Bloggfćrslur mánađarins, september 2008

Versnandi horfur í Svíţjóđ


   Ţrátt fyrir ađild Svíţjóđar ađ ESB, tenging  hennar viđ evrusvćđiđ,
og búiđ viđ sósíaldemókratisma í áratugi, eru nú versnadi horfur í
Svíaríki. Atvinnuleysi 6-7% og hagvöxtur rúmt 1% og spáđ jafnvel
engum á nćsta ári.  Ţannig koma versandi fréttir af efnahags-
ástandi inna ESB eins og á fćribandi. Sem sýnir ađ ađild ađ ESB
og evrutengingar eru engin lausn.  Og allra síst töfralausn.

   Ţvert á móti mun ţađ sýna sig á nćstunni hversu íslenzka hag-
kerfiđ verđur fljótt ađ ađlaga sig einmitt vegna sveiganleika ţess.
Rétt og ábyrg hagstjórn ásamt sjálfstćđri mynt eru ţar lykilatriđi.
Peningamálastefnan ţarf hins vegar ađ skođa frá grunni í ljósi
reynslunnar síđustu 7 ára...
mbl.is Versnandi horfur í Svíţjóđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sérsveit í kljölfar ţjóđvarđliđs



     Hugmyndir um ađ fćra sérsveit lögreglunnar undir lögreglustjóra
höfuđborgarsvćđisins er fráleit. Sérsveitin er hugsuđ sem löggćsla
á landsvísu ţegar erfiđ mál  koma upp. Hins vegar ţarf ađ stórefla
hina almennu löggćslu. Um ţađ ţarf pólitískan vilja. Ţví miđur hefur
hann skort hingađ til.

    Sérsveitin, svokölluđ Víkingasveit  ţarf einnig ađ  stórefla frá  ţví
sem nú er. Allt tenigist ţetta öryggismálum ţjóđarinnar. Landhelgis-
gćslan leikur  ţar  lykilhlutverk. - Hana  ţarf  einnig ađ stórefla á
nćstu árum. - Framlag  okkar til öryggis-og varnarmála  ţarf  ađ
aukast ađ ţví marki sem NATO telur ásćttanlegt miđađ viđ ţjóđ-
artekjur. Erum langt undir ţví í dag. - Sem sjálfstćđ og fullvalda
ţjóđ verđum viđ ađ hafa eigin varnir eins og allar ađrar sjálfstćđar
og fullvalda ţjóđir.  Varaliđ lögreglu sem kalla má ţjóđvarđliđ ţarf
ţví ađ koma á fót sem fyrst. Inn í ţađ ţjóđvarđliđ á svo sérsveitin
ađ fara.

   Allt kostar ţetta mikla peninga. Ţeim er hćgt ađ útvega úr öđrum
liđum ríkisrekstrar.  Hćgt er ađ spara t.d fleiri milljarđa úr utanríkis-
ráđuneytinu í dag. Ţar er hćgt ađ hagrćđa stórlega t. d í fćkkun
sendiráđa og framlaga til allskyns gćluverkefna og hégómlegra
málefni, sbr. rugliđ í sambandi viđ öryggisráđiđ.  Schengen ber ađ
legga niđur sem fyrst sem kostar okkur offjár en skilar engu í landa-
mćragćslu, heldur ţvert á móti. - Og svona má lengi telja.

   And-ţjóđleg vinstrisinnuđ viđhorf sem á enga sín lík nema á Ís-
landi varđandi öryggis-og varnarmál ţarf ţví ađ kveđa í kútinn.  
Núverandi ástand gengur ekki lengur! - Erum ađ verđa ađ alţjóđ-
legu viđundri í ţessum málum.

