 17.000
manns hafa reynt ađ smygla sér til Ítalíu frá Afríku áriđ
2007. Ţetta er sem vitađ er um. En hversu mörg ţúsund
tókst ađ komast inn ólöglega til Ítalíu áriđ 2007? Sama er
ađ segja um Spán og Möltu. Öll ţessi ríki eru innan ESB og
eru í Schengen. Sem ţýđir ađ jafnskjótt og allar ţessar
ţúsundir ólöglegra innflytjenda takast ađ komast inn á
Schengen eru ţeir ţá um leiđ komiđ innfyrir landamćri Ís-
lands, en sem kunnugt er ţá er Ísland illu heilli ađili ađ ţessu
Schengen-rugli. Eyjaskeggjarnir Bretar og Írar prísa hins
vegar sig sćla yfir ađ hafa ekki álpast inn í ţetta Schengen
rugl, ekki síst nú ţegar 9 ríki fyrrum austantjaldsríkja
gerđust ađilar ađ Schengen um s.l áramót. Ríki eins og
Ţýzkaland óttast nú mjög stór aukna glćpatíđni vegna
ađildar ţessara ríkja ađ Shengen.
Ţeir stjórnmálamenn sem samţykktu Schengen-ađildina
á sínum tíma ćttu ađ endurskođa ţessi mistök og frelsa
Ísland undan ţessu rugl-samningi. Ef eyţjóđirnar Bretar
og Írar sjá ENGAN kost ađ tengjast Schengen, hvers vegna
ćtti Íslendingar ţá ađ gera ţađ úti ađ miđju Atlanatshafi?
Fyrir utan ţann mikla kostnađ sem ţessu fylgir.
Stundum fer mađur í illt skap ţegar stjórnmálamenn blindast
og samţykkja jafn augljósa vitleysu og RUGL og ţađ ađ gera
Ísland ađ ađila ađ Schengen......
Ítalir stöđva bát međ 226 ólöglegum innflytjendum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Húrra! Loksins fjárfestingasamningur viđ Egypta !
8.1.2008 | 20:48
Já bara ţrefallt húrra fyrir utanríkisráđherra vorum,
Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttir. Skv frétt MBl hefur nú
tveggja daga heimssókn utanríkisráđherra til Egypta-
lands boriđ ţann mikla árangur ađ undirritađur hefur
veriđ gagnkvćmur frjárfestingasamningur Íslands og
Egyptalands. Og í kvöld situr svo utanríkisráđherra
fund og sérstakan kvöldverđ međ Ahmed Abdoul Gheit,
utanríkisráđherra Egyptalands.
Ţvílík himnasending ađ fá svona meiriháttar jákvćđar
fréttir fyrir alla útrása-vikinganna okkar, einmitt nú ţegar
blikur eru á lofti í utrásarheimi ţeirra og fjárfestingum.
Ţá hlytur heimsókn forseta vors ađ fylgja í kjölfariđ ţarna
í austurveg, ţótt ekki vćri nema til ađ skerpa á hin mikil-
vćgu menningartengsl milli ţessara tveggja vinaţjóđa.
Og í lokin er vert ađ taka undir međ Staksteinum Mbl í
gćr. ,, Ţađ er gott ađ hafa bćđi forseta og utanríkisráđ-
herra, sem rćkta garđinn svo vel fyrir okkur hjá öđrum
ţjóđum".......
Skrifađ undir fjárfestingarsamning viđ Egypta | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dómsamálaráđherra Frakklands fékk afskorinn fingur
8.1.2008 | 01:02
Er ţetta brandari um franskt stjórnkerfi? Og ćtla svo íslenzk stjórnvöld ađ eiga viđ slíkt ríki og stjórnvald samvinnu um öryggis- og varnarmál Íslands?? Ţegar sjálfur dómsmálaráđherra Frakklands er eins berskjaldađur og hér ber raun vitni. Hvađ ţá um varnarmálaráđherrann og
alla hans yfirhershöfđingja? Ţvílíkur skandall varđandi frönsk öryggis og varnarmál!
P.S Frábiđ mig franskar herţotur á Íslandi á komandi sumri!!!!!!!
Fékk fingur í pósti | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Utanríkisráđherra til Egyptalands. Hvers vegna?
6.1.2008 | 15:54
Skv frétt Mbl.is er utanríkisráđherra á leiđ í tveggja daga
ferđ til Egyptalands nú eftir helgi. Mun heimsóknin hafa
veriđ ákveđin á fundi Ingibjargar Sólrúnu međ utanríkis-
ráđherra Eygptalands á allsherjarţingi Sameinuđu Ţjóđ-
anna í haust. Mun hún eiga fundi međ ţrem ráđherrum
í egypsku ríkisstjórninni.
Mér er spurn. Hver er tilgangur ţessarar ferđar? Hefur
Ísland og Egyptaland átt einhver samskipti til ţessa?
