Bloggfćrslur mánađarins, maí 2007

Óbreytta stjórn áfram!


   Ríkisstjórnin helt velli. Óbreytt ríkis-
stjórnarmynstur er ţví eđlilegt framhald
á ţví. 12 ára farsćlu stjórnarsamstarfi
ber ţví ađ halda áfram!

   Fylgistap Framsóknarflokksins var um-
talsvert. Ţađ ber alls ekki ađ rekja til nú-
verandi stjórnarsamstarfs. Ţađ ber miklu
fremur ađ rekja til innanflokksvandamála
á s.l árum. Sátt hefur hins vegar tekist
innan flokksins međ nýjum formanni á
ţeim stutta tíma sem Jón Sigurđsson
hefur stjórnađ flokknum. Á ţessum stutta
tíma hefur honum eđlilega ekki tekist ađ
skila ţeirri sátt í auknu fylgi, til ţess ţarf
meiri tíma. Ađ gera ţađ utan ríkisstjórnar
međ formanninn utan ţings er vonlaust.
Formađurinn ţarf sterkt bakland og lif-
andi umhverfi ef honum á ađ takast ađ
byggja flokinn upp á ný. Ţađ gerir hann
međ flokkinn í farsćlu núverandi ríkis-
stjórnarsamstarfi sem ráđherra og međ
ađgengi ađ Alţingi eins og stađan er í
dag, en alls ekki utan ţings međ flokkinn
í áhrifalausri stjórnarandstöđu. Svo ein-
falt er ţađ...

   Ríkisstjórn međ knappan meirihluta getur
veriđ sterkari og samheldari en ríkisstjórn
međ stóran meirihluta.  Traust og tryggt
samstarf núverandi stjórnarflokka s.l 12
ár bendir allt til ţess ađ sterk stjórn sé ađ
byrja nýtt kjörtímabil, til heilla  fyrir land
og ţjóđ...

Framsókn taki áfram ţátt í núverandi ríkisstjórn



     Ţrátt fyrir fylgistap Framsóknarflokksins á
hann ađ starfa áfram međ Sjálfstćđisflokknum
í núverandi ríkisstjórn. Ríkisstjórnin helt velli
og á ţví ađ  halda áfram. Ţađ er niđurstađa
kosninganna.

    Fylgistap Framsóknar skrifast alls ekki á
núverandi ríkisstjórnarţátttöku. Um margra
ára innanflokksvanda er ţar um ađ rćđa.
Flokkurinn hefur eignast nýjan formann sem
kom loks á sátt innan flokksins, en skorti hins
vegar tíma til ađ hún skilađi sér í auknu
fylgi. Ţess vegna yrđi ţađ út  í hött ađ fórna
ţessum ágćta formanni nú, og skapa ósćtti
á ný. Jón Sigurđsson komst ekki á ţing ađ
ţessu sinni, skorti ađeins 11 atkvćđi, en á
kost á ráđherraembćtti áfram og ţar međ
setu á ţingi.  Stađa hans sem formanns 
myndi viđ ţađ styrkjast mjög og gera honum
kleyft ađ  halda áfram ađ byggja upp flokkinn.

   Vangveltur um stjórn Framsóknar međ
Vinstri-grćnum og Samfylkingunni undir
forsćti Ingibjargar Sólrúnar er gjörsamlega
út í hött.  Ţá fyrst yrđi komiđ ađ dauđastund-
inni fyrir Framsókn. 12 ára R-listasamstarf
hans undir pilsfaldri Ingibjargar Sólrúnar
ţurrkađi hann nánast út á höfuđborgar-
svćđinu.  Ađ ábyrgir stjórnmálamenn innan
Framsóknarflokksins skuli vera međ slíkar
vangaveltur er gjörsamlega óskiljanlegt.

   Niđurstađan. Ríkisstjórnin heldur áfram.
Um ţađ eiga Jón og Geir ađ rćđa og ljúka
ţví verki í vikunni, landi og ţjóđ til heilla.

   Allt annađ er RUGL!

Kjósum Framsókn !


    Mikilvćgt er ađ allir ţeir sem vilja áframhaldandi
hagvöxt og uppbygingu í íslenzku samfélagi nćstu
árin kjósi ţađ stjórnmálaafl sem best er treystandi
til ađ halda ţeirri framţróun áfram.  Framsóknarflokk-
urinn er ţađ stjórnmálaafl sem ég treysti best til
ađ stjórna íslenzku samfélagi, enda elstur allra
íslenzkra stjórnmálaflokka, og hefur ţví mestu og
bestu reynsluna.  Framsóknarflokkurinn er ţjóđlegt
umbótaafl sem standa vill vörđ um íslenzka menningu
og fullveldi.  Undir sterkri stjórn Jóns Sigurđssonar
sem ég ber mikla virđingu fyrir hvet ég kjósendur ađ
kjósa Framsóknarflokkinn.  -  Sérhvert atkvćđi skiptir
máli!