Egill Helga fúll


  Eftirtektarvert var í Sílfri Egils í dag hvađ stjórnandinn var fúll ađ
fá ekki hreint út hjá bankastjóra Glitnis Lárusi Weldings um ađ
krónan vćri handónýt og yrđum ţví ađ henda henni og ganga í
Evrópusambandiđ. Ţvert á  móti sagđi  bankastjórinn  krónuna
einungis endurspegla ţađ efnahagsástand sem viđ hefđum komiđ
okkur í. Viđfangsefniđ í dag vćri ţví ađ komast út úr ţví ástandi
međ lćkkandi verđbólgu og ađ nýta okkar orkulindir til ađ skapa
hagsćld fyrir framtíđina. Krónan sem slík vćri ţar ekki fyrirstađa.
Var bjartsýnn á ađ ţađ tćkist

   Egill Helgason hefur gegnum tíđina allt of litast af ESB-trú-
bođinu. - Vonandi ađ viđtaliđ í dag viđ bankastjóra Glitnis
breyti ţví a.m.k ađ nokkru.  

Neytendasamtökin stórkostlega misnotuđ í pólitískum tilgangi


   Ţađ er orđiđ stóralvarlegt ţegar hagsmunasamtök almennings á
Íslandi eru stórkostlega misnotuđ í einu mesta stórpólitíska hitamáli
lýđveldisins í dag. En svo virđist sem ESB-sinnađir trúbođar hafi yfir-
tekiđ Neytendasamtökin og látiđ ţau gefa út rammpólitíska yfirlýs-
ingu í Evrópumálum. - Ţetta er gjörsamlega óviđeigandi og algjör-
lega út í hött. Svo virđist sem formađur ţeirra, yfirlýstur ESB-sinni,
hafi ţarna gróflega misnotađ ađstöđu sína, og beitt ópólitískum
hagmsmunasamtökum neytenda á Íslandi í ESB-trúbođ Evrópua-
sambandssinna.  Annađ  hvort  verđur  ţessi  yfirlýsing dregin til
baka eđa fjölmargir félagar í Neytendasamtökunum sem andsnúnir
eru ESB- ađild hljóta ađ segja sig úr slíkum ESB- samtökunum nćstu
daga.

  Ţađ er EKKERT annađ en PÓLITÍSKT mat hvort ganga ţurfi í ESB til
ađ lćkka vöruverđ á Íslandi. Pólitískt mat sem Neytendasamtökin
hafa EKKERT međ ađ gera. - Ţví svo vill til ađ enn er heimastjórn á
Íslandi sem hvenćr sem er getur tekiđ pólitískar ákvarđanir um verđ-
lagsmál,  ţ.á.m  til lćkkunar á vöru og ţjónustu á Íslandi. - Til ţess
ţarf ENGA tilskipun frá Brussel, heldur ţvert á móti PÓLITÍSKAN vilja
hér innanlands. Ţá er allt sem bendir til stóraukins atvinnuleysis á
Íslandi göngum viđ í ESB og tökum upp evru.  Sem síđur en svo mun
verđa neyendum til góđs.  Yfirlýsing Neytendasamtakanna eru ţví
ekkert annan en REGIN HNEYKSLI  og ţeim til ćvarandi skammar! -
ESB-sinnar virđast í dag í engu svífast međ ađ koma sínum and-ţjóđl-
egum áformum sínum í gegn.  Gagnvart ţví verđur ađ fara ađ bregđast!

   Og ţađ af  fullri hörku!!!

Aldrei talađ um vinstrisinnađa-öfgamenn !


    Ţađ er svolítiđ merkilegt  í  fréttaflutningi  fjölmiđla ađ sama
hversu róttćkir  og  öfgasinnađir vinstrimenn  eru ţá eru ţeir
aldrei  nefndir öfgasinnađir vinstrimenn. Jafnvel  ţótt  ţeir hafi
strádrepiđ milljóna tugi manna  eins  og t.d Stalín og Maó. Hins
vegar er oftar en ekki talađ um  hćgrisinnađa öfgmenn í tíma og
ótíma. Velti ţessu stundum fyrir mér, sbr. frétt hér á Mbl. um
mótmćlin í Köln í dag.