Og eru einhverjir íslenzkir hagsmunir sem kalla á slíkt?
Nei auđvitađ ekki. Ţetta er bara enn eitt dćmi um stór-
kostlegt bruđl međ almannafé, sem ţetta utanríkisráđu-
neyti hefur gert sig sekt um til fjölda ára. Eini tilgangur
ţessar ferđar virđist vera sá ađ afla Íslandi stuđnings
til ađ verđa kosiđ í öryggisráđ S.Ţ sem ENGAR líkur eru
á ađ gerist, sem betur fer. Ferđ utanríkisráđherra til
Miđ-austurlanda s.l sumar var gerđ í sama tilgangi, ţótt
allt annađ hafđi veriđ sagt um tilgang ţeirrar reisu. Ţví
allir vita ađ nćr allur arabaheimurinn mun styđja Tyrki
til setu í öryggisráđinu en ekki Ísland af augljósum
ástćđum. Ástćđum, sem utanríkisráđherra virđist hins
vegar alls ekki skilja. - Annars vćri ţetta dýra og
tilgangslausa flandur ráđherra eftir helgi ekki á
dagsskrá........
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Vinstrimennska sjálfstćđismanna
5.1.2008 | 21:44
Svo virđist ađ í Sjálfstćđisflokknum séu nú ađallega tvćr
fylkingar sem togast á um međ hvađa vinstriflokknum
Sjálfstćđisflokkurinn á ađ starfa. Annars vegar er ţađ
Geirsarmurinn sem hefur gjörsamlega falliđ fyrir sósíal-
demókrötunum í Samfylkingunni, og hins vegar er ţađ
Davíđsarmurinn og Morgunblađiđ sem vill ađ Sjálfstćđis-
flokkurinn starfi međ sósíalistunum í Vinstri- grćnum, bćđi
í borgarstjórn og landsstjórn.
Ţađ er međ hreinum ólíkindum hvernig komiđ er fyrir
hugmyndafrćđi sjálfstćđismanna í dag, hafi hún einhvern
tímann veriđ til. Ţví hafi Sjálfstćđisflokkurinn taliđ sig vera
málsvara borgarasinnađra viđhorfa ţá glutrađi hann ţeim
málsvara endalega niđur í vor ţegar honum stóđ til bođa
áframhaldandi frjálslynd og framfarasinnuđ borgaraleg ríkis-
stjórn međ Framsókn og Frjálslyndum, en hafnađi ţví. Og
nú kastast á hnútuköstin milli armanna tveggja í Sjálfstćđis-
flokknum. Í áramótagrein formanns flokksins í MBL sér hann
sérstaka ástćđu til ađ verja ţá ákvörđun sína um ađ hafa
myndađ ríkisstjórn međ Samfylkingunni í stađ Vinstri-grćnum.
Og í Reykjavíkurbréfi nú í sunnudagsblađi Morgunblađsins
áréttar blađiđ skođanaágreining sinn viđ formanninn og telur
ritstjórinn sem er úr DavÍđsarminum best fyrir Sjálfstćđis-
flokkinn ađ mynda sem fyrst nýjan meirihluta í borgarstjórn
međ Vinstri- grćnum og vísar til ţess hvađ sé ađ gerast í
Ţýzkalandi, en ţar telur riststjórinn vera í uppsiglingu sögu-
legar sćttir milli Kristilegra demókrata og Grćningja sem leitt
gćti til samstarf ţeirra nú í borgarstjórn Hamborgar eftir kosn-
ingar sem standa ţar fyrir dyrum, og sem gćti orđiđ ávísun á
samstarfs ţessara flokka síđar í ríkisstjórn Ţýzkalands.
Í Reykjavíkurbréfinu segir: ,, Ţegar horft er til málefnanna
eingöngu er ljóst ađ meiri samstađa er milli sex borgarfulltrúa
Sjálfstćđisflokksins og borgarfulltrúa Vinstri grćnna en annara
hópa innan borgarstjórnarinnar. Ţađ er ţví ljóst ađ á málefna-
legum forsendum vćri auđvelt ađ mynda meirihluta milli ţessara
tveggja flokka í borgarstjórn Reykjavíkur međ sama hćtti og
breska tímaritiđ sem vísađ var til, geti gerst í borgarstjórn Ham-
borgar.
Myndun slíks meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur međ Svan-
dísi Svavarsdóttir sem borgarstjóra mundi hafa tvenns konar
ţýđingu. Í fyrsta lagi myndi reyna á hvernig samstarf gengi á
milli Sjálfstćđisflokks og Vinstri grćnna, sem vissulega vćri
forvitnilegt. Í öđru lagi gćti slíkt samstarf hugsanlega vísađ
veginn til samstarfs á landsvísu eins og talađ er um ađ geti
gerst í Ţýzkalandi".
Ţađ sem ristjórinn gleymir í ţessu sambandi er ađ Grćningjar
í Ţýzkalandi og Vinstri-Grćnir á Íslandi eru í grundvallaratriđum
tveir ólíkir flokkar. Í Ţýzlanaldi var í sumar stofnađur nýr róttćk-
ur vinstri flokkur, en Vinstri grćnir sáu ástćđu til ađ senda full-
trúa sinn á stofnsamkomu ţess flokks, sem undirstrikun á hug-
myndafrćđilegra tengsla viđ hann. Grćningjar eru eingöngu hóf-
samir umhverfissinnar sem hafna vinstrisinnađri róttćkni sem er
ein pólitískra grunnhugmynda Vinstri-grćnna. Ţá stađreynd horfir
Morgunblađsritstjórinn algjörlega framhjá. Ţví má segja ađ vinstri-
mennska sjálfstćđismanna er međ hreinum ólíkindum í dag. Ţađ
virđist ţá engu skipta hvort um sé ađ rćđa vinstrisinnađa róttćk-
linga eđa blinda Evrópusambandssinnađa sósíaldemókrata. Öll
ŢJÓĐLEG BORGARALEG VIĐHORF OG GILDI virđist ţá ENGU skipta
lengur, sbr. áform menntamálaráđherra Sjálfstćđisflokksins um
úthýsun KRISTILEGRA SIĐGĆĐA úr grunnskólum Íslands nú á nćstu
misserum.
Ekki verđur annađ séđ en ađ Sjálfstćđisflokkurinn hafi endanlega
kastađ öllum borgaralegum gildum, viđhorfum og skyldum fyrir róđa,
og metur sitt ađalhlutverk í dag ađ vinna međ vinstriflokkunum, koma
ţeim til valda og ćđstu metorđa, sbr ađ gera Svandísi Svavarsdóttir,
einn róttćkasta málsvara vinstrimennsku á Íslandi í dag, ađ borga-
rstjóra Reykjavíkur. Getur ţetta veriđ ?
Á hvađa vegferđ er ţessi Sjálfstćđisflokkur eiginlega í dag ? Fyrir
hvađ stendur hann ?
Spyr sá sem er kjaftstopp!
Biskup vor talar skýrt
2.1.2008 | 22:05
Í nýárspredikun Karls Sigurbjörnssonar biskaups var talađ
skýrt ţegar komiđ var ađ ţeim gildum sem ţjóđin hefur tamiđ
sér gegnum aldirnar. Hann sagđi mikla ábyrgđ hvíla á lands-
mönnum ađ tungan og menningararfurinn glatist ekki, heldur
ţvert á móti ávaxtađist međ komandi kynslóđum. ,,Sjáum til
ţess ađ börnin lćri ljóđin, sálmana, sögurnar og söngvana
sem leggja ţeim orđ á tungu og hjörtu, orđin sem tjá íslenzka
hugsun og íslenzka reynslu og íslenzka von og trú," sagđi
biskup. Hann velti fyrir sér ţeim kristnu og ţjóđlegu grunn-
gildum sem ţjóđin vill byggja á og sagđi. ,, En ţau eru ekki
sjálfsprottin af einhverri sögulegri nauđsyn eđa ţróun. Ţau
spretta úr jarđvegi trúar og siđar. Ţeim hefur hingađ til veriđ
miđlađ međ hinum ŢJÓĐLEGA, KRISTNA, HÚMANÍSKA MENN-
INGARARFI sem hér hefur ávaxtast kynslóđ eftir kynslóđ og
kristin kirkja hefur nćrt og frjóvgađ".
Biskup varar einnig stjórnvöld viđ ţví ađ gefa eftir hvađ
ţessi grunngildi varđar og segir. ,,Ţví skal ítreka hve háska-
samt ţađ er ef kynslóđir vaxa úr grasi skilningsvana og ólćs-
ar á ţann grundvallarţátt menningar og samfélags sem trúin
er og siđurinn. Ţađ er brýnt ađ stórefla ţátt kristinfrćđi í skóla-
num, jafnframt aukinni frćđslu í almennum trúarbragđafrćđum".
Hér er biskaup bersýnilega ađ vara viđ ţeim áformum mennta-
málaráđherra ađ úthýsa kristnu siđgćđi úr grunnskólalögunum
nú á ţessu ári. Ţví verđur ekki trúađ en ađ ráđherra afturkalli
ţessi áform sín. Engann afslátt á ađ veita ţegar hin ţjóđlegu
og kristnu grunngildi eru annars vegar og sem mótađ hafa hina
ÍSLENNZU ŢjÓĐ í meir en ţúsund ár... Slíkt er ekkert annađ en
ađför ađ ţjóđmenningu vorri, og sem verđur ađ stöđva!