Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2008
Yfirlýsing Jóns í ljósi miđstjórnarfundar ?
30.4.2008 | 00:19
Yfirlýsing Jóns Sigurđssonar fyrrverandi formanns Framsóknar-
flokksins í Mbl. í gćr vakti athygli margra. Ekki síst í ljósi ţeirrar
tímasetningar sem henni er gefin. En miđstjórnarfundur Fram-
sóknarflokksins fer einmitt fram nú um helgina. Ţví hafa eđlilega
margir velt ţví fyrir sér hvort samhengi sé ţarna á milli.
Í sjálfu sér ţarf sú skođun Jóns ađ tímabćrt sé fyrir Íslendinga
ađ sćkja um ađild ađ ESB ekki ađ koma svo míkiđ á óvart. Jón
var ćtiđ náinn Halldóri Ásgrímssyni fyrrum formanni flokksins,
en Halldór hefur sem kunnugt er veriđ einlćgur ESB-sinni og
spáđi ţví ađ Ísland yrđi gengiđ í ESB fyrir áriđ 2012. Halldór fól
Jóni á sínum tíma ađ fara fyrir Evrópunefnd flokksins í ţeim
ásetningi ađ fćra flokkinn nćr ESB-markmiđinu. Halldór átti
svo allan ţátt í ţví ađ Jón tćki viđ af sér sem formađur, og
gekk freklega fram hjá Guđna Ágústssyni ţá varaformanni, ţví
Halldór gat ekki hugsađ sér ađ eins mikill ESB-andstćđingur og
Guđni tćki viđ flokknum. Guđni syndi hins vegar mikla flokks-
hollustu og drengskap ţegar Jón settist í formannsstólinn og
lýsti stuđningi viđ hann. Ţess vegna er yfirlýsing Jóns athyglis-
verđ svo ekki sé meira sagt, og ekki til ţess fallinn ađ auđvelda
núverandi formanni ađ styrkja og efla flokkinn á ný. Eitthvađ
meiriháttar hlýtur ţví ađ búa ađ baki. Ekki síst í ljósi ţess ađ
Jón ítrekađi ţađ margoft í kosningabarátunni, ađ ef Ísland
myndi sćkja um ađild ađ ESB, skyldi ţađ gerast međ STYRKLEIKA
en ekki veikleika. Hafi ţađ veriđ einlćg skođun Jóns, gat hann
ekki valiđ verri tímasetningu en nú, í ljósi ţess efnahagsástands
sem nú ríkir á Íslandi.
Ţađ hefur ekki fariđ fram hjá neinum ađ ESB-hópurinn sem
Halldór skapađi innan flokksins á sínum tíma hefur á undan-
förnum misserum míkiđ látiđ í sér heyra. Fremst ţar í hópi
fer vara-formađur flokksins, Valgerđur Sverrisdóttir, sem bćđi
talar fyrir ESB-ađild og upptöku evru. Ungir framsóknarmenn
í Reykjavík hafa veriđ virkjađir og sendu frá sér ESB-stuđning-
yfirlýsingu fyrir skömmu. - Allt gerist ţetta ţvert á flokkssam-
ţyktir og opinbera stefnu Framsóknarflokksins í Evrópumálum,
og viđhorfa formannsins, Guđna Ágústssonar. Ef virkilega er
hćgt ađ brjóta niđur trúverđugleika flokks ţá eru ţađ einmitt
svona vinnubrögđ sem ţarna eru höfđ í frammi.
Ţví hlýtur sú spurning ađ vakna hvort meiriháttar atlaga ađ
formanni Framsóknarflokksins sé í bígerđ á komandi miđstjórn-
arfundi ? Verđur ţar látiđ sverfa til stáls í Evrópumálum? Miđ-
stjórn flokksins er ćđsta valdastofnun hans milli flokksţinga.
ESB-vírusinn hefur veriđ helsta mein Framsóknarflokksins um
all langt skeiđ. Hefur hann átt stóran ţátt í fylgistapi flokksins,
og ţađ svo, ađ fyrrverandi formađur, Jón Sigurđsson, ESB-sinni,
náđi ekki einu sinni kjöri á Alţingi Íslendinga.