    Nú er hér ekki veriđ ađ taka efnislega afstöđu til ţessarar
fréttar.
mbl.is Mótmćltu „innrás innflytjenda í Evrópu“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Jón Sigurđsson viđ sama heygarđshorniđ


   Jón Sigurđsson fyrrv.formađur Framsóknarflokksins er viđ
sama heygarđshorniđ  í Fréttablađinu í dag og ákallar ESB
og evru sem aldrei fyrr. Ţetta ESB-trúbođ Jóns er orđiđ međ
ólíkindum. Skrifar hverja greinina á fćtur annari í helstu blöđ
landsmanna nánast á fćribandi, viku eftir viku. Eins og hann
ćtti lífiđ ađ leysa. Trúbođiđ er ALGJÖRT. ESB-og evra er okkar
EINA LAUSN  viđ efnahagsvandanum í dag ađ mati Jóns. Sem
sagt í VEIKLEIKANUM í dag. - En ţetta er sá SAMI Jón sem
MARG MARG endurtók ţađ fyrir kosningar ađ ALDREI kćmi til
greina fyrir Íslendinga ađ ganga í ESB nema í STYRKLEIKA. Nú
er VEIKLEIKINN í efnahagslífinu allt í einu orđin STYRKLEIKI ađ
mati ţessa sama Jóns til ađ ganga í ESB. Hvers konar RUGL er
ţetta eiginlega?

   Ţegar ađ menn kúvenda í jafn stórpólitísku máli og ađild
Íslands ađ ESB eins og Jón Sigurđsson hefur nú  gert á einni
nóttu spyr mađur sig um trúverđugleika slíkra manna. Og ekki
síđur um ástćđuna.  Ţví svona stórpólitisk kúvending er međ
hreinum endćmum!  Gjörsamlega!

   Ljóst er ađ Jón Sigurđsson međ ţessari stórundanlegri fram-
göngu sinni er ađ stórskađa Framsóknarflokkinn. Efna til stór-
kostlegra átaka í flokknum. - Varla ţađ sem Framsókn ţarf á
ađ halda einmitt um ţessar mundir!!  


Íslenzkir ţingmenn í Rússlandi - gott mál !


    Forseti Alţingis og nokkrir ţingmenn eru nú í Rússlandi í bođi
forseta Dúmunar, neđri deildar rússneska ţingsins. Vert er  ađ
fagna ţessari heimsókn, ţví hún á sér stađ ţegar óćskilegar
viđsjár hafa veriđ í samskiptum Rússa og ýmissa Versturlanda,
einkum Bandaríkjanna og Bretlands. - En ţađ á einmitt ađ vera
hlutverk okkar Íslendinga ađ stuđla ađ góđum samskiptum viđ
Rússa og hinn vestrćna heim.  Ţví  Rússar eru í  raun  okkar
bandamenn međ sömu gildi og viđ Vesturlandabúar sem krist-
nar lýđrćđislegar ţjóđir.

     Í gćr sagđi í yfirlýsingu rússneska utanríkisráđuneytisins,
ađ Rússar vilji ekki frekari átök og muni leitast viđ ađ stofna
til jákvćđra samskipta viđ vestrćn ríki.  Eigum ađ taka Rússa
á orđinu og stuđla ađ stórbćttum samskiptum viđ ţá á sem
flestum sviđum. Vonandi ađ forseti Rússlands komi sem fyrst
í opinbera heimsókn til Íslands.

   Ţá eigum viđ ađ stórauka samskipti okkar viđ Ţýzkaland og
Frakkland, ekki síst á sviđum öryggis- og varnarmála. Ţví er
einnig kominn tími til ađ kanslara Ţýzkaland  verđi  bođiđ  í
opinbera heimsókn til Íslands.  Okkar utanríkisstefna á fyrst
og fremst ađ byggjast á ađ rćkta og efla tengslin viđ okkar
helstu vina- og nágrannaţjóđir. -  En á ţađ hefur verulega
skort undanfariđ!

 
mbl.is Forseti Alţingis í Rússlandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Benedikt páfi ver Pius x11


   Ţađ er rétt hjá Benedikt páfa XVI ađ tala fyrir málstađ Pius
páfa xII, en Pius hefur oft veriđ hafđur fyrir mjög rangri sök í
síđari heimsstyrjöldinni.  Vonandi ađ hin ómaklega gagnrýni
á Pius verđi nú hćtt.  Pius eđa Eugenio Maria Giuseppi  var
uppi 1876-1958, og varđ páfi 1939 í upphafi stríđsins. Sagt
er ađ hann hafi mjög reynt ađ koma í veg fyrir seinni heims-
styrjöldina.  Hann var umbótasinni og beitti sér m.a fyrir
umbótum á guđţjónustu.

  Benedikt páfi er mjög merkur páfi og hefur margt gott
tekiđ sér fyrir hendur. 
mbl.is Benedikt páfi ver Pius XII
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Dýr Dagur


  Í Mbl. í dag  kemur fram ađ Dagur B.Éggertsson leiđtogi
Samfylkigarinnar í borgarstjórn Reykjavík setur öll met
hvađ varđar ferđarkostnađ árin 2005-2008. Ţetta kemur
fram í svari borgarstjóra viđ fyrirspurn Ólafs F. Magnús-
sonar.  Ferđakostnađur Dags var um kr. 3.300.000 međan
Vilhjálmur Ţ.Vilhjálsson fyrrv.bortgarstj. eyddi 2.200.000,
Ólafur F. Magnússon fyrrv .borgarstjóri  kr. 104.000  og
núverandi borgarstjóri Hanna Birna Kristjánsdóttir eyddi
kr. 1.076.000  á ţessu tímabili.

  Ţetta er afar athyglisvert í ljósi ţess ađ Dagur sat ein-
ungis 100 daga í sćti borgarstjóra í 100 daga meirihluta,
og hefur oftar en ekki talađ manna mest fyrir mikilli ráđdeild
í rekstri borgarinnar. 

  Enn eitt dćmiđ um ósamrćmi orđa og efnda Samfylkingar-
innar,  ,,Jafnađarmannaflokks Íslands" 

  Sem betur fór urđu dagarnir ekki fleiri en hundrađ !

  Dagur ei meir !


Gott viđtal viđ Davíđ


   Viđtaliđ á Stöđ 2 í kvöld viđ Davíđ Oddsson seđlabankastjóra
var gott. Kom víđa viđ og útskyrđi marga hluti. Ţađ var rétt
hjá Davíđ  ađ  tala fyrir sjálfstćđri mynt. Krónan sem slík  er
ekki sökudólgurinn. Hins  vegar  má  alltaf deila um  hvort
peningastefnan sem  slík sé  sú rétta. Sérstaklega í  ţeim
mikla umróti sem nú er á erlendum peningamörkuđum.  Ţví
hćgt er ađ útfćra peningastefnuna á margan hátt og eru
ţar margir möguleikar í bođi. Alversta vćri ađ taka upp
erlenda mynt sem gćti ALDREI tekiđ miđ af okkar ađstćđum
í efnahagsmálum, auk sem sem viđ hefum ALDREI nein
áhrif á slíka erlenda mynt, hvorki gengistig og heldur ekkk
vaxtastig. Yrđum algjör korktappi í slíku myntkerfi.

  Rétt var hjá Davíđ ađ tala skýrt til ţeirra sem töluđu krónuna
niđur og vinna markvíst gegn henni. Slíkir ađilar eru í raun ţjóđ-
hćttulegir. Sérstaklega ţéir sem eru í ábyrgđarstöđum í ţjóđ-
félaginu og ekki síst í stjórnmálum. - Slíkir ađilar eru í raun
ekkert annađ en rasistar,  gegn egin ţjóđ og ţjóđarhags-
munum!!!!!!!!!!
mbl.is Davíđ segir ađ krónan muni ná sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband