Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2008
Skrif Valgerđar furđuleg !
25.4.2008 | 13:39
Skrif Valgerđar Sverrisdóttir vara-formanns Framsóknarflokksins
í Mbl. í dag eru furđuleg. Ţar ásakar hún Sjálfstćđisflokkinn um
ađ vera dragbítur í utanríkismálum eins og ađ Framsóknarflokkur-
inn hafi ţar hvergi komiđ nálćgt á annan áratug. Í Ţví sambandi
nefnir Valgerđur Schengen samstarfiđ, frambođ Íslands til Öryggis-
ráđsins, Kyoto og Evrópumálin.
Hvađ varđar Schengen og Öryggisráđiđ ţá var ţađ fyrrverandi
ríkisstjórn sem illu heilli startađi ţeim málum, ţar sem Halldór
Ásgrímsson ţáverandi utanríkisráđherra barđist mjög fyrir ţví
ađ koma ţeim í höfn. Hvort tveggna RUGL mál. Schengen er
mikill frjárhagslegur baggi á ţjóđinni, og ţjónar hvergi nćrri
hlutverki sínu. Raunar ţvert á móti, enda hafa ESB-eyţjóđirnar
Bretar og Írar ekki dottiđ í hug ađ gerast ađili ađ Schengen.
Sama má segja um Öryggisráđiđ. Meiriháttar fjárhagslegur baggi
á ţjóđinni sem almenningur lítur á sem hégóma og sem muni
ekki koma tilmeđ ađ skila sér ađ neinu leiti til hagsbóta fyrir ís-
lenzka ţjóđ. - Alveg dćmigert bruđl međ opinbert fé.
Hvađ er ţá eftir af dragbíti Sjálfstćđisflokksins sem Valgerđur
talar svo míkiđ um ađ hafi veriđ í utanríkismálum? Evrópumálin?
Í grein Valgerđar segir. ,, Margt bendir til ţess ađ komast hefđi
mátt hjá hluta ţeirra erfiđleika sem viđ erum nú í varđandi efna-
hagsmál hefđum viđ veriđ í ESB og búin ađ taka upp evru."
Ţađ var og! Ef ţetta er helsti dragbíturinn í utanríkismálum ađ
Sjálfstćđisflokkurinn hefur hingađ til sagt nei viđ ESB og evru ţá
er ţađ afar góđur dragbítur. - Furđulegt ađ vara-formađur Fram-
sóknarflokksins skuli tala međ svona hćtti um Evrópumál ţvert
á stefnu Framsóknarflokksins í ţeim málum, og ţvert á viđhorf
formanns flokksins í ţessu stórpólitíska hitamáli.
Athygli vakti ađ Valgerđur Sverrisdóttir skrifar undir grein sína
sem alţingismađur, en ekki sem vara-formađur Framsóknarflokk-
sins. Enda skrif hennar og tal um Evrópumál ađ undanförnu ţvert
á núverandi stefnu flokksins í ţeim málum.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Varnarsamstarf viđ Breta ótímabćrt !
25.4.2008 | 00:17
Forsćtisráđherra Bretlands, Gordon Brown, segir ađ Bretar
hafi áhuga á samstarfi um varnir Íslands, m.a međ ţátttöku í
loftrýmiseftirliti kringum Ísland. Ţetta kom fram á fundi hans
međ Geir Haarde forsćtisráđherra Íslands í gćr. En sem kunn-
ugt er ţá er búiđ ađ semja viđ Dani og Norđmenn um slíkt eftir-
lit, auk Frakka, og veriđ er ađ semja viđ Kanadamenn um slíka
samvinnu. Ţá hafa Ţjóđverjar sýnt varnarsamstarfi viđ Ísland
áhuga, en ţví miđur hafa íslenzk stjórnvöld ekki lokiđ ţeim viđ-
rćđum.
Samvinna á sviđi öryggis- og varnarmála byggist alfariđ á
100% trausti og vináttu. Er ţjóđ treystandi sem einu sinni
hefur hertekiđ Ísland, og ţrívegis beitt ţví hervaldi eftir
síđari heimstyrjöld ? Verđskuldar slík ţjóđ 100% samstarf
á sviđi öryggis- og varnarmála í dag ? Ţjóđ sem berst gegn
Íslandi í dag varđandi hvalveiđar, og deilir viđ Ísland um
mikla hagsmuni varđandi yfirráđ yfir sjávarbotninum á Hatton
Rockall svćđinu...
Má ekki varnarsamstarf viđ slíka ţjóđ bíđa, alla vega enn um
sinn, međan árgreiningur milli ţjóđanna hefur enn ekki veriđ
jafnađur ?
Varnarsamstarf viđ slíka ţjóđ er allavega ótímabćr !
Um hvađ rćddu ţeir Geir og Brown ?
24.4.2008 | 20:47
Nokkuđ misvísandi kemur fram í tilkynningum breska forsćtis-
ráđuneytisins og ţess íslenzka um hvađ ţeir Geir og Brown rćddu
varđandi Evrópumál á fundi sínum í Dawning-strćti 10 í morgum.
Kemur ţetta fram á Eyjunni.is. Í bresku tilkynningunni segir ađ
ţeir Geir og Brown hafi náđ samkomulagi um undirbúningsviđrćđur
háttsettra embćttismanna ríkjanna tveggja vegna hugsanlegra
ađildarviđrćđna Íslands og Evrópusambandsins. Slíkar viđrćđur
séu orđnar líklegri en áđur. Á ţennan veg segir frá fundi Geirs H.
Haarde forsćtisráđherra Íslands og Gordon Brown, forsćtisráđ-
herra Breta á heimasíđu breska forsćtisráđuneytisins.
Hvađ er hér í gangi? Ef satt reynist er hér um stófrétt ađ rćđa.
Hvers vegna er ekki frá henni greint í tilkynningu íslezka forsćtis-
ráđuneytinu ? Hverju er veriđ ađ leyna ţjóđinni ?
Forsćtisráđherra hlýtur ađ ţurfa ađ útskýra ţessa tilkynningu
breska forsćtisráđuneytisins um ađ undirbúningsviđrćđur hátt-
setta embćttismanna Íslands og Bretlands vegna hugsanlegar
ađildarviđrćđur Íslands og ESB séu á döfunni !
Varla eru slíkar viđrćđur ákveđnar nema ađ ţćr séu komnar á
dagskrá ríkisstjórnarinnar ?
Er ástćđa viljayfirlýsingar vara-formanns Sjálfstćđisflokksins um
endurskođun á stjórnarskránni vegna ESB-ađildar tengd ţessum
fyrirsjáanlegum ađildarviđrćđum, sem nú hafa veriđ kunngerđar
í Dawning-strćti 10 ?
Geir H Harrde forsćtisráđherra verđu ađ upplýsa máliđ ţegar í
stađ!
Átökin um stjórnarskrána hafin !
24.4.2008 | 13:45
Ţađ er alveg ljóst ađ fyrstu alvarlegu pólitísku átökin um ađild
Íslands ađ Evrópusambandinu hefjast um stjórnarskrána. Verđur
henni breytt á kjörtímabilinu međ tilheyrandi fullveldisafsali til ađ
auđvelda ESB-sinnum inngöngu Íslands í Evrópusambandiđ eđa
ekki ? Átökin eru ţegar hafin af umrćđunni ađ dćma. Spurning
hvenćr áttökin byrja í stjórnarskrárnefndinni og sem mun enda
á Alţingi Íslendinga.