Kjósum áframhaldandi framsókn !



    Valiđ er einfalt á morgun. Áframhaldandi
árangur, eđa stöđnun og stopp. Flokkurinn
sem ég treysti best til ađ halda áfram ţví
mikla hagvaxtaskeđi, atvinnuuppbyggingu
og öflugu velferđarkerfi nćstu ár er tvímćla-
laust Framsóknarflokkurinn. Hann hefur sýnt
ţađ og sannađ í heil 90 ár ađ hann er traust-
sins verđur, enda starfađ flokka lengst í ís-
lenzku samfélagi.  Ţetta er flokkur án öfga,
hafnar öllum erlendum ismum, enda sprottin
úr íslenzkum jarđvegi. Undir styrkri stjórn
hins nýja formanns, Jóns Sigurđssonar,
sćkir hann nú fram sem ţjóđlegt framfara-
afl til sjávar og sveita.

   Hvet ţví kjósendur til ađ kjósa Framsóknar-
flokkinn í komandi alţingiskosningum, íslenzkri
ţjóđ til heilla.........


Pólitísk afskipti Baugsveldisins athyglisverđ



   Stjórnarformađur Baugs óskar eftir ríkisstjórn
Sjálfstćđisflokks og Samfylkingar. Einn ađal eig-
andi Baugs skorar á kjósendur ađ kjósa X-D  en
jafnhliđa ađ strika út ákveđinn frambjóđenda
flokksins sem er ráđherra.

  Ţetta er afar athyglisvert svo ekki sé meira
sagt. Tengsl Baugs og Samfylkingarinnar hafa
löngum veriđ á allra vitorđi, auk gamalla tengsla
Baugsmanna viđ Sjálfstćđisflokkinn. Međal mála
sem stjórnarformađur Baugs nefndi sem eitt af
áhugaverđum málunum viđ slíkt stjórnarmynstur
voru Evrópumál. - Innan Sjálfstćđisflokksins eru
sterk öfl sem vilja taka upp gjörbreytta stefnu 
í Evrópumálum. Baugsveldiđ tengist ţeim öflum.
Samstarf Sjálfstćđisflokks og Samfylkingar er
ţví frumforsenda ţess ađ slík stefnubreyting
nái fram ađ ganga.  

    Ţađ er mikiđ umhugsunarefni ţegar lang stćrsta
og öflugasta fyrirtćki landsins beitir pólitískum
áhrifum sínum á jafn augljósan hátt og nú hefur
gerst korteri fyrir kosningar. -  Afar umhugsunar-
vert fyrir kjósendur á kjördegi.

      


Baugur í bullandi pólitík


       Athylisvert er hversu Baugur beitir 
sér í pólitíkinni á lokasprettinum. Hreinn
Loftsson stjórnarformađur Baugs hvetur
í blađagrein til stjórnarsamstarfs Sjálf-
stćđisflokks og Samfylkingar m.a vegna
Evrópumála. Og í dag er heilsíđuauglýsing
frá ađaleiganda Baugs Jóhannesi í Bónus
ţ.s hvatt er til ađ kjósa X - D en jafnframt
ađ strika út nafn Björns Bjarnasonar.

   Hver mun í raun stjórna Sjálfstćđisflokknum
eftir kosningar ?

    

Sannir ríkisstjórnarsinnar kjósa Framsókn.


   Framsóknarmenn virđast heilastir í ţví ađ vilja
áfram núverandi ríkisstjórn skv.skođanakönnun
Fréttablađsins. Tćplega 87% framsóknarmanna
segjast styđja núverandi stjórnarmynstur en 66%
sjálfstćđismanna. - Ţannig ađ hvert atkvćđi greitt
Framsókn er besta tryggingin fyrir ţví ađ núverandi
ríkisstjórn haldi áfram.

   Innan Sjálfstćđisflokksins eru hins vegar sterk
öfl sem líta til Samfylkingarinnar hýru auga ţessa
dagana. Athygli vakti blađagrein Hreins Loftssonar
stjórnarformanni Baugs sem hvatti til slíkrar stjórn-
ar og tiltók m.a Evrópumál. Ţá er vitađ um áhuga
Ţorsteins Pálssonar fyrrverandi formanns Sjálf-
stćđisflokksins um ađild Íslands ađ ESB og sterkra
afla innan flokksins sem tengjast viđskiptalífinu.
Ţessi öfl vinna ađ ţví af kappi ađ ríkisstjórn Sjálf-
stćđisflokks og Samfylkingar verđi mynduđ burtséđ
hver niđurstađa kosninganna verđa. Innan Samfylk-
ingarinnar er mikill vilji til slíkrar ríkisstjórnar.

   Slík ,,Viđeyjarskotta" yrđi hrćđileg niđurstađa.
Slík stjórn myndi m.a hefđja alvöru undirbúnings-
vinnu um ađild Íslands ađ ESB undir forystu Ingi-
bjargar Sólrúnu Gísladóttir sem fćri međ utanríkis-
mál í slíkri stjórn. - Ţađ eina sem gćti komiđ í veg
fyrir ađ slík stjórn yrđi mynduđ vćri sterk útkoma
Framsóknar úr kosningunum undir forystu Jóns
Sigurđssonar. Ţar međ yrđi núverandi ríkisstjórn
bjargađ.

    Ţví er mikilvćgt ađ Framsóknarflokkurinn  og
Jón Sigurđsson fái góđa kosningu 12 maí n.k.
   

Áhyggjuefni. ESB-sinnar í sókn..


     Samfylkingin virđist á uppleiđ og er ţađ
áhyggjuefni. Samfylkingin vill ađ Ísland sćki
um ađild ađ Evrópusambandinu. Viđ ţađ mun
fullveldi og sjálfstćđi Íslands verulega skerđ-
ast, auk ţess ađ yfirráđ yfir okkar helstu auđ-
lind, fiskiđmiđunum, mun  tapast.

     Ţađ er ţví mikilvćgt ađ fólk átti sig á ţví
hvađ ţađ er ađ kjósa ţegar ţađ kýs Samfylking-
una. -  Ţá eykst hćttan á samstjórn  Samfylk-
ingarinnar og Sjálfstćđisflokksins, en sterk öfl
innan Sjálfstćđisflokksins sem hafa sömu skođ-
anir og Samfylkingin í Evrópumálum vilja mjög
ađ ţessir tveir flokkar myndi nćstu ríkisstjórn.
Umsóknarferliđ ađ ESB gćti ţví hafist á nćsta
kjörtímabili međ Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttir
sem utanríkisráđherra.

    

Fylgi Framsóknar á réttri leiđ



     Skođanakönnun Gallups í dag stađfestir ađ
fylgi Framsóknar er í verulegri uppsveiflu ţótt
ţađ mćlist 1% minna en í gćr. 13.6% er niđur-
stađan í dag, sem er  langt umfram ţađ sem
var á Stöđ.2 í gćrkvöldi, en ţar mćldist flokkur-
inn međ 8.6% .

    Ljóst er ađ herslumininn vantar og ţeir tveir
dagar sem eru til kosninga verđa Framsóknar-
menn ađ nota vel ef takast á ađ fá ásćttanleg
úrsít 12 maí n.k.

   Mikilvćgt er ađ ţau Jón, Siv og Jónína fái
góđa kosningu á höfuđborgarsvćđinu. Ţar
munu úrslitin ráđast. - Ástćđa er til bjartsýni
í ţeim efnum, ţví margir eru ađ koma til liđs
viđ flokkinn á ný, eftir ađ Jón Sigurđsson tók
viđ flokknum.  -  

   Ţađ er ţví hörđ barátta framundan.
    

Stórsókn Framsóknar og Jóns Sigurđssonar


    Skv. skođanakönnun Gallup í dag tvöfaldar
Framsókn fylgi sitt á 3 dögum og mćlist međ
14.6% fylgi. Framsókn vantar ţví ađeins herslu-
munin ađ endurheimta sitt kjörfylgi. Skv. ţessu
er Framsókn orđin stćrri en Vinstri-Grćnir sem
halda áfram ađ hrapa.

    Ţetta eru mjög ánćgjuleg tíđindi og styrkja
möguleikan á ađ núverandi ríkisstjórn starfi
áfram eftir  kosningar. Ný forysta er tekin viđ
í Framsókn ţar sem Jón Sigurđsson hefur tekist
ađ sameina flokkinn á ný undir ţjóđlegum  og
framfarasinnuđum gildum framsóknarstefnunar.



« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband