Bloggfærslur mánaðarins, október 2009
Wilders sigraði skoðanakúgun breskra stjórnvalda.
18.10.2009 | 00:20
Skoðanafrelsiskúgun breskra sósíaldemókrata er yfirgengileg.
Meinuðu hollenzkum þingmanni í fyrra að koma til Bretlands
vegna stjórnmálaskoðanna sinna. En þá hugðist hinn hollenski
þingmaður Geert Wilders og leiðtogi hollenska Frelsisflokksins
koma til Bretlands. Breskur dómstóll hefur nú hnekkt þessu
makalausa banni breskra stjórnvalda. En holllensk stjórnvöld
mótmæltu banninu harðlega á sínum tíma.
Enn eitt dæmi um öfgakennda vinstrimennsku. Burt séð frá
stjórnmálaskoðunum Wilders, er þetta þingmaður, kjörinn í
lýðræðislegum kosningum, og nýtur allra réttinda þar í landi
sem slíkur. Merkilegast er að þetta skuli gerst innan sjálfs
Evrópusambandsins, en bæði ríkin eru innan þess. En þar á
bæ eru þetta eflaust taldir smámunir, fyrst heilt aðildarríki
þess, Austurríki, var sett í pólitíska einangrun og einelti
fyrir nokkrum árum, þar sem einn ríkisstjórnarflokkurinn,
austurríski Frelsisflokkurinn, var ekki þóknarlegur valdhöf-
unum í Brussel. En þá var ESB nánast stjórnað af sósíal-
demókrötum.
Skoðanakúgun og and-lýðræðisleg vinnubrögð setja æ
meira mark á Evrópusambandið. Og ekki batnar ástandið
eftir samþykkt Lissabonssáttmálans.
ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB! EKKERT ICESAVE, NÉ AGS!
www.zumann.blog.is
Umdeildur þingmaður kominn til Bretlands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vinstristjórn á móti þjóðarvilja í helstu átakamálum.
17.10.2009 | 13:30
Í þrem stærstu pólitisku átakamálum í sögu lýðveldisins
er vinstristjórn krata og komma á móti þjóðarviljanum. En.
skv. skoðanakönnunum er mikill meirihluti þjóðarinnar á
móti ESB-aðild, icesave-þjóðsvikasamningnum, og nú skv.
nýjustu skoðanakönnun á móti AGS. - Samt skal farið á
móti þessum skýra þjóðarvilja, hvað sem raular og tautar.
Dæmigert fyrir einræðis- og kúgunartilburði vinstrimanna
þegar þeir hafa náð nánast alræðisvaldi. - Jóhanna Sig-
urðardóttir ,,forsætisráðherra" hefur nú svo sannarlega
sýnt sitt rétta andlit, enda hrynur fylgið af henni þessa
daganna. Enginn stjórnmálamaður í sögu lýðveldisins
hefur setið eins á svikráðum við þjóðina og hún. Icesave-
þjóðsvík hennar og hólmganga hennar gegn íslenzku
þjóðfrelsi með umsókninni að ESB bera þar hæðst.
ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB! EKKERT SCHENGEN! EKKERT
ICESAVE NÉ AGS!
www.zumann.blog.is
*
Meirihluti vill segja upp samningi við AGS | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Dómsmálaráðherra gefst strax upp fyrir róttækum vinstrisinnum.
17.10.2009 | 00:25
Ætlar vinstristjórnin að stuðla að allsherjar upplausn í
þjóðfélaginu? Bæði efnahagslegum og stjórnarfarslegum?
Uppákoman í Háskólanum í gær bendir allt til þess. Sjálfur
dómsmálaráðherrann lætur undan og gefst upp fyrir örfáum
vinstrisinnuðum róttæklingum. Hvers vegna voru þeir hrein-
lega ekki fjarlægðir þannig að dómsdómálaráðherra gat
haldið ræðu sína? Var það vegna þess að hér var um sellu-
sendingu að ræða úr herbúðum Vinstri grænna? Sem mátti
ekki stugga við?
Mikil hætta er á ferðum á Íslandi í dag meðan hér er við
völd þjóðhættuleg vinstristjórn. Vinstristjórn sem grefur
undan íslenzku samfélagi og þjóðfrelsi. Og nú sem virðst
vera farin að grafa undan sjálfum lögunum og reglunum
í þjóðfélaginu. Vinstristjórn glundroða og upplausnar!
ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB! EKKERT SCHENGEN! EKKERT
ICESAVE NÉ AGS!
BURT þÚ ÓÞJÓÐHOLLA VINSTRISTJÓRN! BURT! B U R T !
www.zumann.blog.os
Gerðu hróp að ráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
ESB-umsóknin verði dregin til baka !
16.10.2009 | 00:29
Í ljósi síðustu atburða í icesave-málinu og þeirrar skjalfestu
staðreyndar, að Bretar og Hollendingar með stuðningi Brussels-
valdsins, misnota gróflega Alþjóðlega-gjaldeyrissjóðinn til að
handrukka ólöglegar icesave-kröfur á hendur íslenzka ríkinu,
er eðilegast af öllu að aðildarumsókn Íslands að ESB verði
dregin til baka. - Full ástæða er til að álíta að góður þingmeiri-
hluti hafi myndast fyrir slíku. Mikill meirihluti þjóðarinnar er
andvígur ESB-aðild skv. skoðanakönnunum, og fer vaxandi.
Því er hér með skorað á ESB-andstæðinga á Alþingi að
leggja þegar í stað fram þingsályktunartillögu um að umsókn
um aðild að ESB verði dreginn til baka. Ekki síst þar sem skýr
tengsl milli icesave-þjóðsvikanna og umsóknarinnar að ESB
eru orðin meiriháttar samofin hvort öðru. Hinn hrikalegi ice-
save-þjóðsvikasamningur er nefnilega orðinn skýr aðgöngu-
miði að ESB. Sem engan veginn er hægt að þola.
Þá er einnig athugandi, að komi til þess að icesave-stjórnin
leggi fram annan icesave-þjóðsvikasamning, að breytinnga-
tillaga um afturköllun ESB-umsóknar verði þar strax lögð fram.
Því svo samofin er ESB-umsóknin orðin icesave- þjóðsvikunum.
Heildarmálið yrði þá afgreitt strax!
ESB-andstæðingar eiga nú að hefja harða baráttu fyrir því,
að aðildarumsóknin að ESB verði snarlega dregin til baka!
ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB! EKKERT ICESAVE NÉ AGS!
www.zumann.blog.is
www.fullvalda.is
Frjálst Ísland á facebook.
Segjast ekki tefja endurskoðun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tvöfeldni Breta í icesave ótrúleg
15.10.2009 | 10:56
Staksteinar Morgunblaðsins benda réttilega á tvöfeldni
Breta í icesave í dag. Meðan Bretar krefjast þess að ís-
lenzka ríkið ábyrgist icesave í Bretlandi neinta bresk
stjórnvöld að ábyrgjast innlán bresks banka á MÖN,
sem er undir bresku krúnunni, bresks lögsagnarum-
dmis. Íslendingar eiga skv. þessu að ábyrgjast innlán
í Bretlandi, þó að Bretland verði seint talið standa nær
Íslandi en Mön Bretlandi.
Ótrúlegur tvískinnungur! Samt ætla aularnir í vinstri-
stjórninni á Íslandi að láta saklausa íslenzka alþýðu,
mig og þig, greiða icesave-skuld útrásarmafíósanna
sem okkur ber enga skyldu að borga skv.sjálfu reglu-
verki ESB.
ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB! EKKERT ICESAVE NÉ AGS !
www.zumann.blog.is
Eru ekki pólitískar blokkir loks að myndast í íslenzkum stjórnmálum?
15.10.2009 | 00:34
Sem borgarasinnaður kjósandi hlýt ég að fagna tillögum
sjálfstæðismanna í efnahagsmálum. Tel þær raunhæfar og
svara vel því efnahagsástandi sem er í dag. Jákvæðast er
að stefna að bættri afkomu ríkissjóðs um 90 milljarða án
þess að hækka þurfi skatta. Þingsályktunartillaga sjálf-
stæðismanna er ýtarlega útlýst sbr. viðhengi við sjálfri
fréttinni hér á Mbl.is.
Hér er þveröfugt farið að til að leysa hinn mikla efnahags-
vanda og núverandi vinstristjórn boðar. En vinstristjórnin
boðar stórkostlegar skattahækkanir á fyrirtæki og einstak-
linga, sem engan veginn mega við slíku. Þá boða sjálfstæðis-
menn stórsókn í atvinnumálum, m.a að okkar dýrmætu auð-
lindir verði nýttar. - Allt þetta er á svipuðum nótum og fram-
sóknarmenn hafa talað fyrir, auknar þjóðartekjur með nýt-
ingu okkar auðlinda, frumforsenda hagvaxtar. Gagnstætt
hugmyndarfræði Vinstri grænna.