Ţađ er líka alveg ljóst ađ međ afstöđu sérhvers ţingmanns til
ţessa STÓRMÁLS felst sjálfkrafa afstađa hans í ţví hvort hann
er hlynntur ađilidinni ađ ESB eđa ekki. Ţađ er alls ekki flóknara
en ţađ! Eđa hvernig í ósköpunum getur ţingmađur sem segist
vera andvígur ađild viljađ jafnframt greiđa meiriháttar fyrir slíkri
ađild međ breytingu á stjórnarskránni í ţá veru ? Ţađ er međ
engu móta hćgt ađ útskýra slíkan tvískinnung !
Á nćstu misserum mun afstađa ţingmanna koma í ljós í ţessu
stórpólitíska hitamáli ...
Eftir ţví verđur svo sannarlega tekiđ !
Stjórnarskrárbreytingar forsenda ESB-ađildar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Mótmćlin beinast í vitlausa átt !
24.4.2008 | 00:46
Mótmćli vörubílstjóra og annara mótmćlanda í gćr fóru úr
böndum og beindust auk ţess í kolranga átt. Ţví var ţađ sem
upp úr sauđ. Mótmćlin áttu auđvitađ ađ beinast ađ ríkisstjórn-
inni, númer eitt tvö og ţrjú, en ekki almannareglu, allsherjar-
reglu, og ţví síđur lögreglu og ţá landslögum.
Ríkisstjórnin virđist lífa í allt öđrum heimi en almenningur í
landinu. Ţađ er VANDAMÁLIĐ! Fílabeinsturn ríkisstjórnarinnar
er orđin ţađ hár, ađ ţjóđinni er nóg bođiđ. Ferđalög ráđherra
út og suđur í allskyns snobb- og gćluverkefnum í útlöndum,
međan vandamálin hrúgast upp innanlands, er ađ fylla mćlinn
hjá hinum venjulega Íslendingi. Ţví eiga hin borgaralegu mót-
mćli ađ beinast ađ STJÓRNARRÁĐINU, fyrst og fremst !!!
Auđvitađ hafa ráđherrar síđustu mánuđi og misseri átt ađ vera
komnir međ ţróttmiklar mótvćgisađgerđir gegn hinni efnahags-
legri vá sem steđjar ađ ţjóđinni. Til ţess eru ţeir kosnir! Ţađ hafa
ţeir hins vegar EKKI GERT. - Og nú er ađ sjóđa upp úr međal
ţjóđarinnar. Aldrei hafa eins kröftug BORGARALEG móttmćli
gerst í áratugi og sem áttu sér stađ í gćr. - Sem sýnir hversu
GJÖRSAMLEGA viđskila ríkisstjórnin er orđin viđ ţjóđina !
Sósíaldemókratismi hefur ALDREI reynst ţjóđinni vel. Raunar ćtíđ
til bölvunnar. -
Núverandi ríkisstjórn er enn eitt dćmiđ um ţađ !
En vegna ţess á hins vegar alls ekki ađ hengja bakara(LÖGGU)
fyrir smiđ !
Mótmćlin fóru úr böndunum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Varaliđ lögreglu er nauđsynlegt !
23.4.2008 | 18:18
Frumvarp dómsmálaráđherra sem felur í sér 240 manna vara-
liđ lögreglu er nauđsýnlegt. Hefđu ţurft ađ vera komiđ t il fram-
kvćmda fyrir löngu, og spurning hvort 240 manna liđ sé nćgjan-
legt.
Ţetta er sagt algjörlega burt séđ frá ţví hvađ gerđist í dag
varđandi mótmćli vörubílsstjóra. Ţetta er sagt út frá almanna-
öryggi í víđtćkustu skilningi ţess orđs. Ekki síst í ljósi ţess ađ
Ísland hefur ekki yfir neinum her ađ ráđa, en ţá ţarf lögreglan
ekki síđur ađ gćta ađ ytra öryggi ríkisins eins og ţví innra.
Ţađ er ţví gjörsamlega út í hött ef Samfylkingin ćtlar ađ reyna
ađ bregđa fćti fyrir áformum dómsmálaráđherra um varaliđ lög-
reglu. Fyrrverandi ríkisstjórn hafđi samţykkt ađ varaliđ lögreglu
yrđi komiđ á fót, og ţví brýnt ađ frumvarp ţess efnis verđi sam-
ţykkt sem fyrst.
Lögreglumađur á slysadeild | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (11)
Enn einn sendifulltrúinn skipađur
23.4.2008 | 00:25
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráđherra hefur skipađ
enn einn sendifulltrúann. Í ţessu tilviki sendifulltrúa í málefnum
Palestínuarabba. En Mahmud Abbas forseti Palestínumanna
átti viđdvöl á Íslandi í gćr.
Nú er ţađ svo ađ alltaf er göfugt ađ vilja stuđla ađ friđi hvar sem
er í heiminum. Hins vegar ţarf raunsćiđ ćtiđ ađ vera međ í för
ţegar um slíkt er ađ rćđa, ekki síst ef um lítiđ land er ađ rćđa
eins og Ísland.
Fundur Abbas í gćr međ forseta og utanríkisráđherra bar óneit-
anlega keim af auglýsingu en raunsći. Allir vita ađ vandamálin
fyrir botni Miđjarđarhafs eru trollvaxinn. Ađ ţeim hafa fjölmargar
ţjóđir komiđ, stórar sem smáar. Norđmenn komu á svokölluđu
friđarferli fyrir mörgum árum, sem rann fljótt út í sandinn. Mann-
afli Norđmanna viđ ţađ ferli var gríđarlegur. Núverandi mannfjöldi
í utanríkisráđuneyti Ingibjargar Sólrúnar dyggđi engan veginn
boriđ saman viđ allan ţann sérfrćđingahóp og samningamenn
sem Norđmenn tefldu fram á sínum tíma. En allt kom fyrir ekki !
Skipan sérstaks sendifulltrúa í málefnum Palestínumanna ber
ţví fremur ađ skođa međ táknrćnum hćtti en raunverulegu fram-
lagi til lausnar vandamálanna fyrir botni Miđjarđarhafs !
Skilningur á slíkri skipan hefđi orđiđ meiri hérlendis og jafnvel
veriđ hćgt ađ gera slíkt trúverđugra fyrir alţjóđ ef á undan hafi
ekki fariđ meiriháttar bruđl utanríkisráđuneytisins í allskyns gćlu-
verkefni og hégóma út og suđur á undanförnum mánuđum og
misserum undir forystu Ingibjargar Sólrúnu Gísladóttir !
Ţanţoliđ í utanríkisţjónustunni hlýtur nefnilega ađ gilda í ţessu
eins og í flestu öđru !
Ţess vegna er ţetta enn eitt rugliđ !!
Íslenskur sendifulltrúi í málefnum Palestínu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Vara-formađur Sjálfstćđisflokks vil greiđa fyrir ESB-ađild
22.4.2008 | 13:18
Vara-formađur Sjálfstćđisflokksins, Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir,
vill greiđa fyrir undirbúningi ađ ađild Íslands ađ Evrópusambandinu.
Hún styđur ESB-sinna í ţví ađ stjórnarskráin verđi ţannig breytt ađ
hún verđi ekki í vegi fyrir ađild Íslands ađ Evrópusambandinu. Vara-
formađur Sjálfstćđisflokksins styđur ađ sú breyting á stjórnarskránni
fari fram sem fyrst.
Ţetta er athyglisverđ afstađa. Og getur ekki túlkast annađ en ţađ ađ
vara-formađur Sjálfstćđisflokksins sé orđin ESB-sinni. Ţví vćntan-
lega fer enginn ađ greiđa fyrir ESB-ađild sem í hjarta sínu er á móti
ESB-ađild.
Afstađa ţingmanna til breytinnga á stjórnarskránni svo hún verđi sem
mest ESB-vćn ţegar ađ stóru stundinni kemur er ekker annađ en próf-
steinn á viđhorfi og afstöđu ţeirra til ESB. Ţađ er ekki flóknari en ţađ !
Ţeir sem eru tilbúnir til meiriháttar breytinga á stjórnarskránni varđandi
fullveldisafsal svo Ísland geti gerst ađili ađ ESB eru í reynd ađ lýsa yfir
stuđningi viđ ađ Ísland sćki um ađild ađ ESB.
Skyldi ţađ vera tilviljun ađ ţetta er sami vara-formađurinn sem hvađ
mest beitti sér fyrir myndun núverandi ríkisstjórnar ţar sem eldheitum
ESB-sinnum var ţar komiđ til vegs og virđingar ?
Kemur Samfylkingin í veg fyrir varaliđ lögreglu ?
22.4.2008 | 00:26
Í kvöldfréttum Stöđvar 2 var fullyrt ađ ţingmenn Samfylkingarinnar
séu mótfallnir hugmyndum dómsmálaráđherra um ađ skipa 240
manna varaliđ lögreglu. Ríkisstjórnin hefur samţykkt frumvarpiđ, en
máliđ er stopp í ţingflokki Samfylkingarinnar. Segja heimildir frétta-
stofu Stöđvar 2 ađ veriđ sé ađ tefja máliđ á međan formađurinn leitar
lausna sem sjálfstćđismenn geta sćtt sig viđ. Stefnir dómsmálaráđ-
herra ađ ţví ađ setja ákvćđi um vara-lögreglu inn í lögreglulögin. Viđ
ţađ eru margir samfylkingarmenn ósáttir og vilja samkvćmt heimildum
Stöđvar 2 ađ dómsmálaráđherra falli frá hugmyndum um varaliđ í eitt
skipti fyrir öll.
Enn er ţetta dćmi um ósćttiđ innan ríkisstjórnarinnar. Auđvitađ ćtti
ţetta varaliđ lögreglu löngu veriđ komiđ á fót. Öll rök frá öryggishags-
munum ţjóđarinnar mćla međ ţví. - Í raun ćtti ţetta varaliđ ađ vera
enn stćrra og öflugra í ljósi ţess ađ enn hefur Ísland ekki komiđ sér
upp her. Ţví verđur ekki á annađ trúađ en sjálfstćđismenn kviki ekki
í ţessu máli. Innan fyrri ríkisstjórnarflokka og fyrrverandi ríkisstjórnar
hafđi máliđ fengiđ jákvćđ viđbrögđ, en sökum tímaskorts tókst ekki ađ
afgreiđa ţađ fyrir ţingkosningar.
Ţađ er sama hvert lítiđ er. Ćtiđ skal Samfylkingin ţvćlast fyrir ţegar
ţjóđleg viđhorf varđandi ţjóđaröryggi og ţjóđarhagsmunir eru annars
vegar.
Breski Seđlabankinn til bjargar breskum hagsmunum
21.4.2008 | 21:36
Í fréttum RÚV í kvöld kom fram ađ Breski seđlabankinn er ađ
grípa til róttćkra ađgerđa til ađ koma lífi í breska fasteigna-
markađinn, en hann hefur falliđ mjög ađ undanförnu. Sama á
viđ um mörg ríki evrusvćđisins. En nú koma kostir ţess ađ
reka sjálfstćđa peningastefnu, mynt og hafa um vaxtastigiđ
ađ segja. Vegna ţess ađ Bretar standa utan evrunar og
Evrópska seđlabankann, geta ţeir nú gripiđ til sértćkra ađ-
gerđa varđandi breska hagsmuni á breskum fasteignamarkađi.
Alveg ţvert á ţađ sem einstök ESB-ríki međ evruna sem
mynt og Evrópska seđlabankann yfir hausnum á sér geta
gert.
Verđugt umhugsunarefni fyrir evru-sinna á Íslandi !