Ef Framsóknarflokkurinn ćtlar ađ eiga sér viđreisnar von sem
víđsýnn og ŢJÓĐLEGUR umbótaflokkur, eins og hann var stofnađur
til í byrjun síđustu aldar, verđur hann ađ losa sig viđ ţennan vá-
gest, sem ESB-draugurinn er orđinn innan flokksins. Svona aug-
ljós áttök í mesta pólitíska hitamáli lýđveldisins getur ekki gengiđ
lengur.
Ţađ verđur ţví spennandi hvađ miđstjórn Framsóknarflokksins
muni bera í skauti sér um nćstu helgi...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Kemur ekki á óvart !
29.4.2008 | 09:37
Jón Sigurđsson fyrrverandi formađur Framsóknarflokksins
lýsir ţví yfir í grein í Mbl í dag ađ tími sé kominn til ađ Ísland
sćki um ađild ađ ESB. Ţessi yfirlýsing Jóns kemur alls ekki
á óvart. Sem kunnugt er valdi ţávarandi formađur Framsókn-
arflokksins, Halldór Ásgrímsson, Jón Sigurđsson sem formann
flokksins nánast međ handafli. Ţví eđlilegast hefđi veriđ ađ
Guđni Ágústsson ţáverandi vara-formađur tćki viđ Halldóri.
Halldór var og er sem kunnugt er mikill ESB-sinni og skipađi
Jón á sínum tíma yfir Evrópunefnd flokksins. Jón hefur ţví
löngum veriđ mjög hallur undir ESB-sjónarmiđ Halldórs, og ţví
kemur ţessi yfirlýsing Jóns nú alls ekki á óvart.
Hins vegar er hún alls ekki til ţess fallin ađ styrkja stöđu
Framsóknarflokksins og allra síst ímyndar hans sem flokks
ţjóđlegra viđhorfa. - Stađa flokksins hefur veriđ erfiđ eftir
síđustu kosningar ţar sem flokkurinn tapađi stórt.
Tímasetning á yfirlýsingu Jóns er hins vegar athyglisverđ.
Tímabćrt ađ sćkja um ESB-ađild | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ríkisstjórnin segi af sér !
29.4.2008 | 00:13
Ţađ er rétt hjá formanni Framsóknarflokksins ađ ríkisstjórnin
á ađ segja af sér. Ţađ er undravert hversu lánlaus hún hefur
veriđ frá upphafi. Sósíaldemókratismi hefur aldrei átt viđ ís-
lenzka ţjóđ. Sjálfstćđisflokkurinn gerđi ţví mikil mistök ađ
mynda ţessa ríkisstjórn međ Samfylkingunni. Enda er Sjálf-
stćđisflokkurinn í vondum félagsskap í dag.
Efna á til ţingkosninga í kjölfar afsagnar ríkisstjórnarinnar.
Ađ ţeim loknum á ađ mynda framfarasinnađa ríkisstjórn á
borgaralegum og ţjóđlegum grunni, ţar sem velsćld hins
almenna borgara og frjálst og fullvalda Ísland verđi haft
ađ leiđarljósi.
Telur ađ ríkisstjórnin eigi ađ segja af sér | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Myntsamstarf viđ Norđmenn strax !
28.4.2008 | 10:56
Í ljósi síđustu frétta um óđaverđbólgu ţrátt fyrir hćđstu
stýrivexti í heimi er ljóst ađ núverandi peningastefna ríkis-
stjórnar og Seđlabanka er gjaldţrota. Til ađ ná tökum á
ástandinu međ fljótvirkustum hćtti er ađ taka krónuna út
af gjaldheyrismörkuđum. Hefja ţegar í stađ viđrćđur viđ
Nprđmenn um myntsamstarf. Koma ţannig á varanlegum
stöđugleika á gengiđ, sem ţegar í stađ mun leiđa til stór-
lćkkandi verđbólgu og lćkkun vaxta í kjölfariđ.
Prófessor Ţórólfur Matthíasson hefur nefnt ţetta sem
raunhćfan kost. Norđmenn eiga sterkustu mynt í heimi
í dag varđa af norska olíusjóđnum. Međ tengingu íslenzku
krónunar viđ ţá norsku međ ákveđnum frávikum er sá
stóri kostur umfram ţađ ađ taka upp erlenda mynt, ađ
genginu má alltaf hnika til miđađ viđ efnahagsástand á
Íslandi hverju sinni, sem viđ gćtum alls ekki gert međ
erlendan gjaldmiđil.
Ţetta myntsamstarf gćti komast á innan nokkra mánađa
ef pólitískur vilji sé fyrir hendi, en ţađ tćki hins vegar mörg
ár ađ taka upp t.d evru.
Í ljósi ţess ađ núverandi peningastefna er gjaldţrota er
allt til vinnandi ađ prófa myntsamstarf viđ Norđmenn.
Ţađ er engu ađ tapa. Allt ađ vinna !
Ingibjörg gefur Geir langt nef
28.4.2008 | 00:21
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráđherra gefur Geir H Haarde
langt nef og fćrir sig stöđugt upp á skaftiđ í Evrópumálunum. Nú í
Silfri Egils endurtekur hún ađ ekkert sé í stjórnarsáttmálanum sem
hindrar ađ núverandi ríkisstjórn sćki um ađild ađ ESB. Til saman-
burđar vitnar hún í stjórnarsáttmála norsku ríkisstjórnarinnar ţar
sem skýrt sé tekiđ fram ađ ađild Norges ađ ESB komi ekki til greina
hjá núverandi ríkisstjórn Noregs. Ţá hamrar Ingibjörg á ţví ađ nauđ-
synlegt sé ađ breyta stjórnarskránni svo hún verđi ESB-tćk ţegar ađ
ađildinni komi.
Ţađ er alveg ljóst ađ Geir H Haarde og ađrir ESB-andstćđingar
innan Sjálfstćđisflokksins gerđu mikil pólitísk mistök viđ myndun nú-
verandi ríkistjórnar. Í fyrsta lagi áttu ţeir aldrei ađ detta sér ţađ í
hug ađ mynda stjórn međ Samfylkingunni, og hleypa ţannig eldheit-
um ESB sinnum ađ landstjórninni. Og í öđru lagi fyrst ţeir gerđu ţađ
áttu ţeir ađ koma ţví skýrt inn í stjórnarsáttmálann, ađ hvorki undir-
búningur eđa umsókn ađ ESB kćmi til greina á kjörtímabilinu.
Viđ myndun núverandi ríkisstjórnar stóđu viss öfl innan Sjálfstćđis-
flokksins sem vilja ađ Ísland gangi í ESB sem fyrst. Eftirtektarvert er
ađ sá forystumađur sem mest beitti sér fyrir ađ núverandi ríkisstjórn
var mynduđ er vara-formađurinn, Ţogerđur Katrín Gunnarsdóttir.
Sá sami vara-formađur sem segist nú vilja ađ stjórnarskráin verđi
breytt svo hún komi ekki tćknilega í veg fyrir ađild Íslands ađ ESB,
einmitt ţađ sem Ingibjörg Sólrún leggur svo mikla áherslu á í dag.
Vara-formađurinn vill sem sagt greiđa fyrir ađild Íslands ađ ESB, sem
ekki verđur túlkađ á annan veg en ţann ađ vara-formađur Sjálfstćđ-
isflokksins sé ađ verđa hlyntari og hlyntari ađild Íslands ađ ESB međ
hverjum deginum sem líđur.
Fyrstu raunverulegu átökin á Alţingi um ađild Íslands ađ ESB eru
ţví kannski ekki langt undan. Ţau átök verđa um breytinguna á
stjórnarskránni. Ţví sérhver sá ţingmađur sem vill standa fast
međ fullveldi og sjálfstćđi Íslands fćri aldrei ađ samţykkja breyt-
ingu á stjórnarskránni svo ađ Ísland geti gengiđ Brusselvaldinu á
hönd.
Ađ gera slíka grundvallarbreytingu á stjórnarskránni áđur en neinn
samţykktur samningur liggur fyrir um ađild ađ ESB er gjörsamlega út
Í hött !
Gott framtak borgarstjóra
27.4.2008 | 20:56
Borgarstjóri virđist umhugađ um ađ hagrćđa og spara sem
mest í borgarkerfinu, og er ţađ vel. Uppstokkun á svokallađri
Mannréttindaskrifstofu ţar sem vinstrisinnar ćtluđu ađ sólunda
fé borgarbúa í meiriháttar ómarkviss verkefni og hégóma hátt
í 100 milljónir átti ađ sjálfsögđu ađ stöđva. Og ţó fyrr hefđi
veriđ.
Ummćli fulltrúa Vinstri grćnna í fréttum í kvöld um borgarstjóra
var viđkomandi ekki til sóma. Enda málstađurinn veikur sem viđ-
komandi var ađ reyna ađ verja.
Vilja rćđa málefni mannréttindaskrifstofu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Rugliđ í Afganistan !
27.4.2008 | 00:54
Hvađ er Nato ađ gera í Afganistan? Og hvers vegna í
ósköpunum eru Íslendingar í Afganistan? Rugliđ ţar
virđist algjört ! Ţađ nýjasta er ađ forseti Afganistans,
Hamid Karzai, rífur bara kjaft og gagnrýnir harđlega nú
Bandaríkjamenn fyrir stríđsrekstur ţeirra í Afganistan í
viđtali viđ New York Times í gćr.
Karzai forseti vill ađ Bandaríkjamenn hćtti ađ handtaka
grunađa Talíbana og stuđningsmenn ţeirra. Hann telur
ađ ekki eigi ađ ráđast gegn hryđjuverkamönnum Talíbana
í afgönskum ţorpum. Frekar eigi ađ ráđast á ţá og al-Kaída
í Pakistan. Ráđast innfyrir landamćri Pakistans međ ófyrir-
sjánlegum afleiđingum. Eđa hvađ ?
Hvers konar RUGL er í gangi hér ? Hefur Nato veriđ ađ
verja talíbanskan forseta og talíbaniska ríkisstjórn hans
eftir allt saman? Alla vega hefur ástandiđ í Afganistan
lítiđ sem ekkert breyst síđan Karzai tók viđ völdum.
Nánast EKKERT !
Nato á ţví ađ hverfa frá Afganistan ţegar í stađ, enda
samrímist vera ţess í Afganistan engan vegin stofnsátt-
mála Nato. Íslenzk stjórnvöld eiga ţví nú ţegar ađ kalla
alla ţá Íslendinga sem ţar starfa heim. Utanríkisráđ-
herra verđur ađ sjá sóma sinn í ţví ađ viđurkenna rugliđ
í Afganistan og stöđva ţáttöku Íslands í ţví rugli.
Ţví rugliđ ţar er nú orđiđ ALGJÖRT !
Áfram Austurríki! Áfram Austurríki !
26.4.2008 | 10:53
Áfram Austurríki ! Áfram Austurríki ! Ađ sjálfsögđu á Austurríki
ađ skipa Öryggisráđ SŢ n.k október. Af ţeim ţrem ríkjum sem
í frambođi eru til Örygisráđs SŢ er Austurríki lang besti kostur-
inn. Enda vonar Ban Ki-moon, framkvćmdastjóri SŢ, INNILEGA
ađ Austurríki nái kjöri, í viđtali viđ austurriska vikuritiđ Profí, og
sem fram kemur í Fréttablađinu í dag.
Tyrkland hefur ekkert í Öryggisráđiđ ađ gera. Og allra síst Ís-
land. Fram kemur í Fréttablađinu ađ íslenzk stjórnvöld vilja fá
skýringar á ummćlum framkvćmdastjórans. Gott og vel. En
ţetta sýnir bara ađ ţađ tekur ENGINN mark á frambođi Íslands.
Ekki einu sinni framkvćmdastjóri SŢ, enda tómt RUGL frá upphafi.
Íslenzk stjórnvöld eiga ţegar í stađ ađ draga ţetta RUGL fram-
bođ til baka. Nóg hefur ţađ kostađ ţjóđina hingađ til. Ađ ausa
enn meira fé í ţennan hégóma fram í október er vítavert ábyrgđ-
arleysi. Ţeir sem ćtla ađ sólunda ţannig međ almannafé eiga ađ
svara til saka fyrir slíkt.
Ţjóđin er gjörsamlega orđin fullsödd af svona eindćmis rugli !
ŢVÍ VERĐUR AĐ LINNA !!! OG ŢAĐ S T R A X !!!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Hvađ verđur um eftirlaunafrumvarpiđ ?
26.4.2008 | 01:09
Hvađ verđur um eftirlaunafrumvarpiđ ? Nú styttist óđum í ţinglok
og hvergi bólar á breytingu á eftirlaunafrumvarpinu. Virđst vand-
lega faliđ í nefnd. Hvađ međ allar yfirlýsingar Samfylkingarinnar
og formanns hennar ađ strax og Samfylkingin kćmist til valda
yrđu ţessu óréttláta frumvarpi breytt ? Verđur ţađ nú svikiđ eins
og allt annan hjá ţessum flokki ?
Eins og alţjóđ er kunnugt eiga fyrrverandi ţingmenn og ráđherrar
rétt á eftirlaunum ţegar ţeir eru orđnir 65 ára en í sumum tilfellum
geta yngri menn ţegiđ eftirlaun, ţeir yngstu 55 ára. Mest hefur ţó
veriđ gagnrýnt ađ viđ eftirlaunaréttindi ţingmanna og ráđherra er
ađ ţeir geta ţegiđ eftirlaun og veriđ á sama tíma í öđrum launuđum
störfum, MEĐAL ANNARS HJÁ HINU OPINBERA. - Ţetta er ţvílíkt
hneyksli gagnvart öđrum landsmönnum ađ ekki fá orđ lýst. Ţví
hafi einhvern tíman veriđ stađiđ ađ lagasetningu um tvćr ţjóđir
á Íslandi ţá var ţađ međ ţessu samţykkta eftirlaunafrumvarpi
áriđ 2003.
En hvađ gerir Samfylkingingin? Og hvers vegna í ósköpunum
heyrisr nánast ekkert frá stjórnarandstöđunni í ţessu máli ?
Bara ţögn !
Sem er sama og samţykki, eđa hvađ ?
Skiljanlegt ađ ţjóđin sé farin ađ rísa upp !
Downing-strćti 10 leiđréttir tilkynningu
25.4.2008 | 20:26
Breska forsćtisráđuneytiđ hefur breytt upphaflegri frétta-
tilkynningu sinni um fund Geirs og Browns um Evrópumál. Í
fyrri fréttatilkynningu var ţađ stađhćft ađ vaxandi líkur vćru
á inngöngu Íslands í ESB, og ađ forsćtisáđherranir hefđu rćtt
vćntanlegar viđrćđur embćttismanna ríkjanna um ţann undir-
búning. Nú hefur ţessu sem sagt veriđ hent út og Geir Haarde
forsćtisráđherra ţvertekur fyrir ađ um slíkt hafi veriđ rćtt á
fundinum.
Allt er ţetta hiđ furđulegasta mál. Hvernig svona ratast inn í
fréttatilkynningu vegna algjörs miskilnings er nćstum óskiljan-
legt.
En í ljósi yfirlýsinga forsćtisráđherra og ţess ađ breska for-
sćtisráđuneytiđ hefur beđist afsökunar á mistökunum verđur
mađur ađ trúa ţví.
ESB-sinnum til mikilla vonbrigđa !