Þá eru sjálfstæðismenn og framsóknarmenn með svip-
aðar áherslur í icesave-málinu, eins og fram kom á Alþingi
í gær. Raunar hafa framsóknarmenn verið þar harðastir í
að verja þar hagsmuni Íslendinga. Þá er vitað að þorri
beggja þingmanna flokkanna eru andvígir ESB-aðiid sbr
atkvæðagreiðslan um ESB-aðild á Alþingi s.l sumar.
Eftir myndun núverandi hreinræktuðu vinstristjórnar komma
og krata má segja að tvær pólitískar blokkir hafi myndast í ís-
lenzkum stjórnmálum. Önnur til vinstri, hin til mið- hægri. Skörp
skil hafa því nú myndast í íslenzkum stjórnmálum, og þá von-
andi til frambúðar. Og vonandi komi þá senn fram róttækt þjóð-
legt borgaralegt stjórnmálaafl, sem yrði einskonar límmiði í því
að halda slíkri stóru mið/hægri blokk á þjóðlegum nótum við líði.
Bæði í ríkisstjórn sem sveitarstjórnum. Eins og gerst hefur í
mörgum nágrannalöndum. - Hef verið hvatamaður þess að slíkt
stjórnmálaafl komi sem fyrst fram. Einskonar pólitískur afruglari
á hinum mið/hægri kannti íslenzkra stjórnmála. - Íslandi og
íslenzkri framtíð til heilla!
ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB! EKKERT ICESAVE NÉ AGS
www.zumann.blog.is
Svigrúm til að lækka ríkisútgjöld verulega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Ánægjuleg afstaða Framsóknar og Sjálfstæðisflokks í icesave
14.10.2009 | 14:58
Ánægjulegt er að bæði Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur
skuli hafa sömu sýn á hvað gerist eftir 23 okt þegar greiðsluskylda
Tryggingasjóðs innistæðueigenda vegna icesave-skuldbindinganna
verður virk. En þá mun málstaður Íslanads stórbatna gagnvart
Bretum og Hollendingum, eins og fram kom á Alþingi í dag. Í raun
yrði hinn ótrúlegi þjóðsvikasamningur vinstrimanna um icesave úr
sögunni, og málið kæmist á byrjunarreit. - Og bara HÚRRA fyrir því!
Það yrði alveg með ólíkindum ef hin ömurlega vinstristjórn ætlar
enn að undirbúa atlögu að íslenzkum þjóðarhagsmunum, með því
að umbreyta þjóðasvikunum um icesave enn Bretum og Hollend-
ingum í vil. - Öllu slíku hlýtur að vera svarað með mikilli hörku,
ekki bara á Alþingi, heldur um land allt. - Íslenzk þjóð mun ekki
lengur láta hin and-þjóðlegu vinstriöfl kúga sig. Mælirinn yrði fullur!
ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB! EKKERT ICESAVE NÉ AGS!
www.zumann.blog.is
Segja stöðu Íslands styrkjast 23. október | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Hef aldrei skilið vinstrimennskuna ! Og mun aldrei gera !
14.10.2009 | 00:27
Hef aldrei skilið vinstrimennskuna og því síður þá sem
geta stutt vinstrimenn til valda. Þessi misseri eru alveg
einstök varðandi það að geta nú horft upp á hversu
óábyrg og and-þjóðleg þessi vinstriöfl eru. Því nú er á
Íslandi í fyrsta skipið við völd HREINRÆKTUÐ vinstristjórn.
Illu heilli !
Talandi um and-þjóðleg viðhorf vinstrimanna má nefna
nú stærstu pólitisku hitamál lýðveldisnns. ESB-umsóknina
og icesave. - Það vantaði sem sagt bara HREINRÆKTAÐA
vinstristórn til að Ísland sótti um aðild að ESB. Og það van-
taði einnig bara HREINRÆKTAÐA vinstristjórn til að gefast
upp gegn erlendu kúgunarvaldi í icesave-málinu. Tilviljun?
Ein helsta helgimyndin af vinstrisinnum er goðsögnin
hversu þeir eru ofboðslega velviljaðir almúganum og kjörum
alþýðunar. - Kommúnisminn og sósíalismi andskotans af-
sannaði þá bábilju svo rækilega sbr. öll hin svokölluðu
alþýðulýðveldi. Þar sem alþýðan var kúguð og svelt. Í dag
situr hin HREINRÆKTAÐA vinstristjórn á Íslandi og gerir það
nákvæmlega sama. Vegna yfirgengilegara þjóðsvika með
icesave er hún að búa til mikla fátækragildru fyrir okkur
almúgafólkið á Íslandi til næstu áratuga, með því að hafa
ekki haft þann þjóðlega kjark að standa í lappirnar og verja
hagsmuni lands og þjóðar í þessu svokallaða icesave-máli.
Fyrir vikið er t.d allt íslenzka velferðarkerfið í uppnámi. Og
það til næstu áratuga.
Stærsta hreyfing vinstrimanna, sósíaldemókratarnir, á
einn stærsta þátt í því efnahagshruni sem íslenzk þjóð
stendur nú frammi fyrir. Lugu upp á þjóðina stórgölluðum
EES-samningi, sem engan veginn passsaði fyrir hið örsmáa
íslenzka hagkerfi. - Og nú á enn að bæta um betur og
ganga í ESB, með tilheyrandi fullveldisafsali og framsali
helstu auðlinda til yfirþjóðlegs valds í Brussel. - Og allt í
boði sósíalistanna í VG, sem aðhyllast engu minni ofstopa-
fulla alþjóðahyggju og sósíaldemókratanir. -
Á næstu dögum mun koma í ljós hvort einn ein stóratlagan
verði gerð að þjóðarhagsmunum Íslendinga. Gerist það verður
mælirinn fullur. Öll þjóðleg borgaraleg öfl munu þá af hörku
snúast til varnar Íslandi og íslenzkum þjóðarhagsmunum!
ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB! EKKERT ICESAVE NÉ AGS!
Beðið eftir Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Er þetta þá ekki alveg eins bresk vinstri-öfgamennska ?
13.10.2009 | 17:45
Alveg merkilegt hvað fjölmiðlum er oft tamt að fjalla
um HÆGRI-ÖFGAMENN meðan VINSTRI-ÖFGAMENN
fyrirfinnast ekki í þeirra orðaforða. En í dag áfrýjaði
breskur dómsdóll að sjálfsögðu, þá ákvörðun breskra
sósóaldemókratiskra stjórnvalda um að hleypa ekki
leiðtoga hollenska Frelsisflokksins inn í Bretland í febr.
s.l. Því hér var þingmaður á ferð kosinn í lýðræðislegum
kosningum í Hollandi og nýtur þar allra mannréttinda
sem slíkur. Átti því fullt ferðafrelsi til Bretlands, án tillits
til stjórnmálaskoðanna, en bæði löndin eru þar að auki
aðilar að ESB.
Hér var því gróft brot breskra yfirvalda að ræða lituð af
sósíaldemókratiskri skoðanakúgun. - Sem bendir miklu
fremur til breskrar vinnstrisinnaðar öfgamennsku þar-
lendra stjórnvalda!! En ekki öfugt eins og fram kemur
gagnvart þessum hollenska þingmanni í þessari furðu-
frétt.
www.zumann.blog.is
Banni gegn öfgahægrimanni hnekkt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Enn ein bókhaldsbrellan í icesave
12.10.2009 | 20:42
Öllu er nú tiltjaldað innan stjórnkerfisins til að réttlæta
framgangsmáta icesave-þjóðsvikasamningsins. Nú er
því haldið fram að 90% fáist upp í forgangskröfur.
Miðað við fréttir s.l misseri af hruni eignasafns Lands-
bankans ber að taka þessa frétt með miklum fyrirvörum.
Óvissuþættir allir í máli þessu eru það margir og stórir
að svona fullyrðingar fá með engu móti staðist. T.d er
allt í óvissu um hinn himinháa vaxtakostnað og gengis-
þróun næstu árin. Þá hefur eignasafn Landsbankans
hingað til ekki þolað dagsljósið.
Hér er því á ferðinni enn einn skollaleikurinn í ice-
save-þjóðsvikasamningnum. Jóhanna og Steingrímur
tjalda nú öllu til að knýa hann í gegn. Bókhaldsbrell-
an nú er enn eitt dæmi þess.
ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB! EKKERT ICESAVE NÉ AGS!
www.zumann.blog.is
90% upp í forgangskröfur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |